Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRrL 1999 25 TÍMINN ER PENINCAR Vikukaup 10 menn 20 menn 30 menn 40 menn Kr. 2.400,- 13.000,- 26.000,- 39.000,- 52.000.- Kr. 2.880.- 15.600,- 31.200,- 46.800,- 62.400,- Kr. 3.360.- 18.200,- 36.400,- 54.600,- 72.800.- STAÐA BYGGINGAHIÐNAÐARINS LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR HELDUR ALMENNAN FUND UM STÖÐU BYGGINGARIÐNAÐARINS í SIGTÚNI MIÐVIKUDAGINN 16. APRÍL KL. 20,30 .^4 RÆDUMENN: HILIMAR GUÐLAUGSSOM, múraci HARALDUR ASGEIRSSON. verkfræðingur STJÓRNIN. Taflan sýnir tjón fyrirtækis í eitt ár ef FIMM MÍNÚTUR tapast daglega af tima hvers starfsmanns. Sjwyz/ex OTTÓ SCHOPKA, framkvæmdastjórí GUÐMUNDUR EINARSSON, verkfræðingur Á EFTIR j VER9A í FRJÁLSAB GISSUR SIGURÐSSON, húsasmiðameistari Nú eru aðeins eftir tvær sýningar á söngleiknum Deleríum Búbúnis í Þjóð'leikhúsinu. Leikur- inn hefur verið sýndur 23 sinnum í vetur, en frumsýningin var, eins og kunnugt er, á annan í jólnm. Síðustu sýningamar verða í kvöld og föstudaginn 18. apríl. Aðalhlutverkin eru leikin af Rúrik Haraldssyui og Ævari Kvaran. Myndin er af þeim ásamt Sigríði Þorvaldsdóttur í hlut- verkum sínum. - SKAK Framiiald af bls. 11 19. Bc3 (Gallinn við stöðu svarts er hin sterka aðstaða hvíts á mfðborð- inu og hin hálfopna b-lína, sem er einnig hvítum í hag). 19. — Dc7 20. Ha-bl Rd7 21. Hb5! (Ekki var gott að hleypa riddar- anum til c5 og síðan jafnvel til b3). 21. — b6 22r Hf-bl DcG 23. Bd4 f6 24. Da2 (Staða hvíts er nú greinilega betri, en hvort hún ætti . að nægja til vinnings, ef svartur teflir nákvæmt er erfitt að segja. Báðir keppendur hafa nú eflaust verið mjög „nervusir", vegna stöðunnar í einvíginu). 24. — Kh8. 25. Bfl h6 26. h3 Ha-b8 27. a5 (í fijótu bragði virðist svartur nú mega leika a€ og síðan b5 og loka þannig drottningairarminum, sem væri honum mjög til hags- bóta. En gallinn er sá, að hvítur mundi svara a6 með Hxb6, Rxb6, axb6 o. s. frv. Hefði þá hvítur sterkt frípeð á b6 og ynni auk þess annað hvort peðið á a6 eða c4, og mundi það eflaust nægja til vrnnings). 27. — Hb7 28. axb6 (Hér var sterkara að leika 28. Hbö— b4). 28. — axb6 29. Df2 (Þar með gefur Petrosjan and- stæðingi sínum færi á að ná mót- spili eftir a-línunni, sem hann gat auðveldlega komið í veg fyrir með því að leika Da3. Svart ur, sem hefur lítið gagnlegt get- að aðhafst um skefð, grípur feg- inn þetta tækifæri). 29. — Ha8! (Auk þess sem Spa»ky leggur undir sig a-linuna, gefur hann Petrosjan kost á að leika af sér manni, og þar með, ef til vill, heimsmeistaratitlinum.: 30. Bxb6?, Ha-b8 o. s. frv.) 30. Db2 Hb-a7! (Yfirráðin yfir a-linunni eiga að tryggja Spassky jafntefli, ef hann heldur rétt á spilunum). ' 31. Bxb6 Hk2 32. Db4 Hc2? (Þessi leiku- hefur vafalaust kostað Spassky margar andvöku- nætur eftir á. Hér gat hann 'bjargað taflinu með 32. — Ha2- a4, 33. De7, Hb8, og hótar þá að leika Ha6. Leiki hvítur þá 34. Hb5— b2 kemur — Ha4- a8. Hvítur yrði þá að draga biskup- inn til baka frá b6, og þá þrá- leikur svarfcur með He8 og He- b8). 33. Bf2! (Einfaldur en sterkur varnar- leikur. 33. — Ha-a2 yrði nú svar- að með 34. Bg3, og draumar svarts um gagnsókn renna út í sandinn). 33. — Dc7 34. De7! (Afgjörandi leikur. Spassky gríp ur nú til hreinna örvæntingarað- gerða). 34. — Bxh3 35. gxh3, Hxf2 36. Kxf2 Dh2 skák 37. Bg2 R«5 38. Hb8 skák Hxb8 39. Hxb8 skák Kh7 40. Hd8 Rg6 41. De6 og nú- gafst Spassky upp. Hann ynni að vísu mann með 41. — Dxg2 skák og síðan Rf4 skák, en hvítur ynni auðveldlega eftir Rxe6, Hc8 o. s. frv. Örlagarík skák. Sveinn Krístinsson. vandervell) <^Vélalegur^y Bedford 4-6 cyl. disil 57, 64. Buick V 6 cyl. Chevrolet 6-8, '54—'68. Dodge '46— '59, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68. Fiat flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'63. G.M.C. Gaz '69. Hillman Imp. '64—'65. Moskwitch 407—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Rermult flestar gerðir. Rover, bensín, disil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Slnger Commer :64—'68. Taunus 12 M. 17 M '63—'63, Trader 4—6 cyl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65. Willys '46—'63. [>. Jiinsson & Co. Sími 84515 og 84516. Skeifan 17. AU61YSINGAR SÍMI 22*4*80 STIMPILKLUKKA á vinnustað er nauðsynleg BÆÐI starfsmanni og vinnuveit- anda. þar eð stímpilklukka er hlutlaus aðili. LEITIÐ UPPLÝSINGA. SKRIFSTOFUVELAR H.F. \ +: x HVERFISGÖTU 33 SÍMI 20560 ■ PÓSTHÓLF 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.