Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1909 Gullfoss væntanlega til ísafjarðar um næstu páska Farþegar í páskaferðinni farnir að panfa í ferðina að ári „VIÐ sjáumst aftur um næstu páska“. — Þannig kvöddust farþegarnir, sem yfirgáfu Gull foss í Reykjavíkurhöfn að morgni þriðjudagsins eftir páska. ísafjarðarferðin hafði tekizt betur en nokkur hafði þorað að vona og kveðjumar i Reykjavíkurhöfn voru um leið krafa farþeganna ujn að Gullfoss verði sendur í sams dró skíðafólkið á annan kíló- metra upp eftir fjallinu. konar ferð um næstu páska. „Við erum með í athugun að etfna til svona ferðar næsta vor og láta Gullífoss þá jatfn- vel fara fleiri ferðir tiil ísa- fjarðar eftir páska, sagði Ótt- arr Möller, forstjóri er við spuirðum hanin hvort Eimskipa félagið ætli að verða við ósk- um faa-þegainna. ísafjörður hef ur upp á miargt að bjóða, íbú- arnir vingjaml'egir, umhverfi falliegt og Skíðabrekkur góð- ar. Það gæti komið til greina að tengja þessar ferðir ferðum skipsins frá útlömdum. Gætu útlendingar þá t.d. komið um þorð í Kaupmannaíhöfn, farið þaðan til Leith, Reykjavíkur, Isaf jarðar og dvalið þar 3 daga og farið síðan til Reykjavík- ur, Þórshafniar, Kaiupmannia- hafnar og Leith. — Annars erum við með í athugun að gera ýmsar breytingar á ferð um Gullfoss á næsta ári, hafa ferðirnar fjölbreyttari bæði innanlands og utan og efna til fleiri hringferða, sem hafa reynzt mjög vinsælar.“ „Það virðist almenn ánægja með páskaferðina. Marigir far þegar hafa spurt hvort slík ferð verði ekki farin aftur og látið skrifa sig á llista. Og ísfirðingar voru mjög ánægð- ir mieð komu Skipsinis.“ ★ Farþegarnir í ísafjarðarferð inni voru á öllum aldri og var m.a. mikið af hjómum með börn sín Flestir höfðu skíði meðferðis, enda ferðimini heit- ið á Skíðaviku, en aillimargir hugðu ekki á skíðaferðir held ur fóru þessa ferð eingöngu til þess að hvíla sig og losna við það umstang, sem á flest- um heimilum fylgir páska- hátíðrnini. Meðal farþega var Morgunblaðsfólk, staðráðið í að gleyma um stund prent- svertu, stríðsfréttum og öðru því sem starfinu fylgir, en fá í þess stað holla hreyfinigu og hreint loft í lungun. Þegar Gullfoss lagði upp frá Reykjavik að kvöldi miðviku dags í dymbilviku voru -12 vindst. fyrir Vesturlandi, enda varð víst fæstum svefnsamt þá nótt. Styttu margir sér því stuindir fram eftir nóttu við söng og rugguðu sér í takt við öldurnar Veðrið var ekki árennilegt þegar komið var til ísaf jarðar, stórhríð, svo að vart sá út úr augum. En það fór batnandi með degi hverjum og á páskadag var komið logn, nægur snjór og skíðafærið eins og bezt verð- ur á kosið. Á ainnan páskadag var heiður himinn, glampandi sólskin og logn og Skutuls- fjörðurinn, sem blasti við of- an frá Seljalandsdal var speg ilsléttur.Þá var ekki síður fallegt útsýnið hjá þeim, sem kusu að dveijast um þorð í OultfosB við bryggju á ísafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.