Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1969 nema fyrir forvitnissakir. Það er sú bezta auglýsing fyrir rit- ið að kalla það níðrit, því slíkt rit lesa allir.“ Vafalaust á þessi fullyrðing B.Kr. við rök að styðjast, þó að ekki séu sálfræði legar ástæður forvitninnar kostur, sem vert væri að tí- unda. En einmitt þessi full- yrðing sýnir, að dómi Björns „hversu litla foringja-hæfi- Ieika foringinn hefur.“ Síðan mínnir hann á að foringinn hafi aldrei tilkynnt neinum, áð- ur en hann baknagaði þá í Tímanum. Sýna þessi orð hvert álit stjórnmálaandstæð- ingar Hriflu-Jónasar höfðu þeg ar á árinu 1922 á skrifum hans um pólitíska andstæðinga. f lok greinarinnar segir B. Kr. — og talar nú bæði til „foringjans og ritstjórans í Laufási" — a'ð þeir muni þeg- ar þeir komast af barnsaldr- ínum, eins og hann segir, „báð- ir sannfærast um, að það er ekki einhlítt til að stjórna stórverzl- un eða vera pólitískur foringi, eingöngu eða aðeins, „að kunna Þrjár nýjar Instamatic myndavélar, sem allar nota flashkubba og hin auðveldu Kodak-filmuhylki. HANS PETERSENÍ1 SÍMI 20313 — BANKASTRÆTI 4 Kodak INSTAMATIC 33 Kr. 784.- Kodak INSTAMATIC 133 Kr. 1.192,- Knriztlc INSTAMATIC 233 Kr. 1.854.- Allar vélarnar eru fáanlegar í gjafakössum. að brúka kjaft.“ Með þessum virðulegum orð- um lýkur sá reyndi þingmað- ur, Björn Kristjánsson, fyrrum ráðheiTa og bankastjóri, grein sinni um foringjann frá Hriflu og afskiptí hans af verzlunar- málum. Hann er óhræddur, læt ur geirinn gjalila, tíundar veik- leika Jónasar, bendir á margt í fari hans, sem fram átti eftir að koma síðar á áþreifanlegri hátt og örlagaríkari. í síðari svargreininni „Hin slettirekan,“ sem birtist á for- síðu Morgunblaðsins daginn eftir, 20. september, er brand- inum beint að Tryggva Þór- hallssyni, sem í auka- blaðsgreín sinni „Þrjár her- ferðir Bjöms Kristjánssonar kaupmanns gegn Samvinnufé- lögunum“ hafði m.a. kallað hann „skósmið", og minnir það óþyrmilega á, þegar kné- setja átti Grím Thomsen með því að kalla hann „bónda“. Segir Tryggvi að B.Kr. hafi lengi skrifað langlokur gegn samvinnuhreyfingunni og hafi þær einkennzt af „smeðjuleg- um va'ðli“ eins og allt sem B.Kr. hafi skrifað. Grein Tr. Þ. er harðskeyttari en grein J.J., — og að sumu leyti persónulegri. Hann segir, eins og J.J., að B.Kr. hafi „eins og betlari beðið Alþingi „um ölmusu“, hann hafi „dottið úr ráðherrastól við engan orð- stýr“ (sic), hann hafi „dottið úr VlHS/tlDVRNAR REGNA — GRAND TOTAL REGNA — STANDARD REGNA — 2 TOTAl REGNA — 4 TOTAL NORSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA. E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23 — HAFNARFIRÐ! — SlMI 50152 Nú er þai svart, maiur! ÞAÐ ER . . . miðsvetrarpróf í skólanum — eða skurðlæknir í miðri aðgerð — eða flugvél að lenda í myrkri og þoku — eða vitinn á Reykjanesi lýsir ekki — eða — útgerðarmaðurinn á langlinunni við bankann — eða — áríðandi tílkynning til sjófarenda í útvarpinu — eða — kannski eitthvað ennþá leiðinlegra: „Steinalda mennirnir" að byrja í sjónvarpinu. OG ALLT I EINU BILAR RAFMAGNIÐ — HVAÐ SKEÐUR NÆST? Yður, sem hafið á hendi og berið ábyrgð á rekstri svona stofnana er Ijóst hve mikla þýðingu það hefur að eiga ráð á tittæku rafmagni, þeg ir meginstraumurinn rofnar — og það er bara ekki svo sjaldgæft. Stundum kemur krap í uppistöður raforkuverama, stundum ísing á raflínur, stundum brotna staurar, stundum er „ónærgætin' jarðýta í ná irenninu og stundum er það bara stofnöryggið. Afleiðingin er alltaf sú sama: Þér sjáið ekki leng ir til við yðar ábyrgðarmiklu störf — og stund- um liggur lífið við. Vandinn er þrátt fyrir allt auðteystur — með neyðardiesel-rafstöð frá MWM MANNHEIM MOTOREN-WERKE, — MANNHEIM AG í Ve stur-Þýzkalandi, en það fyrirtæki hefur í ára- tugi byggt svona stöðvar fyrir hvers konar f /rirtæki, sem byggja öryggi reksturs síns á áreðanlegum orkugjafa. MAiHBM NEVBAR-ÐIESELRAFSTttB 60 KVA MWM — MANNHEIM, sem er einn af þekktustu dieselvéla framleiðendum á íslenzkum markaði vegna afburða þjónustu sinnar við íslonzkan sjávarútveg, framleiðir neyðarrafstöðv- ar i öllum stærðum og þrem mismunandi tímaflokkum: 1) „samstundis" rafstöðvar sem yfir- taka straumframleiðsluna á 0,00 sekúndum: 2) „augnabliks" rafstöðvar, sem gefa fullan straum eftir nokkrar sekúndur og 3) „norma " rafstöðvar, sem ræstar eru af notanda, þegar hann óskar eftir varastraum eða tíl aT mæta toppálagi. Gerið svo vel og leitið frekari upplýsinga hjá véffræðingi vorum á Vesturgötu 16 í Reykja- vík. — Símar 11754, 13280, 14680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.