Morgunblaðið - 06.03.1969, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 196S.
13
Nómskeið fyrir Ieiðsögumenn
FERÐASKRIFSTOFA ríkisins
efnir næstu vikur til námskeiðs
fyrir leiðsögumenn erlendra
ferðamanna á Islandi.
Er 'hér um að ræða átta vikna
nátmskeið, sam hefst mámidag-
inin 10. marz. Kennt verður tvö
kvöld í vilkiu, á mániudlögiuim og
fimmtudögurm í nýhyggingu
MJenntasikólains við Læfcjangötu,
k'l. 8.30—10.00. Á námslkeiðinu
verður veitt fræðsila um helztu
ferðamarma'leiðir og staði á land
inu. Einnig verða haOtdnir sér-
stakir fyrirlestraT um jarðfræði,
gróður, fuiglaláf, söfn, gamlar
byggingar og amnað það, er
ferðamanininn fýsir að vita. —
Farnar verða ferðir um Reykja-
vílk og nágrenni, um Suðurnes
og Suðurland og nemendur þá
þjálfaðir í starfinu. Kiemnsiluna
annaet vamir leiðsögumenn og
sénfræðinigar, hver á sínu sviði.
í lok námslkeiðsins verður haild-
ið skriflegt og munnttegt próf.
Væntainlegir þátttaikendur
verða að geta tjáð siig vel á er-
lendum tunguimiálum, og ekki
er talið næigiiegt að þeir tali að-
eins enistku eða eitthvert Norður-
landamiá'lanna, helidux skuii þar
annað turugumál eininig ikoma til.
Þó verður þeim, sem aðeins tala
ensku eða Norðurlandamál, og
vilja sérhæfa sig í leiðsögn í
kynnisferðum vegna erlendra
skemmtiferðasikipa, getfinin kost-
ur á að taka þátt í mámsfceiðinu
eftir því sem rúm leytfir. Inn-
ritun fer fram á Ferðaskritfstotfu
ríkisirus naestu daga og þar eru
einnig veittar ailar nánari upp-
lýsinigar.
Þátttökugjald er kr. 1.500.—,
oig greiðist við innxitum. Bif-
reiðakostniað'UT vegna áætlaðra
kennslutferða er þó eklki inni-
falinn og fer eftir þátttöku
hverju sinmi. (Frá Ferðaskrif-
stofu rfkisins).
Reglur um veiður í N-Atluntshuii
Á ALÞINGI hefur verið lögð
fram þingsályktunartillaga frá
ríkisstjórninni um heimild fyrir
hana að fullgilda fyrir íslands
hönd samning um reglur um
fiskveiðar á Norður-Atlantshafi.
Er tillögugrein þannig: Al-
þingi ályktar að heimila ríkis-
stjórninni að fullgilda fyrir ís-
lands hönd samning um reglur
um fiskveiðar á Norður-Atlands-
hafi, sem gerður var í London 1.
júní 1.967.
í greinargerð tillögunnar seg-
ir: Samningur þessi var undir-
ritaður fyrir íslands hönd í Lon-
don 1. ágúst 1967. Er markmið
hans að tryggja góða reglu og
eftirlit með alþjóðlegum sigl-
ingareglum við fiskveiðar á
Norður-Atlantshafi. Samningur-
inn var gerður í London 1. júní
1'967. Tekur hann gildi á nítug-
asta degi eftir þann dag, sem 10.
fullgildingar- eða staðfestingar-
skjalið hefur verið afhent. Hafa
flest ríki, sem fiskveiðar stunda
á samningssvæðinu undirritað
samninginn.
Iðnaðarhúsnœði
Til leigu að Hringbraut 121, 4. hæð, 260—
310 ferm. iðnaðarhúsnæði. Húsnæði þetta
er með hita og mjög hentugt fyrir ýmiss
konar léttan iðnað,
Upplýsingar í síma 10600 kl. 9,15—10 f.h.
næstu daga.
TRY (FYRIR ’STIBORÐ S JÁLFS AFGREIÐSLU ). , ÓSKAST TIL KAUPS
Vörumarkaöurinn hf.l
ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680
i 1 1
Nýtt fyrir húsbyggjendur frú
GREHStóVEGI 22-24
SIMAR: 30280-32262
LITAVER
somvyl
SOMMER
Þeir sem eru að byggja eða lagfæra eldri hús ættu
að kynna sér hína miklu kosti sem Somvyl-vegg-
klæðningin hefur. Klæðir vel hrjúfa og holótta veggi.
Hentar vel á böð, e dhús, ganga og stigahús. Á lager
í mörgum litum.
HUSBYCCJENDUR
- ÍBÚÐAREICENDUR
Við bjóðum yður með stuttum fyrirvaira:
Fataskápa (allar stærðir), sólfoekki, eldhúsinnrétt-
ingar og annað tréverk.
SMÍÐASTOFAN H F.
Trönuhrauni 5 — Sími 50855.
rz x-xjisrizT
m
Sími 16245
Grettisgötu 32.
Ungbarnafatnaður
Bleyjur, skyrtur, treyjur, sokkabuxur,
kjófar, drengjaföt og aðrar vöggugjafir
í úrvali.
MATVARA
Höfum opnað kynningarsölu á matvælum
í Lækjargötu 4.
Athugið 10% lægra verð út á viðskipta-
spjöld, sem fást á staðnum.
Gerið verðsamanburð.
)
Lækjargötu 4.
Vfildiir
lyri i*
hendur
.
■ •
vex
ÞVOTTALDGUR
pnin| EFNAVERKSMIÐJAN
SJÖFN
AKUREYRI
FÆST I KAUPFELAGINU