Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 14
I 14 MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 19»9. tJltgefandi H.f. Árvafcur, Reykjaviík. Prsmfcvaemdasitj óri HaraLdur Sveinssion. iRitisfjórar Signrður Bjarnason frá Vigur. Matth'í as Jdha nness'en. Byjólfur Konráð Jónsaon. RitstjómarfulHjrúi Þorbjöm Guðtoundsson. Frétfcaistjóri Bjöm Jóhannssorr. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Eitstjórn ag afgreiðsla Aðaisfcræti 6. Sími ÍO-IOO. Auglýsingar Aðalstrœ'ti 6. Sími 22-4-80. Áskxjftargjald kr. 100.00 á mánuði innanlands. t lausasjöiu kr. 10.00 eintakið. REYNSLA FINNA AF VÍSITÖL UGREIÐSL UM FUns og nánar er greint frá á öðrum stað í blaðinu, hafa Finnar haft einna lengsta og víðtækasta reynslu af vísitölukerfinu, bæði vísi- . tölugreiðslum á laun og eins á fjárskuldbindingum. Reynsla þeirra í þessu efni er með þeim hætti, að víð- tækt samkomulag náðist um það fyrir réttu ári, að afnema svo til allar vísitölugreiðsl- ur. Finnar felldu gengi marks ins 11. okt. 1967, og hækkaði þá erlendur gjaldeyrir í verði um 31.25%. í kjölfar gengis- breytingarinnar hófust víð- tækar viðræður milli verka- lýðssamtaka, vinnuveitenda, ríkisvalds og hinna mismun- andi hagsmunahópa um að- gerðir til að tryggja hagstæð áhrif gengisbreytingarinnar og koma í veg fyrir, að verð- lag og kaupgjaldshækkanir gerðu að engu þann ávinn- ing, sem af gengisbreyting- unni varð. í marzmánuði í fyrra hafði náðst samkomulag um að fella niður vísitölugreiðslur á laun, og meðal annars af- söluðu verkalýðsfélögin sér 5—6% vísitöluhækkunum, sem þau hefðu átt að fá í desember sl. Að þessum að- gerðum stóðu að sjálfsögðu stjómarflokkarnir, enda þurfti víðtæka löggjöf til að breyta vísitölukerfinu, sem illa hafði gefizt í Finnlandi. - Vissulega er athyglisvert fyrir okkur íslendinga ein- mitt nú að kynna okkur reynslu Finna í þessu efni og þau úrræði, sem gripið var til, er þeir urðu að fella gengi gjaldeyris síns. Svip- aðar aðgerðir og Finnar gripu til, ættum við íslend- ingar nú að gera, því að vissulega ríður á mestu, að gengisbreytingin í nóvember beri tilætlaðan árangur, svo að ‘framleiðslustarfsemin auk ist, atvinnuleysi verði úr sögunni og staða landsins 'gagnvart útlöndum batni. í Finnlandi báru launþeg- ar, vinnuveitendur og ríkis- vald gæfu til að marka heil- brigða stefnu og treysta þannig hag landsins, eftir þá efnahagsörðugleika, sem þar voru. Vonandi verður niður- staðan hin sama hér, en ekki gerð tilraun til að hindra þann árangur af gengisbreyt ingunni, sem er á næsta leiti, ef menn kunna fótum sínum forráð. ATVINNULEYSI MINNKAR J febrúarmánuði fækkaði atvinnulausum mönnum um 1400 á landinu öllu. 31. janúar voru skráðir 4260 at- vinnulausir en 28. febrúar 2854. Atvinnuleysið hefur minnk að dag frá degi og vonandi líða ekki margar vikur, þar til atvinnuleysið hefur verið upprætt með öllu. Ef nú tekst að semja um vinnufrið, helzt til langs tíma, er ekki minnsti vafi á því, að athafnalíf mun