Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1969.
Aöeins seiling í fslandsbikarinn hjá FH
- SIGRUÐU FRAM 16:15 í SPENNANDI LEIK í GÆR
EFTIR nauman sigur yfir Fram
i gærkvöldi má segja að íslands
bikarinn í handknattleik, sé að-
eins í seilingarfjarlægð frá FH.
Hafa FH-ingar nú náð slíku for
skoti í mótinu, að nær óhugsandi
er að nokkru öðru liði takist að
vinna það upp.
Sem fyrr segir var sigur FH
yfir Fram i gærkvöldi mjög naum
ur 16:15. Lengst af höfðu Fram-
arar yfirhöndina, mest 3 mörk,
en er 10 mínútur voru til leiks-
loka, sýndi Geir Hallsteinsson
enn einu sinni hversu fróbær
leikmaður hann er. Skoraði hann
þá tvö mörk í röð með því að
leika sig frían inn á línuna.
Lökamin ú tutr na r voru miikið
taugastrið é báða bóga. Fram-
arar voru þá afar klaufskir og
töpuðu kinettinum tvívegis til
FH. FH tólkst svo að hadda hon-
um síðustu þrjár mánúturnar og
er 15 seik. voru til leiiksloka skor
aði örn Halllsteinsison sigurmark
ið af nokkru færi með hörku-
sikoti. Lriikasókn Fraim endaði
með því að dæmt var aukaikast
á FH. Tók Ingóltfur kastið, eftir
að leiktími var úti, en skaut í
þéttan varnarvegg FH-in,ga.
í stuttu rnáli var ganigiur leiks-
ins si? að Birgir skoraði fyrsta
m,ark leiksiins. en Axel jafnaði
og Ingólfur náði forystu fyrir
Fram en um miðjan hálfleikinn
náðu Framarar ágætum leik-
kafla og komiust í þrjú mörk
yfir, 9:6. Undir !ok háltfleiiksims
hafði FH tekizt að minnka þann
mun í 1 mark en síðasta markið
í hálifleiknium sikoraði Ágúst fyr-
ir Fram á siðustu sekúndunum.
Voru FH-ingar þar aíar illa á
verði í vörnimmi.
Eftir 6 mín. leik í síðari hálf-
íeik hafði svo FH aftur tekizt
að jafna 10:10 en hinir ungu leik
menn Fram sem sýndu mjög
skemmtilegan leik tókst aftur að
breikka bilið í 3 mörk 14:13. Síð
an bræðurnir Örn og Geir fimm
mörk móti aðeins einu marki
Fram.
Það þarf varla að skýra frá
því að þeir bræður, Örn og Geir,
voru lang beztu menn í liði FH,
slegið úti
BENFICA var í gær slegið út
í keppninni um Evrópubikar I
meistaraliða. Þetta átti sér |
stað í aukaleik í 8 liða úrslit-
um keppninnar. Mótherjarnir ]
voru liðsmenn Ajax frá Amst-
erdam.
Fyrsta leik liðanna sem háð .
ur var í Amsterdam lauk með
sigri Benfica 3-1 og má ætla I
að þeir hafi talið sig sigur-1
vissa á sínum heimavelli í síð ,
ari leiknum. En honum lauk'
með sigri Ajax 3-1 og liðin I
stóðu því jöfn — bæði hvað (
heima og útimörk snerti.
Aukaleikur var ákveðinn í'
París og fór fram í gærkvöldi. I
65 þúsund manns sáu leikinn |
og er það nýtt met í París ,
hvað aðsókn snertir á slíka
leiki.
