Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 8
8 MORiGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAOUR 6. MARZ 196«. HAPPDRÆTTT D.A.S, Vinningar í 11. flokki 1968—T969 Íbú5 rflir eigin vdb.SMKk 62298 AMumboi 58838 Rfratt eftlr efgin vali lur. 150 |nm« 4793 Aðalumboð BifreiA eftir eigin vaG kr. 150 » 34730 Aðalmnboð Bifreið eftir eigin vali kr. 150 |mm. 25410 Aðalumboð Bifreið eftir eigin vali kr. 150 | 39511 Aðalumboð eftir eigin vali kr. 35 |n3s. 32180 Akureyri eftir eigin vali kr. 25 |m«s« 5613T Veral. Straumnea Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 20 þús. Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 15 þús. 13402 Sauðárkrókur 5114 Siglufjörður 46539 Vestm.eyja r 3262S Keflavík 47655 Aðalumboð Husbúnaftur efftlr eigSn vali kr. 10 |nm. 2872 Aðalumboð 36250 Seyðisfjörður 52207 Aðalumboð 8198 Grafames 38781 Aðalúmboð 62275 Aðalumboð 25659 Aðalumboð 39454 Aðalumboð 53404 Aðalumboð 27467 Aðalumboð 42013 ísafjörður 57630 Kaldrananes 28146 Aðaíumboð 46495 Aðalumboð 62110 Akureyri 29440 Aðalumboð 46869 Sjóbúðin 62296 Aðalumboð 32669 Keflavík 47892 Aðalumboð Húsbúnaftur eftir eigin vaii kr. 5 f>ús. 294 Aðalumboð 2395 Aðalumboð 7616 Aðalumboð 691 Aðalumboð 2585 Aðalumboð 8124 Stykkishólmur 1458 Hnifsdalur 3774 Aðalumboð 8485 Siglufjörður 1542 Flafteyri 5470 Bíldudalur 8535 Svalbarðseyri 1753 Keflavík 6960 Eyrarbakki 8659 Aðalumboð 1918 Gerðar 6684 Aðalumboð 8751 Aðalumboð 2170 Sjóbúðin 6883 Siglufjörður 9263 Aðalumboð 2341 Hreyfill 7394 Aðalumboð 9278 Aðalumboð Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 5 þús. W99 Aðalumboð 24735 Aðalumboð 9818 Flateyri 24793 Aðalumboð 10244 Neskaust. 25936 Aðalumboð 10674 Rofabær 7 25957 Aðalumboð 11662 Akureyri 26209 Aðalumboð 11889 Siglufjörður 26434 Aðalumboð 12031 Aðalumboð 26476 Aðalumboð 12481 Aðalumboð 26567 Aðalumboð 12858 . Aðalumboð 26823 Aðalumboð 12994 Aðalumboð 26908 Aðalumboð 13115 Grafarnes 26957 Aðalumboð 13186 ólafsvik 27407 Aðalumboð 14163 Aðalumboð 27613 Aðalumboð 14211 Aðalumboð 28719 Vogar 14451 Aðalumboð 29981 Aðalumboð 14949 Aðalumboð 29191 Aðalumboð 15132 Þórshöfn 30588 Suðureyrl 15686 Aðalumboð 30732 Isafj. 15748 Keflavík 31033 Aðalumboð 15793 Keflavik 32188 Akureyri 16274 Aðalilmboð 32299 Siglufj. 16757 Hrísey 32470 Hafnarfj. 17229 Aðalumboð 82490 Hafnarfj. 17379 Aðalumboð 82583 Patreksfj. 17428 Aðalumboð 33426 Aðalumboð 19247 HreyfiH 33782 Aðalumboð 19317 Aðalumboð 33921 Aðalumboð 19457 Aðalumboð 34002 Skagaströnd 19681 Aðalumboð 34014 Keflav.fL 19780 Aðalumboð 34080 Vestm. 20349 VerzL Réttarh. 34285 Stykkish. 20852 Sandgerði 34364 Sandur 21434 Akureyri 35283 Skagastr. 22022 Aðalumboð 35314 Blönduós 22418 Hafnarfj. 