Morgunblaðið - 23.02.1969, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 196«.
29
(útvarp
SUNNUDAGUR
23. FEBRÚAR
8.30 Létt lög:
Sven-Olof Walldoff og hljómsveit
hans leika sænska lagasprpu.
8Æ5 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum daghlaðanna
9.10 Morguntónleikar
a Svíta í D-dúr fyrir tvö óbó,
tvö horn og fagott eftir Ge-
org Phillipp Teleanann. Fé-
lagar 1 hljómsveit tónlistar-
marnia í Vínarborg leika: Kurt
List stj.
b. Mótettur fyrir tvo kóra eft-
ir Heinrich Schútz. Frosskór-
inn í Dresden syngur Félag-
ar úr Ríkishljómsveitinni í
Dresden leika. Rudolf Mauers-
berger stjórnar
c. Tvær tokkötur og kansóna eft
ir Girolamo Frescobaldi. Fern-
ando Germani leikur á orgel.
1010 VeSurfregnlr
10.25 Þáttur um bækur
Ólafur Jónsson og Sveinn Skorri
Höskuldssoon tala saman um „Sjö
dægru“ Jóhannesar skálds úr Kötl
um.
11.00 Messa í Breiðagerðisskóla
Prestur: Séra Felix Ólafsson.
Organleikari: Árni Arinbjarnars.
Kirkjukór Grensásprestakalls
syngur
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 1225 Frétt-
ir og veðurfregnir Tilkynningar
Tónleikar
13.15 Um rímur og rímnakveðskap
Hallfreður örn Eiríksson cand.
mag. flytur annað hádegiserndi
sitt
11.00 Miðdegistónleikar: Frá tón-
listarhátíðinni í Vínarborg 1968
Fílharmoníusveitin þar í borg
leikur tvö tónverk eftir Brahms
Stjórnandi David Oistrakh. Ein-
leikari á fiðlu: Igor Oistrakh.
a. Fiðlukonsert í D-dúr op 77.
b Sinfónía nr 1 í c-moll op. 68
1525 Kaffitíminn
a José Iturbi leikur þrjá dansa
eftir Granados
b. Herb Alpert og hljómsveit
hans leika létt lög.
16.00 Endurtekið efni: Þættir Ur
jólavöku eldra fólksins 5 jan. s.l
a Þórður Tómasson safnvörður í
Skógum flytur hugleiðingu:
Sambúð við söguland
b Séra Jón Skagan flytur þátt
af Þorleifi Magnússyni sýslu-
manni á Hlíðarenda.
c. Anna Guðmundsdóttir og Guð
rún Ásmundsdóttir flytja leik-
þátt: „Fósturlandsins Freyju'
eftir Oddnýju Guðmundsdótt-
ur. Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son.
16.55 Veðurfregnir
1700 Barnatími: Ólafur Guðmunds
son stjórnar
a Lúðraþytur
Skólahljómsveit Kópavogs leik
ur nokkur lög undir stjórn
Björns Guðjónssonar.
b. Annað bréf til Daníels
Ágústa Björnsdóttir les frá-
sögn Sigurgríms Ólafssonar.
c. Vinur minn, Jói, og appelsín-
urnar
Gunnvör Braga Sigurðardóttir
færði samnenfda sögu Stefáns
Jónssonar í leikbúning og er
jafnframt 1 eikstjóri. Persónur
og leikendur: Jói: Gunnvör
Braga Björnsdóttir, Pétur í
Nytsemd: Björn Einarsson,
kennslukona: Auður Jónsdótt
ir, sögumaður og kennari: Sig
urður Grétar Guðmundsson.
18.00 Stundarkorn með sænska söng
varanum Jussi Björling,
sem syngur einkum ítölsk lög
og sænsk
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá næstu vlku
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Þjóðvísur og þýðlngar
Hjörtur Pálsson les úr ljóðabók
Hermanns Pálssonar.
