Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 17
MORGUNB'LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1969.
17
og ef hann rýkur ekki upp
með brælu, eins og hann er
reyndar að gera núna, höld-
um við jafnskjótt út aftur eft-
ir losun“.
I>egar við vorum að búa
okkur undir að fara í land á
Þrasa ko.m kokkurinn á Ör-
firisey, Hilmar Þorvarðarson,
upp á dekk og bauð okkur til
veizluborðs. Við kváðum, en
hann sagði, að það væri hefð
hjá þeim um borð að halda
smá veizlu, þegar þeir færu
yfir hver 1000 tonnin og í
þessu tilfelli fóru þeir úr 1’850
tonnum upp í 2200 tonn. Okk-
ur leizt aúðvitað vel á það, en
sá var hængurinn á, að það
var orðið svo ókyrrt í sjóinn
að við töldum ekki hægt að
láta Þrasa bíða bundinn við
borðstokkinn. „Við leysum
það vandamál í snarhasti“,
sagði þá Kristbjörn, „við híf-
um bátinn ykkar bara um
borð og þið komið með okk-
ur í land. Við eruim að fara
og það fer betur um ykkur
um borð hjá okkur heldur en
í bræluskratta í bátskelinni".
Reyndar hafði það sitt að
segja, að brimið fór ört vax-
andi með byljum og enginn
kompás á Þrasa.
Ilmurinn úr eldhúsinu var
ljómandi og við sjómennirn-
ir slógum til og Þrasi var hífð
ur um borð í Örfirisey og
settur niður miðskipa.
Nú voru lestarnar orðnair
fullar og Kristbjörn sagði
strákunum að undirbúa það
að opna nótina til þess að láta
falla í djúpið þessi l'OO tonn
af loðnu sem ekki komust í
skipið.
„Opna“, kallaði Kristbjörn
og þar með fóru 100 tonnin
í hafið. Það er einfaldara að
sleppa loðnunni en ná henni.
Stefnan var nú tekin á
Heimaey í Vestmannaeyjum
og sig.lt á fullri ferð. Við þrír,
sem vorum á Þrasa, nutum
í land og röfobuðum við þá
gestrisnu skipverja á leiðinni
um starfið á sjónum, loðnuna,
jarðlífið og framtíðina, yfir
rjúkandi kaffibollum og ís-
kaldri mjólk, en borðið í borð
salnum var hlaðið rjómatert-
um og matmiklu emurðu
brauði.
Það var lítill aflinn hjá okk-
ur af loðnu, en við höfðum
fylgt með því hvernig flotinn
atJhafnar sig í mokafla af
loðnu og þáð var stórbrotið
að sjá hvernig hundruðum
tonna af loðnu var mokað
upp úr sjónum á mjög þröngu
svæði skammt frá fjöruborð-
Gul lver á
ganginum verðum við að
sleppa niður úr nótinni aft-
ur“.
Örfirisey var búin að landa
1850 tonnum og þarna voru
320 tonn komin í viðbót.
„Ég er ánægður með þetta“,
sagði Kristbjörn, „það gengur
vel og mér lízt vel á fram-
haldið. Það er mikil loðna hér
á stóru svæði. Við förum
núna strax til Eyja og losum,
Ami Johnsen,
Bragi stendur hér við farkostinn, sem kominn er upp á
bryggju í Ve ;smannaeyjum.
LOÐNAN
Eftir stundar dvöl um borð
í Gullberginu héldum við aft-
ur um borð í Þrasa og það
var sett á fulla ferð í áttina
að Örfirkey RE sem var orð-
in all hlaðin, enda voru lest-
arnar að fylilast.
Kristbjörn Árnason skip-
stjóri á Örfirisey var í brúnni
og ihafði umsjón með hleðsl-
unni.
„Bakborðsmegin", eða
„stjórn'borðsmegin“, heyrðist
á víxl frá brúnni en með þess
um orðum stjórnaði Krist-
björn hleðslunni í lestarrúm
skipsins bakborðs- og stjórn-
borðsmegin, til þess að halda
skipinu réttu.
„Þetta er fjórða kastið hjá
okkur í dag“, sagði Krist-
björn, „og það verður meira
en í skipið úr þessu kasti.
Fullar lestir taka 320 tonn. Af
Framhald af bls. 1Z
and'i Joðnu og hreinlega svart-
ar rákir á köflum. Það var
svartur sjór af loðnu. Við fór
um næst um borð í Gulliberg-
ið frá Seyðisfirði og röbbuð-
um þar við Guðjón Pálsson,
skipstjóra, en hann var búinn
að landa þrisvar sinnum full-
fermi í Eyjum síðasta sólar-
hringinn 100 tonnum í hvert
skipti og ætlaði að fylla fyrir
klukkan sex um daginn í
fjórða sinn. Gullibergið er
Örfirisey að leggja af stað til Eyja með fullfermi. Hásetinn á dekkinu fær sjógusu yfir sig.
Tilkynning utnniíkisiáðherrn
Norðnilanda am ástandið í Nígeriu
Gólda Melr
— Erlent yíirlit
Framhald af bls. 19
Allons hershöfðingja sem er
vinstrisinnaður sósíalisti. Valda-
baráttunni í ísrael, sem
raunverulega snýst milli
þeirra, hefuir verið skotið á frest.
