Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1909 „Hver unninn sigur er nýr aflgjafi, ný lind framtaks, velmegunar og menningar" FYRIR noKkrum dögum, kom einn af velunnurum Mbl. á rit- Btjórnars'krifstofur blaðsins með mynd af Sigurði Eggerz að halda ræðu um sjálfstæðismál- ið á landsrfundi Sjálfstæðis- flokksini.s 1943, og spurði, hvort mynd þesisd gæti komið að not- um í 17. júní blaði Mbl. Þessi heimsókn varð til þess, að ástæða þótti til að rifja upp nokkur atriði frá þessum lands fundi, sem vafalaust er einn merkasti í sögu Sjálfstæðis- flokksins. Bkki er það þó þess vegna, sem grein þesisi er rit- uð á aldarfjórðungsaímæli lýð- veldisins, heldur vegna hins, að á landsfundinum 1943 tók stærsti stjómmálaflokkur þjóð arinnar dkýra og afdráttarlausa afstöðu til þess, að stafna ætti lýðveldi á íslandi ári síðar. Þóít mörgum komi það spánsikt fyrir sjónir nú — ekki sázt aesíkunni — voru á þeim tímurn ýmsir ágætir menn, sem vildu fresta þessu örlaga ríka lokaskrefi í margra alda sjálfstæðLsbaráttu þjóðarinnar af tillitssemi við dönsiku þjóð- ina, sem þá var í sáruim. Það gat því ráðið miklu um úrslit málsims hvaða afstöðu þessi landsfundur Sjálfstæðigflokks- ins tseki til þess. En að honum loknum lék enginn vafi á því lengur, að lýðveldi yrði stofnað á Þingvöllum ári síðar, hinn 17. júní 1944. í annarri grein í Mbl. i dag er nofekuð skýrt frá þeim sjón- armiðum, sem uppi voru í sjálf stæðismálinu á þessum tíma og verður það því ekki rakið hér en þýðing þessa fundar verður bezt skilin, þegar haft er í huga, að ekki er hægt að segja að fullkomin eining hafi þá ríkt um lýðveldigstofnun ári síðar. Sigurður Eggerz ávarpar fullt rúa á Landsfundi Sjálfstæðis- flokksins á Þingvöllum 1943. ill „pabríót" og Skilnaðarmað- ur. Þetta voru miklar hvatn- ingarræður hjá þeim báðrwn og fólkið var mjög samtaka um að hylla þá fyrir ræðurnar og það var víst erfitt að finna manin á fundinum, sem ekki var algjörlega með sjálfstæðis- málinu. Báðar ræðurnar höfðu sterk áhri'f á fólk, mikil „stemmning“ var ri'kjandi og mikil'l mannfjöldi saman kom- inn“. í ræðu sinni á Þingvöll- um sagði Sigurður Eggerz skv. frásögn Mbl. daginn eftir: — „Menin eru að reyna að blanda öðrum máluim saman við sjálf stæðiamálið. En þesisir menn gkilja ekki að baráttan um sjálf stæðismálið er barátta um það, að flytja valdið inn í land- ið. Ef samþýkkt verður frum- varp milliþinganefndar, þá verður baráttunni um sjálfstæð iamálið lofeið með fullum sigri íslendinga. En baráttu um önn- ur mál mundi haldið áfram. Við fslendingar viljum komast heim. En við erum ekki komn- ir heim fyrr en allt valdið er kcimið inn í landið — ekki að- eins um stundarsakir, heldur um aldur og ævi“. FENGUM MEIRA EN VIÐ BÁÐUM UM Nokkru seinn hóf Mbl. að birta Þingvallaræðu Bjama Benediktsisonar og birti hana í þremur köflum. Daginn, sem þriðji og síðasti kaflinn birtist sagði Morgunblaðið í foirustu- grein: „í dag birtum vér síð'asiba katflianin í hinni stórmerfou ræðu um sjáifstæðismálið, sem Bja/mi Beniedilkbsson, borgainsitjóri, fiutti á iaindsifundi