Morgunblaðið - 06.03.1969, Page 7
MOROUINBLAÐIÐ, FIMiMTUDAGUR 6. MARZ 19€9.
7
ENN SAFNAST TIL BIAFRA
Vilhjálmur Sigurðsson og Indriði Sigurðsson.
Vilhjálmur Sigurðsson, Borgarhrauni 5 og Indriði Sigurðsson,
Hraunbraut 2, úr Grindavík litu inn á afgreiðslu blaðsins á föstu-
dag og höfðu meðferðis kvittun fyrir fjárupphæð, sem þeir höfðu
safnað saman fyrir Biafra, við þriðja félaga sinn, Árna Hauksson.
Hljóðaði kvittunin upp á fjórtán þúsund krónur.
Þeir söfnuðu þessum peningum með því að ganga í hús og biðja
um fé. í»eir byr.iuðu á söfnuninni í kringum Öskudaginn og luku
henni þann 27. febr. Má það teljast vel að verið af svo ungum
niönnum.
30. nóv. voru gefin saimn í hjóna
band af séra Jóni M Guðjónssyni
í Akraneskirkju ungfrú Guðmunda
Ólafsdóttir og Þröstur Stefánsson.
(Ljósm.st. Ólafs Árnasonar, Ak).
Sunnudaginn 23. febrúar opin-
beruðu trúlofun sína i Sviss ung-
írú Margrét Brynjólfsdóttir, Sól-
vallagötu 61, Reykjavík og Hans
Peter Meier frá Zurich.
18. janúar opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Inga Harðardóttir,
Skólatröð 2, Kópavogi, Jón
Rafns Runólfsson, Akurgerði 4,
Akranesi
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Sigurlín A. Jóhannsdóttir
Kleppsmýrarveg 4 og Siguður Guð
mundsson Langholtsveg 60
80 ára er í dag Ólína Stefáns-
dóttir, Árgötu 2, Húsavík.
14. des voru gefin saman í hjóna
band 1 Hallgrímskirkju af séra
Ragnari Fjalar Lárussyni, ungfrú
Anna Lilja Kjartansdóttir og
Tryggvi Pálsson. Heimili þeirra er
að Eiríksgötu 27.
Nýja myndast. Laugavegi 43B.
Þann 2 nóv sl voru gefin sam-
an í Dómkirkjunni af séra Jóni
Auðuns, ungfrú Hrefna Ó Arn-
kelsdóttir og Gylfi Þ. Friðriksson.
Heimili þeirra er að Hjarðarhaga
38, Reykjavík.
Pennavinir
Miss Jackuline Schneebeli, Les
Grands Vents, C-h.-1297, Iounex,
Schweiz, 17 ára óskar eftir ísl.
pennavinum á aldrinum 18—21 árs.
Hún skrifar sænsku, ensku og þýzku
Tékkneskur maður, óskar eftir
bréfaskiptum við íslending, eink-
um við við frímerkjasafnara. Nafn
<og heimilisfang hans er:
Ing. Josef Navrátil
Koztrova Str. 43
' Rajhrad
Okr. Brno — Venkov.
Czechoslovakia.
FRÉTTIR
Kvenfélagið Bylgjan
Fundur verður fimmtudaginn 6
marz kl. 8.30 að Bárugötu 11 Benný
igurðardóttir, húsmæðrakennari hef
ur sýnikennslu á síldarréttum.
Átthagafélag Strandamanna
heldur árshátíð að Hlégarði laug
ardaginn 8. marz kl. 7.30 Þorramat
ur. Kvartettssöngur, þjóðlagasöng-
ur Miðar afhentir að Lækjargötu
4, fimmtudag 3—6 og föstudag 5—7
Frá Kristniboðsfélagi kvenna
Aðalfundurinn verður haldinn
Studio Guðmundar Garðarstræti.
Þann 28. janúar 1969 voru gefin
saman í hjónaband í Neskirkju af
séra Frank M Halldórssyni, ung-
frú Inga Sonja Eggertsdóttir og
Rúnar Valsson. Studio Guðmundar.
fimmtudaginn 6 marz á venuleg-
um stað og tíma.
