Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.03.1969, Blaðsíða 27
MORGUiNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1909. 27 - AKUREYRI Framhald af bls. 1 Urðu menn fyrir hrakning- um og slysum. í morgun var hér bezta veður, sunnan gola, bjartrviðri og um 5 stiga hiti og hélzt svo fram und- ir hádegi. Um klukkan 12 skall fárviðrið á, afar snögglega og miátti heita ófært hverjum manni frám yfir kl. 13, eh þá tók óðum að draga úr veðrinu, þó að byljótt væri og vondar hryðjur fram eftir deginum. Nú í kvölld er veður orðið stillt og bjart, en komið 15-17 stiga frost. HRAKNINGAR SKÓLABARNA Börn voru nýfarin heim í mat úr barnaskólunum, þegar veðrið skall á og áttu þau mörg í mikl- um erfiðleikum að komast heim til sín og tókst það ekki nærri öllum, fyrr en versta veðrið var gengið yfir. Vitaskuld ríkti alger óvissa um afdrif þeirra á heim- ilunum og nokkur ótti, greip um sig bæð heima fyrir og í skólun- um. Lögreglumenn og kennarar gerðu það, sem þeir gátu, til þess að leita barnanna og fylgjast með þeim heim, en lítið eða ekk ert var hægt að aðlhafast fynr veðurofsanum og dimmviðri. Menn, sem voru á ferð í bilum sínum tóku börn uipp í þá, þegar þau urðp á vegi þeirra, og mörg börn leituðu skjóflis í hiúsum hér og þar á leið sinni. Nokkrum börnum var hjálpað inn í nær- liggjandi bús af öðrum vegfar- endum, sem þó áttu flestir nóg með sig. Mörg leituðu skjóls í sundlaugarhúsinu, ífþróttahúsinu, iðnskólaibyggingunni, sem er í smíðum, og yfirleitt alls staðar, þar sem afdrep var að finna. Lögreglumenn voru sendir til að hafa sérstakar gætur á Glerá, því að leið sumra barna úr Odd- eyrarskóla lá yfir Glerárþrú. Bet ur fór þó en á horfðist og er ekki annað vitað en öffl skóla- böm hafi að iokum skilað sér heim. Matarhlé var ekki hafið í Gagn fræðaskólanum, þegar veðrið skall á og voru némenduT þar kyrrsettir þar til versta veðrið var gengið yfir. 120 gagnfræða- skólanemar voru staddir í skíða hótelinu og var þeim ekki hleypt þaðan út, þar til í kvöld, að fært var veðurs vegna að flytja þau til bæjarins. SLYSFARIR OG HRAKNINGAR Eina slysið, sem vitað er til að hafi orðið, varð er Steindór Steindórsson skólameistari fauk til á hálku og fótbrotnaði iilla í námunda við menntaskólann. Hann var einn síns liðs og leið nokkur tíma þar til hann fannst og hægt var að flytja hann í sjúkrahúe. Tveir aldraðir menn voru að niðurlotum komnir hvor í sínu lagi á Tryggvabraut, kald ir og máttvanga, þegar lögregl- an fann þá af tilviljun. Voru þeir báðir fluttir í sjúkrahús, en hresstust von bráðar. Þrír starfs- menn skíðalyftunnar voru á ferð í Hlíðarfjalli í jeppa, þegar hann fauk út af veginum og hvoflfdi. Komust þeir ómeiddir út úr flak inu, en gekk illa að finna skíða hótelið, sem þó vax aðeins í 50 metra fjarlægð. Voru liðnar tvær klukkustundir þar til sá síðari náði húsum og var farið að óttast um hann, svo að flug- björgunarsveitin vaf kölluð út til þess að leita hans. Einnig