Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNt 1969 31 NÝR SENDIHERRA RANDA RÍKJANNA A ÍSLANDI Waslhington, 16. júní AP: NIXON Bandaríkjaforseti til kynnti í dag, að hann myndi skipa Uuther I. Replogle frá Oake Park, Illinois, stofnanda og framkvæmdastjóra Repl- ogle Globe Inc., sendiherra Bandarikjanna á fslandi. Re- plogle, sem er 67 ára að aldri, tekur við þeirri stöðu af Karl F. Rolvaag, sem sagt hefur af sér embætti. -- XXX ---- Bandariska upplýsingaþjón- ustan á íslandi skýrði Morg- unblaðinu svo frá í gær, að nýi sendiherrann, Luther I. Replogle, væri fæddur 2. marz 1902 í Tyrone, Pennsyl- vaniu og héti kona hans Mary, fædd Hirron. Eiga þau tvær uppkomnar dætur. Replogle var við nám við háskóla banda ríska flotans í Minneapolis, Minnesota frá 1920—1922. Frá 1922—1940 var hann fast eignasali í Gary í Indiana. — Hann stofnaði fyrirtækið Re- plogle Globe Inc. árið 1930 og er nú aðalframkvæmdastjóri þess. Gera mætti ráð fyrir að Replogle myndi taka við em- bætti sínu sem sendiherra Bandaríkjanna á íslandi um miðjan júlí. Alexander lávarður látinn Hann var einn frœgasti hershöfðingi Breta í síðari heimsstyrjöldinni Lontdom, 16. júní AP—NTB Alexander, lávarður af Tún- is, einn af fremstu herforingj- um Breta í síðari heimsstyrj- öldinni og fyrrverandi landvarna ráðherra lézt i morgun 77 ára að aldri. Hann stjórnaði herjum bandamanna í Norður-Afríku og ftalíu, þar sem hann gat sér mikia frægð sem snjall herfor- ingi, er leiddi heri bandamanna til sigurs. Áður hafði hann gegnt því erfiða hlutverki að stjórna flutningi brezkra hersveita í byrj un stríðsins frá Frakklandi og Burma, er Þjóðverjar og Jap- anir sóttu sem hraðast fram, og gat hann sér einnig mikirui orðs tír við þau erfiðu verkefni. Alexander var nýskipað’ur Iheirghöfðinigi, er honum var feng ið það vandasama verkefhi að stjórna undanhaldi brezíka hers- ins, er þýzki herinm sótti inn í Frakkland — og það sem meira var, að koma brezka hernuim undan frá ströndinni við Dun- kink í júní 1940. Geysilegur floti vE«r látinn flytja herliðið, sem í voru um 350.000 manns og Alex- ainder lávarður varð síðastur til þess að stíga um borð í skip á undanhaldinu, sem tokst næst- um undursamlega, því að þýzki herinn var þá alveg á næstu grösuim. „Eru nokkrir brezkir hermenn hér?“, hrópaði harun, um leið og hann gekk fram og aftur um sand ama i leit að síðustu hermönmium- um, sem vera kyrmu eftir. Þegar hainn heyrði etokert svar, gekk hann um borð síðastur allra brezkra hermanna af strönd Frakklamds við Ermasund. Síðar stjómaði hann öðru um- fanigsmiklu undainhaldi, í það sinn frá Burma til Indlands sam- kvaemt framanisögðlu. En Alexander lávarður átti etftir að afmá endumminminguina um þessar hemaðarófarir með hernaðarsigruim í Túnis, Sikiley og meginlandi Ítalíu, sem yörp- uðu skugga á orðstír Rotnmels, eins frægasta hershöfðingja Þjóðverja og leiddu til fyrstu Skilyrðislausu uppgjafar Þjóð- verja í styrjöldinni. Það var ennfremur