Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 19®9. Vísitola framfærslukostnaðai 121 stig KAUPLAGSNEFND hefur rei'knað vísitölu framfærslu- lcostnaðar í febrúarbyrjun 1969 og reyndist hún vera 121 stig eða 2 stiguim hærri en í janúar- byrjun 1969. Hætókun vísitöl- umnar frá janúarbyrjun til febrú arbyrjunar 1969 var niánar til- tekið 1.5 stig. Var þar um að ■r ræða verðbækkun á mörgum vörum. Hækk-un fjölskyldubóta uifi 10% samkvæ-mt nýsettum lögum haifði 0.3 sti-g-a áhrilf tii lækkun-ar vísitölunni. kvæmt sömu reg’luim og áður, reiknað verðl-agsiuppbót fyrir tímalbilið 1. marz til 31. maí 1969, eftir þei-rri breytimgu, sem orðið hefur á framifærsluikostnaði í Reykjaivík. N-emur hún 23.33% á þau laum, s-em hún tekur til. Þessi verðl-agsuppbót miðast við grunnlaun og kemiur í stað 11.35% verðfl agsuppbótar, sem gilti á tím-abilinu 1. desember 1968 til 28. febrúar 1969. Kauplagsnefnd h-efur, sam- Brok úr skipsbót Sirhan vildi myrða Johnson Los Angeles, 5 marz. NTB. Frá Dagsbninarfundinum í Gamla biói í gær. (Ljósm.: Ól. K. M.) Verkalýðsfélögin halda fundi um kjaramálin Kingsfon Peridot? ÞEGAR togarinn Bjöngvin kom til Dailvíkur í fyrradaig kom hainn með síðu úr skipsbát, sem hainn hafði femgið í vörpuna er han-n var á veiðum út af Tjör- mesi. Var Slysavarnaifélagið * strax iátið vita, en að því er Hamnes Haifstein fu'lltrúi tjáði Mbl. er emn ekki hægt að segja um af hvaða skipi þetta er, en það mum verða rannsakað. Kom bátssíðan í vörpuna hjá Bjövg- vin á sömu alóðum og véibátur- inji Sæþór frá Ólafsfirði var í aprdl í fyrra er hann fékk stór- am loftvemtil í vörpuna, em á þessuim slóðum er talið að to-gar inn Kimigston Peridot hafi farizt í fyrravetur. Við réttarhöld i Bretlandi var álitið að loftvent- illimn væri úr Kimgston Peri- dot. f KVÖLD klukkan 20.30, verða haldnir tólftu tónleikar Sinfóníu hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói. Hljómsveitarstjóri er Al- fred Walter, en einleik á fiðlu leikur Edith Peinemann. Á efn- isskrá eru Leonoru forleikurinn, nr. 3 eftir Beethoven, fiðlukon- sert eftir Bartók og sinfónía nr. 1 eftir Brahms. Edith Peinemann er fædd 1937 í Mainz í Þýzkalandi, en þar var faðir hennar konsertmeistari, og veitti henni fyrstu tilsögn henn- ar, 4 ára gamalli. Hún lék fyrst opinberlega sex ára gömul. Fjór- tán ára hóf hún nám hjá Heinz Stanske, sextán ára byrjaði hún hjá Max Rostal í London. 1956 hlaut hún 19 ára, fyrstu verðlaun í alþjóðakeppni þýzkra útvarps- stöðVa, og næsta ár hélt h-ún tón leika í 30 þýzkum borgum, og lék með hljómsveitum undir stjórn Eugen Joóhum, Fritz Rie- SIRHAN B. SIRHAN, sem ákærður hefur verið fyrir morð- ið á Robert F. Kennedy í júní 1967, hafði skrifað að hann hygð ist myrða Johnson forseta og Humphrey varaforseta. Þegar verjándi hans innti hann eftir þessu í réttarhöldunum sagði Sirhan: „Já, ég skrifaði það sem mér fannst á þeim tíma. Mér hlýtur að hafa vérið ögrað svo, að ég hefði getað drepið hvern sem var.“ Sirhan játaði einnig, að setn- ing í dagbók hans á þá leið, að „Robert Kennedy yrði að myrða fyrir júní 1968“, væri skrifuð me'ð hans hendi, þótt hann kvæð ist ekki muna að hann skrifaði þetta. ger, Wolfgang Sawallisch, George Solti, o.fl. Hún hefur síðan hlotið viður- kenningu sem framúr-skarandi fiðluleikari, og leikið með mörg um helztu hljómsveitum Evrópu, svo sem Filharmóníuhljómsveit- um Berlínar, Vínar og Prag og Concertgebouw í Amsterdam. Hún hefur einnig farið í hljóm leikaferðir til Suður-Ameríku og Bandaríkjanna, en, hún er að koma úr áttundu hljómleikaför sinni þaðan núna. Einnig hefur hún farið í hljómleikaferðir til Suður-Afríku, leikið þar m.a. með Barbirolli, Ku-bedik og Szell, og hlotið afburðadóma þar. Hún hefur fengið verðlaun Ysaye, belgísk, sem aðeins hafa verið veitt þremur öðrum, þeim Daivíð Oistrakh, Grumiaux