Morgunblaðið - 06.03.1969, Side 19
MORGlíNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1999.
19
ERLENT YFIRLIT
★ Verður Vestur - Berlín einungruð ?
★ Kínverjur tortryggju og óttust Rússu
★ Bætt sumbúð Bunduríkjunnu og Frukklunds
★ Klofningi ufstýrt í Isruel
ÞJARMAÐ AÐ
V-ÞJÓÐVERJUM
neyða Vestur-Þjóðverja til
að aflýsa kosningunum í Veatur-
Berlín hefðu þeir unnið gífur-
legan sigur. Ef þeir valda svo
miklum truflunum á kosningun-
um, að Vestur-Þjóðverjar ákveða
að þeim loknum, ef til vill að
kröfu bandamanna sinna, að
halda engar kosningar framar í
Vestur-Berlín, vinna þeir tölu-
verðan sigur, en takmarkaðan.
En það sem Rússar og Þjóðverj-
ar vilja er að flæma Vestur-Þjóð
verja frá Vestur-Berlín, og þeir
hafa tekið upp slóttugri aðferð-
ir en þeir hafa beitt til þessa.
MINNUGIR
TÉKKÓSLÖVAKÍU
ÁTÖKIN á landamaerum Sov-
étríkjanna og Kína benda til
þess að þróunin stefni í þá átt
að sambandi landanna verði slit
ið fyrir fullt og allt. Að vísu
hafa vopnaviðskipti átt sér stað
á landamaerunum allt frá valda-
dögum Nikita Krúsjeffs, stund-
um á landamærum Sinkiang-hér
á brott myndast valdatóm. Rúss-
um væri þvert um geð ef Kín-
verjar fylltu þetta tóm.
Samkvæmt þessari túlkun
fylgja Rússar nú harðhentri
stefnu í þessum heimshluta. Þeir
eru bersýnilega reiðubúnir að
auka ítök sín í Norður-Vietnam
með gífurlegri aðstoð og útiloka
að Kínverjar hafi þar nokkur
áhrif. Þannig eru Rússár að
leggja grundvöllinn að þeirri
stefnu, sem þeir munu fylgja, ef
friður verður saminn í Víetnam
og valdajafnvægið raskast. Um
leið bendir áróður þeirra til
þess, að þeir vilji einangra Kín-
verja og flæma þá úr samfélagi
kommúnistaríkj a.
Ekki alls fyrir Ilöngu sagði
Pravda í ofsafenginni árásar-
grein, að Hao Tse-tung ætti
ekki skilið að heita kommúnisti.
Síðan hafa sovézk blöð veitzt
harðlega gegn svokallaðri
„vinstri-hentistefnuY en með því
er átt við fylgispekt við Kín-
verja. Margir kommúnistar hafa
lagzt gegn því að Kínverjum
verði útskúfað, en má'lstaður
Rússa mundi styrkjast við það
ef hægt væri að sýna fram á
það á væntanlegri heimsráðstefnu
TILRAUNIR Rússa og Austur
Þjóðverja tfi þess að koma í veg
fyrir að vestur-þýzku forseta-
kosningarnar verði haldnar í
Vestur-Berlín virðast vera liður
í víðtækri herferð, sem miðar að
því að neyða Vestur-Þjóðverja
til þess að gefa Vestur-Berlín
upp á bátinn. Rússar virðast
reyna að reka fleyg milli Vestur-
Þjóðverja og bandamanna þeirra
Að því er fréttaritarar telja,
virðast þeir álíta að Vestur-Þjóð
verjar fái engan raunverulegan
stuðning frá bandamönnum sín-
um, ef komizt verði hjá árekstr-
um við Vesturveldin út af rétt-
indum þeirra í Vestur-Berlín.