Systrafélagið Alfa Formaðurinn
frú Fanney Guðmundsdóttir, Drápu
hlíð 6, Reykjavík. Fyrirspurnum
svarað mánud., miðvd. og fimmtu
dag kl 11—2 í símum 18475,36655
og 12011
Kvenfélagið Hrund, Hafnafrirði
heldur skemmtifund í félagsheim-
ilinu fimmtudaginn 6 marz kl. 8.30
Félagsvist og fleira.
Spakmœli dagsins
Ekki veit ég, hvað heimurinn
kann að hugsa um mig, en mér
virðist sjálfum sem ég hafi aðeins
verið eins og drengur að leik I
fjöruborðinu. Ég hef skemmt mér
við að finna öðru hverju snotrari
skel eða léttari smávölu með allt
úthaf sannleikans óþekkt framumd
an. Newton.
GENGISSKRANINP
, V Hr. 20 - 24. febrúur 1969.
y.xfsov
SkraO fraEinlng
Kaup
12/11
24/2
5/2
20/1
6/2
12/11
9/12
18/2
20/1
13/2
12/11
18/2
20/2
15/1
12/11
Bandar. dollar
Sterllngspund
Kanadadollar
Danskar krónur 1
Norskar krónur 1
Sænskar krónur 1
Flnnsk mdrk 2
Franskir frankarl
frankar
Svlssn. frankar 2
Gyllini 2
Tókkn. kr. 1
V. býzk mörk 2
LÍrur
Austurr. sch.
Pesetar
Reikninftskrónur-
Vöruskj ptalönd
• 1 Reikningsdol1ar-
Vöruskiptalönd
■ 1 Reikningspund-
VBruskipt a1önd
Ireyting fré slBustu skri
ÍOO
lOO
100
100
100
100
100
ÍOO
lOO
100
100
100
IOO
>oo
87,90
210.10
9\ .77
.167,941.
.228,951.
.699,781
.101,872.
.775,001.
175,06
.033,802
.423,602
.220,701
.185,712
14,00
339,70
126,27
99,86
87,90
210,95
ínlngu.
88,10
210,60 *
81,97*
170,60
231.75
703,84
106,65
779,02
175,46
038,46
429,10
223,70
190.75
14,04
340,48
126,55
100,14
88,10
211,45
VISUKORN
Maður nokkur trúlofaðist og
sagði annar um það, að hann gæti
ekki skilið í honum að verða skot-
inn í öðrum eins „stelpubleðli".
Þá gerði Ólína Jónasdóttir þessa
vísu:
Þó að stefni öil hans ást
að einum litlum bleðli,
þá er ekki um það að fást,
þetta er mannlegt eðli.
LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Simonarsonar Sími 33544. mAlmar Eins og venju’ega kaupi ég allan brotamálm, nema járn, hæsta gangverði. Staðgr. Arinco. Skúlagötu 55, símar 12806 og 33821.
KJÖT — KJÖT 5 verðflokkar af nýju kjöti, úrv. hangikjöt. Opið föstu- daga og laugardaga. Sláturhús Hafnarfjarðar Sími 50791, heima 50199. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnifap., útv. stúlk- ur í eldhús og framreiðslu. Veizlustöð Kópav. s. 41616.
INNRÉTTIIMGAR Vanti yður vandaðar inn- réttingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okk- ur. Trésmiðjan Kvistur, Súð- arvogi 42, s. 33177 og 36699. ÖNNUMST ALLS KONAR ofaniburðar- og fyllingarverk. Seljum 1. flokks fyllingarefni frá Ejörgun hf. Vörubílastöðin Þróttur Sími 11471 - 11474.
KEFLAVlK BROTAMÁLMUR
Tek kvenfatnað í saum á Mávabraut 12 C, simi 2533. Geymið auglýsinguna. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, simi 3-58-91.
LANDSPRÓFSNEMAR Tek landsprófsnemendur í aukatima í islenzku (málfr., setningafræði og/eða staf- setningu). Uppl. I sima 84353 eftir kl. 20. ATVINNA ÓSKAST Þrftugan mann vantar vinnu. Margt kemur til greina — hefur bifreið til umráða, ef með þarf. Uppl. í síma 24762 eftir kl. 18.
