Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1969næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    2324252627281
    2345678

Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1909. Vel tekið á móti landsliiinu í gær — Það mun leika 5 — 1 vörn gegn Svíum Kaupm.höfn, 6. fe*br. sæ.nsks félagsliðs og liðs frá Frá Atla Steinarssyni, blaða Danmörku, sem í voru flest- manni Mbl. ir landsliðsmenn Dana. Ég ræddi einnig við Hilmar ISLENZKA handknattleikslið Björnsson landsliðsþjálfara íð vakti athygli þegar það og spurði hann hvaða taktik kom hingað á flugvöllinn í hann mundi nota í upphafi Kastrup, eftir þægilega ferð leiksins við Svíana, en eftir að heiman. Flestir helztu for- ósigurinn gegn Norðmönnum svarsmanna danska hand- hafa Svíar tekið upp nýja knattleikssamhandsins komu leikaðferð, svokallað áttu- og tóku á móti liðinu, og enn hlaup. Hlaupa þá leikmennirn fremur var tekið sérstaklega ir fyrir framan vörnina í áttu á móti leikmönnunum sem lagaðri hringbraut og reynt leika eiga í borgarkeppninni er að ryðja skotmönnunum Reykjavík — Kaupmanna- leið. Hilmar sagði að til að höfn.. byrja með mundi liðið leika Landsliðsmennirnir höfðu fimm — eitt vörn. Bjarni Jóns hér aðeins stutta viðdvöl, en son verður fyrir framan. í flugu til Helsingjaborgar. — hægra horninu verðabræðurn Hafði ég samband við Rúnar ir Geir og Örn, Sigurður Ein- Bjarnason fararstjóra eftir að arsson verður á miðjunni og þeir komu þangað, og sagði í vinstra horninu verða þeir hann að móttökur Svíanna Jón Hjaltalín og Auðunn Ósk heifðu verið með miklum ágæt arsson. um og byggju á bezta hótel- Atli sagði að lokum, að inu í borginni. Síðdegis fóru mjög góður andi hefði verið leikmennirnir síðan og skoð- í liðinu, og leikmenn allir ver uðu iþróttahöllina sem leikið ið ákveðnir í að gera sitt verður í á morgun og voru bezta, í von um sigur. þeir ánægðir með allar að- Landsleikurinn í Svíþjóð stæður. í kvöld fóru þeir svo hefst kl. 8,30 að íslenzkum að horfa á handknattleik milli tíma. íslenzka handknattleikslandsliðið hélt utan í gærmorgun og mun í kvöld og á sunnudaginn lcika landsleiki við Svía og Dani. Myndina tók Bjarnleifur er landsliðsmennirnir lögðu af stað í ferð- ina. Eru þeir taldið frá vinstri: Jón Erlendsson, landsliðsnefndarmaður, Hilmar Björnsson, þjálf- ari, Sigurbergur Sigsiteinsson, Ólafur Ólafsson, Auðunn Óskarsson, Geir Hallsteinsson, Sigurður Einarsson, Bjarni Jónsson, Hjalli Einarsson, Jón Karlsson, Ólafur Jónsson, Stefán Jónsson, Emil Karlsson, Öm Hallsteinsson og Rúnar Bjarnason, varaformaður H.S.I. fararstjóri. Ármenningar hyggja á sfórframkvœmdir Glímufélagið Ármann hyggst hefja byggingu nýrra íþrótta- mannvirkja á þessu ári á fé- lagssvæði sínu við Sigtún. Frá þessu var skýrt á aðalfundi fé- MK31 gengur erfiðlega að fá lánsmenn í Islandsferðina DANSKA handknattleiksliðið MK 31, sem kemur hingað í boði Vals 22. febr. n.k., á nú í mikl- um erfiðleikum. Þrír af leik- mönnum félagsins era meiddir en þar sem Valur hefur sett það sem skilyrði að MK 31 komi hing að með gott liðið, fóru forustu- Dómorandm- skeið d Akuieyri HANDKNATTLEIKSSAMBAND íslands gengst fyrir dómaranám skeiði handknattleiksdómara á Akureyri um helgina. Hefst nám skeiðið kl. 8 í kvöld og verður fram haldið á laugardag og sunnudag bæði fyrir og eftir há diegi. Leiðbeinandi á námskeið- inu verður Hannes Þ. Sigurðs- son, formaður dómaranefndar H.S.