Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1969. 4ra herbergja íbúð við Bogahlíð er til sölu. íbúðin er á 2. hæð i þrílyftu húsi. Stærð um 100 ferm., tvöfalt gler í gluggum, teppi á gólfum, svalir, herbergi í kjallara fylgir. 3ja herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 2. hæð, stærð um 96 ferm. íbúðin er alveg fullgerð. Vandaðar innréttingar af nýjustu gerð. 4ra herbergja sérhæð við Skipasund er til sölu. Tvöfalt gler í glugg- um, teppi á gólfum, gott eldhús, hiti og inngangur sér, bílskúrsréttur, laus strax. 6 herbergja íbúð við Sundlaugaveg er til sölu. Ibúðin er á 3. hæð og er yfir 150 ferm., sérhiti, sérþvottahús á hæðinni, tvöfalt gler 1 gluggum, svalir. 5 herbergja íbúð við Háaleitisbraut er til sölu. íbúðin er á 3. hæð í fjölbýlishúsi, stærð um 127 ferm., 2 saml. srtofur, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, búr, baðherbergi, tvöfalt gler í gluggum, teppi á gó'líum, sameigin- legt vélaþvottahús, bílskúr fylgir. 3ja herbergja íbúð við Álfaskeið í Hafn- arfirði er til sölu. íbúðin er á 2. hæð í fjölbýlishúsi, stærð um 85 ferm. íbúðin er svo til fullgerð en í hana vantar innihurðir og teppi. 2/o herbergja íbúð á jarðhæð við Ásbraut í Kópavogi er til sölu. Mjög nýleg íbúð og í góðu standi. Útborgun 200 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21419 og 14400. Til sölu V/ð Austurbrún í háhýsi 2ja herb. 2. hæð. 2ja herb. kjallaraibúð á góðu verði í Norðurmýri. 3ja herb. 2. hæð við Klepps- veg. 3ja herb. hæðir við Álfaskeið, nýjar. 3ja og 4ra herb. jarðhæðir alveg sér við Dragaveg, Rauðagerði og Langholtsv. 4ra og 5 herb. hæðir, skemmti legar íbúðir við Háaleitis- braut. Vönduð 5 herb. 5. hæð við Gnoðavog,, íbúðin er með sérþvottahúsi á hæðinni, sérinngangi og sérhita. Glæsileg alveg ný efri hæð í Kópavogi. Járnvarin timburhús við Grettisgötu, Bræðraborgar- stíg og Grímsstaðaholti, 4ra, 5 og 6 herb. Verð frá 550 þ. Höfum kaupendur að góðum eignum af öllum stærðum, einbýlishúsum og raðhúsum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. SÍMAR 21150 • 21370 Sérstaklega óskast til kaups 2ja og 3ja herb. nýjar eða nýlegar íbúðir, ennfremur sérhæðir. Mjög miklar útb. Glæsilegt parhús við Hlíðar- veg í Kópavogi með 6 herb. glæsilegri íbúð á tveimur hæðum. 2ja herb. ný og glæsileg íbúð neðarlega við Hraunbæ, gott lán fylgir. 2ja herb. góð kjallaraíbúð um 60 ferm. í Kleppsholti, lítið niðurgrafin, útb. kr. 250 þ. 2ja herb. íbúð á hæð í timb- urhúsi við Þverholt með sérinngangi og sérhita. — Verð kr. 275 þús. Útb. 70—120 þúsund. 3ja herb. góð jarðhæð í gamla Vesturbænum, sérhitaveita, sérinngangur, útb. kr. 325— 350 þús. 3ja herb. góð hæð sunnan- megin í Kópavogi með sér- inngangi, verð kr. 850 þús., útb. kr. 350—400 þús. 3ja herb. góð íbúð í Vestur- bænum í Kópavogi, bílskúr. 3ja herb. lítil kjallaraíbúð við Týsgötu, sérhitaveita, sér- inngangur. Verð kr. 650 þ., útb. kr. 200 þúsund. 4ra herb. ný og glæsileg íbúð við Hraunbæ. 4ra herb. mjög glæsileg íbúð ofarlega í háhýsi við Sól- heima. 4ra herb. hæð í Hvömmunum í Kópavogi. Verð kr. 900 þ., útb. kr. 300 þúsund. 5 herb. sérhæð, 130 ferm., i Vesturbænum í Kópavogi, vandaðar innréttingar. 