Austur-Þjóðverjar leggja fast
að Rússum að ganga sífellt lengra
í þessari baráttu gegn nærveru
Vestur-Þjóðverja í Vestur-Berlín
Þeir teljá, að þeir eigi heimt-
ingu á þvi að Rússar veiti þeim
allan mögulegan stuðning
vegna hins mikilvæga stuðnings
er þeir létu í té í innrásinni í
Tékkóslóvakíu. Mikilvægt er í
þessu sambandi að á þessu ári
eru liðin 20 ár síðan austur-
þýzka ríkið var stofnað og að
kommúnistaleiðtoginn Walter U1
bricht, sem er 76 ára, á ef til
vill ekki langt eftir ólifað.
STEFNA AÐ EINANGRUN
Rússar túlka þannig afstöðu
sína, að hún sé svipuð afstöðu
Bandaríkjamanna gagnvart Vest
ur-Þjóðverjum og segja að báðir
verði að slaka til gagnvart
bandamönnum sínum, en bæta
því við að hagsmunir Rússa og
Austur-Þjóðverja fari saman.
Báðir vilja einangra Vestur-Ber
lín frá Vestur-Þýzkalandi. Berl
ín er tákn hinna miklu sigra
Rússa í heimsstyrjöldinni, og sá
sem ræður Berlín getur haft örlög
Þýzkalands í hendi sér. Þess
vegna hefur Vestur-Berlín allt-
af verið þyrnir í augum kommún
ista, ekki sízt vegna þess hve sam
anburður á kjörum íbúanna í aust ________________________________________________________________________________
er þeim óhtgstæðm, en^ veímeg- Iva” ,akubovsky marskálkur, yfirmaður herliðs Varsjárbandalagsins, hefur átt viðræður
un Vestur-Berlínarbúa er Vest-
De Gaullfc fagnar Nixon við komuna til Parisar á dögunum.
aðs, þar sem kjarnorkuvopnatil- ! að Kínverjar geri sig seka um
raunir Kínverja fara fram. En skotárásir á sovézka hermenn
þar til nú hafa Rússar aldrei Síðustu átökin áttu sér stað á
skýrt opinberlega frá slíkum á- svæðum, sem Rússar og Kínverj
tökum um leið og þau hafa átt
sér stað.
Ástæðurnar til þess eru marg-
víslegar. Til dæmis vinna Rúss-
ar nú að undirbúningi heimsráð
stefnu kommúnistaflokka, og er
ætlunin að hún fari fram í maí.
Sovézk blöð hafa að undan-
ar hafa löngum deilt um. Kín-
verjar segjast, hafa verið svipt-
ir svæði sem sé 600.000. fermíl-
ur að flatarmáli með nauðungar
samningum á valdadögum rúss-
nesku keisaranna og saka
Moskvu-stjórnina um að fylgja
„sósíalistiskri heimsvaldastefnu“
virðast hafa misst þolinmæðina í
deilum sínum við Kínverja
Það minnsta sem Rússar virðast
vilja á þessu stigi er að Kínverj-
ar verði tryggilega einangraðir.
VELHEPPNUÐ
EVRÖPUFERÐ
EVÓPUFERÐ Richard Nix-
ons forseta tókst jafnvel betur
en búizt hafði verið við. Megin-
tilgangur hans var að kynna sér
sjónarmið leiðtoga Vestur-Ev-
rópu og ráðfæra sig við þá áður
en hann byrjar viðræður við sov
étstjórnina, bæta sambúðina við
Frakka og sannfæra ríkin í Vest
ur-Evrópu um að þau verði
hvorki vanrækt né sniðgengin.
Allt hefur þetta tekizt.
Persónulega kom Nixon vel
fyrir í ferðinni og þótti þægileg-
ur-Þjóðverjum að þakka, fjár-
Tnagni þeirra tækniþekkingu
og verkkunnáttu, enda þótt varn
ir borgarhlutans séu í höndum
Bandaríkjamanna, Breta og
Frakka.
Austur-Þjóðverjar og Rússar
halda þvi fram, að forsetakosn-
ingarnar í Vestur-Berlín séu ó-
löglegar, enda þótt þrjár slíkar
kosningar hafi verið haldnar í
Vestur-Berlín síðan 1954. Þeir
amast við nærveru Vestur-Þjóð-
verja í Vestur-Berlín, þótt Austur
Berlín hafi verið gerð að höfuð-
borg Austur-Þýzkalands með sam
þykki Rússa. Vopnaðir austur-
þýzkir hermenn eru á verði í
borginni og umhverfis hana.
