Morgunblaðið - 09.05.1969, Page 17

Morgunblaðið - 09.05.1969, Page 17
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1»69 17 ? Framhald af bls. 12 varpa, miamuniandi ítarleg'a þó einkum vegnia þess að oft reyn ist eriftt að fá nákvæmar upp- lýsingar um gerð veiðarfæra. Að vísu væri hægt að tengja feaíl'a þennan með lýsingu á flotvörpum, sem efeki hafa gef- ið góða raun eða verða að telj aist úröltar, en slíkt verður þó fáum til gagns. 4. 1. LARSEN—VARPA Ein og áður var getið var Larsen-varpan fyrsta brúklega flotvarpan sem í notkuin hefur verið. Varpa þessi, sem fund- in var upp 1948, er toguð af tveimur skipum með aMis 4 tog- víruim, eins og sést á 9. mynd. Neðri vírarnir eru hafðir 3 fm. l'engri en hinir efri. 23 fm. frá netinu eru 2 lóð 60—160 kg. að þyngd fest við neðri vír- inn. Lárétt op vörpunnar staf- ar af fjarlægð skipanna inn- byrðis, sem höfð er sem næst helmingur notaðrar víralengd- ar. Lóðrétt op orsafeast af lóð- umurn og flots höfuðlínu. Að öðru leyti heldur viðnám sjáv- arins vörpunni opinni. Eins og sést af teikninguimni er varp- ain pýramídalöguð og gerð úr 4 samskomar netabyrðum, sem eru mismunandi stór eftir stærð skipamma. Lýsing þessi, sem að miklu leyti er tekin eftir v. Brandt (1958) er að sjálfsögðu engin 'allSherjarlýsinig Larsen- vörpunnar, þar sem hún er til í ótal gerðum og stærðum. Segja má að varpa þessi sé fyr- irmynd flestra annarra tveggja báta varpa enda þótt þær mefnist öðru nafni. Net vörp- unrnar er og mjög líkt í snið- um og flotvörpur þær, sem dregnar eru af eimu skipi. nánar, né heldur þeirri aðferð, sem þau nota við að hífa og kajsta og koma línium og vírum á milli skipa. Mynd 10 gefur nokkuð góða hugmynd um útlit þýzfeu tveggja báta vörpusnmar. Lengd vörpunnar er um 120 metrar, hæð hennar á togi 16—20 metr ar og bredddin 30—40 metrair. Er þá miðað við 10 em möskva stærð (legglemgd) í fremri hluta netsins. Nú er þó farið að nota miklu stærri möskva í fometinu (28 cm) og hefur stærð vörpunnar vaxið mjög við það og mun opið nú vera 25—30 rnetrar og breiddin um 45 metrar. Orsök þess, að unnt er að stækka vörpurmar svo mikið, þega-r möskvastærðin er aukin, er eims og áður var sagt sú, að viðnámið í sjómum minmk ar veruleiga. Efni netsins er eimgömgu pol yamid, þ.e. nælon eða perlon. Efni þessi eru mjög sterk mið- að við þykkt þeima og veita því minna viðnám í togi en önnur jafnsterk efni. Aðalkost ur nælonsins er þó sá, hve teygjanlegt það er, en það er afar mikilvægt, þar sem átök á metið geta verið mjög mikil azt við að mota eirns granint gam og snögg. Lemgi vel var Leit- yethylene, sem eingöngu er not að í íslenzkar botnvörpur. Ekki verður því þó haldið fram hér, að polyethyl'ene sé ónothæft í flotvörpur, en vörpur úr því verða þó að vera srnærri og auk þess er hætta á, að það rifni frekar við mikil átök í misjöfnu veðri, einfeum ef veiði er góð. Orsök þess er sú, hve teygjamleiki efnisims er lítilll. Skylt er að geta þess, að Jap- anir hafa notað rækjuflotvörp- ur úr polethyieme. Einis og sést á 10 mynd eru neðri grandarar 7 m lengri en hinir efri, til þess að netopið verði sem stærst. Þegar veitt er á djúpu vatni (meira en 200 m), er neðri vírunum auik þess slakað 1—2 m rneira en efri vírumum. Þegar hinsvegar er togað mjög ofariega er efri vírunum slakað öllu meira út. Hægt er að fylgjast með áNet zsondetækinu, hvaða áhrif mis rnuntur víralengdar hefur á op vörpummar. Þverlínan á mil'li efri vængja vörpummar er höfð til að forða því, að varpan rifmi, er skipin fara of lamgt frá hvort öðru. Áður en farið var að nota þessa línu, kom það oft fyrir, eink- um í slæmu veðri, að skipin þau óviljandi lentu of lamgt frá tættu vörpuna í sundur, er þverhna,32 m. Vir 2.5 m. GrandarjS^n- 77 blýlód 2.5 ko. hvert Lód 20 kg Vir 116- ^ /77/77. Tt ^175-275 kg.lód 7m- leggir 10. mynd. Skýringarmynd af þýzkri 2-báta vörpu. (Steinberg, 1967). Vír íl6 mm- ca.SO phstik-kúlur Grsndmrí SSm. 4.2. ÞÝZKAR TVEGGJA BÁTA VÖRPUR Eins og sést á 10. mynd er þýzka tveggja bába varpan mjög lík í sniðum og Larsen- varpan. Þar sem Larsen fékk eimfealeyfi á sinni vörpu á sín- um tíma, brást hann reiður við, er Þjóðverjar hófu veiðar með tveggja báta vörpu, án þess að Stoeyta um einfealeyfið. Brá ha/mn sér þegar til Þýzfea- lands og krafðist sfeaðabóta. Þýzkir tóku Larsen mjög vel og kváðu etokert