Morgunblaðið - 06.03.1969, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1969.
KVENUR TAPAÐIST
á 5 sýningu í Austurbæjar-
bíói 2. þ. m. Teg. Pierpont.
Uppl. í síma 16136 e. h. —
Fundarlaun.
MYNDFLOS
Ný námskeið byrja í næstu
viku. Dag- og kvöldtímar.
Innritun í verzluninni.
Handavinnubúðin
Laugaveg 63.
IBUÐ ÓSKAST
Tveggja herbergja íbúð ósk-
ast til leigu. Uppl. i sima
42400 frá kl. 8—6 og eftir
kl. 7 í síma 51163.
TIL SÖLU
Kitchen aid uppþvottavél. —
Uppl. kl. 10 og 14 í síma
3633, Þorlákshöfn.
MAÐUR
vanur endurskoðun á bók-
haldi óskar eftir atvinnu. —
Uppl. í síma 22150.
SKRIFSTOFUMAÐUR
óskar eftir starfi hálfan dag-
inn. Tilboð sendist til Mbl.
merkt „Bókari 2859".
TAKIÐ EFTIR — SlMI 18830
8 manna borðstofuborö á
aðeins 3.300 kr. Sófasett, 8
gerðir, frá 15.000,00 kr. —
Allt á gamla verðinu.
Húsgagnaverzl. Hverfisg. 50
EGG TIL SÖLU
Vil selja 30 kg af eggjum á
viku. Hagkvæmt verð. Uppl.
i síma 14972 eftir 7 á kv.
SÖLUBUÐ
til leigu í Garðastræti 2. —
Sími 17866.
KEFLAVlK — SUÐURNES
Haka og AEG alsjálfvirkar
þvottavélar, verð frá kr.
27.500. Kæliskápar, frysti-
kistur.
Stapafell, sími 1730.
KEFLAVÍK — SUÐURNES
Sjónvörp, sjö gerðir, verð frá
kr. 19.500. Ódýr segulbönd
og viðtæki.
Stapafell, sími 1730.
VIL KAUPA PIC UP
Ford eða Chevrolet árg. 1963
eða yngri. Simi 22838.
TEK AÐ MÉR ÞÝÐINGAR
úr ensku og Norðurlandamál-
um f. blöð og tímarit. Uppl.
í síma 23263 f. h. og e. kl.
17. Geymið auglýsinguna.
VERZLUNARHUSNÆÐI
20—30 ferm. fyrir raftækja-
verzlun óskast til leigu, í
borginni eða Árbæjarhverfi.
Tilb. sendist Mbl. fyrir 15/3
merkt „2921".
SCOUT
Til sölu Scout jeppi árg. '67,
vel klæddur á nýjum snjó-
dekkjum. Uppl. i síma 33228.
k
Kútnsagakvöld
Ægis í kvöld
Kútmagakvöld Lionsklúbbs-
ins Ægis hefst í kvöld í Súlna
sal Hótel Sögu kl. 7. Eins og
áöur hefur verið frá skýrt hér
í blaðinu, rennur nær allur ágóð
inn til barnaheimiiisins að Sói-
heimum, en hluti til annarra
líknarmála.
Fer nú að verða hver síðast-
ur að tryggja sér miða að
þessu skemmtilega hófi, en þeir
fást hjá félögum klúbbsins og
ef eitíhvað verður eftir í verzl
unum P og Ó,
Lionsmenn hafa jafnan fjöl-
mennt til hófs þessa en því
miður er hér eingöngu um
skemmtun fyrir karlmenn að
ræða. Myndin hér til hliðar, sýn
ir örlítinn hluta af hlaðborð-
inu, með kútmögunum og hin
um ýmsu fiskréttum. Sv. Þorm.
tók myndina fyrir 2 árum.
Fr S
FRÉTTIR
Hjálpræðisherinn
Fimmtud. kl. 8.30. Sérstök sam-
ktoma Sýnd verður kristníiiboðs-
myndin „Boðberi fagnaðarerindis
ins“ (Sænsk mynd). Myndin skýrir
frá kristniboðsstarfi i Etiópíu.
Aliir velkomnir.
Kvenfélag Keflavíkur
heldur Pfaff-sníðanámskeið um
miðjan marz, ef næg þátttaka fæst.
Upplýsingar i sima 1666 og 2332.
Styrktarfélag Keflavíkurkirkju
heldur árshátíð sína í Stapa, sunnu
daginn 9. marz kl. 3.
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra, kvennadeild. Fundur, fimmtu
daginn 6. marz kl. 8.30 að Háa-
leitisbraut 13
Elliheimilið Grund
Sala á föndurmunum gamla fólks
ins er daglega frá kl 1—4 i setu-
stofunni. Margt góðra og nyt-
samra muna, allt á gamla verðinu.
Austfirðingar
Aðalfundur Austfirðingafélagsins
i Reykjavík verður í Þjóðleikhús-
kjallaranum í kvöld kl. 8.30. Að
loknum fundarstörfum vérða sýnd
ar litskuggamyndir frá Austfjörð-
um.
Kefiavíkurkirkja
Systrafélögin i Keflavíkurpresta
kalli minnast hins Alþjóðlega bæna
dags kvenna með samkomu í kirkj
unni föstudaginn 7. marz kl. 8.30.
Allar konur velkomnar
Heimatrúboðið
Almenn samkoma fimmtudaginn
6. marz kl. 8.30. Sungnir verða
Passíusálmar. Allir velkomnir
Filadelfia, Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl
8.30. Næsta sunnudag verður bæna-
dagur í Filadelfiusöfnuðinum. Að
kvöldinu þá, almenn samkoma kl.
