Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1%Ö MAGINiÚSAR íkíwoi.t»21 simaií21190 eftir íokun »lml 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 1-44-44 Hrtrfistita 111, efUr lokan 311M. BfLALEIGAN FALIIRH f carrental service © 22*0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 bilaleigan. AKB HA TJT car rcntal service 8-23-4.? sendum ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920. Knútur Bruun hdl Lögmonnsskrifstofo Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. vandervell) ^^Vélalegur^y Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 54. Buick V 6 cyl. Chevrolet 6-8, '54—'68. Dodge '46—'59, 6 cyL Dodge Dart '60—'68. Fiat flestar gerðir. Ford Cortino '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hillman Imp. '64—'65. Moskwitch 407—408. Opel '55—'66 Rambler ’56—’68. Renault flestar gerðir. Rover, bensín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. launus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 cyl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65. Willys '46—'68. Þ. Jcnsson & Cn. Sími 84515 og 84516. Skeifan 17. 0 Frá hvaða heimilum koma þessi börn? Velvakandi Við leitum öll að hamingju — eins og aðrar kynslóðir — marglitri og misjafnlega hald- haldgóðri eða holiri fyrir ein- staklinga og þjóðir Stórveldi dá geimrannsóknir og vísindaofrek. Það gerum við einnig — smáþjóð in vifl hið yzta haf íslendingar hafa ekki efnahag er leyQ smíði tunglflauga. Tei ég það ei táraefni Þjóðarauðna þessa lands þarf fremur á róttaekum rannsóknum að halda gagnvart or sökum tU góðra og allra andlegra fyrirbaera sem eru daglegir gest- ir, en því sem geimfarar geta séð með æmum tilkostnaði Visindaafrekum ber þó vissu- lega að fagna ef þau bæta kjör þjóða og efLa andiegan þroska þeirra. Gamall málsháttur segir, að enginn hafi af spumingunni Þess vegna vU ég leyfa mér að bera hér fram nokkrar spum- ingar, heiðruðu lesendur, spum ingar, sem krefjast svara um or- sakir til mjög mismunandi fram- ferðis bama og unglinga í þessu þjóöféiagi 1 Frá hvaða heimilisökrum koma hin kærleiksriku ungmenni tenglamir, sem með fórnfýsi rétta sjúku, einmana og sorgmæddu fólki hjálparhendur? Hafa tengl- ar, skátar og ýmsir aðrir, er vinna í þögn að kærleiksríkum Hknar- störfum, ekki átt því láni að fagna að æskuheimih þeirra hafi metið me».-a hlýtt hjartalag og prúðmennsku en kalda efnis hyggju? 2 Því miður era til böm og unglingar, sem stela úr kjörhúð- um. Hafa uppalendur þessara bama kennt þeim að virða eigna rétt annarra manna? Hafa þessi böm lært að virða eignarétt móð urinnar á kökum eða því líku, lært að biðja foreldra að gefa sér i stafl þess að taka frá þeim í leyfisLeysi? Ef foreldrar eða aðrir uppalendur láta afskipta- Laust, að böm vanmeti, strax á unga aldri, eignarétt annarra, þótt i smáum stíl sé, þá hafa þeir gieymt því spakmæli, að „á mjóum þvengjum læra hundarnir að stela“ 0 Óráðvandar garðalæður Frá hvers konar heimilum hér í bæ em börn, unglingar og full- orðið fólk, sem læðist inn i mat- jurtagarða borgarbúa á nætur- þeli, tregður með köldu kæruleysi yfi nýsána garða, í leit að ána- möðkum, og eyðileggur með því atfarli heilsulíndir annarra maima. Má benda lögreglu borg- arinnar á þá staðreynd, að í grennd við Hljómskálagarðinn eru