leit- uðu menn úr flugfjörgunarsveit- irini á Dalvíkurvegi að bil, sem farið hafði frá Akureyri í morg- un á leið til Dalvíkur, en ekkert hafi spurzt til í 4 kfliuíkkustund- ir. Ha'nn fannst og hafði efckert orðið að honuim. SÍMA- OG RAFMAGNS- TRUFLANIR Akureyri varð rafma.gnslaus Laust eftir kl. 12, en nú mun rafmagin vera teomið á í öllum bænium aftur. Um 30 staurar eru hrotnir á háspennu 1 ínuuni mi'lli Gleránhverfis og Lónsbrú- ar og einnig eru noltókrir staurar brotnir á ttniuinnd að skíðahótel- inu og þar er allt rafim'aiginslaust. Þesear sflceimimdir vaflda raf- magnsleysi á allri vesturströnd Eyjafjarðar. Álagið á bæjairsíma kenfinu var gífurlegt úm. hódeg- ið, svo að mjög erfitt var að nó símasamibandi, eteki sízt við lög- regluistöðina og skólana. BÍLASKAÐAR Víða fulku bílar og sumuim hvoilfdi, m. a. þeim, sem þegar er frá sagt. Stór ytfirbyggður flu'tninigsbíll, sem stóð hjá þjóð- veginum porður frá bænum tókst á loft og faulk út á Höirg- árbraut og lá þar um götuna þvera og teppti mestalla umferð. Víða faute lauslegt braik á bíla og sfltemmdi þá meira eða minma og er varlegia áætlað að um 30 bílar hafi orðið fyrir meiri eða minni slkemmdum. Þar af skemmdust 7 bílar af braki úr þakhæð súddkulaðivenksmiðj- umtnair Lindu, sem brátt mun sagt verða. Annams var bílaum- ferð lítil þennain kluttókutíma, sem veðrið var verst, vegina þess að skyggini var ökteert og þar að aufki hálka og svelllaðar götur, svo að illt var að hemja bílana á þeim. SKAÐAR Á HÚSUM Mjög víða í bænum uirðu mikl ar dkemmdir á þökum húsa. — Járnplötur þyrluðust um bæinn eins og skæðadrífa og ruoiklkur þök tók atf i heilu lagi. Verstar urðu þakskemimdir á verte- smiðju'húsi Lindu, en aute þess á mokkrum íbúðarhúsum, svo sem Vanalbyggð 6, Krin.gflumýri 6, Lækj'argötu 4 og Lyinigholti í Glerárhverfi. Sum þökin ilágu í nærliggjandi húsagörðum, en þar að aufci höfðu önnur tvístr- azt og valdið rúðubrotum í ná- grenninu og stórtjón er víða orðið inni í íbúðum, bæði á hús- umuim sjálfum og húsgöginum, vegna glerbrota og braíks, sem fokið hefux inn um gluggana. Það var algerug sjón á Akutreyri siðdegis í dag að sjá menn negla krossviðarplötur fyrir glugga og reyna að hemja lausar þakplöt- ur á þær þakplötur, sem eftk eru ófarnar á mörgum húsun- um. Þá fauk þak einnig af hlöðu á bænium Glerá í Krækl- ingahlíð. LINDA Þakhæð súkkulaðiverksmiðj- unnar Lindu fauk gjörsamlega af húsinu í einu vetfangi og sveif þakið, sem er 900 fermetrar, 100- 200 metra austur fyrir húsið. Sumt skall niður á bersvæði, en annað lenti á sambýlishúsi, tvístr aðist þar og olli miklum skemmd um á bílum, sem fyrir urðu. Þak ið hvíldi á sverum stál'bitum, sem haldið var uppi af stálstoðum, sem voru boltaðar niður í stein- loft. Annar stálbitinn varð eftir skakkur og skældur, en hinn fauk með þakinu og kengbognaði eins og vírspotti, þegar niður kom. Þarna á þakhæðinni voru birgða geymslur verksmiðjunnar og að sögn verksmiðjustjórans