8 og fórn tekin vegna kirkjubygg-
ingarinnar
Kirkjan á Akureyri
Á samkomunni í kvöld flytur
Björn Þórðarson ávarpsorð, Hjört-
ur E. Þórarinsson bóndi flytur
ræðu, Gígjukórinn syngur. Séra Kári
Valsson flytur ræðu. Alli velkomn
ir.
Kristilegar samkomur
í félagsheimilinu á horni Hlaðbæj-
ar og Rofabæjar. —
Boðun fagnaðarerindisins.
(Það sem var frá upphafi).
I. Jóh., I.
Hvern fimmtudag kl. 20:30 All-
ir velkomnir.
Eldon Knudsen.
Calvin Casselman.
Borgfirðingafélagið
Spilakvöld að Skipholti 70,
fimmtudaginn 6. marz kl. 8.30.
Dansað til kl, 1:00
Kvenfélag Lágafelissóknar
Fundur að Hlégarði fimmtudag-
inn 6. marz kl. 8 Sýndar fræðslu-
myndir K.í.
Konur f Styrktarfélagi vangefinna
Fundur í Hallfvedgarstöðum
fimmtudaginn 6 marz kl 8:30 Sæ-
var Halldórsson læknir talar um
rannsóknir síðari ára á orsökum
fávitaháttar Allir félagar styrkt-
arfélagsins eru velkomnir á fund-
inn.
fKvennadeild Siysavarnarfélagsins
f Reykjavík
heldur fund fimmtudaginn 6.
marz kl 8:30 í Tjarnarbúð Til
skemmtunar verður söngur: Karla
kór BSR, sýndir þjóðdansar og
fleira.
Kvenfélagskonur Sandgerði
Fundur fimmtudagskvöld kl. 9 i
Leikvallahúsinu við Suðurgötu
Formaður
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
yngri deild
Fundur 1 Réttarholtsskólanum
fimmtudagskvöld kl. 8:15 Rætt verð
ur um ferðalagið
Alþjóðlegur bænadagur kvenna
er föstudaginn 7 marz. Samkom-
ur verða víða um land, og í Frí-
kirkjunni I Reykjavík og hefst
hún kl. 8.30.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur skemmtifund föstudaginn
7. marz í Alþýðuhúsinu kl, 8.30.
Kvikmynd, kaffi, félagsvist. Kon-
ur, takið með ykkur gesti.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund fimmtudagnin 6.
marz kl. 8.30 í fundarsal kirkjunn-
ar.
Kvenféiagskonur Garðahreppi
Munið tauþrykkinámskeiðið á
næstunni, ef næg þátttaka fæst. Upp
lýsingar í síma 51247.
Kvenfélag Garðahrepps
Leikfimi verður á fimmtudögum
kl. 8.30 í Barnaskóla Garðahrepps
Uppl. í síma 51247.
50366.
Kvenfélagskonur, Njarðvíkum
Fundur verðr haldinn fimmtu-
daginn 6. marz kl. 9 í Stapa.
Kaffiveitingar og Bingó.
Föreyski sjómannakvinnuhringur
inn Fundur verður fimmtudaginn
13. marz í Safamýri 42.
Árshátíð Sjálfsbjargar
verður í Tjarnarbúð laugardaginn
15. marz.
Bræður mínir látið ekki trúna
á Drottin vorn Jesum Krist dýrð-
arvininn vera samfara manngrein-
aráliti (Jak. 2—1).
f dag er fimmtudagur 6. marz
og er það 65 dagur ársins 1969
Eftir lifa 300 dagar.
Árdegisháfiæði kl. 7.45.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan-
um
er opin allan sólarhringinn. Sími
81212. Nætur- og helgidagaiæknir
er 1 síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins ð
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Kefiavíkurapótek er opið virka
daga kl 9-19, laugardaga k!. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 1.—8. marz er í
Apóteki Austurbæjar og Vestur-
bæjarapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara-
nótt 7. marz er Jósef Ólafsson
sími 51820.
Næturlæknar i Keflavík
4.3 og 5.3 Guðjón Klemenson
63. Kjartan Ólafsson
6.3, 8.3, 9.3, Arnbjörn Ólafsson
10.3 Guðjón Klemenson.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er í Heilsuverndarstöðinni
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag fslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
AA-samtökin í Reykjavík. Fund-
ir eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á fimmtudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kl. 9 e.h.
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögum kl. 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Sími
16373.
AA-samtökin í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjadeild, fundur
fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi
KFUM,
IOOF 5 = 150368 % = Sk.
IOOF 11 = 150368% = S
St.'. Sf. 5969367. VII. stig — 7
sá H/EST bezti
Maður nokkur sendi kransborða í prentsmiðju til áprentunar og
miða með upplýsingum um hvað á hann ætti að prenta. Þegar hann
fékk borðann til baka var áprentunin þannig:
„Hvíl í friði á báðum hlfðum. Við hittumst hinum megin, ef
rúm leyfir.“
JJifeinl i
Ég hugsa svo oft um hljó'ða nótt
er húmið leggst yfir bæinn.
Þá fólkið sofnar og fuglinn rótt
flýgur út yfir sæinn.
Og aldan gjálfrar með ókunnum hljóm
því ókunnan dóm hefur saga.
Og kannski þá enginn kenni sinn róm
né kannist við burthorfna daga.
En þá koma tímar og þá koma ráð
og þrætum manna mun linna.
Og frækorni trúar í funa skal sáð
fjarrænu draumanna þinna.
Því ekkert nýtt er til einskis sótt
— sig yrkir inn í daginn.
Skáld er hugsar um hljóða nótt
þá húmið leggst yfir bæinn.
B. K.
sfz-tfuAJn *
Mamma þín hafði rétt fyrir sér, þú varst of ungur til að giftast!!