Morgunblaðið - 06.03.1969, Page 1
54. tbl. 56. árg.
FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Tveir geimfaranna
fóru yfir í tunglferjuna
För Apollo 9. gengur vel þrátt fyrir
lasleika eins geimfaranna
Housiton, 5. marz- AP.
GEIMFARARNIR James A.
Mcdivitt og Russell L. Schw-
eickart fóru fyrstir banda-
rískra geimfara úr geimfari
sínu yfir í annað geimfar úti
í geimnum í dag og tókst til-
raun þeirra vel, er þeir fóru
yfir í tunglferjuna. Gekk
þeim vel að setja í gang
hreyfla hennar, sem eiga að
knýja hana, er hún verður
látin lenda með menn innan-
borðs á tunglinu.
Schweickart kenndi las-
leika í dag, áður en hann fór
yfir í tunglferjuna, en það
kom þó ekki í veg fyrir það,
að hann treysti sér vel til
þess að fara. Á morgun,
fimmtudag, var áformað, að
Schweickart stjórni tunglferj
unni, er hún verður leyst frá
geimfarinu í tvo tíma og var
ekki talið að hann myndi
þurfa að hætta við þá ferð.
PARIS:
Metverð
á gulii
Óvissa um fram-
tíð frankans
París, 5. marz — NTB —
MIKIL, eftirspum var eftir
gulii í kauphöllum í Evrópu
í dag. í París var únsa af gulli
seld fyrir 47 dollara, hæsta
verS sem um getur í 21 ár. í
London hækkaði gullverðið í
43 dollara únsan og spáð er
meiri hækkunum næstu daga.
í Zúrich var verðið svipað og
í London.
Framhald á bls. 27
Schweickart hafði crrðið flök-
urt í g'eiimifarimu, Apolflio 9., og
harnn kastaði upp, en nóði sér
acftur, er 'hainn hafði tefkið inn
nokkrar sjóveikistöflur. Var síð
an talið, að hann hefði náð sér
nægilega vel til þess að halda
tilraununuim áfram og verði
eklkert að vanbúnaði á morgun,
en tilraiunin með tungilferjuna
þá er ekki talin mjög veiga-
milkill þáttur í ferð Apollo 9. og
getuir vel falilið niður, ef
Sohweidkart verður ekiki full-
komflega frískur.
Stjónn geknferðaáætlunarinnar
í Houston sagði í daig, að tungl-
ferjan hefði starfað mjög vel í
þeim tilraunum, sem gerðar voru
með hána í dag og að allar horf-
uir væru góðar varðandi ffreikari
framkvæmd á áætlun og tilraun
um geimtfarsins. Það var Sohweic
kart, sem varð fyrstur til þess
að fara ytfir í tungltferjuna.
Aukið efnahagssamstarf Norðurlanda:
Uppkast að samningi 15.
— Samþykkt Norðurlandaráðs í gœr
Stokkhólmi, miðvikudag.
Einkaskeyti frá
Sigurði Bjarnasyni.
NORRURLANDARÁÐ sam-
þykkti í dag með 60 samhljóða
atkvæðum tiliögu frá efnahags-
málanefnd ráðsins um áfram-
haldandi undirbúning að við-
tækri efnahagssamvinnu Norður-
landa. íslendingar sátu hjá við
þessa atkvæðagreiðslu, þar sem
þeir hafa ekki tekið þátt í und-
anfarandi samningum, mUli
hinna fjögurra þjóðanna.
Tillagan, sem samiþykkt var,
var á þe^sa leið:
Norðurdandaráð skorar á ríkis-
stjórnirnar:
1) Að ljúka nefndarstörfum og
samninigaumleitumuim í síðasta
lagi 15. júlí 1969, þamnig að frum
varp til lausmar á þeim varada-
mál'um, sem álit embættismianna
nefndariranar fjallaði um, ásamt
uppkasti að samniragi um víð-
tækt og margþætt efnahagssam-
starf, liggi þá fyrir.
2) Að senda þessar tillögur
til forseta ráðsiras og efnahags-
meifndar.