35670 Aðalumboð 22524 Aðalumboð S5968 Aðalumboð 22629 Aðalumboð 36306 Hveragerði 22807 Litaskálinn 36549 Verzl. Roði 23272 Borgames 36710 Aðalumboð 23493 Aðalumboð 36626 Vogar 23700 Aðaluraboð 36983 Aðalumboð 23922 Flateyri 37098 Keflavík 24091 Aðalumboð 37291 Vestm. 24113 Aðalumboð 37893 Aðalumboð 24145 Aðalumboð 37915 Aðalumboð 24149 Aðalumboð 37976 Aðalumboð 24315 Aðalumboð 38262 Aðalumboð 24592 Aðalumboð 38849 Aðalumboð 24734 Aðalumboð 39272 Aðalumboð 51948 Sjóbúðin 39491 Aðalumboð 51951 Hrafnista 39531 Aðalumboð 52224 Aðalumboð 39761 Aðalumboð 52274 Aðalumboð 39933 Aðalumboð 52811 Aðalumboð 40144 lsafj. 53333 Aðalumboð .40160 Isafj. 53565 Aðalumboð 40599 Vestm. 53671 Aðalumböð 40708 Grafarnea 53937 Aðalumboð 40752 Sandur 54004 Aðalumboð 41250 Keflavík 54263 Aðalumboð 41569 Aðalumboð 54409 Aðalumboð 41572 Aðalumboð 54631 Aðalumboð 41626 Aðalumboð 64640 Aðalumboð 41987 Aðalumboð 6482Í Aðalumboð 41992 Aðalumboð 54902 Aðalumboð 42457 Þingeyri 65072 Aðalumboð 42690 Aðalumboð 55490 Aðalumboð 42769 Aðalumboð 56172 VerzL Réttarh. 43416 Aðalumboð 56677 Aðalumboð 43744 Aðalumboð 56735 Aðalumboð 43787 Aðalumboð 57030 Svelnseyri 44172 Aðalumboð 57063 Siglufj. 44216 Aðalumboð 57277 Litaskálinn 44822 Aðalumboð 57388 Grund 45259 Aðalumboð 58161 Aðalumboð 45444 Aðalumboð 58223 Aðalumboð 45751 Sjóbúðin 58488 Aðalumboð 45765 Sjóbúðin 68771 Aðalumboð 46352 Aðalumboð 58950 Aðalumboð 46586 Sauðárkr. 58995 Aðalumboð 46590 Keflav.fL 59089 Hella 46594 Vestm. 59095 Hella 46620 Keflav.fL 59251 Eskifj. 46860 Sjóbúðin 60301 Aðalumboð 47310 Aðalumboð 61017 Aðaíúmboð 47313 Aðalumboð 61560 Aðalumboð 47318 Aðalumboð 61834 Aðalumboð 47607 Aðalumboð 62016 VerzL Straumnea 47916 Aðalumboð 62795 Aðalumboð 48492 Aðalumboð 62979 Verzl. Straumnes 49873 Aðalumboð 63016 Hafnarfj. 49993 Aðalumboð 63302 Sjóbúðin 5011,3 Selfoss 63452 Akranes 50819 Þingeyri 63459 Akranes 51273 Aðalumboð 63684 Aðalumboð 51299 Siglufj. 63797 Aðalumboð 51447 Siglufj. 61386 Veatm. Gæði í gólfteppi Gólfteppagerðin hf. Grundargerði 8. — (Áður Skúlagötu 51). Sími 23570. HLUTABRÉF Tilboð óskast í eftirtalin hlutabréf: H.f. Eimskipafélia/g íslands kr. 30 þús. H.f. Flugfélag fslands kr. 20 þús. Þeir sem hafa áhuga, leggi inn tilhoð á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „2799“ fyrir 10. marz. Uppboð Vélskófla af gerðinni Bycur Eiris verður seld á opin- beru uppboði í dag, fimmtudaginn 6. marz, kl. 17, að Vinjum í Álafosshverfi í Mosfellssveit. