Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1960 Kísilgúrtilraunin hefur heppnazt fullkomlega Frá aðalfundi Kísiliðjunnar Svohljóðandi fréttatilkynning á Brún, Björn Friðfinnsson, bæj hefur Mbl. borizt frá Kísiliðj- arstjóri á Húsavík, og Jón Sól- nes, bæjarfulltrúi á Akureyri. Á fundinum voru og mættir sitjómendur félagsins, fram- Framhald á bls. 21 Fundir Sjálfstœðismanna á Vestfjörðum: 61 innanhéraðsmaður tók til máls á 11 fundum — Aðalfundur Kísiliðjunnar h.f. árið 1069 var haldinn laug- ardaginn 7. þ.m. að Reynih'líð við Mývatn og hófst kl. 3 e.h. Fundinn sóttu fulltrúar beggja aðalhluthafa félagsins, ríkissjóðs fslands, sem á 51 prs. hlutaf járins og Johns-Manville Corporation í New York sem á 47.7 prs. hlutafjárins. Af hálfu ríkissjóðs var mættur iðnaðar- málaráðherra, Jóhann Hafstein, og með honum þeir Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri og Ámi Þ. Ámason, deildarstjóri. Af hálfu Johns-Manville mættu þeir W.E. Lehmann, fram- kvæmdastjóri, og David G. Col- well, fjármálafulltrúi, er einnig var mættur sem stjómarmáður í forföllum Roger Hackney. Af hálfu sveitarfélaga á Norður- landi, sem hlut eiga í félaginu, mættu þeir Jóhann Skaptason, sýslumaður í Þingeyjarsýslum, oddvitamir Sigurður Þórisson á Grænavatni og Teituir Bjömsson Féll úr 5 metra hæð ÞEGAR veríð vair að landa súr- álimu úr flutningaskipinu í gær í Straumsvík, vildi það slys til að máóur, sem vair að vinna í 5 metra hæð í krana, sem notaður er við löndunina, féll niður úr honium, Hann féh niðojir í sand, og mum þair af leiðandi ekki hafa slasazt ilífshættulega, Hann var fluttuir í Slysavarðstofuna, en veríð er að rannsaka málið. ísafirði, mánudag 16. júní ÞINGMENN Sjálfstæðis- flokksins á Vestfjörðum hafa nú haldið 11 þjóðmálafundi í kjördæmi sínu. Á þessum fundum tók samtals 61 inn- anhéraðsmaður til máls, ræddi landsmál og héraðs- mál og beindi fyrirspurnum til þingmannanna. Sýnir það mikinn áhuga fólksins í hin- um ýmsu byggðarlögum á þessum málum. Á öllum fundunum var þeim Sigurði Bjarnasyni og Matthíasi Bjarnasyni þökkuð ötul for- ysta um hagsmunamál Vest- firðinga. En gagnrýni kom einnig fram á meðferð ein- stakra mála. Þingmeninirniiir eiga eftir a@ halda fund á Hólmavík. Verður hainn auiglýstur síðar. Áður hiefur verið skýrt frá funduniuim á Isafirði, Bolunigar- vík, Hnífsdal, Fiaiteyri, Þingeyri, Suðureyri og Bíldudal. Á þeim fluitti HaLldór Bl/önidal ednnig framsöguræðu af háilfu unigra Sj álfstæðismanina, aulk þing- m'anmianinia. StÐUSTU FUNDIRNIR Funidiurinn á Patreksfirði var haldinn sL miðvikudagskvöld og hófct kl. 3.30. Fundarstjóri þaæ var Traiuisiti Ámason keniniari. Til rnáls tóbu auk frummæiienda þeir Jóhanmies Ámiason sýslu- rnaður, Áamundur Ólsien oddviti, Ólaifur Guðbjairtsision trésmiíða- meistari og Trausti Ámiason. I Króksfjarðamesi í Austur- Banðasitrandasýslu hófst fundur- irm kL 9 e.h. á fimmtudagskvöld. Þar tóku til miáiis aiuk þingmiann anmia þeir Ingi Gadðiair Siigurðs- son oddviti, séra Þórarimm Þór prófastur, Játvarður J ökull Júlíusision, bónidi, Þórður Jóns som, bóndi og Svednm Guðmmmds son, bóradd, sem einmig var fuind- amstjóri. Á fumdimum í Reykjanesi við ísafjarðardj úp, er haldimm var á föistiudagskvöld, var Baldmr Bjamasom, bóndi, fuindainstjóri. Auk frummælenda tóku til máls þeir séna Badidur Vilhelms- son, Kristmiundiur Hanmesson, skólastjóri, Enigilbent Ingvarsson, bórudi, Gunmar Valdemaæsson, bóndi, Guðjón Skairphéðimisson, kennari, frú Steinsgerður Steins dóttir, kemnari, Páll Pálsson, hreppstjóri og Baldur Bjama- son. Stóð fundurinn