Eyþórs Tómassonar var nýbúið að flytja þangað miklar hráefnisbirgðir, sem voru að verðmæti nokkrar milljónir króna, þar á meðal 700 sekki af sykri. Þar að auki voru þarna geymdar umbúðir verk- smiðjunnar og fuku þær að mestu út í veður og vind. Hrá- efnisstaflana fennti fljótt í kaf í hinu mi'kla hríðarveðri en reynt var síðdegis í dag að bjarga einhverju af varningi, í von um að ekki væri allt ónýtt. Með þakinu fuku einnig hitunar tæki hússins og loftdælur þær, sem blása heitu lofti inn í verk- smiðjuna og soga loft út aftur. Óhætt er að fullyrða að á þess- um eina stað hafi orðið milljóna tjón. Verksmiðjustjórinn var þó þeirrar skoðunar í dag, að ekki þyrfti að koma til rekstursstöðv- unar, þó að óvænlega horfði nú, en hins vegar lét hann þess get- ið að mikið vantaði á að skemmd ir væru fullkannaðar. ANNRÍKI LÖGREGLUNNAR Akureyrarlögreglan átti ó- venjulega annríkt um hádegið. Vegna stöðugra símahringinga og hálfgerðrar lömunar bæjar- símans, vegna hins óvenjulega álags, gat varðstjórinn ekki kvatt út liðsauka, þar sem hann fékk aldrei són í símann. Þegar raf- magnið fór af varð talstöðin ó- virk, svo að ekkert samband náð ist lengur við lögreglubílinn, enda hefði það til lítils gagns orðið, þar sem varla taldist öku fært um bæinn. Þó gerði lög- reglan það, sem hún gat til þess að aðstoða fóik, bæði við leit að börnum og eins vegna skemmda á heimilum, þar sem fáliðað var t.d. aðeins húsfreyjan með ung börn. FRÉTTIR ÚR NÁLÆGUM BYGGÐARLÖGUM Svo virðist sem veðurofsans hafi ekki gætt að ráði í nágranna sveitunum, a.m.k. er ekki kunn- ugt um neina stórskaða, annars staðar en á Akureyri. Þó sökk 3 tonna trilla við bryggju á Sval barðseyri og bryggjan þar lask- aðist, þegar öldugangur lyfti digr um plönkum upp úr bryggjugólf inu. Eitthvað fauk þar af þak- plötum og rafmagnslaust varð á Grenivíkurlínu síðdegis í dag. — Sv. P. - GULLVERÐ Framhalð af bls. 1 Helzta orsök hækkunar gull verðsins er mjög almennur uggur um framtíð frankans, þar sem síðustu launakröfur franskra verkamanna geta aukið á verðbólgu. Viðræður standa enn yfir um launamál in, en um leið hefur kaffihús um og verzlunum víðs vegar i Frakklandi verið lokað í mót mælaskyni við virðisauka- skatt, sem nýlega var lagður á til að hamla gegn verðbólg- unni og hefur komið hart nið ur á þjónustufyrirtækjum. Mikil þjóðfélagsleg ólga rík ir um þessar mundir í Frakk- landi og hefur aukizt við mörg skyndiverkföll, sem sýna óánægju verkamanna. Eftir nokkrar vikur fer fram þjóðaratkvæðagreiðsla um umbótastefnu de Gaulles. Maurice Schuman félags- málaráðherra sagði á stjórn- arfundi í dag að stjómin ætl- aði ekki að láta undan launa- kröfum, og skömmu eftir þessa yfirlýsingu snarhækkaði gull verðið. Verð á Napóleónspen ingum, sem venjulega eru bezti mælikvarðinn á hugar- ástand sparifjáreiganda, hækk aði í 70.60 franka, sem er met- verð. Ófrískur þrátt fyrir pillana Stokkhólmi, 5. marz. NTB. UM 100 sænskar konur, sem hafa