Morgunblaðið - 23.02.1969, Page 20

Morgunblaðið - 23.02.1969, Page 20
20 MORGrUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1969. Blaðamaaður Morgunblaðsins skrifar frá Bandarikjunum: „Þið skuluð ekki afskrifa mig“ H. H. H. ekki af baki dottinn EFTIR INGVA HRAFN JÓNSSON. Madison, Wisconsin 12. febrúar. ÞEGAR Ilubcrt H. Hump- hrey viðurkenndi ósigur sinn fyrir Nixon kosninganóttina fyrir þremur mánuðum bar liann sig vel þó að ekki tæk- ist honum alveg að leyna sársaukanum. Ilann sagði þá í ræðu sinni, að hann myndi gera allt, sem í hans valdi stæði, til að hjálpa Nixon og stjórn hans að sameina þjóð- ina aftur og lækna sárin, sem svo mjög þjáðu hana. Fæstir gera ráð fyrir að Nixon muni notfæra sér þetta göfuga boð Humphreys, sjálfsagt ekki einu sinni Humphrey sjálfur. Fyrir nokrum vikum var til- kynnt, að Humphrey hafði ákveðið að snúa aftur að kennslustörfum og að hann myndi deila starfskröftum milli University of Minnistoa og McAlister College í St. Paul og þiggja 2,7 milljónir ísl. kr. í ársiaun. Flestir töldu að hér myndi starfsferli Hump hreys sem stjórnmálamanns ljúka og að ekkert athuga- vert væri við það. Humphrey var ekki á sama máli. Þó að haim eigi ekki eftir að aðstoða Nixon við að Isekn.a sárin er hann ákveð- inn í að sitja ekki aðgerðar- laus í prófessorsembætti upp í Minnesota. Eins og hann sjálf ur orðaði það: „Það voru sjö dagar sem aðskildu mig og forsetaembættið. Það lá við að ég gæti snert Hvíta húsáð með finigurgómuin'um." Ein- hvem tima lét hamm þau orð faiWa að hainn yrði of gamall til að reyna aftur 1972. Hann hefur tekið þau orð aftur og sagði í viðtali við AP-frétfa- stofuaia fyrir skömmu. „Þið skudið ekki atfskrifa miig 72“. SUNDRAÐIR FÖLLUM VIÐ Það er ekki gott að segja hversu mikil alvara fyigdi þessum orðuim, en srvo er að sjá, sem harnn ætli að láta kné fylgja kviði því að hamm hefur nú sikipað sjálfam sig sem leiðtoga og sáttasemjara Demókrátaflokksins og ætlar að ferðast uim öU Bamdaríkin og ræða við leiðtoga flokks- ins á hverjum stað til þess að reyna að sameina himar ýms<u einimgar, er klutfu sig frá flokkmum sl. ár. Bæði stuðn- ingsmenm McCarthys, Kenme- dys svo og þá, sem ákvéðu að sitja heima eða kjósa Nixon. í gær haimsótti Hump hrey sjálft úlfabælið, eins og Illions er oft nefnt. Þar ræddi hanm við James Daly borgarstjóra Chicago, sem er höfuðpaur demókrata í því fylki. Hamm hitti einmig leið- toga ungra demókrata og ýmsa aðra leið'toga, sem ekki eru sérilega hliðhol'lir Daiy og fiknk'kss'tjórn hans. Hump- hrey sagði í sjónvarps'viðta'li, þar sem homumi var bemt á að það hetfðu ekki allir verið ánægðir með að banm skyldi ræða við Daly. „Vims'amlegir Humphrey vill ekki láta afskrifa sig. funidir leiða alltaf eitthvað gott atf sér og það er einmitt tilgamigurinm með ferðalögum mín/uim. Ég vil hitta alla og ég meina alla, sem eítthvað mega sím immam flokks okkar og ræða miálin við þá. Það er okkar eima von og eina leið, ef við eigum að vera ti'Ibúnir fyrir þingkosningamar 1970. Ef við verðum ekki tilbúnir þá, mun flokkur okkar bíða versta ósigur, sem hamm hetfur nokkurn tímann orðið að þola. Ég ætla mér að fyrirbyggja slíkan ósigur og það sem meira er, ég ætla að tryggja akkur sigur, sem verður okk- ur stökkpallur til Hvíta húss ins 1972. Orðtækið segir: Sameinaðir stönidum vér, sumdraðir föllum vér. Við féillum í haust af því að við voruan sundraðir, em við Skudium sameiniaðir