Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBiLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 196®.
23
JÆJARBiP
Sími 50184
Aldrei oi seint
(Never too late)
Skemmtileg bandarísk gaman-
mynd í litum með
Paul Ford
Maureen O'Sullivan
og Connie Stevens.
iSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
VÍKINGASALUR
Kvöldvejtðui frá kL 7.
KALT BOBÐ
í HÁDEGINU
Verð kr. 196,oo
m. sölusk. og þjónustugj.
/ lettlfú J in
Ballett-skór
Ballett-búningar
Leikfimi-búningar
Dansbelti
Buxnabelti
Netsokkar
Netsokkabuxur
Sokkabuxur
Margir litir
■Jr Allar stærðir
Ballett-töskur
1?
VERZLUNIN
WGjjtUmelat
l3 Ch SÍMI 1-30-76
Bræðraborgarstíg 27
(Train D'Enfer)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný frönsk sakamálamynd
i litum.
Jean Marais
Marisa Mell
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 50249.
Hvað er að frétta
kisulóra?
ISLENZKUR TEXTI
Peter Sellers
Peter O'Toole
Sýnd kl. 9.
FÉLAGSLÍF
Valsmenn
Hin árlega tvímenningskeppni
í bridge fer fram í félagsheim-
ilinu mánudagana 10. og 17.
marz. Þátttaka tilkynnist hús-
verði.
Hafnarbúdir
Leigjum sal fyrir fundi og veizlur. Seljum heitan og
kaldan veiz umat, veizlubrauð og snittur út í bæ.
Heitur matur á matmálstímum. Kaffi og brauð allan
daginn. Böðin opin alla virka daga. Einnig ódýr
gisting. — Pantanir í síma 14182.
Opið frá kl. 6—11:30.
H AFN ARBÚÐIR.
Cömlu dansarnir
PjDASCajU y Hljómsveit ^ Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona Sigga Maggý.
OÍHl HLJÓMSVEIT
MACNÚSAR INCIMARSSONAR
15327 Þuríður og Vilhjálmur
Matur framreiddur frá kl. 7.
OPIÐ TILxKL. 11.30.
RÖÐULL
B I N G Ó
BINGÓ í Templarahöllinni Eiríksgöfu 5 kl. 9
Knottspyrnufélagið VALUR
Aðalfundur félagsins verður haldinn í fé’agsbeimilinu
miðvikudaginn 12. marz n.k. kl. 8,30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓBNIN.
í kvöld. Aðalvinningur eftir vali.
Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir.
TEMPLARAHÖLLIN.
Atvinnurekendur - fyrirtæki
Ungur maður með stúdentsmenntun óskar eftir at-
vinnu. Er ýmsu vanur og allt kemur til greina.
Starfsmannafélag
Reykjavíkurborgar heldur
AÐALFUND
n. k. laugardag kl. 13.30
í DOMUS MEDICA við Egilsgötu
(ATH. BREYTTAN FUNDARSTAÐ ).
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
STJÓRNIN.
Upplýsingar í síma 36869.
LAXVEIÐIJORÐ TIL SOLU
Jörðin Flesjusttaðir í Kolbeinsstaðahreppi, fæst til
kaups nú þegar. Laus úr ábúð á næsta vori. 20 ha.
tún, 2 hlöður og önnur peningshús. Nýlegt íbúðarhús.
Veiðiréttur i Hítará. — Tilboð sendist eiganda jarðar-
innax Áma Þórðaisyni bónda á Flesjustöðum Kol-
beinsstaðahreppi pr. Borgarnes.
Vymura vinyl-veggfóður
ÞOLIR ALLAN ÞV0TT
UTAVER Grensásvegi 22-24
simi 30280-32262
GLAUMBÆR
ÁRSHÁTÍÐ
FLUGNEMA
Fjölmennið og takið með ykkur gesti því
óvíst er að annað eins tækifæri gefist
á næstunni.
HLJÓMAR OG SHADY
SKEMMTA FRÁ KL. 9—2 ÁSAMT ÓMARI RAGNARSSYNI.
GLÆSILEGT HAPPDRÆTTI. VINNINGUR M.A. FLUG-
FERÐ MEÐ LOFTLEIÐUM TIL GLASGOW OG IIEIM.
FLUCNEMAR