Allt er þetta brot á samningum
fjórveldanna um Berlín, en
Bandamennirnir úr heimsstyrjöld
inni eru allir sammála um, að
þessir samningar séu enn í fullu
gildi. Áhrif Austur-Þjóðverja í
Austur-Berlín hafa stöðugt auk
izt, en um leið hafa kröfur Aust-
ur Þjóðverja og Rússa um, að
dregið verði úr áhrifum Vestur-
Þjóðverjá í Austur-Berlín stöð
ugt orðið háværari.
Það sem nú er að gerast er
dæmigert taugastríð. Ef
Rússum hefði tekizt 'að
austur-þýzka kommúnistaleiðtogann Walter Ulbricht.
við
förnu haldið uppi hatrömmum ár
ásum á Kínverja, og gætu þær
bent til þess að það sem fyrir
Rússum vaki sé að reka Kín-
verja úr alþjóðahreyfingu komm
únista fyrir fullt og allt.
Sjálfir eru Kínverjar taugaó-
styrkir, reiðir og ef til vill til-
búnir að láta hart mæta hörðu,
ef alvarlegt ástand skapast á
flandamærunum. Pekingstjórnin er
full tortryggm og grundsemda
í garð Rússa vegna innrásar
þeirra í Tékkóslóvakíu. Áður en
innrásin var gerð var Tékkósló
vökum sagt, að það sem gerðist
í landi þeirra varðaði ekki að-
eins þá eina, og síðan hafa sov-
ézk blöð gefi í skyn að sama
máli gegni með Kínverja.
ÁRÁS Á KJARNORKUVER?
Peking-stjórnin hefur ástæðu
til að óttast, að Rússar finni ein-
hvern tíma átyllu til þess að láta
til skarar skríða, ef til vill til
þess að eyða kjarnorkuvopnum
þeim, sem Kínverjar hafa komið
sér upp. Hér virðist einnig spila
inn í togstreita um ítök og áhrif
í Suðaustur-Asíu. Ef endi verð-
ur bundinn á Víetnam-styrjöld
ina og bandaríska herliðið flutt
með því að ríghalda í þessi svæði
ÁRÓÐUR í SINKÍANG
Á hinn bóginn hafa Rússar
reynt að koma af stað vand-
æðum Kínamegin landamæranna
bæði ljóst og leynt. Svokölluð
„Útvarpsstöð friðar og fram-
fara“ í Tashkent, höfuðborg Uz-
bekistan, hefur útvarpað æsinga
kenndum áróðri til Sinkiang og
annarra kínverskra héraða og
sagt að meirihluti íbúanna, sem
er ekki af kínversku bergi brot
inn, sæti villimannlegri kúgun af
hendi kínverskra húsbænda. Rúss
ar hafa jafnvel gefið í skyn, að
svokölluð „Þjóðfrelsishreyfing"
berjist gegn „illum kúgurum"
í Sinkiang-héraði og einnig gef-
ið í skyn, að þeir veiti þessari
hreyfingu allan mögulegan stuðn
ing.
Það er því engin furða þótt
Kínverjar séu fullir tortryggni
og tilbúnir að láta hart mæta
hörðu. Tortryggni þeirra mun
aukast um allan he'lming þegar
Rússar hefja viðræður við banda
rísku stjórnina eins og Nixon
hefur hvatt til. Þannig geta
landamæraátökin haft víðtækar
afleiðingar í för með sér. Rússar
ur í samræðum, rökfastur og
raunsær og hafa þurrkað út það
orð sem hann hefur um að vera
ósveigjanlegur íhaldsmaður. f
viðræðum sínum við vestur-ev-
rópska leiðtoga beitti hann þeirri
aðferð að forðast umræður um
ágreiningsatriði og í þess stað
einbeitti hann sér að málum, sem
samkomulag ríkir um.
