Morgunblaðið - 27.04.1969, Síða 10

Morgunblaðið - 27.04.1969, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1969 _____________i________ Falleg-ur hópur fjögurra ára bama hljóp ærslafullur um í skólagarðinum. Þau höfðu garð- inn fyrir sig, því eldri börnun- um hafði verið boðið á skauta. Útivistartíminn í þessum skóla er ekki nákvæmlega afmarkaður. Það er ekki hægt að hringja <bjöilu eða kalla á krakkana, svo að þau streymi inn í kennslu- stofurnar. Ekkert slíkt nær til þeirra. Kennararnir verða að saekja hvert barn, taka í öxl- ina á því og benda því. Því öll eru bömin heyrnarlaus eða heyrnarlítil. Þau komu 30 talsins í Heyrn- leysingjaskólann í fyrsta skipti Hluti af fjögurra ára hópnum í Heymleysingjaskólanum, kennurum úti á leiksvæðinu. Mól skapað í litla kolla í haust, fjögurra ára angar, sum- um langan veg utan af landi. Fyrir fimm árum gengu á fs- landi rauðir hundar og munu þeir orsök þess að þessi stóri hópur barna er að hefja lifið með skerta eða enga heyrn frá fæðingu. Öll eru þessi börn að leggja út í baráttuna. í skólan- um er hafið hið seinvirka starf að reyna að skapa mál í þessa litlu kolla, sem ekki geta heyrt orðin, haft þau eftir og fengið þau skýrð, eins og önnur lítil börn. Rúnar litli er fjögurra ára snáði frá Vallaneshjáleigu á Hér aði. Brandur skó'lastjóri sat með hann á hnjánum, er við komum inn til hans og var að kenna honum. Hin bömin eru í fjórum hópum með kennurum sínum í nokkurs konar leikskóla, þar sem leitazt er við að launa kennslu inn í leikinn. En sér- menntuðu kennararnir Brandur VERKSTJORI til ræktunarframkvæmda í Njarðvíkurhreppi. Njarðvíkurhreppur óskar eftir að ráða verkstjóra, sem ætlað er að stjórna ræktunarframkvæmdum í hreppnum á komandi sumri. Ráðning æskileg sem fyrst. Umsóknir sendist undirrituðum. Nánari upplýsingar í síma. Njarðvík, 23. apríl 1969. Sveitastjórinn í Njarðvíkurhreppi. Jón Ásgeirsson, sími (92-) 1202, pósthólf 121, Keflavík. Frá Miðskólanum Blönduósi Cagnfrœðadeild Innritun nemenda í 3. bekk Miðskólans og 4. bekk gagnfræða- deildar fer fram 1. til 31. maí n.k. Reynt verður að hafa fyrirgreiðslu um húsnæði og fæði fyrir nemendur utan Blönduóss. Mikilvægt er að væntanlegir nemendur hafi samband við skólastjórann, Berg Felixson, hið fyrsta, þar sem starfræksla gagnfræðadeildar er háð lágmarksfjölda nemenda. Skólanefndin. TILKYNNING um lóðahreinsun í Njarðvíkurhreppi Samkvæmt 10. gr. a., og 17. og 18. gr. heilbrigðissamþykktar fyrir Njarðvíkurhrepp, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum, og að sjá um, að lok séu á sorpílátum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar, og þar sem hreinsun er ábótavartt, verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Sorptunnulok og sorptunnur fást keyptar hjá hreppnum. Upp- lýsingar í síma 1202. Athugið, að óheimilt er að brenna rusli í tunnum á húsalóðum. Þeir, sem óska eftir brottflutningi á rusli vegna lóðahreinsunar tímabilið 1.—14. maí tilkynni það í slma 1202. Þessa daga verður akstur lóðahöfum að kostnaðarlausu. Njarðvík, 23. apríl 1969. Sveitastjórinn í Njarðvíkurhreppi. Jón Ásgeirsson. Jónsson og María Kjeld taka svo eitt eða tvö saman í sér- kennslu inn til sín. Þarna sat nú þessi ljóshærði hrokkinkolluir, hann Rúnar, á hnjánum á Brandi skólastjóra með stór heyrnartæki, er magna inu. Andlitið á Rúnari ljómar og hann grípur hænuna. Svo færa þeir sig að nýju tæki, til að þjálfa stafina. Það magnar hiljóðið a-a um leið og spjald með bókstafnum er tekið fram. Og viti menn, Rúnar er bú Hann er svo greindur þessi strák ur, að maðuir áttar sig ekki vel á hvað hann kann að heyra eða hvort hann áttar sig svona fljótt á annan hátt, segir Bramdur. Ég er fjarska vongóður með að hann nái lamgt. Og hann bætir því við, að þessi fyrsti vetur fairi mikið í að átta sig á börn- 'unum á ýmsan hátt. Sum hafa einhverjar heyrnarleifar. En það er erfitt.