fram tii sigurs 1970 og 1972“. Fréttamaður spurði þá Humphrey, hvort hairun ætl- aði að standa á stökkpallinum til Hvíta hússins. Hump- hrey hló við og sagði „Ég er ekfci nema 57 ára í dag og yngri 57 ára maður er ekki til á þessiari jörðu. Ég verð ekki nema 61 árs gamall umglimigu.r 1972 og því sku'lið þið ekki afskrifa mig“. AFSKAPLEGA VONSVIKINN Það er e'kki liklegt að Humphmey muni gefa nokkr- um ástæðu eða tírna til af- skritfa, tiil þess er hamm alltof ful'iur af þrótti og lítfsgleði. Eftir kosningarnar , var eðii- lega mikið skrifað um Hump- hrey og miörg viðtöl birt við h'amn. Hér á eftir fara nokkr- ar spurmiimgar og svör, sem ég 'hef tekið saman á umdam- förnum miánuðum. Eru sumar spurmingarnar úr gömlum viðtöium aðrar nýrri. — Hvernig leið yður fyrstu vilkuna eátix ósigurimm? — Ég var afskaplega vom- svikimn, afskaplega. Þú verð- ur að gaeta þess, að ég hetfi gegnt opinberum emibættum sl. 24 ár og þetta átti að vera hápunkturinm og stóri virnm- ingur. Það gæti engim manm- lega vera neitað að hafa orðið vomsvifciin eftir að hatf'a séð hylla umdir að æðsti draummrinn rættist. Ég ex þar enginm umdantekning. Ég átti mér mikia og stóra drauma um framtið þessa lands umdir mimmi leiðsögn. Ég held þó að ég eigi etf til viH etftir að sjá eimlhverja þeirra rætast, þó að ekki verði það mitt venk. Kosningabaráttam líkt- ist því einni helzt, er þú geng ur á etftir stúlkimni, sem þú elskar með grasið í skómum, og eimmitt, þegar þú heldur að hún ætli að segja já, sér hún aminam og játast honium. — Herra Humphirey, hvers vegna biðuð þér ósigur? — Margar orsakir liggja til þess. Ég held þó að það hatfi ráðið úrslitum að flokks- þingið var haldið of seint. Það hlaut að veikja málstað okkar. Ég tel að ástæðan fyrÍT þes.su hafi verið sú, að Engum dylzt hvor sigraði. tíminn var ákveðimm með til- liti tii framboðs Johnsoms. Við vissum eiklki þá, að hamm myndi ekki verða í framboði. Nixom hatfði 5 vikina fórsikot, sem hamm nýtti mjög vel. Ef forsikotið hefði verið aðeims minma, þá mynd'ir þú nú ávarpa mig siem forseta (Humphrey talar hér um 5 vikur þó að Nixon hatfi verið útnetfndur 8. ágúst em hamm S'jáltfur 28. ágúst. Ég hefd ekki getað fundið sikýringu á þessiu). Auk þessia átti ég að gliíma við l'angvaramdi surndr- umgu og deilur imman flokks- ins, sem voru a'liveg voðaiieg- ar. Ok'kur tókst að nokfcru leyti að ná sáttum, em það kom a'lltotf seimt. — Hvað eigið þér við með alltotf seint? — Hér munaðd ek'ki nema einni viku, það er ég alveg viss um, en kosmiingarnar voru 5. nóvember, og því segi ég aHtof seint. ÞJÓÐIN VAR TILBÚIN — Herra Huimphrey, nú þegar þér hafið hatft góðam tíma til að líta til baka og vega og meta hlutiina, haldið þér að bandarísfca þjóðim hafi verið reiðubúin að taka á móti yður sem forseta? — Já, ég veit að þjóðin var tiibúin. Ég hef kanmað þetta aitriði mjög gaunmgæfilega. Það, sem ég tel atíhyglisverð- ast, er, að frá því að kosm- ingabaráittam hófst fyrir al- vöru í septemiber vamm Nixom ekki eitt einiasita stig í skoð- an'akönmunum. Ég viðurkenmi að vísu að máLstaður mimm hlaut ekki eins mikimm hljóm- grunm og ég hafði búizt við, en ég veit líka að við heíð- um sigrað, ef við betfðum ekki lent í tímahraki. Við vorum Líka í miklum fjár- kröggum til að byrja með, em það ástand batnaði eftir því sem á leið, þó að það reyndist of seint. Ég ætla ekki að gaginrýna fréttasitodnanir'nar, en ég held þó að þær hafi