eflast svo, að hver vinnandi hönd mun hafa nóg að starfa. Staða landsins mun styrkjast og grundvöllur verða lagður að stöðugum kjarabótum á næstu árum. Ef sú ógæfa ætti hins vegar eftir að dynja yfir, að nú yrðu verkföll, er vissulega ósýnt, hvort unnt yrði á næstu mánuðum að uppræta atvinnuleysi. Þá er þvert á móti hætt við að draga mundi svo úr fram- kvæmdurk og þeirri fram- farasókn á atvinnusviðinu, sem nú er hafin, að langvar- andi erfiðleikar gætu orðið á vinnumarkaðnum. Það er þess vegna þung ábyrgð, sem hvílir á þeim mönnum, sem nú ræða um kjaramálin, og allir vel- viljaðir menn óska þess, að þeim takist að ráða þannig fram úr þessum erfiðleikum, að þjóðinni verði til heilla um langa framtíð. Grundvallarskilyrði þess að svo fari, er að sjálfsögðu, að ekki verði leitazt við að knýja fram kauphækkanir, sem kalla mundu á víðtækar verðhækkanir og síðan yrðu kauphækkanir á ný og verð- bólguskrúfan þannig komin í fullan gang. Þvert á móti verður að semja á þann veg, að víxlhækkanir kaupgjalds og verðlags verði sem minnstar, svo að hagur at- vinnufyrirtækjanna sétryggð ur og þar með full atvinna og mikil afköst, sem færa munu þjóðinni stöðugt vax- andi auðlegð og landsmönn- um öllum bætt kjör í fram- tíðinni. •sr • -v IITJI ii ií n n ri 11 i w UTfl iN UR HEIMI RÚMIR nítján mánuðir eru liðnir frá því borgarastyrj- öldin hófst í Nígeríu. Hvernig er þá ástandið í Bia- fra? Bjartsýni í Biafra Eftir Davip Mazzarella (AP) — Allar helztu borgirnar eru fallnar. — Hundruð þúsunda hafa dáið úr sulti og sjúkdómum. — Lítið er eftir af ræktan- legu landi. — Landsvæði Biafra er umkringt vel búnum her- sveitum Nígeriu, sem hafa náð helztu borgunum um- hverfis Umuahia, síðustu höfuðborg Biafra. Rússnesk- smíðaðar Mig og Ilyushin herflugvélar flughers Nígeríu eru alls ráðandi í loftinu. Biaifra er samt enn tdl — minna land en upphaflega, en betur ákipUlagt. Og leiðtogar landsins telja að málstaður Biatfrabúa njótá vaxandi dkilnings enlendis. Baráttu- buigiur Biaifratoúa hetfur sijald- an verið meiri frá þvi aið þetta aiustuirfhérað lamdsins sagði sig úr tenigslum við Nígeríu og ítoúarnir stofnuðiu lýðve'Tdið Biafra 31. maí 1967. Tveimur mánuðum síðar brauzt bongaraistyrjöldin út. Margir Biafrabúar og er- lendiir gestir í landinu telja það versta yfirstaðið, að bar- áttan hafi niáð tiligamgi sínum. Telja þeir að úr því að Banda ríkin og önnur lönd séu farin að sýna borgarastyrjöldinni áhuiga, verði fundin einlhver diplómatísfc lausn áðiur en hersveituan Nígeríuistjómar tefcst að legigj a undir sig attlt landsvæði Ibo-kynfcvíslarmn- ar. Framtíðin ein getur svar- að því hvort þetta reynist rétt. Sannleikurimn er siá að undanfarið háltft ár hetfur mjög dregið úr sóton Nígieríu- hers inm í Biafra, og Biafra- búar hafa notað tímanm til að búa um sig. Heifur sjálffs- traustið tefcið við aff óttanum í hug þeirra. Eftir að regntímanum lauk á Síðasta hausti lagði Nígeriu- her wndir si'g Owerri, Aba og Okigwi, þrjár bongir innan 