Frú Golda Meir hefur verið harð
vítugiur andstæðingur Dayans,
sem er eftirlæti ungu kynslóð-
arinnar í ísrael vegna hinnar
herskáu stefnu sinnar, og vitað
er að hún vill koma Allon ti'l
valda. Hins vegar bendir margt
til þess, að hún hafi misst trúna
á því að Allon geti sigrað Day-
an. En sem forsætisráðherra get
ur hún haft mikil áihrif á val
eftirmanns síns, og sennilega læt
ur hún af embætti eftir þing-
kosningarnar í haust.
Ef þjóðin fengi að ráða er lít-
ill vafi á því að Dayan yrði for
sætisráðherra, en hann hefur lít
il áhrif innan Mapaiflokksins.
Þau áhrif sem Dayan hefur haft
í flokknum hafa dvínað síðan
hann var sameinaður hinum vinst
ri sinnaða Mapamflokki. Dayan á
sér marga andstæðinga. Gömiu
verkalýðáleiðtogarnir hafa verið
honum andvígir síðan hann sagði
sig úr Mapai-flokknum þegar
Davíð Ben-Gurion klauf flokk-
dómgreind hans og líta á hann
sem hernáðarsinna,sem fram-
inn. Þeir vantreysta pólitískri
kvæmi, áður en hann hugsi.
Ungir menntaménn telja varhuga
vert að fela forystuna í hendur
hershöfðingja. Vinstrisinnaðir sós
íailstar telja Dayan afturhalds-
sinna. Auk þess efast margir um
að Dayan geti tryggt samstöðu
um stjórnarstefnu.
Bezta auglýsingabtaðið
UTANRÍKISRÁÐHERRAR Norð
urlanda, sem nú sitja 17. þing
Norðurlandaráðs í Stokkhólmi,
birtu siðdegis í gæv snmeiginlega
tilkynningu viðvíkjandi ástand-
nu í Nigeríu. Er þar skýrt frá
því, að sambandsstjórn Nígeríu
hinn 28. febrúar sl. afhent svar
við yfirlýsingu þeirra um aðstoð
ina við fólk á styrjaldarsvæðun-
um í Nígeríu, sem forsætisráð-
herrar Norðurlanda urðu ásáttir
um i Stokkhóimi hinn 19. janúar
sl. Um meginefni svarsins segir
m.a. svo:
Sambandsitjórnin lætur í ljós
þakkir sínar fyrir hinn umfangs
mikla og örláta skerf, sem ríkis-
stjórnir og almenningur á Norð-
urlöndum hafa 'lagt fram til
hjálparinnar við hið nauðstadda
fólk. Sambandsstjórnm gerir
ítarlega grein fyrir skoðunum
iínum á því, hvernig skipuleggja
megi hjálparstarfið á áhrifarík-
astan hátt. Hún vísar til þess að
hafa lagt fram tillögur um, að
komið verði á fót land-, loft og
siglingaleiðum. Einkum er lögð
áherzla á hina svonefndu Obil-
agu-áæt'lun, sem nýlega var lögð
fram — og meðal annars gerir
ráð fyrii landleið undir umsjón
alþjóðlegrar eiftirlitsnefndar
Alþjóða Rauða-krossnefndarinn-
ar og hjálparstofnana sjálfboða-
liða. Hiún heldur því á hinn bóg-
inn m.a. fram, að tilteknar hjáip
arstofnanir haldi uppi flugi yfir
nígerískt land, án þess að hafa
áður haft um það samráð við
, ambandsstjórnina.
í tilkynningu utanríkisráðherr
anna segir síðan:
Ríkisstjórnir Danmerkur.
Finnlands, Noregs og S’viþjóðar,
sem ríkisstjórn íslands hetfur
lýst yfir samstöðu með, hafa
kynnt sér svar sarmbandsstjórnar
innar atf áhuga. Ber nú að athuga
nánar hvaða raunhætfir mögu-
leikar kunna að felast í tillögum
sambandsstjórnarinnar um að-
gerðir til að tryggja betri árang-
ur af líknarstarfinu. Hinar norr-
ænu ríkisstjórnir eru nú sem fyrr
reiðubúnaar til að veita stuðning
sinn öllum ráðstöfunum sem
aðgengilegar eru fyrir báða að-
ila og miða að því að tryggja
árangursríkan og fullnægjandi
aðfiulning hjáiparsendinga.
í ljósi síðaii fregna um sprengju
árás úr lofti Hggja ríkkstjórn-
irnar áhetzlu á þau ummœli í
svari sambandsstjórnarinnar, að
hún leggi sig fram um að atfstýra
ónauðsynlegum þjáningum al-
mennings. Norrænu rikisstjórn-
irnar beina f: á sér þeirri áskor-
un, að allt sem unnt er verði
gert til að komast hjá því að al-
menningur verði fyrir þjáning-
um og tjóni vegna hernaðarað-
gerða.
(Frá Utanríkisuáðuneytinu).
Þingmál
FRIÐJÓN Þófðarsion hefur lagt
fram tfruimvairp um heiirruild fyr-
ir rfkistjórnina að setfja eyði-
jörðina Úlfargfell í Helgatfeils-
sveit.
Skúli Guðmiundssoin hetfur
lagt fram fyrirspurn til ríkis-
stjórnaiinniar uim skuldir íslend-
imga við aðrar þjóðir.
Jónas Jónsson hetfiur laigt tfram
fyrirspurn til la'ndbúnaðarráð-
herra um stækkiuin Áburðarverte
smiðjunnsir.
Þórarinn Þórarinsson hetfur
lagt fram þingsiályktun um láns-
kjör atvimnuiveigainna.