Morgunblaðið - 06.03.1969, Page 25
MORG-UNBLAÐÍÐ, FIMIMTUDAGUR 6. MARZ 19&9.
25
(utvarp)
FIMMTUDAGUR
6. MARZ 1969
700 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar 755 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn
anna: Katrín Smári segir fyrri
~v hluta sögu sinnar af Binna ljós-
álfi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar
það bar til um þessar mundir":
9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 „En
Séra Garðar Þorsteinsson pröfast
ur les siðari hluta bókar eftir
Walter Russell Bowie (10). Tón-
leikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar 12.25 Fréttir og veður-
fregnir Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Margrét Guðmundsdóttir les smá
sögu: „Undir Skuggabjörgum
eftir Kristján Bender.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
George Feyer, Rosmary Clooney,
Edmund Ross, Engelbert Hum-
perdinck og London Pops hljóm-
sveitin skemmta með hljóðfæra-
leik og söng.
IC.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist
Wilhelm Backhaus leikur Píanó-
sónötu í f-moll „Appassionata"
op. 57 eftir Beethoven.
16.40 Framburðarkennsla í frönskn
og spænsku
17.00 Fréttir.
Nútímatónlist: Verk eftir tvö kan
adisk tónskáld
Kanadíska útvarpshljómsveitin
leikur Sinfóníu nr. 2 eftir Cler-
mont Pépin og „Le ritual de
l’espace" eftir Francois Morel,
Roland Leduc stjórnar.
17.40 Tónlistartími barnanna
Þuríður Pálsdóttir flytur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar 1845
Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar
19.30 „Glataðir snillingar” eftir Wili
iam Heinesen Þýðandi: Þorgeir
Þorgeirsson. Leikstjóri: Sveinn
Einarsson. Persónur og leikend-
ur i fjórða þætti:
Sögumaður
Þorleifur Hauksson
Elíana
Guðrún Ásmundsdóttir
Ankersen
Gunnar Eyjólfsson
Magister Mortensen .
Rúrik Haraldsson
Óli sprútt
Jón Sigurbjörnsson
Kornelíus
Borgar Garðarsson
Atlanta
Margí-ét Ólafsdóttir
Wenningstedt máli færslumaður
Jón Aðils
Krónfeldt landfógeti
Róbert Arnfinnsson
Frú Krónfeldt
Herdís Þorvaldsdóttir
Debes varðstjóri
Klemenz Jónsson
Janniksen snikkari
Brynjólfur Jóhannesson
Matti-Gokk ,.
. Erlingur Gíslason
Vibeka
Solveig Hauksdóttir
Jósep .
Jón Júlíusson
2030 Sinfóníuhljómsveit Islands
heldur hljómleika í Háskólabíói
Stjórnandi: Alfred Walter
Einleikur á fiðiu: Edith Peine-
mann frá Þýzkalandi
a „Leonóra", forleikur nr. 3 eft-
ir Ludwig van Beethoven.
b. Fiðlukonsert eftir Béla Bartók
21.20 Á rökstólum
Björgvin Guðmundsson viðskipta
fræðingur stýrir umræðum um
endurnýjun togaraflotans. Á fundi
með honum verða Eggert G.
Þorsteinsson sjávarútvegsmálará
herra og Guðmundur Vigfússon
borgarfulltrúi í Reykjavík.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Lestur Passiu-
sálma (26)
2225 í hraðfara heimi: Allt er öðru
háð. Haraldur Ólafsson dagskrá-
stjóri flytur þýðingu sína á sjötta
og síðasta útvarpserindi brezka
mannfræðingsins Edmunds Leach.
22.55 Kvintett í Es-dúr fyrir píanó
óbó, klar*nettu, horn og fagott
(K452) eftir Mozart)
Friedrich Gulda og blásarar úr
Filharmoníusveit Vínarborgar
leika.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
7. MARZ 1969
700 Morgunútvarp
Veðurfregnir Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800
Morgunleiklfimi Tónleikar. 82Í0
Fréttir og veðurfregnir Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna
9.10 Spjallað við bændur. 930 Til
kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing-
fréttir. 1005 Fréttir, 1010 Veður
fregnir 1030 Húsmæðraþáttur:
Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra
kennari talar um heimili og
Skóla Tónleikar. 11.10 Lög unga
fólksins (endurt. þáttur H.G)
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir Tilkynningar Tónleik
ar.