hatft s'ín áhritf. Það var búið að sikritfa sivo mikið fyrirfram um hversu hroðadega ég m'ynidi tapa, alveg þar til viku eða 10 dögum fyrir kosning- ar. Þeitta auðveldaði okkur eðlidega elkki að ná samibamdi við fóilkið. — Þér sögðuð í viðali skömmu eftir kosming'armar, að suod'rumigin intnan fiokks- ins hefði orðið yður atfdrifa- rífcust. Hvaða áhritf hatfði flokiksþimigdð? — Sumdrungin og flokks- þiragið falia undir eitt. Flokks þiingið var haldið seint atf sundruðum flokki mamma. Atburðirnir í Chicago, óeirð- irnar og átökim voru etfst á baiugi hjá frét'tastotfniunum og þar atf leiðamdi í hugum fóliksins, og sem forseaetfni hlaut ég skömmirua og allri skuildirmi va.r skedt á miig. Ég vil þó taka fram að það var tvennt, sem gerðist í Chicago. Það hefur ekkert flokksiþinig í sögu Demókrata fengið eins miklu áorkað hvað endur- sikipulag og grundivallarbreyt- ingar snertir, en þetta hvarf aillt í skugg'ainm fyrir ólátum- uim og otfbeldimu. ENGU NEMA FORSETAEMBÆTTNU — Hvað með Johnsom for- seta? — Ég held ek'ki að fo-rset- inn hafi eyðilagt fyrir mér. Ég átiti sæti í stjórniimmi og það var hún sem árásimar voru gerðar á. Þegar ég nú lít til baka, tel ég, að ég hefði átt að berjasrt atf enm meiri þrótti fyrir áætluinum hemm- ar og stetfmu því að ég átti þar hlut að máli. Hvað Vieit- nam snerti hlaut allt, sem ég sagði um það mál að koma mér í klípu á einm eða amm.an hátt, og þess vegna gerði ég það, sem ég taldi réttasit ám nokkurs tillits til forsetams, McCarthys, menntamannastétt arinnar eða boi'garamnia. Ég Framhald á bls. 23 Vinna í Englandi FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN getur útvegað vinnu við margháttuð störf í ENGLANDI yfir sumarmánuð- ina eða lengra tímabil. Völ er á vinnu í verzlunum, hótelum í London, á suðurströnd Englands eða hinni fögru eyju JERSEY undan Frakklandsströnd — einnig við aðstoðarstörf í sjúkrahúsum og heimilisstörf — Au Pair. Tilvalið tækifæri til þjálfunar í ensku. Lágmarksaldur 18 ár. ÓDÝR FARGJÖLD Á VEGUM ÚTSÝNAR. Þeir, sem hafa í hyggju að sækja um slík störf, komi til viðtals í Ferðaskrifstofunni ÚTSÝN milli kl. 13.30 og 18 næstu daga. Aðeins takmarkaður fjöldi kemst að. Upplýsingar ekki veittar í síma. Vörubíll árgerS ‘68 Til sölu er Scania Vabis ’66 með krana og ekinn aðeins 24 þús. km. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. marz merkt: ,,2925“. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á tréstólpum og þverslám (im- pregneraðir) fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. iÚtbe% gögn eru afhent í skrifstofu vorri. ■ . ‘•iibft ein verða opnuð á sama stað 20. marz nk. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 800 Somkoma í Akranesskirkju SAMKOMA var haldin j Akra- nesskirkju sl. sunnudagskvöld, 2. febrúar, til hjálpar fólki í Biafra. Atriði á samkomunni voru: Haukur Guðlaugsson, organisti, lék verk á orgel kirkjunnar. Bræðurnir Kristján og Stefán Stephensen léku einleik á Obo og Waldhorn. Kirkjukór Akra- neskirkju söng kórverk og ætt- jarðarlög, með undirleik Hauks Guðlaugssonar. Svala Nielsen söng einsöng og Margrét Egg- ertsdóttir og hún tvísöng rneð undirleik Hauks. Sóknarprestur- inn, sr. Jón M. Guðjónsson, flutti ávarp í upphafi samkom- unnar og síðar erindi. Ágóðan- um af samkomunni, liðlega 10 þúsund krónum, var skilað í hendur stjórnar Akranesdeildar Rauða krossins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.