5 herb. hæð í gamla Vestur- bænum ásamt tveimur herb og snyrtingu i risi, sér.hitav. Einbýlishús Endaraðhús í smíðum við Barðaströnd. Raðhús í smíðum á ýmsum stigum í Fossvogi. Keðjuhús í Sigvaldahverfi í Kópavogi. Tvíbýlishús við Langholtsveg. Einbýlishús 150 ferm. auk bílskúrs í Árbæjarhverfi. Einbýlishús í Goðatúni f Garðahreppi, um 100 ferm. með 4ra—5 herb. ibúð. — Góð kjör. Einbýlishús við Kársnesbraut með 3ja herb. íbúð. Verð kr. 750 þús., útb. kr. 300—350 þús. Iburðarmikið einbýlishús, 180 ferm., á bezta stað á Flöt- unum í Garðahreppi. Glæsilegt nýtt einbýlishús, 136 ferm., á bezta stað í Mosfellssveit. Einbýlishús, 120 ferm., nýtt og vandað næstum fullgert á góðum stað í Garðahreppi. Komið og skoðið AIMENNA FASTEIGHASAt ftH ^INDARGATA^SIMAR^Il^ZIJTO FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. rúmjgóð íbúð á 3. hæð við Snorrabraut, svalir. 3ja herb. íbúð í Kópavogi á 2. hæð með bílskúr. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Vest urbænum. t smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir í BreiðhoItL Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. SÍMIl ER 24300 Til sölu og sýnis 7. Við Háaleifisbraut nýtízku 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir með bílskúrum. Við StóragerSi nýtízku 4ra .herb. íbúð um 105 ferm. á 3. hæð, bílskúr fylgir. Laus strax. Möguleg skipti á góðri 3ja herb. íbúð, helzt í Vesturborginni. Við Heiðarjgerði nýtízku 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt tveimur herb. í kjallara. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í borginni. Við Bragagötu góð 4ra herb. íbúð um 112 ferm. með sér- hitaveitu í nýlegu steinhúsi á 3. hæð. Teppi fylgja. Við Holtsgötu nýleg 4ra herb. íbúð um 108 ferm. með sér- hitaveitu á 2. hæð. Viff Kleppsveg, 4ra herb. íbúð á 1. hæð i austurenda með sérþvottaherb. á hæðinni, laus strax. 2ja—7 herb. íbúðir víða i borginnb og hú-seignir af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fastcignasalan Simi 14300 Á söluskrá er m.a. Einbýlishús við Lækjarfit, ekki alveg fullfrágengið. Eignaskipti mögul. á 4ra—5 herbergja íbúð. 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Vesturborginni, endaíbúð. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg, teppalögð, falleg útsýni. 3ja herb. rishæð við Öldu- götu, 70 ferm. nýstandsett, útb. aðeins kr. 200 þús. 2ja herb. íbúð við Fálkagötu á 2. hæð, 05 ferm., í góðu ásigkomulagi. I smíðum 110 ferm. hæð við Hraunbæ, tilb. undir tréverk, sérhiti. 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Ásbraut, tilb. undir tré- verk og málningu. Fokheld hæð í Hafnarfirði, 132 ferm. ásamt tvöföldum bílskúr. Útb. kr. 250 þús. Steinn Jónsson hdl. fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 19090. 14951. Hefi til sölu m.a. 3ja herb. kjallaraíhúð við Hjallaveg, 80 ferm. Útb. 300 þús. kr. 4ra herb. risíbúð við Drápu- hlíð, 90 ferm., útb. 400 þ. kr. Húseign við Selásblett. Húsið er 106 ferm., 3 herb. og óinnréttað ris, eignarlóð, útborgun 250 þús. kr. Raðhús við Fögrubrekku í Kópavogi. Húsið er 140 ferm. á tveim hæðum, nýtt með harðviðarklæðningu og arni. 4ra herb. íbúð við Borgar- gerði, 140 ferm., allt sér. 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við TunguheiðL allt sér. 5 herb. nýtízkuleg íbúð við Fögrubrekku í Kópavogi. Skipti á einbýlishúsi eða raðhúsi gætu komið til gr. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545 og 14965. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20388 Hæð og ris á góðum stað í Austurborginni. Á hæðinni er 6 herb. íbúð en 3ja herb. íbúð í risL hæðin öll ný- standsett. 