^að fá ábyggilegar mæl? ingar á heyrn svona Utilla barna og eins að vita hve mikið af slíku er nothæft. Eins þurfa böirnin að venjast og kennararn- ir að kynnast þeirn. Það hefur t.d. komið í ljós, að tvö af börn- unum sem komu í haust, hafa holtið meiri skemmdir en skerta heyrn og þurfa því að fá frek- ari rannsókn og fajálp annars staðar. Og nýkomið er eitt barn, sem reynt var að láta bjarga sér heima án árangurs. Næsta vetur verða því allir búnir að átta sig betur. Rúnar er nú kominn með veiði stöng og línu og á segul í stað önguls veiðir hann upp af gólf- inu kort með myndum á. — Peysa, segir Brandur og Rúnar veiðir umsvifalaust mynd af peysu á línuna. Þegar bakhlið- in á myndunum snýr upp og hann fær peysumyndina óvart, þá myndar hann vandlega varirn- ar og segir peysa. Og sannar enn betur, að hann þekki þetta orð, með því a ðsýna peysuna sína og benda á að Brandur á Svava litla í sérkennslu hjá Mar>u Kjeld. geysimikið upp öll h'ljóð af seg- ulbandi, sem var í gangi. ómur af öskri heyrist af segulband- inu. — Mö, hefur Rúnar eftir og tekur ljón af borðinu úr hópi dýranna, sem þar eru. — Gag-ga gó! heyrist í taek- inn að læra að mynda varirnar og segja a-a, þegar honum er sýnt þetta spjald. Og líka staf- inn e-e, en þá kíkir hann hvern ig Brandur bærir varirnar sér til ha'lds og stuðnings, um leið og hann lætur hljóðið fara. Svona er haldið áfram. — Ú tgefend ur—þýðingar Áhugasamur ungur maður óskar (eftir) að taka að sér þýð- ingar á bókum, blaðaefni og öðru þ.h. úr ensku. Leita sambanda við bóka- og blaðaútgefendur, gjarna með nánari framtiðarsamvinnu fyrir augum. Vinsamlegast sendið tilboð til Mbl. fyrir laugardaginn 3. maí n.k., merkt: „Vandvirkur — 2756". r i i i Tæknipróf Götcborgs Tekniska Institut Tækniskóli SÉRGREINAR: Mótorfræði, vélfræði, rafmagnsfræði, byggingafræði, efnafræði og efnatæknifræði. NÁMSTiMI Með stúdentsmenntun 1| ár, með gagnfræðapróf 2 ár, með unglingapróf 3 ár. Tekið er á móti umsóknum fyrir hausttimabilið 1969, sem hefst um 25. ágúst. GÖTEBORGS TEKNISKA INSTITUT Vasagatan 16. 411 24 Göteborg. Tel. 031/ 17 49. 40. 1 I I I enga peysu. O svo kemur mynd af bíl, fötu, sóllskini . .. Þegar Rúnar fyrst skildi hvað orðið sól er, hljóp hann himin’lifandi út og benti upp í himininn. Þetta genigur með nafnorðin. En hvern ig skyldu kennarar fara að, þeg- ar kemur að amáorðunum, eins og að og og? Eða öllu hinu, sem er svo létt að læra, ef mað- ur heyrir það? Nú byrjar Rúnar að læra að þekkja hvell hljóð. Til þess eru ýmis ásláttarhljóðfæri. Þegar lengra er komið er reynt að greina sundur nóturnar. Börnin, sem byrjuðu nám í Heyrnleysingjaskólanum í haust eru 30 ta'lsins, sem fyrr er sagt. Og hefur aldrei komið svo stór hópur í eirnu. í næsta aldurs- flokki er aðeins einn fimm ára snóði, sem auðvitað vill ekki vera með „litlu krökkunum“, og er því settur í hóp með 7 ára. Kennurum er heilmikill vandi á höndum að fá svo stóran hóp barna í einu. I heimavistinni eru 14 4ra ára og 10 eldri. En litlu börnin úr Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði búa heima. Þau eru flutt í skólann og úr honum og hefur Hreyfil'l tekið að sér að smala þeim saman og aka þeim heim, þair eð þau búa of dreift til að einn vagn dugi. Þetta gengur á- gætlega og börnin korna kát og glöð í skólann. En þá er vand- inn að erfitt reynist að koma öllum þessum börnum fyrir í kennslu í einu í gamla skólahús- iniu. Fram að jólum þrjóskuðust skólastjóri og kennarar við og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.