Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1&69 t Eigimmaður mmn, Edvard Bjarnason, K.jartansgötu 1, andaðist í Bargarspítalainjum sunmidi.,ginin 15. júní. Sigurlaug Guðnadóttir og böm. t Hjartkær eiginkorka min, móð- ir og dóttir, Bjarnveig Ólöf Antonsdóttir Húsavík andaðist í sj úkrahúsi í Palma tl. þ.m. Ragnar Helgason, Sigurður Grétar Ragnarssno, Valgerðor Sigurðardóttir. t Móðir okkar, Ágústa ólafsdóttir, sfcókaupmaður, Smáragötu 2, lézt í Landspítailanum 15. júní. Elna Þórðardóttir, Þóra Þórðardóttir. t Eiginmaður minin Arthur Arthursson fæddur Brown lézt að beimili sínu, Háaleitis- braut 42, 14. þ. m. Rannveig Norðdahl. t Maðurinn minn, Sveinbjörn Jón Angantýsson andaðist á Hraínistu 9. þun. Bálför hans hefuir farið fram. Þökkum innilega hluttekn- ingu. Anna Jónsdóttir fósturböm og aðrir ættmgjar. t Jarðarför Matthíasar Finnbogascnar vélsmiðs frá Litlu-Hólum fer fram frá Landakirkju í Vestm.a.nnaeyjum, miðviku- daginn 18 júni kl. 2 e.h. Fyrir hönd bama og tegnda- barna Bogi Matthíasson. t Guðmundur Guðmundsson Árbæ, ísafirði, sem andaðist 11. júmí, verður jarðsettwr frá Isafjair'ðarkirkju miðviikudaginn 18. júní. Vandamenn. - POMPIDOU Framhald aí bls. 11 sem Pompidou þarf að glíma við á næstunni eru ótryggt gengi frankans, almennar kröf ur um launahækkun og fjárlög, sem dregizt hefur að ganga frá, t Útför Guðfinnu Sigríðar Karlsdóttur frá Lögbergi fer fram frá Fossvogskiirkju miðvikudaginn 18. þ.m. kl. 13.30 Aðstandendur t Jarðarför Sesselju Ögmundsdóttur frá Lágafelli, fer fram fimmtiudaginn 19. þ.m. að Stóróltfshvold og hefst kl. 2 e.h. Fyrir hönd vamdamanna, Vilborg Sæmundsdóttir. t Útför mó’ður okkar, Jóhönnu Hróhjartsdóttur Reynimel 28, sem lézt í Landspítalanum 9. þ.m., verður gerð frá Frí- kirkjurmi föstudagimn 20. júni kl 1.30. Grímur Bjamason, Dagbjartur Bjarnason, Haraldur B. Bjarnason, Hróbjartur Bjamason, Sigriður Bjarnadóttir, Elin Bjamadóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Klara Jónsdóttir frá Siglufirði, sem andaðist 12. þ.m. verður jarðsumgin frá Fossvogskirkju fimmbudaginn 19. þ.m. kl. 3 e.h. Þeim sem viíldu minmasf hennar er vinsamlega benf á líknarstofnanir. Inga Helgadóttir, Þórhallur Björnsson, Helga Helgadóttir, Eiríkur Jónsson og bamaböm. t Elskuleg eiginkonia mín, móð- ir okkar,, temigdamóðir, systir og amrna, Guðrún Katrín Kristjánsdóttir, Alftamýri 14, verður juTðsumgin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 19. júní kL 1.30 e.h. Sölvi Ólafsson, Fanney Sölvadóttir, Jón Helgason, Karl Sölvason, Guðlaug Karlsdóttir, Þóra Snyder, Jack N. Snyder. systkin, bamabörn og barnabarnabörn. vegna þjóðaratkvæðagreiðsl- umnar og f<xrsetakosninganna. Pompidou sagði á góðri stund s.l. ár: „Þið vitið eine vel og ég, að það er nær ógerlegt að stjórna Frökkum.“ Næstu sjö árin hefur hann einstak- lega góða aðstöðu til þess að komast að raun um hve mik- inn sannleik þessi yfirlýsing hefur að geyma. Innilegar þakkir færi ég bömum miimum og baima- bömuim, kæru viraafólri og viraraufélögum mímim, er minmitusf með mér 75 ána af- mælis míns 4. júní síðasfl. og gerðu mé;r með þvi dag- inn ógleymard'egan. Guðs blessum fyigi ykkur öllumx Seltjarnarnes: Kreinlætisher- ferðin tókst vel SVO kallaðri hreinlætisviku er senn að ljúka. Það hefur verið Inniilegar þakkir til adira þeirra, fjær og nær, er sýradu méir vinsemd vegraa sjötuigsaf- maelis miras þarxn 9. þ.m. Guð blessd yktour öll. Ólafía Árnadóttir, LaugariH'sveg 72. talað um hreina borg, fagra borg, jafnvel hreinan bæ, fagr- an bæ, en ekki hefur heyrzt að talað hafi verið um hreinan hrepp, fagran hrepp. Nú alveg nýverið fór heilbrigð isnefnd Seltj arnameshrepps yf- irreið um hreppinn til þess að kanna hvernig hreppsbúar hefðu orðið við hinni árlegu beiðni heilbrigðisnefndarinnar, um að hreinsa og fegra hreppinn. Þessi ferð sannfærði nefndina um að íbúar Seltjarnarneshrepps hafa sannarlega ekki látið sitt eftir liglgsja og 'bnuigðizt mjög vel við beiðni nefndarinnar. Sérstaka at hygli vakti hve víða mátti sjá unnið af kappi að frágangi lóða. Heilbrigðisnefndin ákvað því að koma á framfæri til hrepps- búa sérstöku þakklæti fyrir þeirra framlag til fegrunar hreppsins, því viðurkenna ber það sem vel er gert. Halldóra Jónsdóttir, Hjálmholti 6. (Frá heilbrigðisnefnd Seltjamameshrepps.) Fréttatilkynning I BORGARSJÚKRAHÚSIÐ VAR EINGÖNGU NOTAÐ THERMOPANE EINANGRUNARGLER TVOFALT The/tmtrh Glaverbel's EINANGRUNARGLER 25 ára reynsla 10 ára ábyrgð ÞER FAIÐ EKKI ANNAÐ BETRA Eggert Kristjánsson & Co. h.l. SÍMI 11400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.