Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1969.
S.U.S.
SÍDAN
RITSTJORAR:
PÁLL
STEFÁNSSON
OG
STEINAR J.
LÚÐVÍKSSON
Fjölsóttur fundur Heimdullur
og FUF um utunríkismúl
Framsóknarmönnum reyndist erfitt oð
rökstyðja kenningar sínar og ályktanir
Um síffustu helgi héldu Heim-
dallur, FUS„ ogr Félagr ungTa
framsóknarmanna í Reykjavík
kappræffufund um utanríkismál.
Var fundurinn haldinn í Sig-
túni fyrir trofffullu húsi. Fram-
sögumenn Heimdallar voru
Hörffur Einarsson hdl. og Jón
E. Ragnarsson fulltrúi borgar-
stjóra, en framsögumenn FUF
voru þeir Þorsteinn Ólafsson
stud. oecon og Eiríkur Tómas-
son menntaskólanemi.
Aff loknum framsöguerindum
tóku til máls fjórir ræffumenn
frá hvoru félagi. Fyrir Heim-
dall töluffu þeir Jón Steinar
Gunnlaugsson, stud. jur., Har-
aldur Sumarliffason trésmiður,
Halldór Blöndal kennari og Friff
rik Sóphusson stud. jur.
Ræffumenn Heimdallar gerffu
m.a. aff umtalsefni hina óljósu
stefnu ungra Framsóknarmanna
í utanríkismálum, sem mjög hef-
ur mótast af því, sem þeir töldu
hagkvæmt frá sjónarhóli innan-
landsstjómmálanna. Voru þeir
m.a. krafffir skýringa á stefnu
sinni um brottflutning hersins,
og upplýsingar um hvaffa fjár-
muni og mannafla fsiendingar
yrffu aff leggja til, tækju þeir
aff sér vamir landsins sjálfir.
Þessi tvö atriði hafa jafnan kom
iff fram í málflutningi framsókn-
armanna og þá oftast sitt á hvaff.
Reyndist svo sem alltaf áffur,
aff framsóknarmennirair áttu erf
itt meff að skilgreina stefnu sína
og færa rök fyrir henni, og áttu
þeir fá svör viff þeim spuraing-
um er fyrir þá voru lagffar. A-
berandi var hversu fundarmenn
gerffu góðan róm aff einarffleg-
um málflutningi Sjálfstæffis-
manna, sem jafnan hafa haft
fastmótaffa stefnu i utanríkis-
málum og ekki kvikaff frá henni.
Hér á síffunni birtast úrdrætt-
ir úr ræffum framsögumanna
Heimdallar, þeirra Harffar Ein-
arssonar og Jóns E. Ragnars-
sonar.
Hentistefna hefur ráðið afstöðu
FUF í utanríkismálum
Úr ræðu Jóns E. Ragnarssonar —
EKKI kemur smæð ríkis okkar
og fámenni þjóðarinnar fram
með áhrifameiri hætti, en ein-
mitt í utanríkismálum og þá eink
um í varnarmálum. Vandinn af
vörnum landsins vex að sama
skapi, að við byggjum stórt
land á miðju hernaðarlega mik-
ilvægu svæði. Við erum og vilj-
um vera sérstök þjóð með okk-
ar sérstöku menningu og lifn-
aðarhætti, en krefjumst þó jafn
hliða nútíma visinda og fram-
fara og heimtum réttilega sam-
bærileg lifskjör við nágranna
okkar. Mikil og greið samskifti
og samvinna við aðrar þjóðir er
þvi ekki aðeins æskileg heldur
nauðsynleg. En í sumum efnum
erum við ekki og getum ekki
verið sjálfum okkur nógir, t.d.
um ýmsan varning og þekkingu
og ekki hvað sízt, þegar um
varnir landsins er að ræða. Allt
þetta sem ég hef sagt nú á við
og er viðurkennt í margfalt öfl-
ugri ríkjum og mannfleiri, en
ísland er og íslendingar, t.d.
Danmörk og Nýja Sjáland. Þyk-
ir enginn minni maður af því að
viðurkenna þetta í þeim lönd-
um og ganga út frá þessu sem
forsendu í tali sínu og áætl-
anagerð. Þeir sem hinsvegar
neita þessum staðreyndum eru
kallaðir skýjaglópar eða þjóð-
rembingar á hástigi. Jafnvel
þjóðhöfðingi stórveldisins Frakk
lands er jafnvel talinn eitthvað
miður sín andlega, þegar hann
gerir því skóna, að Frakkar geti
staðið á eigin fótum í varnar-
málum og þurfi ekki að reiða
sig á meiri eða minni samvinnu
um varnir ríkisins.