garðeigendur, sem þurfa að hafa næturvörzlu til varnar þess um óráðvöndu garðaLæðum 3. Er ráðvendni og samvizku- semi skipaður nægilega hár sess í þjóðaruppeldi nu? Sársoltnir sauðaþjófar fortíðar inuar, neyddust oft til að stela til þess að sefa hungur barna sinna — menn, sem sagan hefur húðstrýkt miskunna'Haust — En nú er svo komið, að þessir ógæfu somu afbrotamenn fortíðarinuar eru orðnir fremur lágkúrulegir íbnð — Meistoiavellir Höfum til sölu við Meistaravellí glæsilega 2ja herbergja íbúfl. — Suðursvalir. — Fallegt útsýni. IBÚDASALAN Ingólfsstræti gegnt Gamla Bíói. Simi 12180. Heimasimi 83974. Mercedes Benz diesel 1965 Til sö'u Mercedes Benz diesei 190. módel 1965 I mjög góðu ástandi. Upplýsingar i síma 30496 eftir kl. 12. NORRÆNA HÚSIÐ hefur nú starfað í eitt ár. Un» 80.000 manns hafa sótt okkur heim þann tíma. Um leið og við óskum óllum (andsmönnum árs og friðar í tilefni þjóðhálíðardagsins, þökkum við þennan ein- stæða áhuga Þetta bjóðum við uppá nú og í náinni framtíð: SÝNING A ALLT AÐ 2000 PAPPÍflSKILJUM. Sýning (frá 1. júlí) á málverkum og teikningum eftir ASGRlM JÓNSSON. 1 september — Sýning á NORSK HÖNNUN A IÐNAÐARVÖRUM Síðar sýningar og fyrrlestrar við allra hæfi. VERtt) AVALLT VELKOMIN i NORRÆNA HÚSIÐ við hlið stéttarbræðra sirma í nú- tíðinni, hinna hnakkakertu, frakka klæddur feitmaga, sem stolið hafa frá fyrirtækjum eða af almanna- fé, sem þeim hefur verið trúað fyrir. 4 Er fótur fyrir þeirri frá- sögu, að fangelsismálum okkar ís Lendinga sé þannig farið, að for- hertir og samvizkusvæfðir afbrota menn hafi tækifæri til þess að gerast lærifeður yngri og óreynd- ari afbrotamanna í „betunarhús- inu“? Er þessi frásögn sannleikur eða illgjarn uppspuni til háðung ar mannbótum þjóðari nnar? 5 Er ekki brýn nauðsyn fyrir þjóðarsæmd að rannsaka rækilega uppeldisáhrif á heimilum ung- mennanna er notuðu sl hvíta- sunnuhelgi til þess að vanvirða Þingvöll, sögulegan helgistað þjóð arinnar, með drykkjulátum og öðru ósæmilegu framferði? Virða Isleodingar að vettugi, þótt helgivé þeirra séu vanvirt, þótt trjágróður og sumarbústaðir séu eyðilagðir og jafnvel leg- steinar í kirkjugörðum séu nið- urbrotnir? 0 Vakni til skilnings Hvers konar stórviðburðir á aviði afbrota misheppnaðs upp- eldis þurfa að ske til þess að barnavernda.’nefndir, uppeldis- fræðingajr, skólastjórar og presit- ar vakni til skilnings á, að þýð- iíigamestu störf þjóðfélagsins — uppeldismálin — em ekki á rétt- um brautum? Lögreglan í Reykja vík hefur nöfn og heimilisföng handjárnuðu unglinganina á Þing- völlum, svo að nú er auðveld leið að athuga, hvert rætur af- brotan.na liggja Bera þessir ungl ingar virðingu fyrir foreldrum sínum? Ef svo er ekki, eru líkur til, að virðing þeirra fyrir sjálf- um sér og ölflu, sem æðra er sé í hættu stödd. Hvaðan fengu þessir ölóðu ungl ingar vínið? Hvers vegna Leituðu þeir hátíðargleðinoa við brjóst Bakkusar? Hafa þessir ungling- ar ef til vill séð fyrirmyndir að breytni sinni í föðurgarðx eða ver ið við fótskör háttsettra manna í hinu fullvalda, „sjálfstæða" ríki, hjá afkomandum hinoa fátæku en fróðleiksfúsoi manraa, er þjóðar- stolt hermir, að hafi skráð haind rit hér í gamla daga? íslenzka þjóðin hróser sér af glæsilegri og frjálsonannlegri æslku nútímans, enda er hún sem bet- ur fer