55 kílómetra fré Umuahia. Bia- fra var upphafleiga um 75 þúsund ferfcilómetrar, em hafði minnfcað niður í aðeins brot af þeirri stærð, og ítoúa- fjöldinn var toominn niður í um sjö milljónir, en haffði í upphafi verið 14. Biafratoúar Voru að búa siig undir loka- ár'ásina í Umuahia. Þeir segja að Nígeríuher hatfi gert mang- ar tilraunir til að brjótast gegnum varnarlíniur þeirra, en hafi v«rið hrafctir á brott. Talsmenn Nígeríulhers segja að Biatfrabúum hatfi sfcyndi- lega borizt ný vopn, og að Nígeríuher hatfi forðazt átök til að koma í veg fyrir óþarfa manntfalll. Biafrabúum hatfa borizt vopn og stoottfæri, aðallega frá Frakfclamdi og Tékkósló- vakíu, en þau hatfa efcfci að ráði breytt þeirri staðreynd að vopnayfirburðir Nígeríu- hers eru mifclir. Enn berast vopn til Biafra, en aðeims að næturíagi með fluígvélum frá Lissabon og frá Libren/iMe í Gabon. Að þvi er virðist kemur ein flugvél eða fcvær í~ viku fná Lissabon.. Véflarmr frá Gafoon eru smærri, og talið að þær séu otftar á ferð. Foringjar hersiveita Biaffra viðurfcennia að þekn berist vopn og sfcotifæri. Sagt er að í nýlegum átökum haíi hver henmaður Biafra verið búinn 50 stoafcuma í byssu sína, en fyrir nofcfcnum mánuðum vonu þeir fáir, sem áttu 26 skot. Forimgi einn á suður-'vigstöðv- unum sagði að sér hetfðu bor- izt 4.000 rifflar á nýliðnum m/ánuði, og vonu þetta ómerkt vopn, ænmilega tékkÓ6ilóvak- ísk. En Biafraher fær enigin stærri vopn, og flestar sprenigjuivörpur þeirra eru heimafcilbúnar. Að því er virðist haffa þeir eklki aðrar brynivarðar bifreiðar en þær, sem þeim 'hefur tékizt að hertaika frá óvinumum. Öðru máli gegnir um siveitir Nígeríuhers. Þær eru vel búnar brezkum bryn- vörðum bíiuim atf gerðuinum Saladin og Ferret. Eru biff- reiðar þessar notaðar til að gæta hernumdu srvæðanna og hrekja Biafrasveitir á flótta eff þær gera árás. Biafralherimn hefur ekki gripið til a'Msherjar sfcæru- liðasóknar, en otft fara aveitir úr hernum langt inn á sivæði Nígeríuihers og sitja þar um stjórnarhenmenn, sem þora vart út fyrir þjóðvegina. Haffa gveitir þessar margsinnds komið jarðspremgjum fyrir á veguim, sem liggja til Umua- hia. Landmissirinn hietfur á viss- an hátt auðveldað Biatfrabú- uim barátfcuna. Vigtfínan er styttri og auð'veldara er að koma að fjölmienmu herliði og beita því gegn óvinunum, þótt etóki séu allir hermenn- irnir vel vopnium búnir. Einnig eru flutmingaileiðirmar nú styttri, og henmenninnir þekfcja utohverffið náið. Vona Biaírabúar að þessar stað- reyndir auðvéldi þeim að tefja sóton Nígeríuhers, að minnsta toosti þair til regn- tímiimn hefst á mý eftir tvo mánuði. En jaffmvel leiðtogi Biatfra, Odumegwu Ojufcwu, hefur viðurfcemnt að „ein mis- tök é vígvellimum geta gjör- breytt aðstöðunni." Á meðan barizt er af hörfcu á landi, er Nígeríuher ein- táður í lotfti, en virðist ekki hafa bætt vígs’töðu sáma að náði með þeim yfirráðum. Erfitt er að sjá miður úr þyfckni frumskógarims til ferða hermanna Biatfra, og egypzkir