Margir, og flestir þeirra út-
lendir menn, undrast tilveru
sjálfstæðs rikis á íslandi og telja
hana í minnsta lagi hæpna. Við
svörum því oftast til, að hér-
lendis gildi sérreglur um flesta
hluti. Við skulum þó varast, að
halda því fram, að þær megin-
reglur, sem um ríki gilda al-
mennt, eigi ekki við á íslandi.
Þeir sem halda því fram eru
Frá hinum fjölsótta fundi Heimdallar og FUF í Sigtúni, sl. sunnudag.
Þarfir og hagsmunir þjóöarinnar
ráöi ákvörðunum um utanríkismál
KAFLAR ÚR RÆDU HARÐAR EINARS-
SONAR Á KAPPRÆÐUFUNDINUM
í ræðu þeirri, sem Hörður
Einarsson hdl. flutti á kapp-
ræðufundi Heimdallar, félags
ungra Sjálfstæðismanna, og Fé-
lags ungra framsóknarmanna sl.
sunnudag, gerði hann m.a. grein
fyrir stefnu ungra Sjálfstæðis-
manna í utanríkismálum, ræddi
samþykktir ungra framsóknar-
mannaum varnarmálin og vék
að framtíðarverkefnum á sviði
íslenzkra utanríkismála. Fer hér
á eftir frásögn af efni nokk-
urra kafla í ræðu hans.
SUF 1966: íslenzkan her.
Haustið 1966 gerðu ungir fram
sóknarmenn samþykkt um utan-
ríkismál, þar sem segir m.a.:
„11. þing SUF telur, að þró-
un alþjóðamála hafi verið og
muni verða slík — einkum stór-
minnkaðar líkur á hernaðará-
tökum milli Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna — að fullkomlega
tímabært sé að vinna að því,
að bandaríska herliðið hverfi
frá íslandi og fslendingar taki
sjálfir við rekstri ratsjárstöðv-
anna og gæzlu nauðsynlegra
mannvirkja Atlantshafsbanda-
lagsins á fslandi."
Síðar í sömu ályktun segir
svo:
„11. þing SUF víll, að þegar
verði hafnar viðræður við að-
ildarþjóðir Atlantshafsbanda-
lagsins stig af stigi samhliða því
að bandarískum hermönnum á fs
landi yrði fækkað jafnt og
þétt.“
Kommúnistar kölluðu unga
framsóknarmenn fyrir sig út af
þeasari samþykkt og kröfðust
fundar um hana. Á fundi Æsku
lýðsfylkingarinnar og ungra
framsóknarmanna kom það í
hlut Ólafs Grímssonar að rök-
styðja samþykkt SUF-þingsins.
í ræðu hans, sem birtist í Tím-
anum 15. febr. 1967 undir fyr-
irsögninni: „Stefna SUF bæði
raunhæf og sigurvænleg", lýsir
Ólafur einni meginforsendunni
fyrir því, að óhætt sé nú að
láta hið erlenda varnarlið
hverfa úr landinu, með þess-
um vísdómslegu orðum:
„Ofurefli Rússa innan Var-
sjárbandalagsins er greinilega
lokið, og aðildarþjóðir þess taka
æ sjálfstæðari afstöðu í utan-
ríkismálum ..."
Já, atburðir síðustu mánaða
hafa leitt í ljós, hvernig veldi
Rússa innan Varsjárbandalags-
ins hefur liðið undir lok og hve
sjálfstæð Varsjárbandalagsríkin
eru í ákvörðunum um utanrík-
is- og innanríkismál sín!
Hörffur Einarsson.
Þeir æskulýðsfylkingarmenn
lögðu greinilega lítið upp úr
þessum liðsauka í baráttunni
fyrir brottför varnarliðsins,
spottuðu hina ungu framsóknar-
menn, sögðu, að enn þyrfti að
hýða Framsókn og hirta, enda
hefði framsóknarmönnum farið
aftur í kröfugerð siinni, áður
hefði herinn átt að fara á brott
á einu ári, en nú ætti hann að
fara brott á fjórum árum!
SUF 1968: ER VIT í STEFN-
UNNI FRÁ 1966?
Eftir þennan fund fer engum
sögum af tillögugerð ungra fram
sóknarmanna í varnarmálum
fyrr en þeir komu saman til 12.
þings SUF haustið 1968.
Var þar ekki áréttuð og enn
betur útfærð hin „raunhæfa og
sigurvænlega stefna SUF“ frá
því haustið 1966?
Við skulum líta á utanríkis-
málasamþykkt þingsins, sem birt
ist í Tímanum hinn 3. sept. sl.
Sá kafli samþykktarinnar, sem
fjallar um varnarmál, hljóðar
svo í heild:
„12. þing SUF telur, að segja
beri upp varnarsamningnum við
Bandaríkin hið fyrsta og skuli
varnarliðið yfirgefa landið á
sem skemmstum tíma. Samhliða
því verði ákveðið, hvort (letur-
breyt. hér) íslenzkir sérfræð-
ingar taki við gæzlu ratsjár-
stöðva og nauðsynlegra eftirlits
stöðva.“
Þetta er stutt og laggott.