VERZLUNARHUSNÆÐI TRÉSMlÐAVÉL ÓSKAST
óskast til leigu, 30—50 ferm. Tilboð sendist Mbl. merkt „Mikil umferð 2826" fyrir 12. marz nk. helzt sambyggð. Sömuleiðis 80—100 ferm. leiguhúsnæði. Tilboð merkt „Trésmíði 2785" sendist Mbl.
IBUÐIR I SMlÐUM Til sötu eru 3ja og 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Simi 33147 og heimasímar 30221 og 32328. HELMA Lakaefni 2 m á breidd, va3- málsvend, damask f úrvali, frotté handklæðadregill misl., glasaþurrkur. - Póstsendum. HELMA Hafnarstræti, s. 11877.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu DlSILVÉL 60—65 hestafla i góðu lagi óskast til kaups. Uppl. í sima 92-1867.
Hafskip hf.: Langá er á Akranesi
Selá er i Hull. Rangá fór frá Ant-
warpen í gær til Reykjavíkur.
Laxá fer væntanlega frá Gdynia
I dag til Kaupmannahafnar og
Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins, Reykjavík:
Esja er á ísafirði á suðurleið.
Herjólfur fer frá Reykjavík kl.
21.00 í kvöld til Vestmannaeyja.
Herðubreið er á Vestfjarða-
höfnum á suðurleið.
Skipadeild S.Í.S.:
Amarfell fer væntanlega I dag
frá Rotterdam til Hull og Heröya
Jökulfell er i Aberdeen, fer þaðan
til Hornafjarðar. Disarfell fór I
gær frá Vestmannaeyjum til Norð-
urlandshafna. Litlafell er væntan-
legt til Rvíkur á morgun. Helga-
fell er í Valencia. Stapafell fór
4. þ.m frá Rvík til Norðurlands-
hafna Mælifell er 1 Gufunesi. Grjót
ey er væntanlegt til Dakar, Lagos,
kringum 11. þ.m.
Hf. Eimskipafélag íslands:
Bakkafoss fór frá Vestmeyjum
í gær til Portugal. Brúarfoss fer
frá Norfólk í dag til New York
og Rvíkur. Dettifoss fer frá Hafn-
arfirði kl. 0500 í dag til Akraness,
Hull og Hamborgar. Fjallfoss fór
frá Akranesi í gær til Rvíkur.
Gullfoss kom til Rvíkur I gær frá
Kristiansand, Þórshöfn í Færeyjum
og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór
frá Húsavík 4.3. til Rvíkur. Laxfoss
kom til Rvíkur 4.3 frá Hafnar-
firði og Hamborg. Mánafoss fór frá
Gibraltar 23. til Piraeus. Reykja
foss fór frá Heröya í gær til Rott-
erdam, Antwerpen og Hamborgar.
Selfoss fór fró Grundarfirði 4.3.
til Keflavíkur, Súgandafjarðar,
Flateyjar og ísafjarðar. Skógafoss
fór frá London 28.2. til Finnlands.
Tungufoss fór frá Heröya í gær til
Gautaborgar, Khafnar og Kristian
sand. Askja fór frá Leith 3.3. til
Rvikur. Hofsjökull fór frá Akur-
eyri 23 til Murmansk
LOFTLEIðlR HF.: LeifvÁ Eá-
ríksson er væntanlegur frá New
York kl. 1000. Fer til Luxemborg-
ar kl. 1100. Er væntanlegur til____________ _ _ » _ ,
baka frá Luxemborg kl 0215 Fer BEZT AÐ AUCLYSA I MORCUNBLAÐINU
til New York kl 0315.
Húsbyggjendur
í eldhúsið smíðum við innréttingu, í svefnherbergið
skápa. — Leitið tilboða.
Húsgagnaverkstæði ÞÓRS OG EIRÍKS
Súðarvogi 44 (Kænuvogsmegin)
Sími 31360
Hafnarfjörður - Hafnarfjörður
Dömur athugið!
PERMANENT
KLIPPINGAR
LAGNINGAR
LITUN
og öll önnur þjónusta sem hárgreiðslustofa
getur veitt.
Hárgreibslustofan LOKKUR
Suðurgötu 21 — Sími 51388.
Rafmagns-spónlímingarpressa
óskast til kaups. Sími 13896,
eftir kl. 19 sími 24736.