Sjálístæð- isfilokksirus á Þimigvöllum 18. f. m. Haifa ýmsiir er lesið hafa ræðuina látið í ljósi ánæigju sína Merkur áfangi í sjá Ifstæðisbaráttunni Landstfundurinn var setbur í Sýningarsfeálanum við Kirkju- stræti (Listamannasikálanum) kl. 17,00 síðdegis, þ. 17. júní 1943 af þáverandi formanni Sjálfstæðisflokksins, Ólafi Thors, sem hélt síðan ítarlega ræðu um þjóðmálaviðhorfið. Mbl. lýsÍT viðtökum þeim, sem ræða Ólafs Thors hlaut hjá landsfundarfulltrúum, með þessum orðum: „Ræða for- manns vakti ódkipta athygli fundarmanna, enda gaf hún einkar glöggt yfirlit um hina sögulegu og margþættu við- burði þjóðmálanna síðustu ár- in. Bar það glöggan vott um áhuga fundarmanna og gagn- merfean málflutning formanns, að allan tímann, sem flutning- ur ræðunnar stóð (á 3. klst.) ríkti svo mikil kyrrð í fundar- salnum að heyra hefði mátt saumnál detta“. Sama dag, 18. júní 1943, birt- ir Mbl. þann kafla í fæðu Ól- afs Thors, sem fjallaði um sjálf stæðismálið. Eftir að Ólafur Thors hafði rakið ítarlega fram vindu sjálfstæðismálsins síð- ustu árin sagði hann: „Öll rök hníga að því að íslendingar eigi tafarlaust að sameinast um að ljúka sjálfetæðisimálLrvu, stíga lokasporið á þá lund, er ég hef hér greint. Við eigum meðal annars að ljúka málinu vegna þesis að þegar lokasporið er stigið í sjálfstæðisbaráttunni og markinu náð, þá mun það sannast sem fyrr í sjálfstæðis- baráttu þjóðarinnar, að hver unninn sigur er nýr aflgjafi, ný lind framtaks og velmegunar og menningar. Og íslendingar! Nú kannsfei fremur en nokkru sinni áður þurfum við á öllu Okkar að halda“. HALDIÐ TIL ÞINGVALLA Þennan dag, 18. júní var haldið til Þingvalla og störf um landsfundarins haldið þar áfram. Á þeim fundi var Sig- urður Eggerz fundarstjóri. — Bjarni Benediktsson, þáverandi borgarstjóri í Reykjavík flutti ræðu um sjálfstæðismálið en síðan flutti Sigurður Eggerz stutta ræðu. Einn þeirra manna, sem sátu landgfundinn á Þing- völlum þennan dag var dr. Hall dór Hanisen. Ðr. Halldór hefur lýst and- rúmsloftinu á fundinum með þeasum orðum í stuttu viðtali við blaðamann Mbl.: „Mig minn ir að ræðuhöldin færu fram í Vailhöll. Þar töluðu Bjarni og Sigurður Eggerz, sem var mik- vi'ð ritstjóra blaðsins og faginað þessu ágæba bnmleggi í sjállfstæð igbaráttu þjóðar'iininar. Enda má óefað fullyrða að þessi ræða borgainstjórainis beri af öllu, sem sagt hefur verið urn sjálfstæð- ismálið í seinni tíð. Má undir- sbrika það, sem Sigurður Egg- erz, bæjarfógeti, sagði er borg- airstjóri hafði lokið ræ'ðu sinmd: Borgarstjórinn sagði al'lit um sj álfetæðfemálið, sem þuirfti að segja.“ í lok þessarar ræðu sagði Bjami Benediktsson: „í þessari heimsstyrjöld hef- ur oft verið sagt, að úrslitim yltu á orustuinmi um Atlamts- hafið. Ætli Þjóðverjar vi'ldu nú ekki fremuir eiga ísland og hafa getað búið um siig hér, en ein- hvem landsikika í Slésvík, sem Orðsendíng til Ahurnesingn ATHYGLI ykfear, Abumesingar, er vakin á því, að Kirfej uraefnd kvemina efnir, eing og að uindam- förmiu, til kaffisöíLu á þjóðhátíð- ardaginn í KariakórBlheimilMmiu við Skóliabraiuit. Kaffiisalain hefst 