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. L /# Ef allir standa saman fer allt vel “ Samtal við Jón bónda Benedikts- son í Höfnum á Skaga — JÓN bóndi Benediktsson í Höfnum á Skaga, sagði í við- tali við Mbl. nú fyrir skömmu, að mikið kal hefði verið hjá þeim bændum á Skaga síðastliðið vor. Þetta fylgir strandajörðunum þarna fyrir norðan, þegar ís- inn kemur. Heyfengur var því lítill í sumar og þar við bætt- ist að sumarið var óþurrka- samt. — Ekki höfum við þó keypt hey í verulegu magni, sagði Jón. — Ásetningurinn var þannig að þetta virðist ætla að bjargast í vetur. Tíð- in var líka góð framan aÆ, svo að unnizt heifur á með fóður- magnið. — Jú, það hefur verið dá- lítið um nýrækt. Skagabænd- ur fengu að visu stórvirk tæki mun seinna en aðrir, en nú hefur töluvert verið graf- ið og nú t.d. var unnið að slíku allt fram að jólum. Tíð- in var sérlega góð fram um áramót. Búin eru yfirLeitt ekki stór og skulldir fremur léttar hjá bændum. Búskapur inn hangir því uppi á sjálfum sér. — Nei, rafmagn er ekki komið í Skagahreppinn. Við höfum hins vegar von um að það komi í einhvern hluta hreppsins í sumar, en samt ekki hreppinn á enda að sinni. í S'kagahreppi eru nú 20 býli og í sumar mun áætl- að að um 11 aðilar fái raf- magn, þ.á.m. kirkjan. Hingað til hafa verið dieselstöðvar á allflestuim bæjum — aðeins til ljósa. — í Skagahreppi eru aðal- lega sauðfjárbændur. Upp á síðkastið hafa hins vegar nokkrir hafið mjólkurfram- leiðslu, sem í rauninni er dá- Mtið skrítið, því að á sama tíma hafa bændur í Vatns- dal hætt mjólkurframleiðslu. Ástæðan mun eflaust verð- munur á mjólktxr- og sauð- fjárafurðum. Á sumum býl- um nýtist og jörðin betur með hvoru tveggja. Við búum við góð ræktunarlönd og góðan afrétt, en ef ísinn fer að gera sig heimakominn og liggja uppi í landsteinuim er hæpið að spretti. — Ég á 300 fj'ár, en hef að auki ýmis hlunnindi, s.s. sel, dúntekju og reka. Verðið á vorkópaskinnum brapaði mjög á markaði ytira í fyrra, aðallega vegna áróðurs í Ame ríku um að kóparnir væru flegnir lifandi. Fyrsti flokk- ur skinna var í fyrra í 750 krónurn, en hafði árið áður Jón Benediktsson í Höfnum á Skaga. verið í 1800 krónum. Ég veit ekki h/vert verðið verður nú, en markaðsverðið hefur hækkað ytra, auk þess sem gengismunurinn kemur okk- ur til góða. Hið sama er að segja með dúninn. Grunnverð hans hefur tíklegast eitthvað hækkað, auk þess sem geng- isbreytingin hefur góð áhrif. — Svartbakurinn gerir ávallt mikinn usla í vaTpi. í undirbúningi mun nú að varp eigendur bindist samtökum um friðun og aðgerðir gegn skemmdarvargi, svartbaki og mink. Hefur helzt komið til greina að setja svefnlyf í úr- gang úr frystilhúsum, þar sem svartbakurinn jafnan heldur sig og síðan er unnt að ganga að honum. — Frá Kálfshamarsvík hef ur nokkuð verið róið eftir grá sleppu og nú mun vera með það eins og diúninn og Skinn- in, að markaðsverð erlendis fer hækkandi. fsinn hamlaði anzi mikið veiðum í fyrra. — Jú, ég er ekki frá því að á ísárum sé meiri dúnn i varp inu en ella. Þá a.m.k. hefur varpið verið í betra lagi. Hins vegar