Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRIL 1969 gjalda fyrir 10 krónur í sekt. Landakotseignina keyptu þe/r félagar 1859 og hafði Asmund- ur Jónsson dómkirkjuprestur átt hana, en fyTÍrrennari hans hafði látið byggja þar íbúðar- hús 26 árum áður. Kaup- verðið var 7000 franskir frank- ar. Þetta hús er enn prestshúsið í Landakoti. Út atf 511u þessu urðu snarp- ar ritdeilux á opinberum vett- vangi og mikið skrifað gegn kaþólskum, og þess getið, að samkvaemt lögum lægju strang ar refsingar við að snúa íslenzk um til pápisku, svo sem fang- elsi upp á vatn og brauð a’ð undangengnum sex starfshögg- um, eða útlegð og svipting erfðaréttar. Allt kom þetta þó fyrir ekki og séra Baldvin vann sér vin- saeddir hér á landi, eins og glöggt má sjá í fögru ljóði er Matthías Jochumson yrkir um séra Baldvin kaþólska við lát hans 1879. Þar segir m.a. Séð að Landakoti. Lengst t. v. gamla kirkjan en lengst t.h. kapella séra Baldvins. Og til hvers þín för í fanna-heima, bliða prúðmenni, Baldvin prestur? — Til að lotfa Guð iþitt lífs-sumar og hverfa af bausti heim til að deyja. Og enn: Veit hann öll rök, ■— en vertú kvaddur, útlendi bróðir, beztu kve’ðju; hógvær og hlýr og hjartaiþýður litfir þú sem borinn á landi 'þessu. Myndin, sem birtist í Mbl. af vígslunni 1929. Og enn: Eimn er Guð allrar skepnu, lútherskrar, kaþólakrar, lítillar, stórrar: Frómi, kaþólski kirkju-hirðir, vertu kært kvaddur af krisbni vorri! Mun ekki mega segja þetita um marga þá fórntfúsu katþó- likka, sem hér hafa starfað fyr ir okkur til líknar og hjálpar? Sama ár og trúfrelsi er lög- leitt hér á íslandi, árið 1874, tekur Baldvin prestur veiki og flyzt héðan alfarinn. Árið 1895 fcoma, hingað tveir katþólskir Kaffl! Ný tegund VACUUMPAKKftD O.JOHNSON S Oss er það ánægja að geta sífellt aukið fjölbreytni kaffitegunda á markaðinum. Nu bjóðum vér yður nýja tegund er nefnist Santos blanda Santos blandan er afbragðskaffi, framleitt úr úrvalsbaunum frá Santos í Brazilíu og Kolumbíu. Santos kaffiblandan er ódýr úrvalsvara. I 0. J0HNS0N & KAABEB HF. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 I 0 prestar, danskir og setjast að í Landakoti. Þeir standa fyrir byggingu timburkirkju að Landafcoti, sem stóð gegnt þar sem nú er Ægisgata, en er sxð- ar fiutt oig er nú íþróttahús ÍR, en á þeim grunni stóð áður kapella Baldvins prests. 1896 koma hingað fyrst fjórar nunn ur og stofnsetja þegar bama- skóla í Landakoti. Síðan er spí- talinn gamli byggður og vígð- ur 1902. Þá fara dönsku prest- arnir en Meullenberg bemur hingað 1903 og frá þeim tíma hafa verið hér Montfort-prest- ar. Núverandi Landakotsskóli er byggðuu- 1909 og var þá þegar orðin mikil aðsókn að honum, þótt þar þætti mikill og strang ur agi. Van Rossum kardináli kom hér fyrsta sintni 1923 og er þá stofnað hér sjálfsitætt trúboðs- dæmi með prefekt. Hann stóð 'síðar fyrir byggingu hinnar nýju Landakotskirkju. Séra Boots segir okkur nú frá víglslu kirkjurmar og er frásögn hans svipuð því, er birtist í Mbl. á sínum túna, og hér hefir verið rakið, mema hvað hann nefn- ir að kardmálanum hafi verið boðið til Þingvalla og hann hafi setið veizlu hjá forsætisráð- herra. Að lokniu ánægjulegu rabbi sezt séra Boots við litla orgel- ið, sem áður. var í kapellu á Fáskrúðstfirði og er nú a.m.k. 70 ára gamalt, og leikur fyrir okkxxr nokkur lög úr ísienzku söngvasafni. Mér finnst ei.nkar vel vera hægt að taka umdir orð skálds- irns og segja um hann: hógvær og Mýr og hjartaiþýður lif ir þú sem borinn á landi þessu. Og svo má vissulega segja um marga þá ágætu kaþólikka, sem hér hafa dvalizt, bæði karla og koaur. Hafi allir þess- ir eftirkomendur Baldvins þökk og megi þeim helgast og blessast þessi páskahátíð, sem og allar ókomnar. Flugfélog íslands býður nú einkor ódýrar og þægilegar einstakl- ingsferði með nær 40% afslætti til Spónar og Portúgals. Þotuflug tfl Barcelona, Maloga og Polma de Mallorca á Spóni og Lissabon og Faro í Portúgol Viðdvöl í London ó heimleið ef óskoð er. AJIor frekari upplýsingor og fyrirgreiðsla hjó lATA-ferða- skrifstofunum og Flugfélogi fslands. Hvergi ódýrori forgjöld. Q/ FLUCFÉLAG ÍSLANDS ÞJÓNUSTA HRAÐI ÞÆGINDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.