'kl. 3. Að umdamiförtniu bafa bæjar- búar mætt stainfi nietfndiarinnar með skilmiingi og greitt götu Ólafur Thors setur Landsfund Sjálfstæðisflokksin^ 1943. þeir hvort elð er hafa í hemdi sinni? Hatfa memin gleymt því, aið um það bil, sem byrliegast blés fyrir Þjóðverjum var haimr að á því af þeirra háltfu, að ís- larud væri „dönsk“ eyja? 1 dag eru sigurlíkurnar í stríðinu breybtar og það er víst, að Dainiir ráðstaifa okkiur aldrei gegn okkar vilja ef þeir eru frjálsir. En strið9gætfam er völt. Og vert er að hatfa það í huga, að ófrjáls miaður er eklki ein- ungis háður eigim veikleika heldur og veikleika þess, sem með mál hamis fer. Vera kann og að réttur okk- ar verði að emigu haifður, hvað sem við geruim. En víst er það, að sá sem eklki viðurkeninir sinn eigin rétt, fær heidur efeki viðurkenniingu aninarra. Aðtferð- in til þess að upp lokið verði er að kmýjia á. Stígum þesis vegma á stokk og striengjum þesis heit, að við skulum gera aMt, sem í okkar valdi stemdur til þesis, að er sóliin renmiur upp þainn 18. júnií 1944 skuli íslaimd vera lýðveldi. Ekki korauniglegt lýðvei'di, held- ur aðeins eigið lýðveldi ís- lenzkiu þjóðarinmiar." Landstf'undimum var slitið á sunnudagskvöld 20. júní. í ioba ræðu simmi sagði foirimalður flokksins Óiafur Thors: „Þegar ég setti landsfundinm bar ég fraim þá ósik, að hamn mætti verða til þess að etfla sam hug og samstartf Sjálfstæðis- mammia. Etftir ræðu Bjarmia Bene dilktisisonar sikiidi óg, að við höfð um fengið meira en við höfðum beðilð um. Mér varð Ijóst, að störf Landistfundarims mundu ekfc'í aðeims verða okfcur, sem nú liifum til fansældar, heldur miuindiu þau leiða til blessuinar fyrir niðja okkar um ókomin ár. — Nú hiafði risið sú alda, sem sbola mtm burt deyfð og áhugaieysi í sjáifstæðismál'imi. Þegar tjöidiuinium var svitft ti'l hliðar, sýndi það sig, að hinir 300 fulltrúar fylltuisf hrifningu. Það sem kom fyrir þessa 300 menn, þegar þeim var opnuð ininsýn í staíðreyndiimar mun eiinnig verða hiutsfcipti anmarra Sjálfstæðismaninia. En það eru ek'ki aðeins Sjáifstæðismenn, sem eiga þemmain ininri eld, held ur allir sannir íslemdánigar. Við Sjálfstæðismienm hötfum nú s'trenigt þess hei't að fara um landið eidi svo veldd Sjáltfstæð- istflobksiins víkki. — í dag vit- um við að þær óskir, sem hér hafa verið bomar fram, að 133. fæöingardaiguir Jóms Sigurðsson ar, manmsins, sem ruddi braiut- ina og aldrei hefur verið nær okkur em einmift í dag, remind ekki svo að eigi hafi verið bundinm emdi á þebta mál og ís- lenzku/r lýðveldtstfoTsiefi kos- inm“ Þamnig lauik Lamdstfundi Sjálfsfæðisfiokksins 1943. henmar. Eigii er að efa að svo verði nú og sáðar. Ágóðantuim af kaffisöliunmi verður varið til búniaðiar AknaineSkirlkj/u, ag í því efmii hefur k'irkj'uinetfndSm unniið gott sterf á urtidBmförnum ánum. AkunnesAmgar! Tyildð ýkkuir nið- uir við kaffilboilamia í Karliafcórs- heimiMmu 17. júmí. Njótið heiil þess, s>em á 'borðiuim er. Um leið eruð þið að s'tiuðia að fegirun kirkju ýkkar. Sóknanpnesburinm á Akramieei.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.