Morgunblaðið - 23.02.1969, Síða 15

Morgunblaðið - 23.02.1969, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 196®. Fyrir ferminguno Hvítir vasaklútar með blúndu. Hvítar slæður. Hvítir hanzkar. Hvítir sveigar og blóm. Fyrir drengi. Hvítax skyrtur, svartar slaufur, svartir sokk- ar, hvítir vasaklútar, hvít nærfötu, stutt og síð. Tij fermingargjafa: Handskreyttir kínverskir dúk ar (fíleraðir). StæTð 75x75 sm. 259 kr. 110x110 sm. 582 kr. 150x90 sm. 625 kr. 180x90 sm. 745 kr. 165x120 sm. 845 kr. 135x135 sm 831 kr. 225— 180 sm. 1870 kr. Leggingablúndur og milli- verk, gott úrval. Gamla verðið. Verzlun Svein- björns Kárasonar Njásgötu 1. Sími 16700. Póstsendum. Nýjasta gerð af PLASTRENNUM. Lím er hvergi notað, einingum aðeins smellt saman. Rennurnar eru mjög ódýrar í upp- setningu, ryðga ekki né tærast og þarf ekki að mála. Auk þess sem verð er hagstætt, er hér um að ræða beztu og örugg- ustu rennur á markaðinum. KYNNIÐ YÐUR VERÐ OG GÆÐI. — T. HANNESSON & CO. Brautarholti 20. — Sími 15935. Binfrn-söfnun Ruuðu kross íslunds Allir bankar og spari- sjóðir taka við gjöfum. Framlög til Rauða krossins eru frádrátt- arbær til skatts. PLASTRENNUR STYÐJUM BÁGSTA0DA Tillugu um ríkisleiklislorskóla EINAR ÁGÚSTSSON hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi, fer hann flýtur ásamt tveimur öðrum þingmönnum Framsóknar flokksins. Fjallar frumvarpið um leiklistarskóla ríkisins, og gerir ráð fyrir að íslenzka ríkið skuli reka leiklistarskóla, sem fullnægi nútímakröfum um menntun leik ára og annarra leikhússstarfs- manna. Gera flutningsmenn ráð fyrir að skólinn verði þriggja Fyrirmæli Öryggisrúðs SÞ ALÞINGI hefur nú afgreitt sem lög stjórnarfrumvarpið um fram kvæmd fyrirmæla Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. í lögunum er heimilað að ísland geti verið aðili að þeim ákvörðunum sem Öryggisráðið telur sig þurfa að beita til þess að ákvörðunum þess sé framfylgt. Hernaðarað- gerðir eru þó undanskildar. ára skóli og stai-fi árlega frá 1. október til 1. júní. Meðal kennslu greina, sem þeir mæla með, eru íslenzka, taltækni, leikur, lát- bragðslist, förðun, skylmingar, leikfimi, leiklistarsaga og sál- fræði. Hámarkstala nemenda í öllum deildum skal vera 20. í framsöguræðu sinni rakti flytjandi frumvarpsins nokkuð málefni leiklistamenntunar á ís- landi, sem hann sagði að væri í molum, þrátt fyrir að hér væru starfandi tveir leiklitsarskólar. Gat hann þess að nefnd væri nú starfandi sem ynni að tillögugerð í máli þessu, og væru flutnings- menn fúsir til samstarfs við þá nefnd, svo og aðra þá er vildu leggja málinu lið, eða koma með tillögur. Frumvarpinu vaT vísað til 2. um ræðu og menntamálanefndar efri-deildar. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN La-igavegi 168. - Simi 24180. Hollenzku fermingarkápurnar eru komnar. — Lágt verð. BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði BERNHARÐ LAXDAL Akureyri. Ný sending af hollenzkum kápum og frökkum. — Hagstætt verð. BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði BERNHARÐ LAXDAL Akureyri. Kaupum hreinar og stórar léreftstuskur pinrgiimMalíilt Prentsmiðjan. Gjofovörur „Brunette" bollapör Óbrothættu lituðu glösin Hótelleir Skreyttir kökudiskar Rjómasprautur, kökumót Steik-sprautur FELDHAUS hringofnar Enemel pottar og könnur Króm kaffikönnur Króm hitakönnur, hitabrúsar Kaffikvarnir, kaffipokar Kartöfluskerar (Fransk) Kartöflugafflar (skræl) Hnífabrýni, skærabrýni Hakkavélar Grænmetiskvarnir Eldhússvogir, vegg og borð Hand- og vegg dósaopnar Fuglaskæri, fiskskæri, skæri Kryddhillur, kryddsett Frostmælar, hitamælar Strauborð, steinktappar Rafmagnshitapúðar Vöflujám, brauðristar Strokjárn, gufustrokjárn Suðuspíralar, Áleggssagir Óbrothættu myndskreyttu barnadiskarnir og bollar. Gjafavöruverzlanir Þorsteins Bergmann Laugavegi 4, sími 17-7-71. Skólavörðus. 36, sími 17-7-71 Sólvallagötu 9, sími 17-7-71 Laufásveg 14, sími 17-7-71. OLIVETTI SKRIFSTOFUVÉLAR Olivetti reiknivélar 8 gerðir — Verð frá krónum 5.960,oo Olivetti bókhaldsvélar 6 gerðir — Verð frá krónum 39.420,00 Olivetti rafreiknivélar 3 gerðir — Verð frá krónum 24.900,oo FULLKOMIN VIÐGERÐ AÞJ ÓNU ST A Á EIGIN VERKSTÆÐI, í REYKJAVÍK AÐ RAUÐARÁRSTÍG 1 OG Á AKUREYRI HJÁ ÓTTARI BALDVINSSYNI STRAND- GÖTU 23. 0. HELOASON & MELSTEÐ HF. Rauðarárstíg 1 — sími 11644.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.