Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1969.
Þvottahúsið ú Hraunbrún 16 Hafnarfiríi
Stykkjaþvottur kr. 226.—, blautþvottur pr. kg. kr.
14.—, borðdúkar pr. meter kr. 18.—
20% afsláttur af dúkum fyrir hótel og samkomuhús.
Sækjum og sendum. — Innanbæjar kr. 20.—,
Kópavogur kr. 25.—, Reykjavík kr. 30.—
Þurrhreinsun á sama stað, sími 51368.
Útborgun 150 þúsund
3ja herbergja íbúð á Seltjarnamesi til sölu.
Verð kr. 600.000.00.
4ra herbergja íbúð við Bragagötu til sölu.
Verð kr. 750.000.00.
Upplýsingar gefa
Grétar Haraldsson hdl., og Haraldur Guðmundsson
Hatfnarstræti 5, Rvk. löggiltur fasteignasall
Síimi 12955. Hafnarstræti 15, Rvk.
Sími 15415 og 15414 heima.
Áskorun unga fólksins
á alþingl og ríkisstjórn
Seinna misseri kvik-
myndaklúbbs M. R.
KVIKMYTSTDAKLÚBBUR LiSta-
félags Menntaskólans í Reykjavík
hefur nú seinna misiserið á fjórða
starfsári sínu. Á fyrsta misseri
klúbbsins voru sýndar myndir
frá Frakklandi, Brazilíu, Þýzka-
landi, Bandaríkjunum og Sovét-
ríkjunum. Á seinna misseri
verða sýnd verk eftir spánska
meistarann Luis Bunuel, japansk
ar myndir eftir Kurosawa og
Mizoguchi, tilraunakvikmynd
eftir japönsku listakonuna Yoko
Ono o.fl. Sýningar verða í
Gamla bíói á föstudögum kl.
Misserið hefst með sýningu á
myndinni „Nazarin" (Mexíkó
1958) eftir Luis Bunuel 7. og 8.
febrúar. „iNiazarin“ var fyrsta
myndin, sem Bunuel hafði frjáls
ar hendur með af framleiðand-
ans h'álfu, og er í hópi fullkomn
uistu verka hans. Hún fjallar um
prest, sem kastar hempunni og
hyggst feta í fótspor Krists á
sem raunsannastan hátt. En
hann uppsker aðeins skilnings-
leysi og fjandiskap fyrir að
fylgja fordæmi Krists, fólkið
tekur gæði lifsins og ástarinnar
Úr „Kastalanum í kóngulóarneti nu“ eftir Kurosawa
10.00 og laugardögum kl. 14.00.
Verða þær vikulega fyrata m(án-
uðinn, en síðan nokkuð strjálli.
Misserismiðinn kostar kr. 200.—,
um kr. 20.— á sýningu. Inn-
ganga í klúbbinn er heimil öllum
framihaldsskólanemendum, og
eru miðar ásamt prógrömmtim,
sem inniifalin eru í verði miðans,
seld gegn framvísun skólaskír-
teina í Bókabúð Braga við Lækj-
artorg.
fram yfir sálartoeill sína. Hlann
er hrakinn út í auðnina og að
lokum hlekkjaður milli góða og
illa þjófsins undirorpinn sömu
örlögum og fyrirmyndari hans.
„Nazarin" er fyllilega í sam-
ræmi við grundvallarviðhorf
mín til siðíræðinnar“, segir Bun
uel um myndina.
Við gerð „Ensayo de un Crim-
en“ (Glæpalítf Eröhibaldo de la
Cruz) var Bunuel nokkuð háður
framleiðandanum. Þrátt fyrir
YOKO ONO
snjallri ádeilu á „sálfræðilegu
kvikmyndina".
Líklegt er, að þriðja myndin
eftir Bunuel verði sýnd. Enn-
fremur verða sýndar tvær smá-
myndir hans, súrrealistamyndin
fræga, Un Chien Andalou
(Andalúsíuhundurinin), er hann
gerði áisamt Salvador Dali og
heimildarmyndin um örbirgðina
í héraðinu Las Hurdes á Spáni,
Tierra sin Pán (Brauðlaust
land).
Akira Kurosawa er meðal
þeirra japanskra leikstjóra, sem
mestrar virðingar njóta á Vest-
urlöndum. Hann hefur leitað út
fyrir takmörk japanskrar kvik-
myndalhefðar og jafnframt auðg-
að hana stórum. „Ikiru“ (Að
lifa) fjallar um roskinn skrif-
stofumann, sem skyndilega
kemst að raun um, að hann á
aðeins sex mánuði eftir ólifaða.
Líf hans hefur verið gersamlega
viðburðarsnautt, hann hefur
ekki lagt neitt jiákvætt fram að
mörkum. En vitneskjan um yfir
vofandi dauða veldur því, að
hann kappkositar að verja síð-
ustu mánuðunum á sem affæra-
sælastan hátt. Dauðinn verður
aðeins forleikur að andlegri end-
urfæðingu. „Ikiru“ sýnir húm-
anisma og tækni Kurosawa þann
ig, að vart verður á betra kosið.
„Kumonosu-Jo“ (Kastalinn í
köngulóarnetinu) er byggð á
harmleiknum „Macbetfa". í
myndinni samlhæfir Rurosawa
stórfenglega leiklistarhefð Jap-
ana kvikmyndatækninni á fram
úrskarandi hátt. Hægur stígandi
Noh-leikana fornu og yfirdrif-
inn frásagnarmáti Kabuki-leik-
húsiáns falla meistanalega í stíl
Kurosawa. Leikur í myndinni er
frábær. Frá myndrænu sjónar-
miði mun myndin standa einna
Umræðufundur
á
Selfossi
F.U.S. í Árnessýslu efnir til fundar að Austurvegi 1
á morgun laugardaginn 8. febrúar kl. 15.00.
Fundarefni:
„Getur íslenzkur landbúnaðar notið góðs
af reynslu og dreifingarkerfi sjávarútvegs-
ins á erlendum mörkuðum?“
Frummælendur eru
Guðjón Ólafsson framkvæmdastjóri og
Guðmundur H. Garðarsson fulltrúi
Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra mætir
á fundinum.
F.U.S. í Árncssýslu.
Ur „Nazarin" eftir Bunuel
það auðnaðist honum að gæða
haina höfundareinkennum sínum
í ríkum mæli. Myndin lýsir lífi
góðborgara, sem er sannfærður
um, að hlutskipti hans hljóti ann
aðhvort að vera hins versita
glæpamanns eða dýrlings. í
myndinni miá finna ýmis frum-
drög að þeim viðfangsefnum,
sem birtust í snilldarverkiinu
„Belle de Jour“, sem Bæjarbíó
hefur undanfarið sýnt. Bunuel
hefur með réttu verið kallaður
Goya kvikmyndanna eins og yf-
irbragð myndarinnar sýnir fram
á. Hann lýsir myndinni sem
fremst í flokki japanskra kvik-
mynda.
„Ugetsu Monogaitari" eftir
Kenji Mizoguchi er eitt af glæst-
ustu afrekum hanis. Andi Buddha
svífur yfir vötnunum 1 yfimátt-
úrulegum þræði myndarinnar,
sem um leið er meistaravenk að
formi.
J apanska listakonan Yoko
Ono vakti fyrtst á sér heimsat-
hygli fyrir samband sitt við bít-
ilinn Johin Lennon. En hún stend
ur einnig framarlega í tovik-
myndagerð, og fjórða mynd
Framhald á bls. 2)