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Elsa Snorrason endar lestur sög-
unnar „Mælirinn fullur" eftir Re-
beccu West í þýðingu Einars
Thoroddsens (18).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir, Tilkynningar. Létt lög:
Jack blístrari o.fl. flytja lög frá
ýmsum löndum. Cyril Stapleton
og félagar hans syngja og leika
Noel Trevalc trompetleikari o.
fl. leika. Horst Winter og Ed-
mundo Ros skemmta með söng
og hljóðfæraleik.
16.15 Veðnrfregnir.
Tónverk eftir Schubert
Janacek-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 13 í a-moll
op. 29. Ingrid Habler leikur á
píanó Impromptu I B-dúr op.
142 nr. 3
1700 Fréttir
fslenzk tónlist
a. Svipmynd fyrir píanó eftir
Pál ísólfsson.
Jórunn Viðar leikur.
b. „Skúlaskeið” eftir Þórhall
Árnason Guðmundur Jónsson
og Sinfóníuhljómsveit íslands
flytja, Páll P. Pálssson stj.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Palli og Tryggur" eftir Eman
uel Henningsen. Anna Snorradótt
ir les (3).
18.00 Tónleikar. Tiikynningar
1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins
19:00 Fréttir.
Tilkynningar.
19:30 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Björn Jó-
hannsson fjalla um erlend mál-
efni.
20:00 Kórsöngur: Ottenherg karla-
kórinn syngur svissnesk lög
Söngstjóri: Paul Forster.
20:30 f sjónhending
Sveinn Sæmundsson ræðir við
Geir Gíslason flugstjóra um flug
til Biafra.
21:00 Carneval op. 9 eftir Robert
Schumann. Benno Moiseiwitsch
SAMKOMUR
Heimatrúboðið
Almenn samkoma í kvöld kl
20.30. Sungnir verða Passíusálm-
ar. Allir velkomnir.
NATHAN & OLSEN HF.
leikur á píanó.
21:30 Útvarpssagan; „Albin“ eftir
Jean Giono. Hannes Sigfússon
les (2).
22:00 Fréttir.
22:15 Veðurfregnir. Lestur Passíu-
sálma (27).
22:25 Konungur Noregs og bænda-
höfðingjar. Gunnar Benediktsson
rithöfundur flytur tíunda frásögu
þátt sinn og hinn síðasta.
22:45 Kvöldhljómleikar: Frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar fs-
lands í Háskólabíói kvöldið áður
Stjórnandi: Alfred Walter.
Sinfónía nr. 1 I c-moll op. 68
eftir Johannes Brahms.
23:35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarpj
FÖSTUDAGUR
7. MARZ 1969
20.00 Fréttir
20.35 Söngvar og dansar frá
Moskvu
Dansflokkur barna sýnir
20.55 Nýjasta tækni og vísindi
1. Kjarnorkurafstöð
2. Talkennsla sjúklinga með
heilaskemmdir
21.25 Dýrlingurinn
2215 Erlend málefni
22.35 Dagskrárlok
HEFI OPNAÐ
málflutnings- og lögfræðiskrifstofu.
Annast hvei-s konar lögfræðistörf, þjónustu og
fyrirgreiðslu.
JÓN E. RAGNARSSON
LÖGMAÐUR
Tjamargötu 12 (Bakhús)
Sími 17200.
Ivær samliggjandi húseignir
neðarlega við Laugaveg eru til sölu nú þegar. í hús-
inu eru nú tvær verzlanir, tvær íbúðir, auk um 100
ferm. lagerpláss. Hagkvæm kaup ef samið er strax.
Nánari upplýsingar gefur
HAFSTEINN BALDVINSSON HRL.,
Málflutningsskrifstofa
Garðastræti 41, sími 18711.
FUNDUR í KVÖLD
Almennur fundur á vegum BSRB verður
í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 8.30 e.h.
FUNDAREFNI:
Kjaramál og samningsréttur opinberra
starfsmanna.
RÆÐUMENN:
Kristján Thorlacius, formaður BSRB.
Sigfinnur Sigurðsson, 1. varaform. BSRB.
Guðjón B. Baldvinsson, ritari BSRB.
Haraldur Steinþórsson, 2. varaform. BSRB.
ÁVÖRP FLYTJA:
Ágúst Geirsson, formaður Félags ísl. síma-
manna. Tryggvi Sigurbjarnarson, formaður
Starfsmannafélgs ríkisstofnana. Skúli Þor-
steinsson, formaður Sambands ísl. barna-
kennara.
FUNDARSTJÓRI:
Séra Sigurður Haukur Guðjónsson.
BANDALAG STARFSMANNA
RÍKIS OG BÆJA