Að venjulegum leiktima |
loknum hafði hvorugt liðið
skorað mark og var framlengt
í 2x15 mín. Þá skoruðu Hol- I
lendingarnir 3 mörk með i
{jstuttu^millibili. ^
Bikorkeppnin
ÚRSLIT í leikjum 1. deildar
brezku Bikarkeppninnar í gær
urðu sem hér segir:
Chelsea — Stoke 1-0
Cheffield W — West Brom. 1-0
2. deild
Derby — Crystal Palace 0-1
Oxford — Portmoutr 3-1
Sendiherrabikarinn
— fjórði leikur í Laugardalshöllinni í kvöld
L
í KVÖLD fer fram í íþróttahöll-
inni í Laugardal fjórði leikur
P innar árlegu körfuknattleiksp
keppni milli Reykjavíkurúrvals
og úrvals Varnarliðsmanna á
Keflavíkurflugvelli. Staðan í
keppninni er nú þannig að
Reykjavík hefur unnið tvo leiki,
þann fyrsta með 73:56, næsta með
65:63, en varnarliðsmenn unnu
þriðja leikinn með 85:72. Allir
leikirnir hafa verið mjög fjörug-
ír og skemmtilegir á að horfa, og
er þess að vænta að leikurinn í
kvöld verði ekki síðri, þar sem
Reykjavíkurliðinu nægir einn
sigur í viðbót til þess að sigra
í keppninni, sem er fimm leikir
alls.
Á undan leiknum í kvöld er
forleikur milli Unglingalandsliðs
og 1. deildar liðs íþróttafélags
stúdenta. Hefst sá leikur klukk-
an 20.15, og bikarleikurinn strax
á eftir.
Eftirtaldir leikmenn hafa ver-
ið valdir í Reykjavíkurúrvalið
sem leikur í kvöld: Frá Ármanni:
Birgir Örn Birgis, Jón Sigurðs-
son. Frá ÍR: Agnar Friðriksson,
Birgir Jakobsson, Pétur Böðv-
arsson, Þorsteinn Hallgrímsson.
Frá KFR: Sigurður Helgason og
Þórir Magnússon og frá KR:
Gunnar Gunnarsson, Hjörtur
Hansson, Kolbeinn Pálsson og
Kristinn Stefánsson.
Þjálfari liðsins er Helgi Jó-
hannsson.
og gilda að þessu sinni flest þau
lýsingarorð sem áður hafa ver-
ið notuð um snilli þeirra. í heild
er þó ekki hægt að hrósa FH-
liðinu mikið fyrir þennan leik.
Það byggist upp á getu Hall-
steinsbræðranna, og aðrir leik-
menn reyna trauðla að skjóta.
Auðunn átti ágætan varnarleik,
svo og Birgir Finnbogason er
varði markið í síðari hálfleik. í
liði FH-inga vantaði að þessu
sinni Einar Sigurðsson.
Framarar hafa enn ekki sýnt
svo góðan leik í í@land'smótinu,
og eru greinilega á uppleið, þótt
of seint sé að þessu sinni til þess
að nokkrir möguleikar séu á íy-
landsbikarnum. Ungu mennirn-
ir, Arnar, Axel, Björgvin og Rún
ar áttu allir góðan leik, svo og
Ingólfur Óskarsson, sem þó var
ekki eins hættulegur og oft áð-
ur. Þorsteinn átti heldur slakan
dag í markinu sérstaklega voru
hornin „lek“ að þessu sinni.
Björn Kristjánsson og Óskar
Einarsson dæmdu leikinn vel.
Mörkin skoruðu: FH: Geir 8,
Örn 6, Birgir 1, Árni 1.
Fram: Ingólfur 4 (2 úr víti),
Arnar 3, Björgvip 2, Sigurður 2,
Axel 1, GylÆi 1, Ágúst 1, Rúnar
1.
stjl.
Hinar ungu sundkonur Ægis.
Unglingarnir vaxa, en þeir
eldri sýna ekki framfarir
Sigrún Siggeirsdóttir vann bezta afrekið
og ungur KR-ingur vakti athygli
Sigrún Siggeirsdóttir Á náði
beztum árangri á sundmóti ÍR
sem fram fór s.l. fimmtudag í
SundhöIIinni er hún vann 200
m fjórsund á 2:42.0 sem er
stúlknamet og mjög góður árang
ur. Athygli vakti og ungur KR-
ingur í 100 m skriðsundi sveina,
Ólafur Þ. Gunnlaugsson sem
sigraði með miklum yfirburðum
á 1:04.0 sem er met í þeim ald-
ursflokki og er Ólafur sérlega
efnilegur sundmaður.