19.40 Á Signubökkum
Brynjar Viborg og Gérard Chin
otti kynna franskan ljóðasöng
20.25 Hugkvæmni og hagvirki
Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf-
undur fyltur þriðja minningar-
þátt sinn.
20.50 Tónleikar í útvarpssal
Sinfóníuhljómsveit íslands og
Snjólaug Sigurðardóttlr frá
Winnpieg leika. H.ljómsveitar-
stjóri: Sverre Bruland frá Ósló
a. „Glaðværu konurnar frá Wind
sor“, óperuforleikur eftir Nic-
olai
b. Tilbrigði fyrir píanó og hljóm
sveit eftir César Franck.
21.15 f sjónhending
Sveinn Sæmundsson ræðir við
Guðna Thorlacius Skipstjóra
21.45 Fiðlukonsert í a-moll eftir
Johann Sebastian Bach
Nathan Milstein og Festival-
hljómsveitin leika: Harry Blech
stj.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
24. FEBRÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir Tónleikar. 730
Fréttir Tónleikar. 755 Bæn: Séra
Óskar J Þorláksson. 8.00 Morg-
unleikfimi: Valdimar örnólfsson
íþróttakennari og Magnús Péturs
son píanóleikari. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar 855 Fréttúaágrip Tónleikar.
9.15 Morgunstund bamanna Vil-
borg Dagbjartsdóttir flytur fyrri
hluta sagna sinna af Álla Nalla
(1) 9.30 Tilkyhningar. Tónleikar
10.05 Fréttir 1010 Veðurf-regnir
10.25 Passíusálmalög: Sigurveig
Hjaltested og Guðmundur Jóns-
son syngja 1115 Á nótum æsk-
unnar (endurtekinn þáttur)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 1215 Til-
kynningar 1225 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar Tónleikar
13.15 Búnaðarþáttur
Pétur Gunnarsson forstjóri talar
um niðurstöður norskra tilrauna.
13.13 Við vinna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Else Snorrason les framhalds-
sögu eftir Rebeccu West: „MæUr
inn fullur" í þýðingu Eina-rs Thor
oddsens (13).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar Létt lög:
St Louis hljómsveitin leikur
danssýningarlög úr Delibes Herba
Talmar, Peter Alexander o.fl.
syngja lög úr „Sumri í Týrol‘
eftir Benatzky. Bert Kampfert
og hljómsveit hans leika dreym
andi lög. Edyie Gorme syngur
fjögur lög.
16.15 Veðurfregnir
Klassísk tónlist
Joseph Szigeti og Béla Bartók
leika Kreutzer-sónötuna fyrir
fiðlu og píanó eftir Beethoven
svo og rapsódáu eftir Bartók
1700 Fréttir
Endurtekið efni
Helgi Ingvarsson læknir flytur er
indi um berklaveiki og berkla-
öryrkja (Áður útv. 10. f.m )
1740 Börnin skrifa
Guðmundur M Þorláksson les
bréf frá börnum
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds
ins
1900 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Um daginn og veginn
Halldór Blöndal kennari talar
19.50 Mánudagslögin
20.20 Tækni og vísindi
Leó Kristjánsson jarðeðlisfræð
ingur talar um aldursákvarðan-
ir í elztu jarðlögum
20.40 Tónlist efir tónskáld mánað
arins, Magnús Blöndal Jóhannsson
a. Tvær prelúdíur fyrir ípanó
Höfundurinn 1-eikur.
b. Þrjú sönglög
Guðrún Á Símonar Þuríður
Pálsdóttir og María Markan
syngja. Við hljóðfærið Fritz
W eisshappel
c. Tónlist við útvarpsleikritið
„Sögur Rannveigar". 1
21.00 „Smalamennska í heiðinni
eftir Björn Bjarman
Höfundur les
2120 Kammerkonsert fyrir flautu,
enskt horn og strengjasveit eftir
honegger
Dufren-e, Taillefer og útvarps
hljómsveitin 1 París leika: Ge
orges Tzipine stj.
