Morgunblaðið - 06.03.1969, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 196«.
11
SÍSSCEm!
Aðalverktakar lána fé til
hraðbrautaframkvæmdanna
— og verkið því ekki boðið út
— svar samgöngumálaráðherra við
fyrirspurn á Alþingi
Búnaðarþing:
íslenzkt dilkakjöt
til 9 landa 1968
INGÓLFUR Jónsson samgöngu-
málaráðherra svaraði á fundi
Sameinaðs-Alþingis í gær, fyrir-
spurnum um Vesturlandsveg, er
Halldór E. Sigurðsson hafði bor-
ið fram.
Sagði ráðherra að sá hluti Vest
urlandsvegar, sem nú væri unn
ið að, væri um 850 metra langur,
og næði frá Rofabæ að Höfða-
bakka, en það væri nöfn á göt-
jtm sem ættu að koma á þessu
svæði, samkvæmt aðalskipulagi
Reykjavíkurborgar.
Fyrri hluta fyrirspurnar þing
mannsins fjallaði um hvort verk
þetta hefði verið boðið út, og ef
svo væri ekki hver væri þá
ástæða þess að íslenzkir aðal-
verktakar voru ráðnir til að sjá
um framkvæmd verksins án út-
boðs og hver hefði tekið þá
ákvörðun.
Ráðherra sagði í svari sínu,
að framkvæmd þessi hefði ekki
verið boðin út. í vegaáætlun fyr-
ir árin 1965—‘68 hefðu engar fjár
veitingar verið til lagningar þess
hluta Vesturlandsvegar, sem tal-
inn er hraðbraut í vegaáætlun, en
það væri frá vegamótum milli
Þingsólyktunar-
tillögui til
umræðu
Á fundi Sameinaðs Alþingis í
gær voru fimm þingsályktunar-
tillögur teknar til umræðu.
Afstaða íslands til Atlantshafs
bandalagsins. Umræða um til-
lögu þessa hófst fyrir jól, en
varð þá eigi lokið. í gær héldu
ræður, Magnús Kjartansson,
Jónas Árnason, Björn Jónsson
og Benedikt Gröndal. Atkvæða-
greiðslu um tillöguna var frest-
að.
Atvinnulýðræði. Lúðvik Jósefs
son mælti fyrir tillögunni, en
Ragnar Arnalds var fyrsti flutn
ingsmáður hennar.
Efling iðnrekstrar. Einar
Ágústsson mælti fyrir tillög-
unni, en atkvæðagreiðslu um
nefnd var frestað.
Afnám sparifjárbindingar.
Flutningsmaður tillögunnar er
Einar Ágústsson og mælti hann
fyrir henni. Atkvæðagreiðslu
var frestað.
Veðurathugunarstöðvar á fiski
miðum. Geir Gunnarsson mælti
fyrir þessari tillögu, en atkvæða
greiðslu var frestað.
Eggert G. Þorsteinsson sjávar
útvegsmálaráðherra svaraði í
gær fyrirspum er Pétur Sigurðs
son bar fram í Sameinuðu Al-
þingi. Var fyrirspum Péturs svo
hljóðandi:
Hvað líður framkvæmd þings
ályktunar um athugun á radíó-
staðsetningakerfum fyrir sigling
ar með sérstöku tilliti til fisk-
veiða, sem samþykkt var í Sam-
einuðu Alþingi 18. apríl 1967,
Ráðherra sagði að umrædd
þingsályktunartillaga hefði gert
ráð fyrir að skipuð yrði nefnd
til að kanna þetta mál, og hefði
Miklubrautar og Reykjanesbraut
ar í Breiðholti að vegamótum
Vesturlandsvegar og Þingvalla-
vegar. Hins vegar hefðu verið
í vegaáætluninni lántökuheimild
ir fyrir 62,5 millj. kr. til lagning
ar þessa vegar, sem síðan hefðu
svo verið hækkaðar við endur-
skoðun vegaáætlunar 1967 um
25,8 millj. kr., svo lántökuheim-
ildin hefði verið samtals 88,3
millj. kr.