í ferðalaginu hafði Nixon lag
á því að segja það sem menn
vildu helzt heyra. f Briissel, höf-
uðstöðvum Atlantshafsbandalags
ins og Efnahagsbandalagsins,
lagði hann áherzlu á samvinnu
Bandaríkjanna og bandamenn
þeirra og nauðsyn þess að ráð-
færingar þeirra á milli yrðu aukn
ar meðal annars fyrir hinar fyr-
irhuguðu viðræður við Rússa. í
London lagði hann áherzlu á
sérstök tengsl Bandaríkjamanna
og Breta, en leiddi hjá sér So-
ames-málið svokallaða, sem hefur
stórlega spillt sambúð Breta og
Frakka, enda gat hann hvorki
né vildi miðla málum í
þeirri deilu, þótt hann ítrek-
aði stuðning Bandaríkjastjórn-
ar við aðild Breta að Efnahags
bandalaginu. í London sem ann
ars staðar voru sameiginleg á-
hugamál efst á baugi.
í Bonn ræddi Nixon við Kies-
inger kanzlara um Berlínardeil
una og áhrif innrásarinnar í
Tékkóslóvakíu og lagði áherzlu
á nauðsyn nánari ráðfæringa í
framtíðinni. f Vestur-Bertín
tók hann undir þau orð Kenne-
dys heitins forseta, að frelsi
Róm ræddi hann mál, sem sam-
eiginleg eru öllum ríkjum Vest-
ur-Evrópn. þar sem ítalir eiga
ekki við nein sérstök vandamál
að stríða í utanríkismálum. Þeir
hafa þá miklar áhyggjur af aukn-
um flotastyrk Rússa á Miðjarð-
arhafi, og var það mál tekið
sérstaklega fyrir.
ÁNÆGJA í PARÍS
Hápunktur ferðarinnar var
heimsóknin til Parísar, sem var
árangursrík bæði að dómi Frakka
og Bandaríkjamanna. De Gaulle
þóði boð Nixons um að heim-
sækja Bandaríkin, og Nixon
féllst á tillögu Frakka um fjór-
veldaviðræður um ástandið í
'löndunum fyrir botni Miðjarð-
arhafs. Skoðun Nixons virðist
vera sú, að Vestur-Evrópa verði
sjálf að ráða fram úr þeim vanda
málum, sem tefja fyrir nánara
samstarfi á sviðum stjórnmála og
efnahagsmála, og hann virðist
reiðubúinn til viðræðna um
breytingar á skipulagi Atlants-
hafsbandalagsins. Að loknum við
ræðum De Gaulles og Nixons
lýstu Frakkar yfir því, að þær
mörkuðu upphaf nýrrar vinsam
legrar sambúðar er byggðist á
trausti og gagnkvæmum skiln-
ingi.
Evrópuferð Nixons sýndi að
hann er snjall diplómat, en til-
gangur hans var fyrst og fremst
sá að kynnast hinum ýmsu skoð-
unum og nú fyrst að ferðinni
lokinni mun hann ful'lmóta stefnu
sína í þeim málum, sem nú eru
efst á baugi, svo sem í Víetnam-
málinu Austurlöndum nær, Ber-
lín, málefnum Evrópu, gagnflauga
vörnum, gjaldeyrismálum o. fl.
Þannig kemur raunverulegur ár
angur Evrópuferðar Nixons ekki
í ljós fyrr en nokkrum tíma liðn-
um.
DAYAN KEMST
EKKI AÐ
GOLDA MEIR hefur verið val
in forsætisráðherra ísraels til
þess að koma í veg fyrir klofn-
ing í aðalstjórnarflokknum, hinu
nýstofnaiSa Verkalýðsbandálagi,
og til þess að koma í veg fyrir
að Moshe Dayan hershöfðingi
komist til valda. ■
Þannig hefur verið komizt hjá
árekstrum milli Dayans og Yigal
Framhald á bls. 17