ekki vaxin upp í úthaga hungurs og ofþreytu, eins og fyrri kyr. ,'oði.' Miklu fé er varið til fræðslu og skólamála og byggingar félags heimila, en þjóðarþroskinn verð ur ekki reistur eingöngu á þeim hornsteinum. Við þurfum á kristi legum lýðháskólum að halda, sem meta meira þjóðarhollustu og hlýtt hjartalag en heila fulltroðna af köldum hugsjónasnauðum minnisafriðum Við þurfum á sið fáguðum æskuheimihim að halda, þar sem hirrn kærleiksríki og glaði andi kristindómsins svífux yfir vötnunum. ÆUjarðarvinur 0 Hve mikla mjólk fær sænskur verkamaður fyrir tímakaupið? Kæri Velvakandi Einhver SH. á Akureyri birt- ir í dálkum þínum sl. miðviku- dag, hluta úr Löngu bréfi um verð lag á nauðsynjum í Svíþjóð Er þar í Langur listL þar sem til- greint er verð einstakra vöru- tegunda I sænskum kónum og í>etta umreiknar S.H jafnóðum í ísl krónur af ýtrustu nákvæmni Nú Langar mig að spyrja hvort þessi S.H vinni á Hagstofunni, eða hafi unnið þar, því svo virð- ist sem útreikningur hans sé sam- kvæmt formúlu þeirrar stofnunar (Samanber Hagtíðindi) S.H ,gleymdi“ nefnilega ná- kvæmni sinni þegar að kaupinu kom. Virðist sem honum sé ó- kunmi.gt um hvað almennt kaup- gjald er í Svíþjóð, getur aðeins um lestarstjóra einn er hann sá í sjónvarpi og fékk sá sænskar kr 15:00 um tímano, en getur ekki um hvað sé aknennur kaup- taxti t.d hjá verkafólki Mér finnst ekki ástæða öl að birta hér langan verðlista yfir nauðsynjar hér á landi, enda ætti almeniningi að vera kunnugt um vöruverð hér, en ég get bent SH. á það að á íslandi er almennt verkamannakaup nú kr 65.00 til 70.00 um tímann í dagvinnu Fyr ir þetta kaup getur hinn ísl verkamaður keypt um 5 lítra af mjótk eða ca. 15 kg af ýsu eða rúml hálft kg af súpukjöti asvfrv Nú langar mig að spyrja SH. hvað hinn sænski verkamaður fær mikið af fyrrtöldum vörum fyrir timakaup sitt í SÆNSKUM BÚÐ- UM Þar sem pú Vélvakandi góð- ur varst svo óspar á rúm fyrir útreikninga SH. vona ég a<5 þetta bréf njóti sams konar þjómustu og eins ef SH. skyldi vilja sýna stærðfræðihæfni sína frekar Fyrirfram þökk fyrir birtingu Grundarstíg 15 B Haraldur Guðbergsson, Að sjálfsögðu verður S.H heim ilað svar við þessu hér I dálk- unnm — Velvakandi. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun í 1. bekk Iðnskólans í Reykjavík fyrir næsta skólaár fer fram á venjulegum skrifstofutíma, dagana 18. til 27. júní að báðum dögum meðtöldum. Væntanlegum nemendum ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla, námssamning við iðnmeistara og nafnskírteini. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Þeir, sem ekki hafa fengið staðfesta námssamn- inga geta ekki vænzt þess að fá inngöngu. Á sama tima fer fram innritun í verknámsskóla fyrir málm- iðnir og skyldar greinar Sömu inntökuskilyrði eiga við þar nema að því er varðar námssamning. Skólagjaid fyrir almenna iðnskóla, kr. 400.— greiðist við innritun. Þeim nemendum, sem stunduðu nám á s.l. skólaári í 1., 2. og 3. bekk. verður ætluð skólavist og verða gefnar upplýs- ingar um það síðar. Nemendur, sem gert hafa hlé á iðnskólanámi, en hugsa sér að hlda áfram eða Ijúka námi á næsta vetri, verða að til- kynna það skriflega fyrir júnílok. Tilgreina skal fullt nafn, iðn og heímilisfang. SKÓLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.