21.40 fslenzkt mál
Jón Aðálsteinn Jónsssn cand mag.
flytur þáttinn
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu
sálma (18)
2225 Konungar Noregs og bænda
höfðingjar
Gunnar Benediktsson rifhöfund-
ur flytur fimmta frásöguþátt
sinn.
22.45 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundssonar
23.45 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
sjlnvar p)
SUNNUDAGUR
23. FEBRÚAR 1969
1800 Helgistund
Prestur séra Ragnar Fjalar Lár-
usson, Hallgrímsprestakalli.
18.15 Stundin okkar
Hrefna Tynes segir sögu. Bjössi
bílstjóri — brúðumynd eftir Ás-
geir Long. Kór Gagnfræðaskóla
og Æskulýðsráðs Kópavogs syng
ur. Tumi og Disa — brúðleik-
hús Stjórnandi Jón E. Guðmunds
son. David Livingston-e, land-
könnuður og kristniboði — Birg
ir G. Albertsson segir frá.
Umsjón: Svanhildur Kaaber og
Birgir G. Albertsson.
HLÉ
20.00 Fréttir
2020 íslenzkir tónlistarmenn
Blásarakvartett leiku-r þrjú stutt
lög eftir Jacques Ibert og kvint-
ett eftir Anton Reicha.
20.45 Utan við alfaraieið
Mynd um Róbinson Krúsó, og
fólk, sem' viljandi eða óviljandi
hefur dvalizt landgvölum fjarri
öðrum mönnum.
(Nordvision - Danska sjónvarpið)
21.10 Strangur dómari
(The Hanging Judge)
Bandarískt sjónvarpsleikrit. Að-
alhlutverk: James Whitmore og
Jean Hagen.
22.00 Á slóðum vikinga
Frá Agli Skallagrímssyni. Þetta
er fyrsta myndin af sex, sem
sjónvarpsstöðvar á Norðurlönd-
um hafa gert um Vikingaöld.
Fjall-ar hún um hinn dæmigerða
víking, Egil Skallagrímsson, heið
ingja, skáld og bardagamann.
Þýðandi og þulur: Ólafur Pálma
son.
22.30 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
24. FEBRÚAR 1969.
20.00 Fréttir
20.30 Lagasyrpa úr söngleiknum
„Oklahoma" Nemendamótskór
Verzlunarskóla Islands syngur.
Jan Morávek stjórnar og leikur
undir á píanó.
20.50 Saga Forsyteættarinnar
John Galsworthy — 20. þáttur.
Þögul ástarjátning.
Aðalhlutverk: Erick Porter, Ny-
ree Dawn Porter, Susan Hamps-
hire og Nicolas Pennell
21.40 Loftfar hans hátignar
Þetta er leikin heimildarmynd
um endalok brezka loftfarsins
R 101 árið 1930. Leikstjóri: Pet-
er Jones.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22.30 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
25 FEBRÚAR 1969.
20.00 Fréttir
20.30 Munir og minjar
„Með gullband um sig miðja .. “
Elsa E Guðjónsson, safnvörður
sýnir íslenzkan brúðarbúning, er
fluttur var úr landi árið 1809
og er nú á safni í Lundúnum.
Þjóðminjasafn íslands hefur feng
ið búninginn nú að láni.
21.00 Hollywood og stjörnurnar
Um efnið og uppbyggingu kvik-
mynda.
21.25 Á fóltta „Skógareldur"
Aðalhlutverk: David Janssen.
22.10 Mynd af Adenauer
Kvikmynd um málarann, Os-kar
Kokoscha og Adenauer kanzlara,
en Kokoscha málaði fræga mynd
af kanzlaranum. (Þýzk-a sjónv.)
Þýðandi og þulur: Óskar Ingi-
m-arsson.
22.35 Dagskrárlok.
MlðVIKUDAGU
26 FEBRÚAR 1969.
18.00 Lassí og japanski drengurinn
18.25 Hrói höttur og Ríkarður ljóns
hjarta
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Apakettir
Skemmtiþáttur The Monkees
20.55 Sjómenn í landi
(No Trams to Lime Street):
Brezkt sjónvarpsleikrit.
