Morgunblaðið - 06.03.1969, Qupperneq 5
MORGUíNBLAÐIÐ, FIMIMTUDAGUR 6. MARZ 1969. 5
Gáfu björgunarmönn-
unum snjósleöa
BJORGUNARSVEIT Slysavarna-
félags íslands, Egilsstöðum, var
í gær afhentur snjósleði að gjöf
frá sænska fytirtækinu Abba-
Fyrtornet A.B., en félagar úr
Egilsstaðasveitinni björguðu
tveimur starfsmömium þess fyrir
tækis, þegar þeir voru hætt
komnir á Fjarðarheiði aðfaranótt
4. nóvember sl. Afhendingin fór
Mólverkoupp-
boð 18. murz
— ÉG er búimn að ákiveða, að t
næsta má,lveil'ka'uppboð verð<ur1
haldið að Hótea Sögu, 18. marz'
nlk., sagði Sig>u<rð‘ur Benedikts-
so.n er Mbl. spurðist fyrir uim
næstu listmiunaiuppboð hjá hon-
uim. Eklki vildi Sigurður segj a
fná etftir 'hvaða listamenn mái-
verk yrðu seld á þess<u uppboði,
en sagðist vera búinn að fiá
nokkrar <góðar myndir. Sigurður
saigði að nau'ðsiynleigt væri fyrir
þá, sem ætluðu að Dáta se'lja
myndir á uppboðinu, að koma
þeim tffl sín sem allra fyrst,
þanniig að hægt yrði að ganga
frá uppboðsskrá.
l>á sagðist Sigurður áfbrrna að
halda bókauppboð á næstunni og
væri hanin þegar búinn að fá
noktkuð af góðum bókuim. Hið
sama gildi um bækurnar og mól-
ver'kin, þeir sem ættaðu að
selja, þyrftu að hafa samtoand
við 'hann sem fyrst.
fram í húsi S.V.F.f. á Granda-
garði.
Eins og Morgunblaðið skýrði
fró á sínum tíma voru sænsku
síldarkaupmennirnir Axel Fhil
og Henry Jarmell hætt komnir á
snjótoíl á Fjarðai-heiði ásamt
Hrólfi Ingólfssyni, bæjarstjóra á
Seyðisfirði, áðurneifnda nótt.
Hafði snjóbíllinn farið af öðru
beltinu og bílstjórinn haldið við
þriðja mann til Egilsstaða eftir
hjólp, en þeir þremenningar
biðu í bílnum. Höfðu þeir bílinn
í gangi og fór svo að hann fennti
í kaf, þannig að kolsýringur
SKÁKÞING
KÓPflVOGS
FIMM umerðir hafa verið tefldar
á skákþingi Kópavogs. í meist-
araflokki er Arintojörn Guð-
mundsson efistur með 4 vinninga,
Jónas Þorvaildisson er í öðru sæti
með 3 vinninga og tvær biðskák-
ir. í þriðja til fjórða sæti eru þeir
Ari Guðmu'ridsso nog Lárus Joíhn
sen með 3 vinninga hvor.
f fyrsta flokki eru eifstir og
jafnir þeir Axel Clausen og Ein-
ar Guðmund'sson með 4% vinnig
hvor.
í öðrum flokki er Kristjón Eir
íksson efstur með 4 vinninga.
Sjötta umiferð verður tefld á
fimmtudagskvöld og hefst kl.
20.000. Teflt er í Gagnfræðaskóla
I Kópavogs.
sfreymdi inn í farþegahúsið og
svæfði mennina þrjá. Þrátt fyrir
erfiðar aðstæður tókst félögun-
um úr björgunarsveitinni á Egils
stöðum að finna bílinn í tæka tíð
en tæpara mátti það ekki standa.
Við afhendingu snjósleðans í
gær hafði Henry Jarmell orð fyr
ir þeim félögum og afihenti eleð-
ann fyrir hönd Abba og Guð-
mundur Þorleáfsson formaður
Egilsstaðasveitarinnar veitti sleð
anum viðtöku. Viðstaddir afhend
inguna voru og sendiherra S<vía,
Gunnar K. L. Granberg, og
Gunnar Stensby, frkvstj. Abba-
fyrirtækisins.
Að lokinni afihendingunni,
sýndu þeir Guðmundur Þorleitfs-
son og Hannes Hafstein, fulltrúi
S.V.F.Í., fréttamiönnum sleðann
og ýmsan útbúnað, sem S.V.F.Í.
lagði til hans. Sleðinn er byggð-
ur fyrir tvo, með 16 ha vél og 'há-
markiihraði hans er 50-60 km á
klst. Þá gat Guðmundur þess,
að einstaklingar á Egilsstöðum
hafa ákveðið að smíða sérstakan
dráttarsleða og gefa björgunar-
sveitinni. Meðal þess, sem
S.V.F.Í. lagði til sleðans má
nefna fjallvaði, sjúkrakassa,
merkjabyssu, blys, veifur og
ljósabúnað ýmiss konar.
Nokkrir sleðar sem þessi eru
nú í eigu björgunarsveita S.V.F.Í.
og hafa þeir komið að mjög góð-
um notum þegar til þeirra hefur
þurft að grípa.
Snjósleðinn afhentur: (Frá vinstri): Gunnar K. L. Granberg, sendiherra Svía, Gunnar Stensby, f
rkvstj. Abba-Fyrtornet, AxelPihl, Guðmundur Þorleifsson, form. björgunarsveitar S.V.F.Í., Eg
ilsstöðum, og Henry Jarmell. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.).
RKMi
RITSAFN
JÓNS TRAUSTA
8 bindi
í svörtu skinnlíki
er nú aftur fáanlegt í bókabúðum
og beint frá útgáfunni
RITSAFN JÓNS TRAUSTA
er tilvalin fermingargjöf
Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6o — Sími 15434
r