Morgunblaðið - 23.02.1969, Side 32

Morgunblaðið - 23.02.1969, Side 32
Mikil hálka á veg- um víða um land Mikil hálka var komin á veg um víðs vegar á landinu í gær og er full ástæða til að hvetja ökumenn til að aka gætilega. Var mikið um að bílar rynnu út af vegum um síðustu helgi, en þá myndaðist mikil hálka er hlýnaði í veðri. Fyrir helgi var fært frá Reykjavík allt til Raufarhafnar (um Dalsmynni) en í gærmorg- un var tilkynnt, að kom- inn væri skafrenningur á Sval- barðsisfrönd og því hætt vxð að vegurinn lokaðist þar. Sam- kvæmt upplýsingum Vegamála- skrifstofunnar var fært til Ól- afsfjarðar í gær, en það er mjög sjaldgæft á þessum árstíma. Veg urinn til Siglufjarðar lokaðist í fyrrakvöld vegna skafrennings. Á Austurlandi eru fjallvegir allir ófærir en fært er frá Egils- stöðum út í Hjaltastaðaþinghá, að Hallormsstað og niður á firði. Frá Hornarfirði er fært í Beru- fjörð, en mjög mikil hálka var á Lónsheiði í gær. Fjallvegir eru allir ótfærir á norðanverðum Vestfjörðum, en frá Patreksfirði hefur verið fært til Ríldudals. Á Suður- og Vest- urlandi eru allir vegir færir. Sala á ull og gærum til útlanda 1968 Cœrur fyrir 204 millj., ull 15,5 millj., prjónavörur 30,8 millj. og ullarteppi 12,8 millj. NÚ er mikið talað um að finna markaði og selja gærur og ullar vörur. Þessvegna er fróðlegt að líta á útflutníngstölur fyrir ár ið 1968 á þessum varningi. í Hagtíðindum er frá því skýrt að sl. ár hafi verið flutt út 3.554.6 tonn af söltuðum gærum fyrir 204 millj. króna. Fór mesta magnið til Póllands, 925 tonn fyrir 65,2 millj,. næst til Sví- þjóðar, 731 tonn fyrir 43,3 millj. kr., til Finnlands 628,4 tonn fyrir 34,2 millj. kr., til Vestur- Þýzkalands 623,4 tonn fyrir 39,4 millj. og minni skammtur til Dan merkur, Kanada, Noregs, Bret- lands, Svíþjóðar og Austurríkis. Af loðskinnum fóru 88,5 tonn fyrir 30,5 mil'lj, kr. Stærsti inn- flytjandi á íslenzkum loðskinn- 165 lestii a land TUTTUGU og fimm bátar réru frá Grindavík í fyrradag og var afli þeirra samtals 165 lestir. Mesrti afli línubáta var 12% le.st, netabáta 12 og togbáta " lestir. Nýtt stálskip sjó- sett á Akranesi NÝTT stálskip var sjósett í skipasmíðastöð Þorgeirs & Ell- erts á Akranesi um hádegisbilið í gær. Skipið er smíðað fyrir Vesturröst á Patreksfirði, Finn- boga Magnússon, og var því gefið nafnið Helga Guðmundsdóttir BA. Helga Guðmundsdóttir er 387 brúttólestir eða 121 lest sam- kvæmt nýju mælingunni. Lengd skipsins er 41.4 metrar, breidd 8.0 metrar og dýpt tæpir 4 metr- ar. Að sögn Magnúsar Kristjáns- eonar, mælingamanns hjá skipa- skoðunarstjóra, er skipið bæði vandað og fallegt. um eru Bandaríkin, sem árið ‘68 fengu 50,4 tonn fyrir 16,5 mill. kr., en næst koma Vestur-Þýzka land með 10,6 tonn fyrir 6,7 mill. og Bretland með 10 tonn fyrir 2,5 millj. Önnur lönd hafa fengið lítið magn. Til gamans má geta þess að á lista eru Gibralt- ar með 1 tonn fyrir 33 þúsund og Sudan með loðskinn frá ís- landi fyrir 2 þúsund kr. Önnur skinn og húðir (saltað) var flutt út fyrir 8,8 millj. og eru það 228,2 tonn. Mest fer í þeim flokki til Svíþjóðar eða 149,7 tonn fyrir 4,7 millj. ULL OG ULLARVÖRUR Sl. ár voru seld 311,4 tonn af u'll fyrir 15,5 millj. króna, stærsti skammturinn til Banda- ríkjanna, 295,9 tonn fyrir 14,5 Framliald á bls. 31. Nátlúruverndar- sýning opin í dag BREZKA náttúruivemdarsýn- inigin sem var opin almeniningi í Bogasainum á vegum Hiins ísl. nóttúrufræðiifélags, verðiur opiin fyrir aflimienining í nýbyggimigu Menintaskálams í Reykjavik