Það eina, sem er ljóst í þess-
ari samþykkt er það, að ungir
framsóknarmenn vilja láta varn
arliðið fara úr landinu. Allt
annað er í þoku. M.a. hvort
ungir framsóknarmenn telja
nokkra þörf fyrir varnir í land
inu. Ef svo væri, hvernig ætti
að haga þeim vörnum eftir brott
för varnarliðsins. Á kannski
bara að bíða eftir því, að ein-
hverjir „sjálfboðaliðar" komi og
taki þær að sér? Eða, ef ekki
væri talin þörf fyrir varnir í
landinu, hvað ætti þá að gera
við varnarmannvirkin.
Með þessari síðustu samþykkt
sinni hlupu ungur framsóknar-
menn alveg frá hinum ákveðnu
tillögum sínum frá haustinu 1966
Framhald á bls. 21
Jón E. Ragnarsson.
auðvitað, oft óafvitandi að halda
því fram, að sjálfstætt ríki á fs-
landi fái ekki staðist. Vandi smá
þjóðarinnar er ekki að herða
sjálfa sig upp með sjálfshóli og
afneitun augljósra staðreynda
um smæðina og vanmáttinn,
vandinn er í því fólginn að gera
sér glögga grein fyrir veiku
punktunum, viðurkenna stað-
reyndir um vanmáttinn og halda
svo á málum, að veikleikinn verði
ríkinu ekki að falli, því að þegar
a.m. vamarmál eru á dagskrá,
þá er ekki verið að fjasa um
fánýta hluti, þar sem auðveld-
lega má eyða áhrifum víxlspor-
anna, t.d. með auknum jarðabóta
styrk, þar er sjálfstæði allrar
þjóðarinnar í húfi og jafnvel
um alla framtíð. Þeir sem hæzt
geipa um þjóðerni og ala á mik-
ilmennskubrjálæði þjóðarinnar
eru því ekki sannir vinir henn-
ar, né heldur þeir sem ekki
þola að horfast í augu við vand-
ann og óþægi’legar lausnir hans,
en heimta patentlausnir. Sann-
ir vinir þjóðar sinnar eru þeir
sem af ábyrgð þora að horfast í
augu við vandann og finna
beztu lausnina, þótt hún hafi ó-
þægindi í för með sér.
Nú vil ég í nafni okkar ræðu
manna ungra Sjálfstæðismanna
biðja um skýringar á forsend-
um þess, að framsóknarmenn
hafa nú á ný krafist brottflutn-
ings hersins og ef það er sýnd-
ur friðarvilji Rússa, sem nú hef
ur brugðist, hvort þeir séu ekki
reiðubúnir til þess að endur-
skoða þessa afstöðu sína og við-
urkenna hreinlega, að þeir
hefðu rangt fyrir sér. í öðru
lagi, hvort þeir geti gefið upp-
lýsingar um þann mannafla og
fjármuni, sem fslendingar verði
að leggja af mörkum, ef þeir
eiga sjálfir að taka varnirnar
í eigin hendur að dómi ungra
Framsóknarmanna því að ekki
verður því trúað að óreyndu,
að þeir séu að samþykkja slíkt
í ábyrgðarleysi, án þess að hafa
einhver gögn í höndum um
kostnaðinn. Þá spyr ég persónu
lega, er ekki núverandi kúfvend
ing í varnarmálunum einskonar
gerfibrjóst á maddömu fram-
sókn, þegar hún er nú komin á
sjens með vinstri flokkunum.
Svo var raunin 1956, hvað er
nú?
Utanríkismál og ásamt þeim
varna og öryggismál ríkis eiga
nokkra sérstöðu í stjórnmálum.
f innanríkismálum eru átök oft
snörp enda fara hagsmunir
þegnanna ekki alltaf saman við
högun mála innanlands. Deilur
eru því eðlilegar, þar sem hags-
munirnir eru margir og oft ólíkir.
Nokkru öðruvísi er farið um ut-
anríkis, varna og öryggismál,
þar kemur þjóðin fram sem
heild gagnvart útlendingum og
hagsmunimir eru alla jafna hin-
ir sömu. Umræður um utanríkis
og varnarmálum og notkun þess
ara mála í innanlandspólitíkinni
þykir stappa nærri landráðum
og uppskera þeir, sem leika ref-
skák í lífsnauðsynlegum, aug
sýnilega sameiginlegum hags-
munamálum fátt annað en fyrir-
litningu. Með skírskotun til þess
ara orða verður ekki hjá því
Framhald á tols. 21