Góður árangur náðist í ýms-
um öðrum greinum, þó Olympíu-
fararnir væru í daufara lagi. T.
d. var Leiknir Jónsson methafi
í bringusundi sigraður í 200 m
bringusundi. Það gerði ungur
Akurnesingur Guðjón Guð-
mundsson sem synti á 2:40.5 sem
er góður tími og má slá því
föstu að Guðjón eigi eftir að
vinna afrek í bringusundinu.
Þá skeði það og að sveit Ægis
vann sveit Ármanns í fjórsundi
stúlkna en með þeim sigri var
endir bundinn á 15—20 ára ó-
slitna sigurgöngu Ármannssveita
í þessari grein.
í ýmsum greinum kom berlega
í ljós hve breiddin er lítið með-
al sundfólks. Var það sérlega á
berandi í skriðsundi sveina þar
sem Ólafur Gunnlaugsson synti
á 1:04.0 en næsti maður synti á
1:13.8. Þó Ólafur sé góður er
hann ekki sá yfirburðapiltur
sem tímamismunurinn sýnir og
þetta sýnir ljóslega, hve þunn
skipuð fylking afreksmanna í
sundi er.
En úrslit mótsins urðu sem
hér segir:
200 m fjórsund
Sigrún Siggeirsdóttir Á 2:42.0
Stúlknamet
Ellen Ingvadóttir Á 2.52.0
Ingibjörg Haraldsdóttir Æ 2:56.1
200 m bringusund
Guðjón Guðmundsson ÍA 2:40.5
Leiknir Jónsson Á 2:42 0
Árni Þ. Kristjánsson Á 2:44.6
100 m skriðsund
Guðmundur Gíslason Á 58.8
Finnur Garðarsson Æ 59.1
Gunnar Kristinsson Á 1:00.0
Davíð Valgarðsson ÍBK 1:01.1
100 m skriðsund sveina
Ólafur I>. Gunnlaugsson KR 1:04.0
Sveinamet
Pétur Georgsson Æ 1:13.8
Flosi Sigurðsson Æ 1:14.7
100 m baksund stúlkna
Sigrún Siggeirsdóttir Á 1:16.1
Erla Ólafsdóttir Selfossi lrl9.6
Guðmunda Guðmundsd. Self. 1:22.2
200 m bringusund
Ellen Ingvadóttir Á 2:58.3
Helga Guðmundsd. Æ 3:04.8
Ingibjörg Haraldsd. Æ 3:06.8
50 m bringusund sveina
Jón Hauksson SH 44.5
Gunnar Sverrisson ÍA 44.9
örn Guðmundsson Æ 46.6
100 m flugsund
Guðm. Gíslason Á 1:02.6
Gunnar Kristjánsson Á 1:09.2
Hafþór Guðmundsson KR 1:17,3
100 m skriðsund
Guðmunda Guðmundsd. Self. 1:07.5
Sigríður Sigurðardóttir KR 1:16.9
Ingibjörg S. Ólafsdóttir ÍR 1:21.6
100 m bringusund drengja
Þórhallur Jóhannesson SH 1:20.0
Ágúst Einarsson Á 1:20 2
Flosi Sigurðsson Æ 1:23.0
4x100 m fjórsund kvcnna
Stúlknasveit Ægis 5:24.2. Met.
Ármann 5:31.0
4x100 m fjórsund karla
Ármann 4:35.5
Ægir 4:44.4
VALBJÖRN
í ÁRMANN
LAUGARDAGINN 1. marz sl.
gemgust ÍR-imgar fyrir innanfé-
lagsinsóti í Laiugairdaflsihölíliinini og
náðust þar alilgóðir árangrar og
fer það hér á eftir:
Hástökk án atrennu: M
1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,65
2. Fáll Björnsson, USAH 1,55
Ilástökk með atrennu M
1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 2,00
Stangarstökk: M
1. Valbjönn Þarliáiksson, Á 4,00
2. Guðtm. Jóhanmiess., HSH, 4,00
3. Þórófllfur Þórlimdss., UÍA, 3,10
Víkingur:Þróttur 23:13
EINN leikur fór fram í II. deild
íslandsmótsins í handknattleik
f gærkvöld. Víkingur sigraði
Þrótt með 23 mörkum gegn 13. að ári.
í hálfleik var staðan 11:5. Eftir
sigur þennan hefur Víkingur
mestar líkur á sæti í fyrstu deild