3) Að ákveða dag haustið 1969,
er forsetar Norðurlandaróðs og
forsætisráðherrarnir, komi sam-
an ásarnt efraahagsnefnd ráðsins
til að ræða samniragsdrögin og
aðrar upplýsiragar, sem þó liggja
fyrir, og til að skipuleiggja fram
hald etfraahagssambaindsins.
4) Að leggja áherz-lu á það í
nýjum starfsfyrirmaelum til emb
ættismanraanetfndariranar að sarnn
iragsdrögin skuli hafa að geyma
ákvæði um skipulag samstarfs-
ins, bæði fyrst um siran og ti'l
ftfambúðar.
5) Að haga samndngunum
milli ríkisstjórnanna þanraig, að
samningsdrög um hið aukna
' Þannig flæddi loðnan yfir
| Vestmannaeyjar á mánudag-
I inn. Barst svo mikið af loðnu
á land að verksmiðjurnar
1 höfðu ekki við. Aliar þrær
I fylltust og varð þá að aka
loðnunni út á tún til geymslu
og rann hún þar fram eins og
fljót. — Sjá grein á bls. 12.
(Ljósm. Sigurgeir).
efnahagssamstartf verði urarat að
leggja fyrir þjóðþiragin hið fyrsa.
6) Að hafa hliðsjón af áliti og
umsögraum annarra raefnda
Norðuriandaráðs um þetta móL
Gert er ráð fyrir að fundi
Norðuriandaráðs ljúki árdegis á
rraorgun (fimmtudag).
Eg heilsa öllum Þjóöverjum
— sagði Custav Heinemann þriðji
forseti Vestur-Þýzkalands í gœr
□-
-□
Sjá grein um forsetann á bls. 3
□----------------------n
Berlín 5. marz. AP, NTB.
0 Gustav Heinemann, dóms
málaráðherra Vestur-Þýzka-
lands, var í dag kjörinn for-
seti lands síns. Ríkti mikil
spenna í forsetakosningun-
um, því að aðeins 6 atkvæði
skildu Heinemann að og mót-
frambjóðanda hans, Gerhard
Schröder landvarnaráðherra,
MILLJÓNATJÓN í FÁRVIDRI
Á AKUREYRI
VERSTA VEÐUR SEM KOMID
HEFUR ÞAR UM ÁRABIL
— Skólabörn lenfu í hrakningum — 30 bílar skemmdust — þök
tók af húsum, m.a. 900 ferm. þak á Lindu — rafmagnslaust síðd.
VERSTA veður, sem hér hef-
ur komið árum saman, gekk
yfir Akureyri um hádegishil
í dag- Vindur var af VSV,
sennilega um 14 vindstig, en
vegna rafmagnsbilana varð
vindmælir óvirkur, svo að
ekki er hægt að segja til um
veðurhæð með nákvæmni.
Skyggni var nákvæmlega
ekki neitt og frost ört vax-
andi. Stórskaðar urðu í veðri
þessu á húsum og bílum og
mun tjónið nema miHjónum.
Framhald á hls. 27
sem hlaut 506 atkvæði en
Heinemann 512.
0 Kjörfundurinn stóð yfir í
9 klst. og fór fram án nokk-
urra truflana, þrátt fyrir'hót-
anir ýmissa aðila um mót-
mælaaðgerðir. Ekki kom til
neinna alvarlegra aðgerða af
hálfu Austur-Þjóðverja eða
Rússa. Veginum milli Helm-
stedt og Vestur-Berlínar og
þaðan til Hamborgar var lok
að samanlagt af austur-þýzk-
um yfirvöldum í alls sjö klst.,
en hvorki flugferðir og járn-
brautarferðir voru stöðvaðar
né lokað fyrir vatn til borgar
innar, eins og jafnvel hafði
verið óttazt.
§ Bandaríkin, Bretland og
Frakkland sendu í dag Sovét-
ríkjunum aðvörunarorðsend-
ingar þess efnis, að sovézka
stjórnin beri beina ábyrgð á
þeirri auknu spennu, sem orð
ið hefur í Berlínardeilunni. í
Framhald á hls. 15