Morgunblaðið - 15.04.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1969
7
Listafélag Hamrahlíðarskóla efnir til
sýningar ó verkum Sólveigar Eggertz
UM þessar mundir stendur yfir
sýning á rekaviðarmálverkum
eftir Sólveigu Egrgertz Péturs-
dóttur í kjallarasal norðurdeild-
ar menntaskólans í Hamrahlíð.
Við skruppum þangað á sunnu
dag, en þá var sýningin opnuð
kl. 4.
Stjórn listafélags skólans bauð
fró Sólveigu að hafa þessa sýn-
ingu. Þetta er sölusýning, og 20
prósent af því, sem inn kemur,
hefur Iistakonan heitið að gefa
til skólans í því skyni, að hægt
sé að fullgera þetta kjallararými
til starfsemi. Við hittum fyrst
að máli, stjórn listafélagsins, og
spurðum hana um starfið í félag
inu.
Listafélag þessa skóla skiptist
í 4 deildir: tónlistardeild, mynd
listadeild, bókmenntadeild og
leiklistardeild. En kjallarahús-
næðið er enn ekki nægilega frá
gengið, og því hefðu þeir boðið
frú Sólveigu að sýna þarna, til
þess með ágóðanum af þessari
sölusýningu, gæti verið hægt að
ljúka þeim framkvæmdum, en
eins og áður er getið, gefur hún
20 prósent af honum til þess.
Kváðust þeir vera henni mjög
þakklátir fyrir þetta. Aðgangs-
eyrir er enginn, og allir boðnir
velkomnir, sem þessa starfsemi
þeirra vildu styrkja. Við hittum
einnig Sólveigu þarna uppfrá, og
kvaðst hún þakka þesisu fólki
Spakmœli dagsins
Snilli og innsæi er einn hundraðs
hluti (afreksmannsins), en níutíu
og níu hlutar sviti. — Edison.
VISUKORN
Óðum harðna í ári tók,
— enginn þvilíkt mundi —
Þá var Satans sveitarbók,
sett í skinn af hundi.
Guðm. Pétursson, bókb.
11. apríl voru gefin saman í hjóna
band hjá Hákohi Guðmundssyni,
borgardómara, ungfrú Ragnheiður
Ólafia Oddsdóttir og Jón Alex-
ander Jóhannsson, Nönnugötu 1.
Heimili þeirra verður að Nönnu-
götu 1, Reykjavík.
Á páskadag opinberuðu trúlofuin
sína ungfrú Ólína Kristjánsdóttiir
frá Raufarhöfn og Þorsteinn Sig-
fússon, Skógarlöndum 3, Egilsstöð-
um.
Blöð og tímarif
Úrval, aprÚ-heftið, er komið út,
fjölbreytt að efni. Meðal greina
eru: Hvers má vænta af Nixon?
eftir Allen Drury, samtal við Bjarna
Kjartansson, trésmið, í þættinum
„Ógleymanlegur maður“. Hinn ó-
kunni samstarfsmaður minn, eftir
W. Stanley Moss, ástralski stríðs-
fréttaritarinn Frank Palmos segir
frá því, er Viet-Cong menn skutu
niður félaga hans, Róbert Am-
finnsson segir frá fyrstu sporunum
„á fjölunum", Hvernig varð taflið
til, eftir Lionel Kochan, Hirðingjar
á Norðurslóðum, eftir Lawrence
Elliott, í nótt ætla ég að sofa í
fangelsi, eftir Donald Curross Pe-
attie, frásögn af viðbrögðum hvitr-
ar móður í San Fransisco, er
>lökkumaðuir hafði myrt mann henn
ar og Eiginmaðurinn og hjóna-
bandssælan, eftir Hanna Lees. Þá
er útdráttur úr sögunni Hvíti undra
Á mynd þessari er stjórn Eistafélags Hamrahlíðarskóla, talið frá
vinstri: Hilmar J. Hauksson, forseti félagsins, og þvínæst Karl
Gunnarsson og Matthías Krist jánsson, meðstjórnendur. (Sv,
Þorm. tók myndina á sýning unni á sunnudag).
framtak sitt, en sýningin væri
eingöngu í þeirra vegum.
