Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, X>RIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1»09 Menntaskólanum í Reykjavík var sagt upp á sunnudag í Há- skólabíói að viðstöddu miklu fjölmenni; nemendum, aðstand- endum þeirra og fjölda gesta. Að þessu sinni voru brautskráðir 269 stúdentar og hafa þeir aldrei verið fleiri. Nemendur skólans voru í upp- Ihafi dkólaáre 1020, 17 færri en í upphafi slkólaá/rsins 1965—66, en það hatfa þeir orðið flestir ftrá upphafi slkólanis. Undir árspróf gengu 732, þar af 14 utansikóla og stóðust 652. Hæstu einkunn við árspróf hlaut Guðný Ása Sveinsdóttir, 3. A, ágætiseink- unn 9,50 og var hún því „dux sdholae". „ Gata grjóti nokkru stráð... “ Er Einar Magnússon relktor hafði flutt stutt yfirlit yfir skóla stanfið lýsti hann úrslitum stúd entsprótfa en þar hlutu hæstar eirJkunnir: Jón Örn Bjamason 6. T, 9,26; Emilía Martinsdóttir 6.X, 9,14; Sigríður Ragnarsdóttir 6.D, 9,04; Þórir Sigurðsson 6.R, 9,04; Valgerður Andresdóttir, 6.X, 8,89 og Sólveig Jónsdóttir 6.DE, 8,87. Því næ®t voru nýstúdentum afhent prófsödrteini og að því Orstedskerfið lagt niður við Verzlunarskólann LÆRDÓMSDEILB Verzlunar- skóla tslands var sagt upp í há- tíðarsal skólans á sunnudag og brautskráðir 39 stúdentar. Er þetta í 25. sinn sem stúdentar útskrifast úr V. I. og er fjöldi þeirra nú orðinn 525. Skóiasit'jóri dr. Jón GLs'lason, gerði giriedin fyriir skólastarfiniu á eL vetri og igait þesis m.a. að nú hefði verið tekið upp tu-gakerfi í staið einlkunmiakenfis Örsteds. í 5. bekik voru á vetrinium 33 niemenidiur og á áirsprófi varð Sverrir Haiuksson hæ-st/uir, hiaiut 8.26. Efstur á sitúdemitsprófi varð Sveinm Magmústsion, sem h/laiut einikunirainra 8.86. Öniniur varð Gufðmún Maginiúsdóttiir með 8.65 og þriðja Margrét Kolika Har- aldadóttdir með 8.24. Er sfcólasrtjóri hafði lýstf úr- slitum pnófa flutti Magniús J. Brynjóllfssian fuillitrúi Verzliuniar- rálðis ísilands ávarp og síðan voru atflhemt verðHaium fyrir góðan mlámisáiranigur. Að iokimmi verð- launiaaifherad imjgu flutfti skóla- stjóri ræðu og ræddi m.a. sér- stafclega vandaimá'l unigra stúd- erata. Að lofeinmú ræðu skólastjóra tók til rraáls 15 ára stúdemit, Þo>r- sbeiran Guðilauigissiom ag hiafði odð Éyrir öflllum aflmæliisámgonigun- um. Kvað hamm iþá hatfa 9amein- azt um að gefa fjámuppbæð til Raiuragreiinasjóðs V. í. Þafcfcaði j Skólaistjóri ræðuimanmi og Xauik atihiöflniiiiinini með því að ný- stiúdentfar suiragu íslkálaisöragimin. 6. bekkur A. Björrn Magiraússon EMsabetf Svavarsdótftiir Framhald á bls. laknu sungu þeir Integer vitae. Þá afhenti rektor verðlaun þeim nemendum, sem á einhverm hátt iböfðu skairað fram úr í skóla- starfirau. Latínudúxinn á stúdentsprófi, Valgerður Bjarnadóttir, ávarp- að'i viðatadida á latíuu, er hún hafði tefcið við verðlaunum fyr- ir hæstu einfcunn í þeirri náms- grein. Þa'klkaði relktor á latírau en ávarpaði síðan nýstúdenta. FjöLmairgir eldri stúdentar frá sfcólanum voru viðstaddir sfcóla- uppsögn og þauð relktor þá sér- staklaga veJlkomna. Meðal þeirra var Halldór Júlíusson fyrrver- andi sýslumaður, en hann er einn þriggja stúdenta tfrá fyriri öld, sem enn enu á XíflL Varð Hiailiidór stúdent 1896. Fulltrúar 50 ára og 25 ára stúd enta fluttu stutt ávörp og talaði Emiil Jónsson náðlh'erra fyrlr hönd 50 ára stúdenta, en þess má geta að í þeirra hópi er rektor