Morgunblaðið - 27.04.1969, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1S6Ö
15
Stjórn Stúdentafélags Háskóla
fslands ályktar:
„Hin langvarandi borgarastyrj
öld í Nígeríu og afleiSingar henn
ar, hungursneyðin í Biafra og
mannfellir í stórum stíl, ber bet-
ur en flest annað vitni um á-
byrgðarlausa og harðsvíraða ný-
lendustefnu stórveldanna.
Flestum er nú ljóst, að deila
... , þessi verður einungis til lykta
MBL. 'hefur borizt eftirfarandi leidd með stjórnmálalegri lausn.
ályktun frá Stúdentafélagi Há- Hins vegar þolir mál þetta enga
skóla íslands: I bið, því að milljónir almennra
411 félagar í Verk-
fræðingafélaginu
ÁLYKTUN
STÚDENTA-
FÉLAGSINS
AÐALFUNDUR Verkfræðiniga-
félags íslands var haldinn 26.
febrúar sl. Úr stjórn gengu að
þessu sinni Kristján Flygenring,
vélaverkifræðingur. Jako*b Björnis
son, rafmagnsvérkfræðingur og
Helgi H. Árnason, byggingaverk-
fræðingur. í þeirra sta'ð voru
kosnir í stjóm til næstu tveggja
ára: Bárður Daníelsson, bygg-
irngaverkfræðingur og arkitekt,
prófessor Loftur Þorsteinsson,
byggingaverkfræðingur, og Ey-
vindur Vaildemarsson, bygginga-
verkfræðingur, til vara.
Fyrir í stjónn félagsins til eins
árs eru Eiríkur Briem, rafmagns
verkfræðingur, formaður, Jóhann
Indriðason, rafimagnisver'kfræðing
ur, Guðmundur Pálmason, eðlis-
verkfræðingur, og Jón Stein-
grímsson, vélaver'kfræðingur, til
vara.
Bygginigaverikfræðingar:
Efnaverk- og efnafræðingar:
Raifmagnsverkfræðingar:
Skipa- og vélaverkfræðingar:
Ýmsir verifcfræ'ðingar o.fl.:
Á starfsárinu 1968/69 voru
haldnir 27 bókaðir stjórnarfund-
ir og 7 félagsfundir.
í byrjun starfsársins var félaga
talan 411, en er nú 416. í félag-
ið gengu á árinu 9 menn. Skipt-
ast þeir eftir sérgreinum þannig:
Byggingaverkfræðingar 5
Eölisverkfræðingair 1
Fliugvélaverkfræðinigur 1
Rafmagnsverkfræðingur 1
Vélaverkfræðingur 1
Á starfsárinu létust 3 félags-
menn, þeir Árni He’lgason, Bald-
ur Steingrímsson og Jaikob Guð-
johnsen, allir rafmagnsverkfræð-
ingar, en 1 var felldur af félaga-
skrá, enda fluttur erlendis fyrir
nokkruim áruan og ókunnugt um
dvalarstað.
Eftir starfsgreinuim flokkast
félagismenn þannig, í sviga eru
tölur frá fyrra ári:
184 (179) þar af erlendis 14 (13)
64 ( 64)------------— 9 ( 9)
62 ( 64) — — — 5 ( 8)
71 ( 69) — — — 13 (12)
35 ( 35)------------— 3 ( 4)
Samtals: 416 (Fréttatilkynning)
PIERPONT UR
iVI 0 D E L1900
MARGAR NÝJAR
GERÐIR
AF DÖMU-
OG HERRAÚRUM.
GHftÐAR ÓLAFSSON
LÆKJARTORGI SIMI10081
borgara í Nígeríu hafa nú þegar
orðið stríðinu og hungurvofunni
að bráð, og hundruð þúsunda
munu falla í valinn á næstu vik
um, einkum börn og unglingar.
Stjórn Stúdentafélags Háskóla
íslands skorar því á íslenzk
stjórnvöld að beita sér af alefli
fyrir því að málið verði leyst
með alþjóðlegri samvinnu, ekki
sízt Norðurlandanna".
iPorgnnblnbÍbl
Bezta auglýsingablaðið
HREINLÆTISTÆKI og
BLÖNDUNARTÆKI
FRÁ
r^taitdahd
J. Þorláksson & Norðmann hf.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í fyrirhugaðar byggingarframkvæmdir við rað-
húsin nr. 27—35 við Kjalarland (5 hús).
1. Uppsteypa o. fl.
2. Pípuiagnir.
3. Gluggasmíði.
Tilboðsgögn verða afhent á teiknistofunni Staðli, Hverfisgötu
106 A, Rvík, gegn 3000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 9. maí kl. 18.00.
FIFA AUGLYSIR
Þar sem eigendaskipti verða á verzluninni 1. júlí verða allar vörur
verzlunarinnar, seldar með minnst 10% afslætti. Meðal annars
úlpur, peysur, terylenebuxur, gallabuxur, skyrtur og m. fl.
VERZLUNIN FÍFA
Laugaavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut).
STORKOSTLEGT TILBOd
Borðstofu-húsgögn úr teak og eik frá Valbjörk, Akureyri.
Þekkt gæðavara.
Útborgun eftir samkomul. og síðan afgangur á 10—12 mánuðum.
Einnig með sömu skilmálum alls konar skrifborð, sófasett, rað-
húsgögn, sjónvarpsstólar, sófaborð og svefnherbergissett, einnig
mjög fjölbreytt úrval af ullar- og dralonáklæðum.
Ennfremur sjónvörp, radiótæki, loftnet, kæliskápar, frystikistur,
þvottavélar og ýmis önnur heimUistæki.
Einnig 3 tegundir rokkostólar, skammel og píanóbekkir.
Véla- og raftækjaterzlunin Verzlunín Vaib’ r’í
Lækjargötu 2, Borgartúni 33 sími: 24440. Laugavegi 103.