í dag kl. 2—10. Þetta er siíðaista tæki- færi tifl að sjá þessa merfcu sýix- inigu. Landað úr Þórði Jónassyni í Reykjavíkurhöfn. Sjór var á dekki. — Ljósm.: Sv. Þorm. 8000 LESTIR AF L0ÐNU ÁLANDÍEYJUM — Löndun hafin í Reykjavík, Hafnarfirði og d Akranesi LOÐNAN veiðist enn í miklu magni við Vestmannaeyjar, en hefur þó flutzt nokkuð vestar, svo að bátar hafa nú byrjað að landa í Faxaflóa- höfnum. Segja má að allur flotinn sé á miðunum og fyrstu skipin komu inn til löndunar í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun — bæði með fullfermi, samtals á 7. hundr- að lestir. Voru það Gísli Ámi og Þórður Jónasson. 1 Vest- mannaeyjum var landað í alla fyrrinótt og í gærmorg- un og var dálítil bið eftir löndun. Mioma beirst niú é lamd í Vestmaminaeyjum em áður og eir ástæðam sú, að sfcipin leita nú meira til Faxatflóalhaifna. Fisikmjölsvenksmiðjan í Eyj- um hafði í gænmiorgum tefldð á móti 6000 lesitum ai loðmu og hafði bræðdla staðið í 2 daiga, Vedksmiðja Einairs Sig- urðisisianiar hafði tefcið á móti 2000 les'tum og hófst bræðsila í gær. Aflaibrögð hjá netabát- um í Eyjum hafa verið góð, en aflinn er nær eingöngu ufs.i Enigim loðma hafði í gær- morgun borizt á land í Kefla- en ti'l Akramiess kom einm bát- vífc, Grindiaiviik og Samdigerði, ur í fyrradag, Óskar Magmús- son AK með 310 lestir og í gærimongum fkom þamgað Har- aildur AK með 160 lestir. Vom var á þriðja bátnum tiíl Akra- mess síðiari ihiuta dags í gær. Hjá Lýsi og mjöl í Hafmar- firði liamdaði einm bátux í gær rnongun, Eldbong með 250 ti'l 260 lestir. Þar var okíkur sagt, að sikipverjar á Eldborgu hefðú frétt að búdð væri að loka fyrir lönidun á utambæj- airbátum í Vestmammaeyjum, sivo að búast má við að fleiri bátar lamdi í Faxafllóalhöfm- um, 'hiaMist slík moflaveiði áfram. amm Fjórir almermir fundir um skólamál — haldnir í marz á vegum „Kennslutœkni Fjórir almennir fundir um skóla- mál verða haldnir í Rvík í marz á vegum félagsins „Kennslu- tækni“ og verður sá fyrsti hald- inn 1. marz. Er þetta í annað skipti, sem félagið gengst fyrir almennum fundum um skóla- mál, en sá fyrsti var haldinn í maí í fyrra og var mjög fjöl- sóttur og komu þá fram óskir um að framhald yrði á slíkum fundahöldum. Mbl. hafði spurn- ir af fyrirhujguðum fundum og sneri sér til Ásgeirs Guðmunds- sonar formanns „Kennslutækni" og spurði hann nánar um þá. — Ætlunin er að taka eitt mál fyrix á hverjum fundj og verða þau: Kennsla 6 ára barna, tungu- málakennsla í barnaskólum, skólarannsóknir og hlutur skóla- Framhald á bls. 31. Landaði 100 tn. á Breiðdalsvik Brciðdalsvík, 22 febrúar. í dag er verið að landa úr Hafdísi Su 24 um 100 tonnum, mest ufsa. Báðir bátarnir hér eru með net, en Sigurður Jónsson SU 150 er ekki kominn að úr fyrstu veiðiferðinni eftir verk- falldð. Áætlað er að afli bát- anna verði saltaður eða unninn í frystihúsi. Verið er að ganga frá vélum til ísframleiðslu og klefa fyrir ísgeymslu. Hér má bú ast við mikilli atvinnu ef vertíð verður aflasæl. Veður er ágætt, sólskin og stillt. — Fréttaritari. Heldur iyrirlest- nr um Nordek WILHELM Paiuies, fortstjórd sam- bandis sænska iðinirefcendia eir væntanleguir hingað tid laods um miðjan marz. Mjun hairan halda fyrirlestur 1 Norræna húsdniu um efniahagsmál Norðurflamida og hið fyxihhu'gaða toltliabandaflaig Nordefc. Wilhelm Paiues er eiinin fremsti aðili'nin í sænslkum iðmaði og tal- iirm mannia fróðastiur um iðnað og efraa/h'agsmál Norðlurflanda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.