5 herb. nýleg og vönduð ibúð við Fögrubrekku í Kópav. 6 herb. vönduð íbúð við HvassaleitL góður bílskúr fylgir. 4ra herb. séribúð við Draga- veg, góðir skilmálar. 4ra herb. vönduð íbúð við Háaleitisbraut. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteígnaviðskipti. Til sölu Sigvaldahús (keðjuhús) í Kópavogi í byggingu, 160 ferm. jarð- hæð með bílskúr er þegar uppsteypt. Á efri hæð verð- ur 5 herb. íbúð, 130 ferm. Einbýlishús við Álfhó'lsveg, í byggingu. Um 130 ferm. hæð, jarðhæð undir öllu húsinu með bíl- skúr. Búið að steypa mik- inn hluta jarðhæðarinnar. 4ra-5 herb. íbúð á rishæð við Langholtsveg, nýteppalögð og máluð. Sér- inngangur. Hagkvæm kjör, ef samið er strax. 2ja—6 herb. íbúðir, víðsvegar í borginnL Kópavogi og ná- grenni. FASTEiCNASALAH HÚSAÐGNIR BANKASTRÆTIé Símar 13828 — 16637. Heimas. 40863 og 40396. 2 4 8 5 0 Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúð á hæð í Reykjavík, útb. 450—500 þ Höfum kaupendur að 3ja herb. jarðh. eða góðri risíbúð, útb. 400—450 þús. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. íbúð á hæð, útb. 600—550 þús. Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúð í blokk við Háaleitisbraut eða nágr., útborgun 700—750 þús. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um í Hafnarfirði með útb. frá 350—650 þús. Höfum kaupendur að einbýlishúsi í Reykjavík eða góðum stað í Kópav., útb. 800 þús. til 1 milljón. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði; raðhúsum, ein býlishúsum eða hæðum með mjög góðar útborg- anir. Timnuugí N5TE161III13 Austurstræt! 10 A, 5. hæS Simi 24850 Kvöldsimi 37272. 19540 2ja herb. rishæð á Teigunum, íbúðin er í góðu standL teppd fylgja. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Vesturborginni, ný eldhús- innrétting. Ný 2ja herb. jarðhæð í Foss- vogshverfi, sérhiti, hagstætt lán fylgir. Nýleg 110 ferm. 3ja heib. jarðhæð við Stóragerði, sér- inng., sérhiti, ræktuð lóð, teppi fylgja. Rúmgóð 3ja herb. íbúð í Mið- borginm, íbúðin laus nú þegar. 3ja herb. jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Bólstaða- hlíð. Nýleg 4ra herb. íbúð við Háa- leitisbraut, sérhitaveita. Nýleg 4ra herb. íbúð við Háa- leitisbraut, sérhitaveita. 4ra herb. parhús við Laugar- nesveg, bílskúr fylgir, útb. kr. 3—350 þús. Vönduð 4ra herb. jarðhæð við SafamýrL sérinng., sérhitL ræktuð lóð, teppi fylgja, vandaðar innréttingar, véla þvottahús. 4ra herb. íbúðarhæð í þrí- býlis'húsi við Sólheima, sér- hitaveita, stórar svalir. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut, bílsk. fylgir. Nýleg 5 herb. endaíbúð við Hraunbæ ásamt einu herb. í kjallara. Nýleg 5 herb. efri hæð við Lyngbrekku, allt sér. Ennfremur íbúðir í smíðum, svo og raðhús og einbýlis- hús í úrvali. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. 16870 VORUM AÐ FÁ f SÖLU 2ja herb. sem nýja íbúð á hæð við Meistaravelli. Vönduð innrétting. 3ja herb. sem nýja íbúð á 3. hæð (efstu) við Álfaskeið, Hafn. Vönd- uð innrétting. 5 herb. sem nýja íbúð á 3. hæð (efstu) við Kleppsveg. Suðurenda- íbúð. Tvennar svalir. Sérþvottaherbergi á hæðinni. FASTEIGNA- ÞJÓNUSTAN IAusturstræti 17 fSi/li & Vttldil Regnar Tómasson hdl. simi 24645 sötumaður fasteigna: Stefin J. Richter simi 16870 kvöldsimi 30587 PILTAR, : ef þíf f!a/í unnusfuna Dé 5 éq hrinqana / PóstscndiiniL^-'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.