Morgunblaðið - 23.02.1969, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1969.
vasam
Tökuhvolpurinn
. TWW™ 'í\ l
disney ugly dachs HUI 0
Dean JOfÆS • Suzanne pShette ■ o«* ruggies
ӒtTechnicolor'
ISLENZKUR TEXTI
Sprenghlægileg ný Disney-
gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9..
Hláturinn
lengir lífið
Barnasýning kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
O/ margir þjófar
MGV and ________
FIIMWAYS preOnt ~
I LILH mu\ '^**^t00l-
brííekiand TðSSJs
Afar spenr andi og viðburða-
rík ný amerísk litmynd um
ævintýralegt skartgriparán.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 3.
TONABIO
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
(„After the Fox“)
Skemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd í litum og Pana-
vision.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
BÍTLARNIR
SlMI
iE
18936
Rottukóngurinn
í fangabúðunum
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
Rœningjarnir
r Arizona
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Bakkabrœður
í hnattferð
Sýnd kl. 3.
BUNAÐARBANKINN
er banki fðlksins
SAMKOMUR
Boðun fagnaðarerindisins á
morgun. sunnudag, Austur-
götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f.
h Hörgshlíð, Reykjavík kl.
8 e.h.
INGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ í dag kl. 3 e.h.
Spilaðar verða 11 umferðir.
Borðpantanir í síma 12826.
LÉTTLYNDIR
LÆKNAR
» The Rank Organisation presenls
aPETER rogers PRODUCTIOM'
FRANKIE SIDNEY KENNETH
HOWERD-JAMEfi-WILUAMS
Bráðsmellin, brezk gaman-
mynd. Hláturinn lengir lífið.
íslenzkur tezti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Striplingar á ströndinni
i torso F* •!
s0.:
i ancí
! BARE- ,
: AS-YOU-
: OARE
: ij the
s BULE! . & MMEBffABJnríHkATTOBAlW.
' Fsankie Avaion
“ANNETir FllNtCELtO
Maniha Hyer
- PAPFAV13ION’ PAtHCCOL ÓH
ffwvn LEMOECK - SON RlCKLES
JohnAshiev kovMcCoa
emtt fúifliSOB TiVlli iíWfi
ÞJODLEIKHUSIÐ
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR
í dag kl. 15.
PÚNTILA OG MATTI
í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20, Símj 1-1200.
leikfélag:
REYKIAVIKUiO
MAÐUR OG KONA
í dag kl. 15.
50. sýning.
ORFEUS OG EVRYDÍS
í kvöld kl. 20,30.
Síðasta sinn.
MAÐUR OG KONA miðv.dag.
51. sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. — Sími 13191.
eftir Guðmund Steinsson.
Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld.
Tónlist: Magnús Blöndal Jó-
hannsson.
Leiktjöld og búningar: Mess-
íana Tómas'dóttir.
Frumsýning í Tjarnarbæ
mánudagskvöld kl. 9.
Aðgöngumíðasala frá kl. 2
mánudag. Símj 15171.
AUMMBBID
ISLENZKUR TEXTI
Hin heimsfrœga og
umtalaða kvikmynd
ECNNIEi
O G
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
í ríki
undirdjúpanna
Sýnd kl. 3.
Erlingur Bertelsson
héraðsdómslögmaður
Kirkjutorg 6.
Símar 15545 og 14965.
SKOT - NAGLAR
Siml
11544.
ÍSLENZKUR TEXTI
FRNGRLEST
VON RYAN’S
20th Century-Fo* pxscntt
FRANK
SINATRA
TREVOR
HOWARÐ
VON ,
RYANS
EXITOSS
COLOR BV DE LUXe
Heimsfræg amerísk Cinema-
Scope stórmynd í litum. Saga
þessi, sem varð metsölubók,
kom sem framhaldssaga í
Vikunni undir nafninu Fanga-
ráð í flutningalest.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allt í lagi laxi
Hin sprellfjöruga grínmynd
rneð Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Allra síðasta sinn.
laugaras
B =3B H>JH
Símar 32075 og 38150.
Paradine-mólið
Spennandi amerísk úrvals-
mynd, framleidd af Alfred
Hitchcock. Myndin var sýnd
hér á landi fyrir 15—20 árum.
Gregory Peck, Ann Todd,
Charles Laughton,
Charles Coburn,
Lois Jordan o. fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Skemmtilegt
smámyndasafn
Barnasýning kl. 3:
Miðasala frá kl. 2.
verfcterl t, járnvönif h.t._Q sfM| 8,<e0
í Lindarbæ.
Caldra-Loftur
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Allra síðasta sýning.
Miðasala opin í Lindarbæ frá
kl. 5—8.30. — Sími 21971.