Í. menn félagsins fram á það við 2. deildar liðið Viben, að það lánaði tvo af beztu leikmönn um sínum, þá Leif Thomsen og Alex Bærthelsen í íslandsferð ina. Nú hefur Viben hins vegar endanlega gefið afsvar sitt, um að lána leikmennina. Liðið á mjög góða möguleika á sæti í fyrstu deild næsta ár, og for- Cott skíðafœri við Skálafell SKÍÐAFÆRI er nú ágætt við Skálafell og verða ferðir um helgina fyrir skíðafólk í skála KR-inga, kl. 2 á laugardag og kl. 10 á sunnudag. Skíðabrekk- urnar við skálann munu verða upplýstar á kvöldin, en þar er nú hið ákjósanlegasta skíðafæri. Dukla hefnir sín TÉKKNESKA meistaraliðið Dukla Prag er nú á keppnisferða lagi í Danmörku. Svo sem skýrt var frá í Mbl. fyrir skömmu töpuðu þeir fyrsta leik sínum á móti HG með 19:23. Á þriðjudaginn lék Dukla við Helsingör í Frederikssundhöll- inni og sigraði með 21-16. Tóku Tékkamir strax forustuna, og segja dönsku blöðin að þeir hafi leikið mjög grófan handknattleik (kalla þó ekki allt ömmu sína í þeim efnum). Var þremur leik mönnum Dukla vísað af leik- velli í 2 mín., auk þess sem þeir fengu 9 vítaköst dæmd á sig. Skoraði Helsingör úr 6 þeirra. Á miðvikudaginn lék svo Dukla við Arhus KFUM og sigr- aði aftur með nokkrum yfirburð um 19 mörkum gegn 14. Var sá leikur jafn framan af, og stóð 9-8 í hálfleik. í síðari hálfleikn- um tóku svo Tékkarnir af skar- ið. Fyrir Dukla skoruðu þeir Mar es Benes og Duda fjögur mörk hvor, en fyrir Arhus KFUM skor uðu Hans Jörn Graversen 7 mörk og Klaus Kaae fjögur. ustumenn þess vilja engu hætta. Meðan á íslandsdvöl MK 31 stendur á liðið reyndar engan leik i 2. deildinni, en strax dag- inn eftir, og segja forustumenn irnir að of mikil hætta sé að tefla þessum leikmönnum fram gegn „hinum baráttuglöðu íslend ingum“. Það eru þeir Vagn Ibsen, Palle Rasmussen og Henning Larsen, sem ekki geta komið með liði sínu hingað, og er nú MK 31 að leita fyrir sér um lánsmenn hjá öðrum félögum. Landsliðið — ÍBK. Á SUNNUDAGINN leikur knatt spyrnulandsliðið æfingaleik í Keflavik við ÍBK. Hefst leikur- inn kl. 2. Hafsteinn Guðmundsson „ein- valdur“ hefur valið landsliðið og verður það þannig skipað: Þorbergur Atlason, Fram Jóhannes Atlason, Fram Þorsteinn Friðþjófsson, Val Halldór Björnsson, KR Halldór Einarsson, Val Ársæll Kjartansson, KR Reynir Jónsson, Val Þórólfur Beck, KR Hermann Gunnarsson, Val Eyleifur Hafsteinsson, KR Ingvar Elísson, Val Varamenn: Einar Guðleifsson, ÍA Björn Árnason, ÍA Sigurður Jónsson, Val Guðmundur Þórðarson, Breiðablik. Iagsins, sem haldinn var 5. jan- úar s.l. Það kom fram á aðalfundin- um að íþróttastarf Ármanns var öflugt og mjög fjölþætt á síðast- liðnu ári. 14 íþróttadeildir starfa innan félagsins og er orðin brýn þörf á auknum íþróttamannvirkj um fyrir þann mikla fjölda ungs fólks, sem starfar í félaginu. Fjárhagur félagsins í heild hef- ur farið batnandi hin síðari ár, gróska hefur verið í flestum fé- lagsdeildum og er nú mikill hug ur í félagsmönnum að befjast handa um að bæta æfingaað- stöðuna með byggingu nýrra í- þróttamannvirkj