Alexand- er lávarðuir, sem endurskipu lagði Nílarherimn, er gat sér frægð sem áttundi herinm í brezka hermum og þessi her sigraði undir stjóm Montgomer- ys herShöfðingja Afríkuher Rommels við E1 Alamein. Eftir því sem brezki eyði- merkurherinm sótti á eftir Þjóð- verjum eftir norðurströnd Af- ríku, náði hann svo lanigt, að hanm var kominn inn á sóknar- svæði Bandaríkjamanma og þeg- ar þangað var komið, varð Al- exander næstæðsti hershöfðingi Framhald á bls. 12 f baðstofu á efrj hæð verzlunar innar íslenzkur heimilisiðnaður. Hulda Stefánsdóttir, fyrrv. skóla- stjóri, situr og spinnur og Hanna Ragnarsdóttir er að vefa. Hjá þteim stendur Gerður Hjörleifs- dóttir, verzlunarstjóri. islenzkur heimilisiðnaður opnar í aldargömlu húsi í miðbænum HEIMILISIÐNAÐARFÉLAGIÐ hefur opnað nýja verzlun með íslenzkum heimilisiðnaði í hinu 100 ára gamla húsi í Hafnar- stræti 3. Þar hefur verið inn- réttuð verzlun á neðri hæð og í baðstofu á lofti, þar sem m. a. verða sýnd vinnubrögð við tó- vimnu, vefnað o. fl. kl. 2—4 á daginn. Fyrir utan það að verzl- unin liggur vcl við, tekki sízt fyrir ferðafólk, þá fæst þarna betri aðstaða fyrir Heimilisiðn- aðarfélagið til móttöku á vörum. leiðbeiningastarfsemi, námskeiða halds að vetrinum o. fl. Vtjrzlun- arstjórj er Gerður Hjörleifsdótt- ir. Þessu gamila húsn'æöl, sem aó Stofni tij er 'byggt 1868, austiuir- erndi 1880 og vesbuiremdi 1907, hefuir veriö mjög fallega iinin- réttað af arkiitelktuinium Sitafánii J ónasynii, Guiðrúniu Jónsdóttuir og Kniuid Jeppesen. Sjónarimiiöið var að inmréttia þainmiig, að gam'la húsið hékti sér sem mes't, en iioftið vair geymialluikiift og hedidiutr Tilboð í Þórisvatnsveg Mikill munur á lœgsta og hœsta tilboðinu í GÆR voru opnuð tilboð í Þóris vatnsveg, sem liggur frá Búrfells virkjun að Sigöldubrú, um 30 kílómetra vegakafli. — Tilboð í vegargerðina bárust frá sex aðil- um og var mikill mismunur á lægsta og hæsta tiiboði. Tilboð- in voru í tvennu lagi, undirbygg ing vegarins og ræsagerð. Tilboð in voru þessi: Undirbygging Miðfell hf og Hlaðbæir 4.388.500,— Reyndr Ragnamsson Erlendur Davíðisson Hvestia hf. Eillert Skúlaisom Efrafaill sf. 5.061.800,— 5.612.770,— 7.982.500,— 8.600.950,— 9.682.050,— Ræsi 374.300,—r 1.177.130,— 1.305.000,— 654.000,— 1.477.000,— 1.493.000,— Samtals 4.762.800,— 6.238.930,— 6.917.770,— 8.636.500,— 10.077.950,— 11.175.050,— - ELDUR Framhald af bls. 32 klár við síðuna, og þar kom að við gátum ekki verið lerngiur um þorð vegna hita frá eldimim. Tvær sprengingar urðu líka í vélai’húsiniu uim þetta leyti, og þeyttust vélarlúgur af. Fórumn við nú allir þrír í gúmbjörguaiairþát- inn, en eftir 15—20 mínútur kom v.b. Jón Eiríkssom frá Eski firði og tók okkur um borð. Höfðu skipverjar þar séð mik- inm reyk, og skilið strax hvað um var að vera. Nú var farið að Vísi aftur, og sjó dælt á eld- inm, en eimmig höfðu þeir á Jóni kallað út, hvað þama væri að, og kom vb. Valur NK út af Norð firði, og hjálpaði við að slökkva eldirun. Fór Valur síðan með Vísi í togi til Neskaupstað- ar kl. 1 í dag. Gott veður var er þetta gerðist. Enginn slasaðist um borð í Vísi, en báturinn er mjög brumninm, frá lest og aftur úr, og suimis staðar brunmu göt á byrðinginn. Er trúlegt að bátur- inn sé ónýtur.