og Leonid Kogan. Á laugardaginn kl. 15 mun hún V ERK ALÝÐ S FÉLÖGIN halda nú hvert af öðru fundi um kjara málin. Er þar til umræðu á- leika með Árna Kristjánssyni á áskrifendatónleikum Tónlistar- félagsins í Austurbæjarbíói. Alfred Walter er fæddu-r í Bæ- heimi 1929. Hann mun nú verða aðalhljómsveitarstjóri Sinfóní- unnar út þetta tónleikatímabil. Með háskólanámi sínu gegndi hann stöðu aðstoðarhljómsveitar stjóra við óperuna í Regensburg, tuttugu og þriggja ára varð hann s-tjórnandi óperunnar í Graz, og vann við það til ársins 1965, en stjórnaði auk þess sinfónískum tónleikum fyrir austurríska út- varpið, og hélt sjálfur tónleika, sem píanóíleikari með ýmsum þekktum söngvurum, s.s. Birgit Nils;on í Japan o.fl. Hingað kemur Walter frá Dur- ban í Suður-Afríku, og þangað mun hann halda aftur að lokinni dvöl sinni hérna. Um dvöl sína þar, sagði hann m.a.: — Það er heitt, að sjálfsögðu. Hitinn er þetta upp í 38 st. á Celsíus, og rakastigið 98 gráður. Líkt og í gróðurhúsunum ykkar. Að stjórna hljómsveit í Jó- hannesarborg er líkt og í hverri annarri stórborg, en allt öðru máli gegnir um Durban. Þar er áheyrendaskarinn mest ungt fólk, sem hefur aðallega áhuga fyrir nútíma tónlist. Okk- ur er nú að lánast að byggja upp kjarna af , álheyrendum, en það hefur verið mikil vinna. Durban var alveg til 1966, ferðamannaborg, en núna er þetta ekki lengur svo, og þá er meira á starfinu að byggja. Starf mitt er allsstaðar erfitt, svo ég geri ekki ráð fyrir að of- reyna mig á því að vinna mér til hita hér. Ég held a.m.k. vikulega hljóm- leika í Durban, og hef því ekki haft tíma tií áð fara í sjóinn nema þrisvar þar! kvörðun Vinnuveitendasam- bands tslands um að eigi skuli greiddjar visitöllubætuir á laun frá og með 1. marz. Verka- mannafélagið Dagsbrún boðaði til fundar í gær í Gamla bíói, þar sem samþykkt var heimild til stjómar og trúnaðarmanna- ráðs um ákvörðun vinnustöðv- unar. Fleiri félög hafa boðað til funda, þ. á m. Iðja, félag verk- smiðjufólks og Verkakvennafé- lagið Framsókn. Þjóð-vilji-n.n sagði frá því í gær, að Trésmiðaifélag Reyfkjaivíikur hafi í fyrradag sent út nýjan kauptaxta, þa-r sem gert er ráð fyrir fuilluim vísitölulbótum, oig að Málarafél-agið my-ndi taka á- kvörðun uim slík úrræði á fundi sín um í gær. Þá er einnig skýrt frá því, að Ve rlk alýðsrfé 1 a,gið Va-ka á Sigluifirði 'heifði heimilað stjórn féla-gsins að auiglýsa nýj- an kauptaxta. Mo-rguniblaðið hafði í gær ta-1 af forystum-önnum í Aliþýðus am- bandi íslainds o-g Vinnuiveitenda- sambandi Isla-nds og spu-rðist frétta. Hvoruigum aðidanum var kunn-uigt um, a-ð stéttarfélag h-afði awglýst slíkan kauptaxta og Vinniurveitendas-ambandinu v-ar ekJki kunnuigt um, að neinu meistaraféla-gi h-efði borizt til- kynnin-g þa-r um. Samkrvæmt upplýsin-gum Guð- m-Uinda-r J. Guðmumdssonar hjá Framhald á bls. 27 Nýja Sjálfstæðishúsið að Laufásvegi 46 (Galtafell). Sjólístæðisflokkurinn flytur aðalskriístofur sínar Sjálfstæðisflokkurinn flutti um síðustu mánaðamót aðal- skrifstofur sinar úr Sjálfstæð ishúsinu við Austurvöll í nýja Sjálfstæðishúsið við Laufás- veg 46 (Galtafell). Það hús keypti Sjálfstæðisflokkurinn á sl. ári. Tekur flokkurinn nú í notkun neðri hæð hússins, en efri hæð hússins fær flokk urinn til umráða um næstu áramót. Eins og fyrr segir, er aðal- skrifstofan þegar flutt í þetta hús, en gert er ráð fyrir að þangað flytji einnig siðar skrifstofur fulltrúaráðsins í Reykjavík sem og sínar aðrar skrifstofur fyrir flokksstarf- semina í Reykjavík, sem nú er í Valhöll við Suðurgötu, að því er Þorvaldur Garðar Kristj ánsson, framkvæmdasíjóri Sjálfstæðisflokksins tjáði Mbl. í gær. Verk Beethovens, Brahms og Bartók á tónleikunum í kvöld Einleikari Peinemann, en Vialfer stjórnar Edith Peinemann og Alfred Walter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.