Morgunblaðið - 27.04.1969, Page 13

Morgunblaðið - 27.04.1969, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1969 13 Gu'llfossi eða rölta um fjör- una, tína akeljar og láta sér nægja að horfa til snævi þak innar fjallanna. Skíðafólkið lét hríðina fyrstu dagana ekki aftra sér og á hverjum morigni klukk- an níu fór rútan fyrstu ferð- ina frá Gullfossi upp í fjall, jafnan þéttsetin. Og skíða- kennarinn, sem var með í ferðinni var alveg óþreytandi við að leiðbeina byrjendum — og var það oft mikið þol- iinmæðisverk. í fynsta tölublaði „Gullfoss frétta“, sem út kom að kvöldi brottfarardags var minnzt á að „maður er manns gaman“ og ferðin yrði því aðeins öll- um til ánægju að hver og einn leggði sitt af mörkum. Og það var svo sannarlega gert. Á kvöldin skemmtu far- þegar sér með þeim hætti sem hæfði hverjum degi; við danis, söng og leiki. Kór telpna á fyrsta áratugnum söng við mikla hrifningu, öll finnanleg hljóðfæri voru dregin fram í dagsljósið og forstjóri Eimskipafélagsins lék af list á sög eins bar- þjónsins og hlaut rrrikið klapp fyrir. Svo brá fólk sér inn í bæ ög tók þátt í skemmtun- um Skíðavikunnar, heimsótti skyldfólk og vini, hlýddi á guðsþjónustur í ísafjarðar- kirkju og naut þess að hlýða á Sunnukórinn og ungan ís- firzkan píanóleikara á kirkju kvöldi á föstudaginn langa. Jafn satt og það er að„ mað ur er manns gaman“, þá er „matur mannsins megin". Um mat og drykk um borð í Gull fossi er óþarfii að fjölyrða, því að þeir, sem ekki hafa ferð- azt með Gullfossi hafa heyrt frásagnir af þeim krásum, er þar eru á borð bornar. Er önnur þjónusta eftir því enda eru elskulegheit starfsfólks- ins rómuð. Þótt flestir væru dasaðir eftir ferðina fannst þeim hún hafa verið allt of stutt, en þeir hugga sig við að hún hlýtur að verða endurtekin að áni. FRÁ TflMLI8T/\RSKI)LA KÖPAVOGS VORNÁMSKEIÐ undirbúningsdeildar fyrir börn fædd 1961 og '62 hefst 6. maí n.k. og stendur yfir í fjórar vikur. Innritun daglega frá kl. 11—12 og 1—2. Upplýstngar í síma 41066. Ný keramíknámskeið eru að hefjast. nokkur pláss laus. Barna- og unglinganámskeið hefjast eftir miðjan maí. Innritun í síma 34463 frá kl. 1—2. Steinunn Marteinsdóttir. VEBKTAKAH Tilboð óskast í endurbyggingu gangstéttar og skolpleiðslu við húsið Stóragerði 34, 36 og 38. Upplýsingar í síma 30331 eftir kl. 18. Viðskipti — ágóði Verzlun, sem annast allan innflutning sjálf, óskar eftir að kom- ast í samband við heildsala, sem vill taka að sér að innleysa vörupartt gegn heiklsöiuálagningu og stuttum gjaldfresti, gegn víxlum — Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 5. maí, merkt: „Örugg viðskípti — 2683". Skrifstofustóllinn fallegur, vandaður og kostar aðeins kr. 2.900.—, stóll, sem prýðir sérhvert heimili. G. SKÚLASON OG HLlÐBERG H.F., Þóroddsstöðum, sími 19597. Skipaviðgerðir - WVJASTA TÆKNI Allar skipaviðgerðir okkar fara fram í nýtízku slipp með nýjustu tækni á nýju tækniverkstæði. Slippur fyrir öll skip up í 700 lestir. Mjög góð og ódýr þjónusta. Föreyjaskipasmíðastöðin í Föreyjum. Sími 14 eða 18. SJÁLFSTÆÐISFÉLAG GAROA- OG BESSASTADAHRBPPS Almennur félagsfundur verður haldinn föstudaginn 2. maí 1969 að Garðaholti kl. 20.30. Fundarefni: HAFNARFJARÐARVHGURINIM ÖNNUR MAL. Framsögumenn: Sveinn Torfi Sveinsson, verkfr. Sveinn Ólafsson, fulltrúi. Ingólfur Jónsson, ráðherra og alþingismennimir Matthías Mathiesen og Pétur Benediktsson mæta á fundinum. Félagar fjöbnennið og takið með ykkur nýja félaga og gesti. STJÓRNIN. // /fícOiec ofapáifey'ici ea ttú. vinningiim fjðlgar Stnax c CfyTd ttz dnapttc: ÍBÚÐ d hálfa milljón og lO BILAR auk UTANFERDA og HÚSBÚNAÐAR VINNINOA á 5-50 þúsund kránur ! dregiö 3. mai ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦WHHH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.