Morgunblaðið - 15.04.1969, Síða 15

Morgunblaðið - 15.04.1969, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1969 15 Gestur Pálsson FYRIR nokkrum döguim barst Okkur hjónunuim helfregn þín yfir hafið. Hún kom engan veg- inn á óvart. — Um langt skeið háfðir þú ekki gengið heill til skógar. En sárt þótti okkur að fá ekki að fylgja þér, mági og sVila, hinzta áfangann, svo mjög sem aeyiþræðir ok'kar voru flétt- aðir saman. Margar eiguim við minningarn- ar um Gest, bæði frá fyrri og seinni árum. Þær eru allar á einn veg, ljúfar og góðar. Bar aldrei minnsta skugga á. Með honum er hæfileikamaður og góður drengur getnginn, sem allir sakna, er af honum höfðu kynni Hann var fríðleiksmaður, gæddur fágaðri framkomu, góð- viljaður og öfundlaus, síglaður og þakklátur og oft hrókur alls fagnaðar í sinn hóp. Störf sín stærri sem smœrri vann hann af alúð og átti oft langan vinnudag. — Þegar á skólaárum hneigðist hugur hans að leiklist og hún átti upp frá því sterk ítök í honum. — Fórn- aði hann tómstuindum sínum í hennar þágu og komst í fremstu röð leikara áratugum saman. — Mun margur geyma lengi í minni túlkun hans á ýmsum hlutverk- um, eins og t.d. Tsehölil í Meyja- skemmunni. Síðasta hkutverkið er Gestur lék, var Arngrímur holsveiki í Fjalla-Eyvindi, sem hanm fór eftirmimnilega með. í eimikalífi sínu var Gestur gæfumaður og lét oft í ljós þafckir sínar fyrir það. Þetta gleymist mörgum. Hann átti índælt heimili, góðá konu, sém hann dáði og góð börn ,sem urðu SPILAKVOLD Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykja- vík verður fimmtudaginn 17. apríl í Sigtúni kl. 20.30. 1. SPILUÐ FÉLAGSVIST. 2. SPILAVERÐLAUN AFHENT. 3. DREGIÐ í HAPPDRÆTTI. 4. KVTKMYNDASÝNING. ÁVARP: ÁRNI JOHNSEN. Húsið opnað kl. 20. Sætamiðar afhentir á skrifstofu Sigtúns uppi kl. 2—5 og Valhöll kl. 1—5, sími 15411. HEiMDALLUR V ÉINN homuirri til mikiliar gleði. — Eig- um við margar minningarnar frá hátíðastundum í lífi þessarar samstilltu fjölskyldu. . Eigi get ég gengið framhjá því, að Gestur vár ekki aðeins trú- hneigður, heldur trúaður, krist- inn maður. Öft hyrði ég hann þakka Guði fyrir þá blessun, sem honum og fjölskyldu hans haifði fallið í skaut, án verð- skuldunar að því er honum fannst. — Og oft beindi hann augum trúar sinnar að krossi Krists. — Eitt veit ég, að við ijós þeirrar trúar hefur hanin fetað síðasta áfangann að dauð- ans dyrum. Ég og kona mín viljum með þessum fáu orðum þakka Gesti fyrir alt það sem hann gaf okk- ur af sjáifum sér og er okkur dýrmæt eign svo lengi við lifum. Guð gefi þér sinn frið. En konu hans og börn og aðra ástvini biðjum við Guð að blessa um al!a framtíð. Helsingfors á páskum 1969. Sigurjón Guðjónsson. Skókmenn Finmakeppni Taflfélags Reykjavíkur í hraðskák hetst fimintu- daginn 17. apríl kl. 20.00 að Skákheimilinu við Grensásveg. Öllum heimil þátttaka. STJÓRNIN. •^úSTOfA R. fÁjjkx IERDAS KRI FSTOIIl RtKISINS LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 11540 Honnovei kaupstefnan 26. apríl — 4. maí 1969. Einkaumboð Hannover Messe á Islandi: FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS, Gimli-Lækjargötu, sími: 11540. HEL.ZTU VÖRUTEGUNDIR: Járn, stál og aðrir málmar, mynda- vélar og ljósmyndatæki, lækningatæki, alls konar verkíæri, raf- lagnaefni, heimilistæki, sjónvarps- og útvarpstæki, electronisk tæki, raflampar, lampaskemar, raftæki, tæki fyrir byggingar- efni, dælur, skrifstofuvélar, glervörur, gjafavörur, skartgripir, úr, klukkur, borðbúnaður, plastvörur, þungavjnnuvélar. Soklcaframleiðendur óska eftir umboðsmanni Fyrirtæki, sem er eitt af stærstu sokka- og nærfataframleiðendum á Norður- löndum, óskar eftir að kynna vörur sínar hér á íslandi. Umsækjandi verður að vera áhugasam- ur, hafa gott mannorð, og sýna dugnað í starfi. Umsóknir skulu sendar fyrir 23. apríl, merktar: „Topagent“ á Hótel Loftleiðir, ásamt persónulegum upplýsingum um umsækjanda, núverandi starf og menntun. HILLMAN H'JNTER Verð kr. 313.400.— TRAUSTUR EN JAFNFRAMT ÞÆGILEGUR FÓLKSBÍLL. 2L 1969 BÍLLINN SEM VANN „MARATHON " AKSTURINN FRÁ LONDON TIL SYDNEY í ÁSTRALÍU Á þessu langa og erfiða ferðalagi sannaði HILLMAN HUNTER afburða keyrsluhæfileika sína við ótrú- legstu skilyrði. Það kom einnig í ljós að bíllinn er sterkbyggður og sparnevtinn. Egill Vilhjálmsson hf. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.