Morgunblaðið - 23.02.1969, Page 11
11
MORGUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1969.
Biskupsútför í Rúmeníu
FYRIR nokkrum dögum var
gerð í bænum Sibiu í Rúmen-
íu útlör yfirmanns lúters'ku
kirkjunnar þar í landi, Fried-
richs Mullers biskups, er and-
aðist 1. febrúar 84 ára að
aldri. Voru meðfylgjandi
myndir teknar við Það tæki-
færi. Minni myndin sýnir lík-
fylgdina, en meðal viðstaddra
voru kirkjuleiðtogar frá Rúm-
eníu og nærliggjandf löndum.
Á stærri myndinni sést Her-
mahn Binder prófes'sar blessa
jarðneskar leifar Mullers bisk
ups í kirkjugarðinum.
Lúterska kirkjan í Rúmen-
íu á sér rúmlega fjögur hundr
uð ára sögu, því fyrsti lút-
erski biskupinn þar í landi
var vígður árið 1553. Nú eru
fylgjendur lútersku kirkjunn-
ar þar 184.476, og hafði Múll-
er verið biskup s-afnaðarins í
24 ár.
HUGSJÓNIR, GÁFUR. MENNT-
UN OG MANNDÓMUR
Tónlistarskóli ó Hvammstongo
LAUGARDAGINN 21. desember
si. komu saman á fund í Félags-
heimilinu á Hvaonmstanga full-
ÞINGMÁL
í FYRRADAG mælti Hannibal
Valdimarsson fyrir frumvarpi,
er hann flytur ásamt Hjalta Har
aldssyni, um verzlun með tilbú-
inn áburð. Gerir frumvarpið ráð
fyrir að lög frá 1935 um verzl-
un með tilbúinn áburð verði felld
úr gildi.
Þórairnn Þórarinsson mælti fyr
ir frumvarpi er fimm þingmenn
Framsóknarflokksins flytja um
breytingu á lögum um Húsnæðis-
málastofnun rikisins.
trúar hreppanna í V-Húnavatns-
sýslu. Tilefni þessa fundar var
að ræða um stofnun tónlistar-
skóla í V-Húnavatnssýslu.
Um málið urðu töluverðar um-
ræður og kom þar fram mikill
áhugi á því að slíkur skóli kom-
izt á fót í héraðiniu. Að umræð-
um loknurn var samlþykkt að
gera tilraun með stofnun tón-
listarskóla, með þeim fyrirvara
a'ð hrepparnir allir yrðu þátttak-
endur. Þá var og samþykkt að
kjósa væntanlegum skóla bráða-
birgðahúsnæði og voru eftirtald-
ir menn kosnir: Sveinn Kjartans-
son, skólastjóri, Hvammstanga,
Ólafur H. Kristjárasson, skóla-
stjóri, Reykjaskóla, Jóhannes
Björnsson, skólastjóri, Ásbyrgi og
Ingibjörg Pálsdóttir, húsfrú,
Hvammstanga.
Frá því að þessi fundur var
haldinn hafa verið gerðar ítirek-
aðar tilraunir til þess að fá tón-
listarkennara til Hvammstanga,
en það hefur ekki tekizt enn.
Vonir srtanda þó til að kennari
fáist fyrir næsta skólaár, en
þess má geta að áhugi fyrir tón-
listarskóla er mjög mikill í hér-
aðinu.
Blönduósi, 17. febrúar.
FYRIR nokkrum dögum var
hressilegur bændafundur hald-
inn í Flóðvangi í Vatnsdal. Bún-
aðarfélögin í Vatnsdal og Ásum
stóð.u að fundinum og fengu
Gunnar Bjarnason, búfræðikenn-
ara á Hvanneyri til að flytja
framsöguerindi. Ræðan stóð í
klukkutíma, en ekki varð þes's
vart, að neinum þætti hún of
löng. Gunnar var í essinu sínu
og tíðum bæði stórorður og dóm
harður, með takmarkalítið hug-
myndaflug og óbilandi trú á
glæsta framtíð landsins barna,
mildaði gífuryrðin og hreif hugi
manna. Fjölmargir tóku til máls
og fundurinn stóð langt fram á
nótt. í stuttri frétt er ekki hægt
að rekja efnið í ræðu Gunnars,
en lokaorð hans voru þessi: „Þar
sem hugsjónir, gáfur, menntun
og manndómur eiga samleið, er
hvarvetna ráð að finna.“
B. B.
Blað allra landsmanna
Bezta auglýsingablaðiö
,?
11
ii
n
11
ii
n
ii
AIH skal með
varúð vinna
V
Síðasto sýning ó Oiieus og Evrídis
Orfeus og Evrýdís eftir Jean Anouilh verður sýnt í síðasta
sinn á sunnudagskvöld, kl. 20,30 í Iðnó. Áhorfendur hafa tckið
leiknum mjög vel og hrifizt með elskendunum ungu, sem þau
Valgerður Dan og Guðmundur Magnússon leika. Leikstjóri er
Helga Bachmann og fer hún einnig með hlutverk móðurinnar
í veikindaforföllum Regínu Þórðardóttur.
11
II
11
I I
II
11
II
II
II
II
I I
II
I I
II
II
II
I I
I I
II
II
II
II
II
II
II
I I
Þér leitið gæfu og gengis. Það gera allir menn,
hver með sínum hætti.
Ef til vijl leggið þér hart að yður að afla fjölskyldu
yðar lífsgæða; að eignast hús og búa það tækjum og
munum; kaupa bíl, fasteignir, fyrirtæki.
En gleymið ekki að allt skal með varúð vinna. Því
fleira sem þér eigið, því fleira er í hættu.
•Tfyggíng er nauðsyn,
því að enginn sér við óhöppum.
í einu símtali fóið þér líftryggingu, slysatryggingu,
tryggt hús í smíðum, tryggðan atvinnurekstur, bruna-
tryggingu, ferða- og farangurstryggingu, bifreiða-
tryggingu.
Eitt símtal við Almennar tryggingar og þér búið við
öryggi.
ALMENNAR TRYGGINGARP
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 8ÍMI 17700
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II