orðið ófrískar þótt þær hafi tekið getnaðarvarnapillur, verða látnar gangast undir sér- staka læknisrannsókn, meðal annars til þess að ganga úr skugga um hvort súmar tegund- ir af pillum séu öruggari en aðrar. LEIÐRÉTTING VILLANDI fyrirsögn va.r á frá- sögn Mbl. atf frumrvarpi er Axel Jónsson hefur laigt fram á Al- Iþinigi. Með fruinwarpi síruu legg- ur Axel til að iðranieimar í Kópavogi, á Seltjarnairnesi oig í Mostfellsisiveit sætei menntun sína til Reýkjawíkiur en ekki Hatfnar- fjarðar, eins ag sagt var í fyrir- sagnintiL — VerkalÝðshreyíing Framhald á bls. 2 Verlkamaniniafélaginiu Dagslbrún, var samlþykkt með öffllum greidd um a'tkvæðum, gegn þremiur, að heimila stjórn ag trúnaðaxmaxma ráði félagsins að boða tifl. vinmiu- stöð'vumar. Kvað Guðmiumdiuir um 500 mamnis hafa sótt fumd- inm. Guðmiunduir sagði, að miklar uimræður hefðu orðið á fundin- um og hefðu margir félagsmenm villjað, að féflaigið auglýsti nýjan kauptaxta. Stjórnarmiemm hetfðu lagzt gegn því, að ákvörðun um það yrði tefcin á þessutm fumdi og þefði svo farið, að enginn hatfi iagt fram form[l.ega tillögu um kaiuptaxta. í fyrradag visaði sáttaneínd deilu BSRB og ríkissjóðs til fé- lagsdóms og i gær var málið þingfest þar, og jafntframt gef- inm hálfs miámaðar frestur á úr- steurði. í dag hefur verið boðaðuir samininigatfuindur milli fulltrúa Alþýðusambands fslands og Vinnuveitendasambainidsins og hefst hanm kl. 14. Btóki hafði í gærfevöldi verið tekim áfcvörðum um fumdairstað. - BANATILRÆÐI Framhald á bls. 3 anir Nixons um hvernig bregðast skuli við sókn kommúnista og hvernig og hvenær heíja skuli brottflutning bandarískra her- sveita. í Saigon er talið að ef gripið verði til gagnráðstafana gegn Norður-Vietnam verði ein- göngu gerðar smáárásir á sér- staklega valin hemaðarleg skot- mörk í Norður-Víetnam, annað hvort með flugvélum eða her- skipuim, og ólíklegt er talið að loftárásir yrðu gerðar á íbúða- svæði. Bandarískir herforingjar í Suðux-Víetnam hafa mikiar áihyggjur af auknum herflutn- ingum frá Norður-Víetnam til SuðurVíetnam síðan loftárásun- um var hætt. í Washington er sagt, að banda ríska stjórnin vilji draga úr stríðsrekstrinum sem fyrst og vilji þvi forðast nýjar loftárás- ir, en sagt er að sókn kommún- ista geti dregið hugsanlegan brottflutning bandarískra her- manna á langinn. Eitt hið mikil vægasta sem Laird mun kynna sér í ferð sinni, sem stendur í eina viku, er hvernig Suður-Víet namar sjálfir geti tekið aukinn þátt í stríðsrekstrinum. Tilræðið við Tran Van Huong forsætisráðherra í dag er bíræfn asta árásin sem kommúnistar hafa gert í Saigon síðan þeir hófu sókn sína 23. febrúar. Skjöl, sem fundizt hafa á föngum, sýna að einn liður í sókninni eru banatilræði við valdamikla ráð- herra. Kommúnistar héldu áfram árásum sínum á marga bæi og herstöðvar í Suður-Víet- nam í dag, en manntjón og eignatjón er sagt lítið. Anglio-sýning n inngnrdng VEGNA veikinda enska ljóðr skáldsins, Johns Betjemans, er