Leikstjóri: David J. Thomas.
Aðalhlutverk: Tom Bell, Clifford
Evans' og June Barry.
21,55 Millistr’ðsárin (19. þáttur).
Bandaríkin á árunum 1926—1928
2220 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
28. FEBRÚAR 1969.
20.00 Fréttir
20.35 Syrpa
Svipmyndir úr skemmtanalífi ís
lendinga nú og fyrr á öldinni
Rætt við Eirík frá Bóli, Biskups-
tungum, Jón Sigurðsson frá Litlu
Strönd í Mývatnssveit. Litið inn
á dansleik í Glaumbæ og réttar-
ball í Rangárvallasýslu.
Umsjón: Gísli Sigurðsson.
21.05 'Söngvar og dansar frá Kúbu
21.15 Harðjaxlinn
Fornir fjendur.
Aðalhlutverk: Patrick McCoohan
Myndin er ekki ætluð bönrum.
22.05 Erlend málefni
22.25 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
1. MARZ 1969.
16.30 Endurtekið efni:
Varla deigur dropi
Þessi mynd fjallar um auðnina
miklu í miðri Ástralíu, sem köll
uð er „Rauða hjartað" og áhrif
hins þurra veðurfa-rs á dýralífið
í álfunni. Áður sýnt 3. febr 1969.
16.55 22 MA félagar syngja
Kór úr Menntaskólanum á Akur
eyri flytur létt lög úr ýmsu-m
áttum, m,a, úr vinsælum söng-
leikjum. Söngstjóri er Sigurður
Demetz Franzson. Undirleik ann
ast Hljómsveit Ingimars EydaL
Áður sýnt 22. apríl 1968.
17.20 Þáttur úr jarðsögu Reykja-
víkursvæðis
Þorleifur Einarsson, jarðfræðing-
ur, sýnir myndir og segir frá
Áður sýnt 21. maí 1968.
17.50 íþóttir
HLÉ
20.00 Fréttir
20.25 Á vetrarkvöldi
I þættinum koma fram: Þórunn
Ólafsdóttir, Þorgrímur Einarsson
Hilm-ar Jóhannesson og Arnar
Jónsson og félagar. Kynnir: Jón
Múli Á-rnason.
21.00 Á bílaöld
Tíu lifandi myndir um manninn
og biilnn hans.
(Nordvision - Finnska sjónvarp.)
21.25 Það gerðist um nótt
(It Happened one Night).
Bandarísk kvikmynd
Leikstjóri: Frank Capra. Aðal-
hlutverk: Clark Gable og Claud
ette Colbert.
23.05 Dagskrárlok.
w ; X Sjgurður Hetgason héraðsdómslögmaður t Dlgranesveu 1*. — Simi 42S90. ^
AU PAIR
44
//
StúJlcur ósikiasit -til a-ðetoðar vi-ð barnagæ/ .u og l-éttra
heimilisstarfa í nágronini Lotido-n. Viðlk-omain-di verðu-r
sem eiinn af fjol'sikyldium-eðlimtuinjum. Ágætt tækifæri
til að niema entsiku við skóla á sam-a stað. • \:í'' -5 ”
Kaup £ 3 — á viku.
INTERNATIONAL IIOSPITALITY
WILLOWS, ROMSEY,
HAMPSHIRE. ENGLAND.
Vopni
gúmmífatagerð
Hrísateig 22. Sími 84423.
Geymið auglýsinguna.
HaC0*tH SIIPUR
Svissneskar súpur
Ekkert land stendur framar í gestaþjónustu
og matargerÓ en SVISS.
HACO súpur eru fra Sviss
Hámark gæða
Vegeioble de Luxe
Chicken Noodle
Primavera
Leek
Oxtail
Cclcry
Asparagus
Mushroom
Tomoto