fluigmenn stjórnar- hers Nígeríu beita Mig- og Ilyushin þotuim símum sjald- an igegn víglínu Biafrahers. Leiðtogar Nígeríu segja að fl'U'gmennirinir hatfi fyrirmæli um að ráðast ekki gegn óbreyttum borgurum, en vit- að er að margar árásir hafa verið gerðar á martoaðstorg og íbúðasvæði. Segja Biafra- búar að þessar lotftárásir halfi styrtot átovörðun landsmanna um að „berjast þar til yfir 'lýtour“, og Ijóst er að íbúam- ir hatfa lært að búa við þessar árásir. Það geta verið um það skiptar ákoðanir hvort Bia- fra er til sem i>ólitísk hei'ld, en þar heflur verið komið á fót skipu/lögðu þjóðtfélagi. Lögreglutoonur í snotrum ein- kennisbúnimgum stjórna um- ferðinni um malarvegina í Umuaihia, ög dómstóll kemur saman í borginni daglega þar sem ensfc-menntaðir tögtfræð- ingar flytja miál sín í snjéðum kvöldklæðum. Og stjórn Ojuikwus toveður menn til herþjómustu án sjáamlegrar andstöðu. Eklki eru allir á einu máli um tryiggð amnara kynfcvisla í Biatfra við leiðtoga Iboa, en Nígeríubúar segja að kyn- fcvísllir þessar, sem enu í mitolum minnihluta í Biatfra, séu kúgaðar. Hvort sem um er að ræða ótta eða tryggð, þá er það víst að efckert helu.r borið á uppreisnaranda hjá þessum minnihlu'ta-ætttflolkfc- uim. Eklki heflur heldur borið á uppreisnairanda hjá öðrum íbúum Biafra þriátt fyrir þjánimgar, hunigur, gífurlega i dýrtíð, Klkort á gjaldmiðli eða maninifall í styrjöldmni. Auðvélt hefur reynzt að halda uppi lögum og reglu, og jatfmvel aveltandi henmað- ur 'læfcur sjúklimg nágrannans í tfriði iþótt harnn komist í færi við hann. Að mæfcuríaigi streyma mat- væli til tfluigvalllar í fnumskóg imum frá Rauða krossinum og hjálparsbotfmuraum kirkjunn- ar, en otft enu gerðar lotftár- ásir é flugivölílinn. Heffuir þessi hjálparstainfsemi bjang- að 'Mfum ótéljandi bama, en hún nær etoki til þeirra, sem búa í nánd við vígMnuina, og þeir fullorðmu hatfa þurfft að herða sultarólina. — „Hve iengi heldur uim- heimurinn að við getum haldið avoma áfraim", spurði einn af talsmönnum hjálpar- sveita kaiþólistou kirtojunnar í Sao Tome nýlega efftir að fjórar af flu.gvélum þeim, er flytja vistir til Biaíra, urðu að snúa við tiil eyjunnar vegna lotffcánása á flugvöllinn í Biatfra. Matvælin, sem flutt enu tiíl Biatfra, enu eimgöogu ætluð fátækuim, efclki opimbenum startfstoönnuim eða memnta- mönmum, þessiu mannvali, aem Biafrabúar eru avo hreyfcnir aff. Það enu þessir menn, sem nú fimna hvað mest fyrirjMltiraum, og flestir eru saimtmála um að enn eigi eftir að harðna í éri. Þrátt fyrir a'lla erfiðleika enu Biatfrabúar enn bjartsýn- ir. Þeir segja að al'lt fari vel af þeim takist enn um sfceið aö halda í horfimu. Eftir níu mánuði verða þeir færir um að fæða sjállfa si'g, segja þeir. Og meðan þeir bíða framtfð- arinnar halda ötu'lir banda- mienn þeirra eins og Portú- gal, FratoWIand og Gabon, áfram aðstoðimni, og eriind- rekar leita til Bandarífcjanna og annarra landa eftir stuðn- iingi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.