“ Vísir er 19 tonna bátur, byggð ur 1962, og hafði verið keypt- ur til Neskaupstaðar fyrir tveimur mánuðum. — Asgeir. 17. júní hútíðnr- höld í Hverogerði SAUTJÁNDA júnií hátíðairhöldi'n í Hveragerði hefjiaist kl. 10 f. h. með fánalhyll'ingu. Þá veröur íþrótitatoeppni á íþróttavel'Iúnuim, og kieppt í ýmisuim greiniuim barna og uraglingia. Kl. 1 eftiir hiádiegi er Skrúðganga frá Hótel- inu og er eradað við suindlaiuigima. Kl. 1.30 er svo miesisa, og síðan flytuir Þórðiuir Jóbanmsisoin ræðu og HaMidór Guinnarsison fl'ybur mónni Jóns Siguirðissoniar. Helga Baldiuirsdóttir flytur ávarp fjail- konuinniar. Að svo búrnu eir surnd- kappni í suindtaiuigmim, Gert vair ráð fyrir því í útboð- iniu að verkinu yrðd lokið 15. október nk. Hofði iorgöngu um hreinsun KLÚBBURINN önuigguir aksbur í Auistuir-Slkaiftafel'lisisýsliu hatfði í gæir forgömgu uim hreirasium á ruisli mieð öltuim vegum í Sýsl- uinmi. í hiverjiuim hneppi var einm uimisjónarmiaðuir er tóik á miótii klútíbfélöguim og öðruim áhuiga- mönniunn og sá um verkið. Ár- amigUT var mjög góður og mienin ákiipuiðu sér glaðir uinddir kjörarð- in Hreinit land, fagurt larad. — Guinmair. sírauim bilbuim, gliuigiguim og formd. — Al'lt átti að vera einf'a'tt og vandað, svo sem hæfði þeirri vönduðu vöru seim við vi'ljum hiaifa, en h.iuibveirk Heirraitiis'iðraað- arféllagisins er fyrst ogjramist að efia heimiilisiðnað 1 lamdiniu, fá fram gæðavintnu, byggða á göml- um vinruuaðferðum, lögðuim að nútímiaháttuim, saigði Stefán Járussan, arki'telkt, og formiaiður félaigsdms tii skýrimigiar við blaða- i rraeran. Stefán sagði,. . að samivinma rniilli arkitekta og handiverks- mianraa hefðii verið frábær og m. a. gert fænt að komia upp þessari verzliuin á svo Skörramium tímia, en þegar byrjað er áð (hreyfa við svo görmiu h'úsd, kem- uir miargt óvaerat í ljós, sem þarf að laigfæra.. I þassari verzluin, eiras og eldri verzLundnni á Laiuifásvegi 2, legguir Heim'iLisiðnað'airféliaigiið á- herzlu á vandiaða og góða miumi, fyrir hvern sem er, og aem út- lendintgair geta keypt Mka ef viLl, en eikki aðallogia mi'njiaigripasöliu. Endia hefuir reynslan orðið sú, að salan vair jöfin aLlt síðasta ár, ekkj mest yfir ferðamiarainaitím.- ainn. En hiaignaður reraraur til uipplýsiiragastairfsami um gerð ís- lenzkna miuraia. Vegnia mieiri um- setninigar, ekkii sízt á surarin, þegar ferðamemin enu, hefur lemgi verið ósk féiaigsiinis að seltja uipp verzluin í miðbænium, svo sem niú hefur orðið, að því er forráðamieran Heimiiilisdðnaðiainfé- laglsinis sögðu. Á neðri hæð verzluraarinnar. Ar kitektamir Stefán Jónsson, rún Jónsdóttir og Knud Aippesen. Guð- v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.