a. Elzta íþróttafélagið Glímufélagið Ármann varð 80 ára hinn 15. desember s.l. og var afmælisins minnzt þann dag með fjölmennu_ kaffisamsæti í Domus medica. í vetur verða svo ýmis mót og íþróttasýningar í tilefni þessa merkisafmælis elzta íþróttafélags landsins. Á aðal- fundinum kom fram mikill ein- tímamót til að hefja stórátak í byggingamálum. Á svæði félags- ins við Sigtún er fyrir íþrótta- völlur, fyrsti áfangi féalgshieim- ilis og lítið bráðabirgðaíþrótta- hús. Á undanförnum árum hef- ur ríkt óvissa um skipulagsmál borgarinnar á þessu svæði og umhverfis það, en nú hafa þau mál skýrzt þannig áð fram- kvæmdir ættu að geta hafizt. Ármenningar hafa þegar mótað ákveðnar hugmyndir og tillög- ur um skipulagningu og gerð í- þróttamannvirkja á öllu svæð- inu sem afmarkast af Sig- túni, Miðtúni, Nóatúni og Laug- arnesvegi. Fjölþættar íþróttagreinar Ármann hefur fjölbreyttast í- þróttastarf allra íþróttafélaga innan sinna vébanda. Eftirtald- ar íþróttagreinar eru æfðar í félaginu: Glíma, frjálsar íþrótt- ir, sund, handknattleikur, körfu knattleikur, fimleikar kvenna og karla, skíðaíþróttir, róður, sund knattleikur, knattspyrna, lyfting ar, borðtennis og júdó. Ein ný íþróttadeild tók til starfa í félaginu á síðastliðnu ári, en það er knattspyrnudeild- in, sem telur þegar 150 félaga og hefur meistaraflokkur félasg ins náð góðum árangri í keppni undanfarið. Sunddeildin hefur sýnt prýði- legan árangur og er þess skemmst að minnast að fjórir úr þeirri deild, þrír keppendur og þjálfari fóru á Olympíuleikana í Mexíkó fyrir íslands hönd. Með al olympiuþátttakenda var auk þess einn annar Ármenning- ur, Óskar Sigurpálsson lyftinga maður. Júdódeild Ármanns starfar með miklum krafti og myndar- brag, og hefur auk júdóíþrótt- arinnar tekið á sína stefnuskrá almenna líkamsrækt fyrir fólk á öllum aldri. Ármenningar náðu mjög góð- um árangri í fjölmörgUm íþrótta- greinum á helztu íþróttamótum innanlands og yrði of langt mál Einstaklingar og flokkar úr Ár- manni fóru margar utanferðir til keppni, sýninga og á íþrótta- námskeið. Á aðalfundinum var það ein- huga áform allra að gera þetta ár að tímamótaári í bygginga- málum félagsins. Stjórn Ármanns er þannig skipuð: Gunnar Egg- ertsson formaður, Eysteinn Þor- valdsson varaformaður, Einar Hjartarson ritari, Einar Hjalta- son gjaldkeri og meðstjórnend- ur Einar Kristinsson, Ástbjöm Egilsson og Björn Kristmunds- son. Formaður bygginganefndar félagsins er Hannes Þorsteins- son. Unglingolonds- liðið — Þróthir Á SUNNUDAGINN kl. 2 leikur unglingalandsliðið æfingaleik við Þrótt. Fer leikurinn fram á Há- skólavellinum. Verður unglinga- landsliðið þannig skipað: Ómar Guðmundsson, Breiðablik Sigurður Ólafsson, Val Magnús Þorvaldsson, Víking Jón Pétursson, Fram Rúnar Vilhjálmsson, Fram Pálmi Sveinbjörnsson, Haukum Pétur Carlsson, Val Marteinn Geirsson, Fram Ágúst Guðmundsson, Fram Haraldur Sturlaugsson, ÍA Snorri Hauksson, Fram Varamenn: Sigfús Guðmundsson, Víking Þórir Jónsson, Val Helgi Ragnarsson, F.H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 31. tölublað (07.02.1969)
https://timarit.is/issue/114018

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

31. tölublað (07.02.1969)

Aðgerðir: