Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUTÍBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNt 1969 filtropa FILTROPA kaffisíur FILTROPA kaffisíur FILTROPA kaffisíur FILTROPA kaffisíur FILTROPA kaffisíur úr sérunnum amerískum kaffinu strax í gegn. spara kaffið á ferðalögum á vinnustöðum á öll heimili eru framleiddar pappír, sem hleypir FILTROPA er ódýrast og fæst um land allt. Heildverzlun AMSTERDAM Sími 31 0 23. Fjaðrir. fjaðrabtoð, hijöðkútar. púströr og flefri varahtetir í margar gerðir bifreiða. Btlavörubúðia FJÖÐRLN Laugavegi 168. - Simi 24180. Hvað segja Rússar um Fisch- er? Að sjálfsögðu hafa þeir ekki talið fært að draga snilligáfu hans í efa. En eins og fleiri hafa þeir séð aema ástæðu til að gagnrýna kynlegt hátterni hans og duttlunga. Slikt er vonlegt. Skákunnend ur um allan heim eru gramir Fischer fyrir óskýr- anlegt háttemi hans oft og tíð- um. En nú hafa Sovétmenn fundið sdcýrinigu á þeirri sérvizku Fisch Prfmus 2058 2006 Primu* 1925» uppfártt ®Prtnm22SS PRRWUS-SIEVEHT AB framleiðir fjðlbreyttara úrval gas- tæftja en nokkur ðnnur verksmtðja í Evrópu. PRIMUS- taekin eru þau vöoduðustu. sem fáanleg eru i þessari gretrr og verðið er hóflegt. Þessar sænsku úrvalsvörur eru þekktar og nctaðar um viða verökf. Wú er thni tif að kaupa PRIMUS. Fást í verztunum viða um land. Umhoðsrrrerm: Þórður Sveirisson & Co. h.f. Simi 18700. í eftirfarandi skák frá þessu móti, sigrar Fischer Júgóslavann Nikolic allharíkalega: Hvitt: Nikolic Svart: Fischer Kóngs-indversk vöm 1. c4, g6 2. Rc3, Bg7 3. g3, e5 4. Bg2, d6 5. e3, Rf6 6. Rg-e2, o-o 7. o-o. (Kóntgs- indversk vörn hefur lörtgusn verið i mi'klu uppá haldi hjá Fisdher. Hvíbuir beitir fremurr rólegu uppbyggintgakerfi gerir enga róttaéka tilratm til að fá betra út úr byrýuninni, og er sú leikaðferð vel skiljanleg, þegar við jafnstedkan mann er að eiga og Fiscfher.) 7. — c6 8. d4, He8 9. Hbl, e4 (Þessi leik- ur Fisdhers er nókkuð tvíeggj - aður. Peðið á e4 þrengir að vísu allmjög að hvitum, nerna á drottn ingararminiuim, en þar fær hvítur dágóða gagrraóknarmöguleika) 10. b4, Bffi 11. h3, h5 12. Rf4, Rb-d7 13. a4, Rf8 14. c5? (Með þessum leik gerir. Nikolic Fiscfh- er eínjunigis hægara fyrir með að styrkja enn miðborðsstöðu sína. Betri leikur er 14. b5) 14----d5 15. b5, Rf8 — h7 (Fischer safn- ar glóðum elds að höfði hvíta kóngsins, í skjóli hkmar styrku miðborðsstöðu sinnar) 16. Bd2, Rg5 17. Hb2, Dd7 18. Kh2, Bh6 (Nú er allt tilbúið undir lokaá- hlaupið) 19. a5, Bg4! (Skásti leikur hvits er nú senmilega 20. Db3, þótt ekki sé hamm fagur. Opnun h-limínnar, sem dráp biskupsins hefur í för með sér, leiðir hins vegar til tiltölulega sfejótra úrslita.) 20. hxg4, hxg4 21. Hhl, Rf3t 22. Bxf3, gxf3 23. Kgl, Bxf4 24. exf4, Kg7 (Nú blasir við bjargarleysi hvítis. Hann á engan vamarlefk gegn Hh8 og gat eins vel gefizt upp nú þegar) 25. f5, Hh8 26. Bh6f (Nikolic fómar marmi í hreumi örvæntingu. Hann er jafnbjarg- arlaus eftir sem á»ir) 26 ------ Hxh6 27. Hxh6, Kxh6 28. Dd2f gö 29. bxc6 (29. Kfl hefði lengt svolítið dauðastrfðið.) 29 — —Dxf5 30. Rdl, Dh3 31. Re3, Kg6 Og loks gaEst Nikolic trpp Hann fær efcki koimið í veg fyrsr mát á hl, eftir H9i8. Skrifsfofa vor er lokuð vegna sumarleyfa frá og með 18 júní til 10. júlí. SAMTRYGGING ISLENZKRA BOTNVÖRPUIMGA. S)[?L&aóháíinn ^Jdveradöium óskar landsmönnum til hamingju með daginn. Skiðaskálinn er opinn í dag til kl 20.00 og hefur í dag eins og alla daga fjölbreyttan matseðil. Gerið ykkur dagamun. Borðið í Skíðaskálanum. GLEÐILEGA HATlÐ. JJldclaóLá linn ^Jdveradöiu um Primui 2069 © Primus 2153 Primui 21 Qt Primuft 211« SKAKÞATTUR í UMSJÓN SVEINS KRISTINSSONAR «rs að vikjjast undsln því að keppa um heimsmeistaratitiUnin- Hann þofir ekki að tefla við sterkustu meistara okkar, segja þeir. Haldið þið, að jafnmetnað- argjam maður og Fischer mundi ekki reyna að ná heimsmeistara- titlinum, ef hann treysti sér tH þess? Primuft 2220/1120 Mörgum skákáhugamanni finnst þreytandi og leiðigjamt, að sama þjóðin eða þjóðasam- steypan, skuli hafa haldið heims meistaratitlinum í meira en tutt ugu ár samfleytt. Þætti ýmsum það skemmtileg tilbreyting, ef einhverjum skákmanni utan So- vétríkjanna heppnaðist að ná tangarhaldi á heimsmeistaratitl- iruum. Hygg ég að það viðhorf sé óháð pólitízkum sjónarmiðum, hjá flestum að minnsta kosti, enda munu Rússar naumast trúa því sjálfir, að pólitízkur ,»rétt- trúnaðusr" sé undirstöðuskilyrði þes8 að ná langt í skák, þótt stundum heyrist þeir flíka þeirri skoðun. Á síðari árum — eða allt frá því er bandaríski stórmeistarinn Samúei Reshevsky tók að gerast of gaœnlaður, til að vera veru- lega skæður andstæðingur Sovét manna — hafa þeir L*rsen og Fischer verið þeir einu, sem til greina hafa þótt koma af vest- antjaldsmönnum til að hreppa heimsmeistaratign í skák. Lar- sen hefur teflt á tveimur síð- ustu kandídatamótum, með góð- um árangri, en í hvorugt skipt- ið heppnazt að hreppa áskor- unarréttinn. Bn ekki verður sagt að öH von sé úti enn fyrir Lar- sen, sem gleggzt má sjá á yfir- burðaaigri hans í einviginu gegn Tal í vor og látlausri afburða- frammistöðu hans á skákmótum, sem hann tekur þátt i — Ef lit ið er til skákmóta, þá stendur Larsen fremstu skákmönnum So vétríkjanna fyllilega jafnfætis. Skákstíl hans henrtar hine veg- ar ekki eins vel í einvígi og á skákmóti. Hvað Fischer viðkemur, þá skortir okkur að visu reynslu um það, hve harður einvígismað ur hanxi er. Við vitum hins veg- ar, að hann er mjög öflugur skákmótamaður, sjálfsagt ekki lakari en Lasren, en síðustu miss erin hafa þeir ekki teflt saman á skákmóti, svo beinan saman- burð þeirra í milli vantar akk/ur um nokkurt skeið. — Á hinu fræga og mjög öfluga „Sánkti Morvika" skákmóti, í Kalifomíu, 1966, varð Fischer fyrir ofan Larsen og sýndi sérlega örugga taflmenrasku, þvi öruggari sem lengra leið á mótið. Einnig er ástæða til að ætla, að Frscher mundi reynast sízt lakari einvígismaður en Larsen. Það er — eins og Ingi R. Jó- hannsson benti á í viðtali hér í þættiraum á döguraum — afar sjaldgæft, að Fischer brjóti all- ar brýr að baki sér gegn sterk- um mönnum, en Larsen hættir hins vegar nokkuð til þess. Á skákmóti getur slíkt oft skilað góðum tekjum, en er hæpnara í einvígjum. Skákmót vkmast fremur á fífldirfskutaflmermsku en einvígi, þar sem ávallt er teflt við sama andstæðinginn. Mér finnst rétt mátulegt á Fisdher, að haran sé borinin þessum sökum, en vona jafnhliða, að þær verði hontum hvati, til að sýna Rússum svart á hvítu, að hann sé hvergi hrædd- ur við þá og hafi enga ástæðu til þess. — Því sannleikurinn er sá, að það er naumast fullreynt, hver er sterkasti Skákmaður í heimi, á meðan Fischer er ekki með í keppnishópnum. Einn af nýjustu og glæsi - legustu sigrum Fischers á al- þjóðlegum vettvangi var sigur hans á alþjóðlega skákmótinu í Vinkovci í Júgóslavíu á síðast- .liðnu hausti. Það var fjórtán mamna mót, og voru að minnsta kosti átta þeirra stórmeistarar. FLsoher hlaut þama 11 virm- inga, vann níu skákir, gerði fjög ur jafntefli, en tapaði engri. I öðru og þriðja sæti voru Tékk- inn Hort og Júgóstavinn Matu- lovic, með 9 vinninga hvor .Júgó slavirtn Ivkoff og Rúmeninn Ghe orghiu voru í fjórða og fimmta sæti, með 8% viraning hvor. Landi Fischers, Donald Byrne (bróðir Róberts ,sem hér tefldi í fjrrra) varð sjötti, með 8 vinninga, o.s. frv. Þetta er gifurlegur yfirburða- sigur að vera tveimur vinning- um fyrir ofan næstu menn á svo sterku móti — Því miður var eng iran Rússi þarraa meðal þátttak- enda, hvort sem Titó hefur nú gleymt að bjóða þeim eða aðrar orsakir hafa komið til. Við skulum alla vega vona.að þá hafi ekki brostið kjark til fararinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.