Á sýningunni em 72 myndir
málaðar á rekavið, og verðlag
mjög við hæfi, og reynslan er
sú, að þessiar myndir Sólveigar
læknirinn í Vellore, eftir Dorothy
Clarke Wilson, ýmsir þættir til
dægraistyttingar o.fl.
EOFTLEIðlR HF.:
Guðríður Þorbjarnardóttir er
væntanleg frá New York kl. 0830.
Fer til Glasgow og London kl.
0930. Er væntanleg til baka frá
London og Glasgow kl. 0030.
Bjarni Herjólfsson er væntanleg-
ur frá New York kl. 1000. Fer
til Luxemborgar kl. 1100. Er vænt-
anleg til baka frá Luxemborg kl.
0145. Fer til New York kl. 0245.
Skipaútgerð ríkisins, Reykjavík:
Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá
Vestm.eyjum kl. 21.00 í kvöld til
Rvíkur. Herðubreið fór frá Rvík
kl. 20.00 í gærkvöldi vestur um land
til Flateyrar, Súgandafjarðar, ísa-
fjarðar og Bolungarvíkur.
Skipadeild SfS:
Arnarfell fer væntanlega • í dag
ftá Rotterdam til Íslands. Jökul-
fell fer í dag frá Rvik til Norð-
fjarðar, Austfjarða og Norðurlands
hafna. Dísarfell fer á morgun frá
Akureyri til Siglufjarðar. Litlafell
hafa átt vinsældum að fagna.
Sýning þessi verður opin til
næsta sunnudags, en fólki skal
bent á að þetta er nyrðri álman
af Hamrahliðarskóla, en skilti
vísa því veginn 1 salinn. — Fr. S.
fer í dag frá Vestm.eyjum til
Rvíkur. Heligafell fer í dag frá
Gufunesi til Vestfjarða og Norður
landshafna. Stapafell er væntanlegt
til Rotterdam 17. þ.m. Mælifell er
væntanlegt til Rostock 16. þ.m., fer
þaðan til Heröya. Grjótey er væntan
leg til Belfast 19. þ.m. Transit kem
ur til Sauðárkróks í daig.
H.f. Eimskipafélag íslands:
‘ Bakkafoss fór frá Rvík 9.4. til
Wismar og Heröya. Brúarfoss fór
frá Akranesi 8.4. til New Bedford
Cambridge, Norfolk og New York.
Fjallfoss fór væntanlega frá Arhus
í gær til Turku og Kotka. Gull-
foss kom til Khafnar 13.4. frá Þórs
höfn í Færeyjum og Rvík. Lagar-
foss fór frá New York 8.4 til
Rvíkur. Laxfoss fór frá Heröya
í gær til Drammen, Gdansk, Gd-
ynia og Gautaborgar. Mánafoss fer
frá Rotterdam í dag til íslands.
Reykjafoss kom til Rvíkur 12.4. frá
Hamlx»rg. Selfoss fór frá New
York 12.4. til Rvíkur. Skógafoss
er væntanlegur til Rvíkur í kvöld
frá Hamborg. Tungufoss fór frá
Kristiansand 13.4. til Þórshafnar í
Færeyjum og Rvíkur. Askja fór frá
Vestm.eyjum 12.4. til Ipswich, Lond
on, Hull og Leith. Hofsjökull fór
irá Rvík i gær til Murmansk.
fsborg lestar í Hamborg 17.4. til
Reykjavíkur.
Sendisveinn
óskast nú þegar. Þarf að hafa hjól.
Upplýsingar í síma 17104.
Nót, sveinatélag netagerðarmanna.
Ákvœðisvinna
við fellingu þorskaneta
Að gefnu tilefni vill Nót, sveinafélag netagerðarmanna, auglýsa,
að taxti félagsins fyrir fellingu þorskneta er kr. 110.00 fyrir
hvert net.
Er félagsmönnum Nótar óheimilt að vinna undir þessum taxta
félagsins, en félagsmenn Nótar hafa forgangsrétt til þessarar
vinnu á sama hátt og til annarrar vinnu sem heyrir undir netjara-
iðn.
Reykjavík, 11. apríl 1969.
Nót, sveinafélag netagerðarmanna.
AÐSTOÐARSTÚLKA BROTAMÁLMUR
óskast á tannlæknastofu nú Kaupi allan brotamálm, lang
þegar. Tilboð sendist Mbl. hæsta verð. Staðgreiðsla.
merkt „Aðstoð 2675". Nóatún 27, simi 35891.
STÖÐVARLEYFI IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Til sölu hlutabréf með stöðv arleyfi í sendibílastöðinni. Samkomulag um greiðslur. Uppl. í síma 24690 og eftir kl. 6 í síma 24493. Til leigu eða sölu 140 ferm. iðnaðarhúsnæði á 2. hæð ! Kópavogi, Austurbæ. Góð aðkeyrsla og bílastæði. Uppl. 7—8 á kvöldin í síma 40453.
A GAMLA VERÐINU LlTIL TVEGGJA HERBERGJA
til fermingargjafa — skrif- borð, kommóður með snyrti- borði. Bólstrun Helga Bergstaðastræti 48, s. 21092. kjallaraíbúð til leigu í Voga- hverfi fyrir barnlaust reglu- samt fólk. Einhver fyrirfr.gr. æskileg. Tilb. aukkennt „Vog ar 2674" sendist Mbl. fyrir 20.4.
TRÉSMlÐI KAUPI GRASLEPPUHROGN
Vinn alls konar innanhúss trésmíðr í húsum og á verk- stæði. Hefi vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sími 16805. ný upp úr sjó. Móttaka í verbúð 10 (gömlu verbúð- unum). Sæki ! Reykjavík og Kópavogi. örugg greiðsla og hæsta verð. Sími 22838.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ÓSKA EFTIR að taka á leigu 2ja herb. íbúð ! Austurbænum. Uppl. ! s!ma 66171 milli kl. 9 og 4.30.
Hjartanlegustu þakkir til hinna fjölmörgu vina minna nær
og fjaer, er heimsóttu mig eða sendu mér heillaóskir, blóm
og gjafir eða minntust mín á annan hátt í tilefni af 85 ára
afmæli mínu. Vinátta ykkar gladdi mig mikið og verður aldrei
fullþökkuð.
Guð blessi ykkur öll.
Aðalbjörg Albertsdóttir.
Sumarbúsfaður
óskast til leigu
Roskin hjón óska að taka á leigu vandaðan sumarbústað
I sumar (eða hiuta af sumrinu). — Góð umgengni. Fyrir-
framgreiðsla.
Tilboð merkt: „Roskin hjón — 2671" sendist Morgunblaðinu.
Reykvíkingalélogið
heldur afmælis- og skemmtifund í Tjarnarbúð fimmtudaginn
17. apríl kl. 20,30, stundvíslega.
Skemmtiatriði:
Karlakórinn „Fóstbræður" syngur nokkur lög.
Dr. Guðrún Helgadóttir, skólastýra Kvennaskólans
les kvæði.
Kvikmynd, undrafögur sýnd.
Happdrætti.
Dans. með undirleik hljómsveitar.
Meðlimir, heiðrið félagið með því að fjölmenna og takið
gesti með.
STJÓRN REYKVlKINGAFÉLAGSINS.
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
EINANGRUNARGLER
Mikil verðlœkkun
ef samið er strax
Stuttur afgreiðslutími
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilhoða.
Fyrirliggjandi:
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími 2-44-55.