Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 1
72 síður [Þrjú blöð] 131. tbl. 5fi. árg. ÞRIÐJUDAGUR 17. JUNÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins * mk aH Hi I ■NF * WmS§W 11 \ i M; _____ ý > V % 53 fórust -150 slösuðust Segovia, Spáni, 16. júní. NTB SPÁNSKIR lögreglumenn tóku í dag fastan eiganda ný- byggðs veitingahúss, sem hrundi saman fyrir sunnan Segoviu á sunnudag. 53 misstu lífið og 150 slösuðust, er gólfið í matsalnum í bygg- ingunni, sem er úr steypu, brast undan fótum gestanna, sem voru um 500. Veiifánigaihiúis þetta, sem eir 1 nýtízikiu siuimiair'lieytEisibæ, Los Amgeles die Sadiriatfaiel, fyriir nieð an Guiaderraimafjalil ið, vair tek- ið í noíkun fyrir þiremiuir dög- uim. Eiinin þeirra, sem 'litfðiu silyis- ið alf, heifiuir sikýrt svo frá, að Ihianin ihaifi veirið nýbyrjaðmir að boirða, eir ósiköpin duindu yfir Framhald á bls. 12 •» I DAG, 17. júní, fagnar alþjóð aldarfjórðungs sjálfstæði og um leið fagna stúdentar unnum sigri á menntabraut. Gratuiamur, studentes! (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Lýðveldisblöð M orgunbl aðsins MORGUNBLAÐIÐ í dag er helgað aldarfjórðungsaf- mæli íslenzka Iýðveldisins og er það 72 síður, þrjú blöð. Efnisyfirlit blaðanna þriggja er svohljóðandi: í blaði I er m.a-: BIs. 3 Samtöl við nýstúdenta (dúxana) — 10 „Hver unninn sigur er nýr aflgjafi, ný lind framtaks, velmegunar og menningar“. — Merkur áfangi í sjálfstæðisbaráttunni. — 12 17. júní-hátíðarhöldin í Reykjavík og kort af leiðum skrúðgangnanna. — 14 Skólauppsagnir og brautskráning stúdenta. — 16 „Hvað nú, ungi stúdent?“ — samtöl við ný- stúdenta. Á forsíðu blaðs II er Ávarp fjallkonunnair eftir Tómas Guðmundsson, sem flutt vair á þjóðhátíð 1948 af Önnu Borg, leikkonu. Var það fyrsta sinni, sem ávarp fjallkonunnar var ílutt á þjóðhátíð 17. júní. — Ljóðið er fellt inn í ljósmynd af Almannagjá eftir Ólaf K. Magnússon, en myndamót gerði Myndamót h f. I blaði U er: Bls. 3 17. júní 1969 — eftir Ásgeir Ásgeirsson, fyrr- verandi forseta. — 3 Kslenzka lýðveldið 25 ára. Samtal við foirsætis- ráðlierra, dr. Bjama Benediktsson — 4 Þróun efnahagsmála á íslandi frá stofnun lýð- veldisins — eftir Ólaf Bjömsson, prófessor. — 8 Lýðveldishátíðin 1944 í myndum. — 9 „I»að var lyfting í þeim söng“. — Þjóðhátíða- höldin fyrstu, byggð á samtímafrásögn Mbl. — 1- Nútímaskáldin og lýðveldið — eftir Jóhann Hjálmarsson, skáld. ___ 12 ísland í aldarfjórðung og óskadraumur yðar — Ummæli jafnaldra lýðveldisins- Á forsíðu blaðs III er mynd, sem Jón Sen, Ijósm. Mbl. á lýðveldishátíðinni 1944, tók á Lögbergi, er lýð- vcldisfáninn hafðd verið dregin að hún. Framhald á bls. 2 Pompidou tekur við emb- ætti á föstudag París, London, New York og Moskvu, 16. júní. AP-NTB GEORGE Pompidou, fram- bjóðandi gaullista, sigraði Talið er að þrátt fyrir ýinsar breytingar sem óhjákvæmilegar eru er nýr maður tekur við for- setaembættinu, muni grundvall- arstefnur sem de Gaulle mark- aði haldast að mestu óbreyttar. Pompidou lét að því liggja í kosningabaráttunni áð hann myndi sýna meira frjálslyndi f innanríkismálum og þetta virðist vera það sem franska þjóðin * vildi. Framhald á bls. 25 miðflokkamanninn Alain Poher í frönsku forsetakosn- ingunum í gær. Hlaut Pompi- dou 11.060.181 atkvæði eða 58.2%, en Poher 7.942.915 eða 41.8% greiddra atkvæða. 68.86% atkvæðisbærra Frakka neyttu atkvæðisrétt- ar síns, en 31.14% sátu heima og er þetta talinn mikill sig- ur fyrir franska kommúnista sem höfðu skorað á frönsku þjóðina að sitja heima. Kjör- tímabil forseta í Frakklandi er 7 ár. Pompidou flutti ávarp til frönsku þjóðarinnar í gær, eftir að ljóst var að hann hafði far- ið með sigur af hólmi og hrós- aði þá mjög manninum, sem svipti hann embætti forsætisráðherra fyrir ári, Charles de Gaulle. Sagði Pompidou í ræðu sinni að hann teldi sigur sinn traustsyf- irlýsingu og viðurkenningu á miklu starfi de Gaulles í þágu frönsku þjóðarinnar. Pompidou hvatti til þjóðareiningar í Frakk landi og sagðist myndu stjórna landinu í nafni allra franskra kvenna og karla. De Gaulle, sem dvelst nú í leyfi í írlandi sendi Pompidou skeyti, þar sem hann árnaði honum allra heilla. Þá sendi Nixon Bandaríkjafor- seti Pompidou skeyti og árnaði honum heilla og sagðist hlakka til mikils og náins samstairfs við hinn nýkjörna forseta. George Pompidou, sem er 57 ára að aldri verður 19. maður- inn sem gegnt hefur forsetaem- bætti í Frakklandi sl. 99 ár, eða frá dögum 2. Lýðveldisins 1870. Forsetinn flytur ávarp FÖRSETI ÍSLANDS, herra Kristján Eldjárn, flytur ávarp í dag í tilefni af 25 ára afmæli lýðveldisins. Forsetinn flyt- ur ávarp sitt kl. 11,30, er hann hefur lagt blómsveig frá ís- lenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. — Ávarp forseta íslands verður birt í heild hér í blaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.