sjállfsagðaira en að borga stoaðabætur, ef svo kynni að reymast, að þeir not- uðu Larsems-vörpuir. Hjálpuðu þeir Larsen að mæla þýzku vörpuimar á alla feanta. Að þvi loknu voru niðurstöðunnar born ar samam við eink aileyf Lsl ýsingu Larsens. Kom þá í ljós, að þýzfeu vörpuiroar voru eins og Larsen-varpan, nema hvað nofeferum smáatriðum, sem í sjálfu sér enigu máli Skipti, hafði verið breytt. Þá fyrsit kvifenaði á perummi hjá Larsen. Hann hafði meifnileiga lýst vörpu sinini á eintoaleyfislýsimgunmi svo nákvæmlleiga, að hægur vandi var að nota vörpu hans með örlitlum breytingum, þanin ig að veiðarfærið var ekki teng ur Larsen-varpa. Nákvæmni og samvizkusemi borga sig ekki alltaf! Skip þau, er Þjóðverjar nota við veiðar þessar, svokallað- ir „Logger“ eru um 300 lestir að stærð með um 600 hestöfl. Svipar þeim mjög til rússn- eskra og austur-þýzkra rek- netaskipa, sem oft hafa sézt á íslandsmiðum og í íslenzkum höfnurn. Að öðru leyti verðuir þessum Skipum éfeki lýst hér og möguiegt var til þess að minnka eftir mætti viðnámið á toginu. Þetta reyndist þó illa og er nú tæplega notað garn undir 210-60, sem er sarma garn núimer og motað eir í síldar- nótapoka. Stóru möskvarmir eru þó hnýttir úr 210-156 garni og sýnir það um hve mikil átök er að ræða. Eiini gallli nælcxns- ins er verð þess, en það muin vera um þreíalt dýrara en pol- hvort öðru. Þjóðverjar kalla línu þessa því „Idiotenstander“ eða asnagrandara. , ★ ATH.: — í 1. grein Guðna Þorsteinssonar ruglaðist texti undir tveimur neðsbu myndun- um. Textinn, sem er undir tveggja dálka myndinni á að vera undir þeirri þriggja dálfea og öfugt. Húsnœði til fe/gu Góð tveggja herbergja ibúð við Ægissíðu til leigu nú þegar (t.d. fyrir eldri hjón). Húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Hpshjálp — 2444" sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins. ÚTBOÐ Tilboð óskast í: 1. að rista túnþökur af 1 ha lands sem er slétt, grjót- laust og vel gróið. 2. að flytja þökurnar 8 km greiðfæra leið 3. að þekja 1 ha vallarsvæði samkvæmt verklýsingu. Tílboð skulu helzt varða allt verkið en þó geta komið til greina tilboð í ákveðna þætti þess. Upplýsingar veita Bjami Helgason garðyrkjustöðinni að Laugarlandi, símstöð Svignaskarð og íþróttafulltrúi ríkisins, fræðslumálaskrifstofan, Reykjavík (simi 18342). Tilboðum skal skilá fyrir 21. mai. Aðilar áskilja sér rétt til að hafna öllum tilboðum. Vallamefnd UMS Borgarfjarðar. Vinnu- og lagerhúsnæði óskast til leigu mjög fljótlega, um 90—100 fermetrar að flatarmál. Þarf að vera á jarðhæð með góðri aðkeyrslu. Tilboð merkt „1969 — 2443" sendist afgr. Mbl. fyrir 15. maí 1969. 2 samliggjandi herbergi TIL LEIGU í HAFNARHVOLI 3. HÆÐ. UPPLÝSINGAR í StMA 16325. íbúðir fil sölu 3ja herbergja íbúð á 2 hæð i sambýlishúsi við Álftamýri. Vönduð ibúð í ágætu standi. 4ra herbergja efri hæð í húsi við Barmahlið. Stærð um 114 ferm. Nýjar innréttingar í eldhúsi og baði. Hagstætt verð og skilmálar. I.aus fljótlega Ibúðir til sölu af ýmsum stærðum og gerðurrl. ARNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Simi: 14314. Laxveiði Eyrarbakkahreppur auglýsir hér með eftir tilboðum í laxveiði með netum, í ölfusá fyrir landi Óseyrarness. Tilboðum séskilað fyrir 20. maí n.k. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Eyrarbakkahrepps, sími 3165. ODDVITI. LÍFSTVKKJMM FRAKKMÍG 7 TILKYNNIR Vegna breytinga á húsnæði, lokar Lifstykkjasalan frá 22. júlí n.k. um óákveðinn tíma. Viðskiptavinum er bent á að eins og er eru til allar stærðir af lifstykkjavörum. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. — SÍMI 22779. Ameríshl útgúfuiyrirtæhi óskar eftir aðalumboðsmanni til dreifingar á nýrri útgáfu af THE FLORIA DIRECTORY. Umsækjendur verða að geta útvegað sölu-umboðsmenn og ábyrgjast greiðslu. Frábær laun ásamt miklum friðindum. THE FLORIA DiRECTORY, 3126 CORAL WAY, MIAMI, FLORIDA 33145, U.S.A. Enskunúmsheið í Englundi Enskunámskeið English Lauguage Summer Schools i London, Bournemouth, Eastbourne, Brighton, Paignton, Hastings, Inverness, Torquay, Weymouth og Worthing, hefjast 14. júní og lýkur 30. ágúst. Nemendur dvelja á völdum enskum heimilum. Enn er hægt að fá námsvist, en umsóknir þurfa að berast sem allra fyrst. Upplýsingar í sima 4 25 58, kl. 18—19. Kristján Sigtryggsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.