í Reykja- niesi fram jrfir miðnœtti. í Súðavík hófst fumduirinn kl. 4 síðdegis á laugaxdag. Fuimdar- stjóri var Kristján Sveinbjöms- son, véistjóri. Tiíl máis tóiku auk frummæiend.a: Þórður Sigurðs- son, sjómaður, Áki Eggertsison, kaupmaöur, Bjarni Guðoasom, sjómiaður, Þorbergur Þorhergs- son, trésmiður, Halldór Þórðar- son sjómaður, Kristján Svein- bjömsson og Sigurður Þórðaæ- son, sjómaður. Fundimiæ fóru allir hið bezta fram og vom yfirleift allvel sóttir. Er óhætt að fudflyrða að fyrirkomiulag fundainnia hafi gef- izt mjög veL Fréttaritari. Ljósm.: Ól.K.M. Gróðurhúsið Valsgarður. — Rísa vart undir skaðanum SVO SEM menn rekur minni til voru unnin í vetur mikil spjöll á gróðrarstöð ungs manns, sem lagt hafði mikla vinnu í fyrirtæki sitt og nam tjónið á annað hundrað þús- und krónum. Gróðrarstöðin, sean heitir Valsgarður og er til húsa fyrir austan Iðngarða er eign Hallgrims Vals Haf- liðasonar og fyrir skömmu hittum við hann að máli í gróðurhúsinu. — Gróðurhús og vermireit ir eru um það bil 150 ferrn — sagði Hallgrímur. Salan hef- ur gengið vel, en mikið skort ir á að ég hafi náð inn sem nemur skaðanum frá í vetur. Hallgrímur Valur sagðist hafa keypt gróðurhúsið af Sölufélagi Garðyrkjumanna, sem hafði það til sýninga á Landbúnaðarsýningunni í fyrrasumar. Húsið er mjög hentugt til sumarblómarækt- ar, en það er óupphitað. Plönt urnar bera og kosti hússins utan á sér, því að þær eru mjög kröftugar og sumar þeg ar í blóma. — Ég ætla að leggja áherzlu á ræktun fjölærra jurta — segir Hallgrímur Val ur, og hefi aflað mér veru- legs magns af fræi frá Sviss og Bretlandi. Standist allt á- ætlun koma þær til sölu fyrst næsta sumar. Langan tíma tekur að vinna upp gróðrar- stöð, en í því sem öðru gild- ir vogjum vi/runur vogiuin tap- ar. Hallgrímur Valur HaflHJason A sunnudagsmorgun var fánahylling við danska sendiráðið í til- efni af því, að Danir minntust þá 750 ára afmælis þjóðfána síns — Dannebrog. Var þessi mynd tekin við það tækifæri. - LÝÐVELDISBLÖÐ | / Framhald af bls. 1 / S Efni blaðs III er: \ \ Bls. 2 Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstaður 1 S Jóns Sigurðssonar. — Hallgrímur Sveinsson, S umsjónarmaður, tók saman. \ — 5 „Vér börn þín, ísland, hlessum þig í dag . . . “ \ — Lýðveldisstofnunin fyrir 25 árum og að- \ dragandi samantekinn úr samtímafrásögn Mbl. \ — 8 Þér eruð varðsveit á vegum. — Ljóð skálda. 4 — 10 Lýðveldishátíðin 1944 í myndum. \ — 11 Lýðveldisárin — upphaf nýrrar sögu- — Sam- \ tal við BjÖrn Ólafsson, fyrrv. ráðherra. \ — 18 Þá féllu tár, fleiri en þau, sem af himni komu. í — Hvað er yður minnisstæðast frá lýðveldis- f deginum 1944. RÁÐSTEFNU KOMMÚNISTA Á AÐ LJÚKA í DAG Mosfevu, 16. júm. NTB-AP GUSTAV Husak, leiðtogi komm únistaflokks Tékkóslóvakíu skýrði frá því á fundi með fréttamönnum í Moskvu í dag, að alþjóðaráðstefnu kommún- ista myndi ljúka á morgun, þriðjudag, og að mikill meiri hluti þeirra 75 flokka, sem þátt hafa tekið í ráðstefnunni, myndi samþykkja aðalskjal ráð- stefnunnar. Saigði hanin, aíð náðst hefði næstum fuiikiomið samkiamuiag og að 70 af 75 setndinafndum myndu uindiærita megin hug- myndafræðiiegu ytfirlýsingu ráð- stafniuinnar. Haifa ummæli Hus- alfes verið túlfeuð á þamm veig, að nú hiaœi naðst samkomulag um nægitegar málami'ðlaini-r varðamdi or ðaihl jóðam yfirlýsiinigarimmiar, þan/niig að flestir þeirra komim- únistaflotaba, er imesta gagmrýni létu í ljós á ráðstefniummi, gie<ti nú uindiirrirtað skjiaiið. Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaöiö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.