Ráðherra sagði: Þessar miklu
lántökuheimildir í vegaáætlun til
þessa hluta Vesturlandsvegar,
sem talin er hraðbraut, er mjög
ákveðin ábending Alþingis til
ríkisstjórnarinnar um, að nauð-
syn þess að hefja lagningu þessa
vegar fyrir lánsfé á vegaáætlunar
tímabilinu, þó að engar fjárveit-
ingar hafi verið teknar upp til
verksins. Þar sem ekki reyndist
unnt að afla lánsfjár til þessara
framkvæmda innan ramma fram
kvæmdaáætlunar ríkisstjórnar-
innar á sl. ári, var horfið að því
ráði að semja við íslenzka aðal-
verktaka um að taka að sér lagn
ingu á hluta af þeim kafla Vestur
landsvegar, sem nauðsynlegt er
að endurbyggja sem hraðbraut,
en það er frá enda Miklubrautar
vestan við Elliðaár inn að Höfða
bakka, þar sem umferð eftir Suð
urlandsvegi fer út af Vesturlands
vegi. Umferðaröngþveitið á þess-
um vegarkafla undanfarin sum-
ur er kunnara en svo, að um það
þurfi að fjölyrða. Ástæðan til
þess, að samið var við íslenzka
aðalverktaka um þennan fyrsta
vegarkafla var sú, að félagið
bauðst til þess að lána allan kostn
að við verkið til þriggja ára með
svipuðu móti og þeir gerðu við
lagningu Reykjanesbrautar. Er
samið um framkvæmd verksins
á grundvelli einingarverðs, á
sama hátt og gert var við Reykja
nesbraut.
Það var ekki kunnugt um
ER TILLAGA til þingsályktunar
um aðild íslands að Norður-At-
lamtshafsbandalaginu var til um-
ræðu á Alþingi í gær stóð Jónas
Árnason upp og kvaðst vilja
koma með fyrirspurn. Að þessu
sinni ekki til ráðherra, heldur til
tveggja þingmanna, þeirra Hanni
bals Valdimarssonar og Björns
Jónssonar. Sagði Jónas að þeir
Hannibal og Björn hefðu verið
hann með bréfi dags. 22. mai
1967 falið þeim Aðalsteini Júlíus
syni, Leifi Magnússyni og Birgi
Frímanssyni þessa rannsókn.
Væri að vænta álitsgerðai' frá
þeim innan tveggja mánáða.
Sagði ráðherra að nefndarmenn
hefðu kannað þetta mál frá
mörgum hliðum og víða leitað
álits. Þá hefði hún einnig haft
góða samvinnu við Norðmenn
sem að undanförnu hefðu unnið
áð því að koma upp radíóstað-
setningakerfi við Noregsstrend-
ur.
neinn annan verktaka, sem hef-
ur fjárhagslegt bolmagn til þess
að taka að sér verk sem þetta,
á ofangreindum grundvelli. Það,
sem máli skiptir í þessu er það,
að í sambandi við samningana
var talið af vegamálastjóra að
þetta væri tiltölulega hagstætt
tilboð, þar sem reiknað var á ein
ingargrundvelli hvert kostnaðar-
verðið væri og reynsla fengin
fyrir því, hvað sanngjarnt var
að miða við. f annan stað var
augljóst fyrir fram, að tilgangs-
laust var að bjóða verkið út, þar
sem ekki var vitað um neinn
verktaka, sem hafði fjármagn til
þess að lána. Það var því um
tvennt að velja, að byrja ekki
á verkinu á sl. hausti eða semja
við þann aðila, sem fjármagn
hefði undir höndum.
Síðari hluti fyrirspurnar þing-
mannsins var þannig:
Hafði ekki vegagerð ríkisins
sjálf möguleika á því að vinna
verkið á jafn hagkvæman hátt?
Hefur húh haft verkéfni í haust
og vetur fyrir vinnuvélar sínai,
og þá starfsmenn, sem þarf að
sjá fyrir vinnu svo að segja allt
árið, eins og um fasta starfs-
menn væri að ræða.
Spurningu þessari svaraði ráð
herra þannig: Vegagerðin hefði
að sjálfsögðu geta unnið þetta
verk eftir kostnaði, og hefði sjálf
sagt ekki þurft að verða dýrara
en hjá Aðalverktökum. En þess
ber að geta, að engin fjárveiting
var til verksins. Vegagerðin hafði
ekki yfir fjármagni að ráða til
þess að hefja þessar fr'amkvæmd
ir. Hún hefur hins vegar yfir
talsverðum vélakosti að ráða, en
vafasamt má telja, að binda þenn
an vélakost á einum stað yfir
vetrarmánuðina, þar sem oft þarf
að grípa til þessara véla, þegar
mikil snjóalög gerir, eða þegar
vegaskemmdir verða. Einnig má
segja, að það fólk sem er fast-
ráðið hjá Vegagerðinni hefur
haft atvinnu í haust og vetur
og hefur því ekki verið byrði á
stofnuninni.