sjálfur, Einar Magnússon. Fyrir hönd 25 ára stúdenta, sem útskrif uðust að morgni 17. júní 1944, talaði Björn Tryggvason banfca- stjóri o'g tilkynnti hann að nokkir ir eldri árgamgar hefðu ákveðið að gefa Menntaslkólanum lista- verfcið „Andlit sólar“ eftir Ás- mund Sveinsson (ifrá því er sfcýrt á öðrum stað). Rektor þaklkaði fögur orð í garð sfcólans og óskaði öllum aif- mælisstúdentum eldiri sem yngri heilla í framtíðinni og laufc máli sínu með ljóðlínum, sem voru eitt af verfcefnunum í íslenzlkum stíl á stúdentsprófi: „Gata grjóti móklkru stráð gerir fótvisisan vegfara ungan“ Sagði hann síðian Merarataisfcól- anum í Reýkjavík slitið í 123. sinn og viðstaddir minntust fóst- urjarðarinnar með því að syngja „fslXarnd öginum slkoirtt©“. Hér fara á eftir nafln stúdenta frá M.R. 1969: 6. bekkur A. Aðalbjörtg Jakobsdóttir Aníta Knútsdóttir Anna Norland Anna K. Torfadóttir Áslaug Agnarsdóttir Dagný Helgadóttir Elín Vilheimsdóttir Guðný Rögnvaldsdóttir Guðrún Eggertsdóttir Hafdíis Ágústsdóttir Hanna Þórarinsdóttir Hólrrufriður Pálsdóttir Kristín Bjarnadóttir Kristín Gísladóttir Kristín Jóhannesdóttiir Kristín Ólaflsdóttir Lilja Guðmund9dóttir Margrét Hermannsdóttir Ólöf Jóhanmsdóttir Ragnheiður Hermannsdóttir Signý Pálsdóttir Siglrfður Friðr ifcsdóbt iir Sigrún Eggertsdóttir Valgerður Bjarnadóttir Utan skóla: Ingibjörg Eyfells 6. bekkur B. Birgir Sigiurjónsson Björn Balduirsson Eiríkur Arnargson Guðbjörn Björnsson Hannes Jón Hannesison Hjörleifur Sveinbjörnsson Jón Böðvarsson Jens Þórisson Jóhann Kristjánsson Jón Gröndal Magnús Magnússon Ólafur Þorsteinsson Óslkar Arnbjarnarson Páll Einarsson Pétur Haflstein Sigurður Árnason Þór Konráðsson Þórarinn Eldjárn Þórður Gunnansson Örn Guðmundisson Öm Þorláfcsson Utan skóla; Hannes Sveinbjörnsson Framhald á bls. 18 MENNTASKÓLANUM að Laug- arvatni var slitið á laugardag. Skólameistari, Jóhann S. Hann- tesson, sleit skólanum en þetta er í 16. skipti, seim stúdentar brautskrást frá Menntaskólanum að Laugarvatni. Alis stunduðu 160 nemtendur nám við skólann í vetur. Að þessiu sininii braiuitslkráðiust 35 stfúdienrtiar; 13 úr miáXaideild og 22 úr stærðfr'æðiidie'illid. Fjórar stúlkur voru í Ihvorrí deild. Hæstu einlkuirjn á sltúdierJtis- prófirau hfcuut Guðmý S. Gúð- bjiömsidótltlir, Keflaivik, 8,72 en hún vairð srtúdent úr srtiærðfræði- deiQid. Næst h'æsit'u eimkiunin hliaiut SiguiTður JólhiamnssiO'n, Laiug airvatni, 8,52 og er hiamm eiran'ig stærðfræðidieildiairstúd emit. Af málaideiMairstódlentium htout Stléfán Guinniarsisicin, Vatrnsskarðs- 16. árgangurinn frá Laugarvatni hólium í Mýrdiall, hæsitia einkumm, 7,84, og Jólhiammesf Þorsteiniasion, Rleykjaivílk, og Óiaflur Kr'is'tjánis- son, Gek'alkatá í FkVa, ihiliubu báð- * 7,79. Við sfcólaslXitlim ’flærðiu 15 ára og 10 'ára stúd'enitiar bó'kaisialf'ni stoól- I arnis gjöf cig af þeiirria ihlálfu tóku tia máXs Ánnii Bergmiarnn, blaiða- miaiðiur, og Allfreð Áinniaslan, fcenin- ari. Björm Bieirgmiainn fllutti kvieðtiiu iniýsttlúderata. í gærkvölidi Ihéllii Nerr.iemdia- gamlbairvd MenirJtiaelkóltonis að Laug arvatni hiátliið í Siigtúni og flögm- uðu eildni stf'údentiar Þar nýsltiúcli- onituim. 0 — 0 Þosisir stúdlantfar brautsikriáðiulst flrá Memntaisfcóliainium -að Lauigar- vatmi á laiuigiairdiaig: Úr máladeild: Alima Ves/timemm Hiellgiadiöttir Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.