séu hafþök, s.s. var 1918 og allt verður samfrosta, fel'l u*r fuglinn og selu/rinn. 1918 drapst geysimikið af sel lík- legast úr lungnabólgu eða svo töldu menn a.m.k. og siðan hefur selveiðin ekki verið söm og jöfn. — Að lokum vil ég segja þetta. Mér hefur alltaf verið illa við það þegar siegið er föstu um orsakir kals án gaam gæfilegra athugana áðu-r. Ég er viss um að það er engin ein ástæða fyrir kali, þ.e. kjarninn. Nú er ég alls ekki að fríkenna hann. Hann get- ur v-erið -ein orsök, eh fleiri ástæður spila þarna inn í. í þessum einum má ekki vera með neinar ágizkanir, heldur ber að taka ákvarðanir um úrbætur á forsendum niður- stðna gagngerra ath-ugana. — Þá langar mig einnig að koma því að, að ég hefi alltaf haft mikla andúð á sölustöðv- unarstagli ráðamanna land- búnaðarins. S-líkar aðgerðir bæta ekki hag bænda. — Bja-rtsýni mín byggist al gjörlega á því hvort sprettur Allt byggist á því að við fá- um fóður. Það segir sig sjálft að ekki þýðir að kaupa dýr- an áburð og fá svo ekkert gras. í þessu tilliti erum við Skagabændur kannski verr settir en ýmisir aðrir. — Ef þjóðinni sjállfri er hins vegar alvara í því að leysa vanda- mál sín, þá trúi ég því, að hún geti það. Vandamálin eru hins v-egar vanidmeðfarin e:ns og sakir standa og nú er á- kafl-ega auðvelt fyrir þá, sem ekki hafa áhuga á að þetta fari vel, að fiska. Þjóðfélag er eins og býli. Etf al'lir standa saman — húsbóndinn og vinnuimennirnir — fer vel, annars ekki. Verzlunarhúsnœði Verzlunarhúsnæði óskast við Laugaveg eða í Mið- bænum. Til greina kæmi hluti af húsnæði annarrar verzlunar. Tilboð merkt: „Barnafataverzlun — 2961“ óskast send Morgunblaðinu fyrir n.k. laugardag. Glæsileg ibúð í Vesturbæ Hef verið beðinn að leita kauptilboða í glæsilega 140 fermetra sérhæð á bezta stað í Vesturbænum. Góð kjör. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMANNSSKRIFSTOFA Tjarnargötu 12 (Bakhús) Sími 17200. BEZT AÐ AUCLÝSA í MORGUNBLAÐINU FELAGSLIF Skíðamót Reykjavikur verður haldið við skíðaskála l.R. í Hamragili við Kolviðarhól laugardaginn 8/3, og hefst kl. 15 með keppni í stórsvigi kvenna. Kl. 16 verður keppt í stórsvigi karla í A og B flokki, nafnakall fer fram við endamark kl. 13. Sunnudaginn 9/3 kl. 11 verður keppt í svigi kvenna og B fl. karla. Kl. 14 verður keppt í svigi i A fl. karla, nafnakall fer fram við endamark kl. 10 fyrir kvenna flokk og B fl. karla, og kl. 13 fyrir A fl. karla. - Mótstjórnin. - i.o.c.r. - Stúkan Framför nr. 6 i Garði þakkar vinum sínum, velunn- urum og félögum fyrir heimsókn- ir, gjafir, heillaskeyti og marg- háttaða aðstoð í tilefni af 80 ára afmæli hennar, sem haldið var 22. febr. sl. Lifið heil. Kjartan Ásgeirsson Æt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.