í framboði fyrir Alþýðubanda-
lagið í síðustu kosningum og náð
kjöri sem slíkir og á þeim mál-
efnagrundvelli er Alþýðubanda-
lagið hefði lagt fram, þar sem
m.a. var kveðið á um að íslend-
ingar segðu sig úr bandalaginu.
„Síðan hafa þessir menn sagt
skilið við Alþýðubandalagið, og
koma fram sem sérstakur þing-
flokkur", sagði Jónas og eftir
það hefur það skeð að annar
þeirra, Hannibal Valdimarsson
hefur lýst því yfir á stúdenta-
fundi, að hann sé andvígur þessu
stefnuskráratriði Alþýðubanda-
lagsins, og vill að fslendingar
sitji sem lengst og fastast í At-
lantshafsbandalaginu. Hafa þeir
félagar því svikið kjósendur sina,
hvað þetta varðar. Jónas sagð-
ist hafa nýlega verið á ferð í
kjördæmi Björns Jónssonar, og
þar hefði komið fram hjá fólki
að æskilegt væri að þingmaður-
inn gæfi skýlausa yfirlýsingu um
það hvort hann ætlaði að túlka
málstað Alþýðubandalagsins í
þessu atriði á þingi, eða hvort
hann ætlaði að fylgja félaga sín-
um.
Björn Jónsson sagði að það
væri einfalt fyrir sig að svara
þessari spurningu. Hann væri
Miðvikudaginn 5. marz
Á fundi Búnaðarþings í morg
un flutti Agnar Tryggvason
framkvæmdastjóri Búvörudeild-
ar S.Í.S. erindi um markaðshorf
ur fyrir landbúnaðarafurðir.
í erindinu rakti hann í stór-
um dráttum hvað gert hefur ver
ið á undanförnum árum til að
selja dilkakjöt erlendis.
Á síðastliðnu ári var það selt
til 9 landa, en langmesta magn-
ið til Bretlands, sá markaður er
okkur opinn allt árið, en á öðr-
um mörkuðum þarf leyfi til inn-
flutnings og eru miklir erfiðleik
ar á að fá slík leyfi. Síðastliðin
10 ár, hefur verið unnið að því
að selja dilkakjöt til V.-Þýzka-
lands, en það var ekki fyrr en
á síðastliðnu ári að þeir kaupa
tæp 300 tonn.
Á árinu 1968 voru flutt út
4600 tonn af frystu kindakjöti.
Reynt hefur verið að selja
kjöt til hótela, en ekki tekizt.
Ennfremur hafa verið gerðar til
raunir til að selja niðurskorið
kjöt en þær ekki svarað kostn-
aði. Til Norðurlanda hefur allt-
af verið nokkur sala, en þar
fjölgar fénu og um leið kaupa
þeir minna af okkur.
Okkur vantar fjármagn til að
auglýsa kjötið, og þá mætti
reikna með aukinni eftirspurn
og betra verði.
Flestir eru sammála um að ís-
lenzka dilkakjötið, sé það bezta
sem völ er á.
Næst ræddi Agnar um sölu á
ull og gærum, gat hann þess að
ullarverð hefði farið sífellt
lækkandi, en að nú hefði feng-
ist hátt verð fyrir óunnar gær
ur í Póllandi eða um 90 kr. kg.
cif. Aukin eftirspurn er eftir ís
lenzkum hrossum og þar gætir
verulegrar bjartsýni.
Að síðustu lagði Agnar mikla
áherzlu á að sláturhúsin yrðu
bætt, og þeim fækkað jafnframt,
því sú hætta vofir yfir að flest
sláturhúsanna fullnægi ekki
þeim skilyrðum sem erlendir að-
iljar krefjast um aðbúnað og
framkvæmd slátrunar.
Miklar umræður urðu um er-
indi Agnars og svaraði hann
mörgum fyrirspurnum.
Fundi var framhaldið á Bún-
aðarþingi til kl. 14.00, og þá
voru tekin 5 mál til fyrri um-
ræðu, en afgreitt.
Búnaðarþing samþykkti eftir-
farandi ályktun um erindi Árna
G. Eylands varðandi skólaskýrsl
andvígur aðild íslands að Atlants
hafsbandalaginu. Hann kvaðst
ekki lýsa þessu yfir vegna þess
að það væri skoðun Alþýðubanda
lagsins, heldur sín persónulega
skoðun. Um hana hefðu allir vit
að, og einnig Jónas Árnason.