átti að lesa upp úr kvæðum sín- um í Háskólanum laugardaginn kemur á vegum Anglia félagsins, verður upplestrinum frestað þang að til næsta haust. í stað hans ætlar Anglia að efna til einka- kvikmyndasýningar á sama tíma, kl. 2 e.h. laugardaginn 8. marz í 1. kennslustofu háskólans, þar sem sýnd verður „A taste of Hon ey“ (Hunangsilmurinn) gerð eft ir leikriti Shelagh Delaney. Sýn ingin verður ætluð háskólastú- dentum og meðlimum Angliu og fjölskyldum þeirra. (Frá Anglia). - STORMSVEIPUR Framhald af bls. 28 ekki. Verður vegurinn opnaður á morgun ef hægt verður vegna veðursins. — Fréttaritari. FARÞEGAR GENGU AF BÍLNUM Hólmavik, 5. marz. Grimmdarve^ur gekk hér yfiir fyrri hluta dags með miklu frosti og snijókamu. Á skömmum tíma komst frostið í 20 gráð- ur. Noitókrair sikemimdri' urðu hér í þorpinu, þó etóki veruflegar. SjónvarpsLoftnet fufltu niður og reyteháifar brotnuðu og þató fauk atf eirnu íbúðarhúsi. Skemimdir á bátum urðu engar. Áætlunarbilfliinn frá Hólmavík lagði af stað til Reykj avítóur i miongun, en v-arð að snúa við rétt fyrir utan þorpið. Bílflinm komst atóki í þorpið aftur og urðú v&gn stjóri og fariþegar að ganga atf bílnum. Smiávegis bilamir urðu á rafmagmi. Veðrið er nú hefldur gengið niður, en allis vegir ó- færir hér í kring. — Andrés. LÖNDUN HÆTT VEGNA VEÐURS Dalvík, 5. marz. í gær smjóaði afflmikið í lOigni og var farið að blota um mið- nætti. í rruorgun um 7-leytið fór svo að hvessa með slyddu fyrst í stað, sáðan hægði veðrið en tóólrjaði og á 12. tímanium hvessti skyndilega með mjög mitólum skafrenninigi, þannig að etóki sá á milli húsa og mátti heita ófært út. Kenmría féflll niður í barna- og g agnifræðaskó 1 a num etftir há- degi. í ÐalvSkurhöfn liggja nú togskipin Björgvin og BjöngúH- ur og auk þess allmargir minmi bátar. í morgun var verið að landa úr Björgvin, em varð að hætta um 11-leytið, þar sem étóki var hægt að halda álfiram vegna veðurs. Ekki er vitað um að neitt tjón hatfi orðið, hvorki á bátpm né mannvirikjum, en ég heM að einftwers staðar hatfi fokið hey, því að hér er hey á dreitf uim aflflar jairðir. — H. Þ. SKTLDII LÍNUNA EFTIR Öiaifgvík, 5. marz. Tveir linnvbátar, sem voru á sió í morgun voru búnir að Vf»gja er óveðrið rikail á. Urðu þeir að fara frá línunni vegna vo.ðuTs og skiflja hana eítir. — K^mnst beir inn beilu og höldnu. Eftir bádesi hæsði veður mikið og var orðið skapflegt undir tevöM. — Fréttaritari. sökk vt» rrvogjuna Sandgerði, 5. marz. Engir bátar voru á sjó í dag, enda versta veður á miðunum og í landi. Einn 12 tonna bátur, Gull veig, sem lá við litflu bryggjuna ;ökk, en teljandi skemmdir urðu ekki á öðrum bátum. 22 línubátar komu að í gær- kvöldi með samtals 191 tonn. Aflahæstur var Muninn með 9.8 tonn. 78 tonnum af loðnu var landað í nótt. — í gærkvöld kviknaði i Jóni Bjarnasyni RE 318 í höfninni hér og urðu skemmdir nokkrar á þili milli lúkars og lestar. — Páll Ó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.