Eins væri varið um Jónas og
flesta aðra þingmenn, að þeir
bseru ekki upp fyrirspurnir nema
vita svarið við henni fyrirfram.
Jónas Árnason sagði að það
gleddi sig sannarlega að Björn
skyldi vera á öndverðum meiði
við félaga sinn í máli þessu. Með
því væri fengnar sönnur á það,
að þingflokkur Hannibals væri
klofinn niður í eins smáar ein-
ingar og mögulegt væri.
Hannibal Valdimarsson var
ekki viðstaddur er Jónas bar fram
fyrirspurn sína.
ur bændaskólanna o.fl. Fram
sögumaður var Sigmundur Sig-
urðsson.
Búnaðarþing felur Búnaðarfé-
lagi íslands að athuga í samráði
við skólastjóra bændaskólanna
á hvern hátt verði hagkvæmast
að gefa út á prenti skýrslur
skólanna, sem nú eru aðeins vél
ritaðar.
Búnaðarþing telur æskilegast
að skýrslur Bændaskólanna verði
gefnar út sérprentaðar, en að
öðrum kosti í samvinnu við Frey
eða Árbók landbúnaðarins.
- LOFTLEIÐIR
Framhald af bls. 2S
rekstri International Air Ba-
hamas og yrði svo, a.m.k.
næstu mánuðina. Væri starfs-
fólk Loftleiða á leið til stöðva
Int. Air Bahamas bæði í Nass
au og Evrópu. Væri sennilegt
að breytingar yrðu á núver-
andi sölukerfi Loftleiða og
Int. Air Bahamas og kæmi
sennilega að því að skrif-
stofur þessara tveggja félaga
yrðu sameinaðar. Væru líkur
til þess að Loftleiðir keyptu
Int. Air Bahamas og yrði þá
stofnað nýtt hutafélag, til
þess að sjá um þann flug-
rekstur, sem félagið hefur í
dag, og yrðu Loftleiðir þá
aðalhluthafinn.
Initernational Air Bahamas
sem er bandarískt félag er
með eina leiguflugvél, Boeing
707 og fylgja henni áhafnir,
þannig að flugfólk Loftleiða
verður ekki á þeirri leið, sem
félagið hefur flogið, en það
er frá Luxemborg til Nassau
á Bahamaeyjum um Shannón
á írlandi og til baka. Verð-
ur Boeing-vélin áfram á þess
ari flugleið og eru enn sem
komið er engar ráðagerðir
um að fjölga vélum. Sagði
Sigurður að ekki væri gért
ráð fyrir að þessi nýi flug-
rekstur Loftleiða kæmi til
með að breyta núverandi á-
ætlun Loftleiða.
Aðspurður um ástæðuna fyr
ir því að Loftleiðir taka við
rekstri International Air Ba
hamas sagði Sigurður: Far-
gjöldin, sem þetta félag hef-
ur boðið á flugleiðinni Lux-
embourg-Nassau hafa verið
svo lág, að ódýrara hefur
verið að ferðast með því frá
Evrópu til staða eins og 't.d.
Florida (um Nassau) en
fljúga með Loftleiðum til
New York og þaðan til Flor-
ida. Hefði það orðið til þess
að Loftleiðir hefðu misst
markaði i suðurhluta Banda-
rikjanna, í Mexikó og víðar.
Væri því hagur fyrir Loft-
leiðir að taka við rekstri
þessa félags. Um ástæðurnar
fyrir því að forráðamenn Int.
Air Bahamas, sem náð hefur
mörkuðum frá Loftleiðum,
vilja selja keppinautunum
fyrirtækið, sagðist Sigurður
ekki hafa umboð til að segja
neitt um. Til þess lægju ótal
margar ástæður og sæju þeir
sér væntanlega einhvern
hag í sölunni — verði úr
henini.
Varðandi breytingar, sem
kynnu að verða á farmiða-
verði frá Luxemburg til Ba-
hamaeyja, sagði Sigurður, að
þær yrðu ekki stórvægilegar
til að byrja með.
Einbýlishús í Álftnnesi
til sölu, ásamt eignarlandi. Hænsnahús og bí'skúr fylgir.
Rannveig Þorsteinsdóttir hrl.,
Laufásvegi 2 — Sími 13243.
Unnið nð nthugun ú radíó-
staðsetningarkerfum
Afstaðn Björns og Honnibols til NAT0 ekki eins
— orðahnippingar Alþýðubandalagsmanna á þingi