Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1960 19 FAGUR FISKUR A STÖNG NÆSTA framsöguerindi ráð- stefnunnar nefndist „Um veiði- mál“, flutt af Sigurði Sigurðs- syni, formanni Samtaka veiði- réttareigenda. í stuttu en grein- argóðu erindi, sem var laust við áreytni eða úlfúð í annara garð, gerði hann grein fyrir sjónar- miðum sinna samtaka í þessum málum. Þessi hófstilling Sigurð- ar einkenndi einnig almennar og mjög fjörugar umræður um mál- ið. Ef dæma má eftir þeim um- ræðum virðist vera að djarfa fyrir nýrri og skynsamlegri af- stöðu í þessum málum og að má- ske megi vænta friðsamlegrar samvinnu um þau frá viðkom- andi aðilum. Sjálfsagt eiga þó hinir sérgóðu þrasarar eftir að leggja misjafnt til málanna enn- þá. Innlendir stangaveiðimenn virðast vera farnir að átta sig á því, að þeir geta naumast setið einir að laxveiðinni lengur og að útlendir ferðamenn verða að fá þar einhverja smugu. Eigndur veiðiréttar eru einnig farnir að átta sig, á gagnsemi fiskirækt- ar og fiskeldis og nauðsyn þess að stemma stigu fyrir ofveiði, ekki sízt í net. Vonandi breyt- ast þá einnig hinar hatrömmu árásir á veiðimálastjóra í heil- brigða gagnrýni og samvinnu. Þór Guðjónsson, veiðimála- stjóri, sat ráðstefnuna og lagði í 9 manna nefnd, sem sett var til að endurskoða lögin um lax- og silungsveiði. Bæði veiðimála- stjóri og Sigurður Sigurðsson báru lof á samtök stangaveiði- mamma fyirir brautiryðjendastarf í þessum málum. Nú vil ég taka það fram, að ég er ekki stangaveiðimaður þó að ég hafi bleytt línu. En mér hefur lengi verið ljóst mikilvægi stangaveiði fyrir „tourisma" á íslandi, tel jafnvel, að í fram- tíðinni geti það orðið eitt sterk- asta aðdráttaraflið, og það sem hehtar einna bezt okkar aðstæð- um. Því er mér það sérstakt gleðiefni, að nú virðist andúð og skilningsleysi vera að breyt- ast í heilbrigðan hugsunrhátt og samvinnuvilja. Eftirfarandi á- lyktanir voru samþykktar sam- hljóða á ráðstefnunni: „Ferðamálaráðstefnan — 1969 fagnar ákvæði í framkomnu frum varpi á Alþingi um stofnun fiski ræktarsjóðs, og skorar á Alþingi að samþykkja það. Hún skorar einnig eindregið á íslenzk stjórn arvöld að fylgja því fast eftir, að hin hættulega og sívaxandi úthafsveiði á laxi í Atlantshafi verði algjörlega bönnuð.“ „Vegna auglýsingar landbún- aðarráðuneytisins, um sótthreins un veiðarfæra og veiðibúnaðar er lendra ferðamanna er koma hingað til stangaveiða, leggur syn heildarskipulagningar ferða- mála og hann talaði einnig um naiuðsyn þeiss að dreifla aið- streymi ferðamanna til landsins frá Beykjaivfk, meiina em geirt (hjetf- ur verið, t.d. með beinum flug- ferðum frá útlöndum til Akur- eyrar. Þetta he'fuir verið imlilkið bar- áttumál Akureyringa í mörg ár, sem Flugfélag fslands hefur ekki sinnt enn, sjálfsagt af góð- um og gildum rekstursástæðum. Mér finnst, að Flugfélagið ætti að sýna fæðingarbæ sínum þá Síðuii Muti ræktarsemi að gera smá tilraun með þetta, hann er jú af flest- um talinn ein tilváldasta ferða- miðstöð landsins, og er raunar orðinn það. En Akureyringar eru þó ekki allskostar ánægðir með ástandið, t.d. með það, hversu viðstaðan er stutt þar hjá flestum. Hið ný-endurvakta Feirðamálafélag Akureyrar mun hafa mikinn áhuga fyrir því að ráða nokkra bót á þessu, t.d. með því að skipuleggja fleiri ferðir frá staðnum. f þeirri skipulagningu vil ég biðja þá að gleyma ekki héraðinu fyrir vest- an fjöllin, Skagafirði, einhverju fegursta héraði landsins en hróp lega vanræktu. í umræðunum um erindi Her- Fjörugar umræður urðu um veiðimál. FERÐAMÁLARÁ ÐSTEFNAN 1969 gott til málanna. Athyglisvert var svar hans við fyrirspurn um, Ihvaða árangurs mætti vænta af friðun Hvítár í Árnessýslu fyr- ir netaveiði. Hann taldi, að er stundir liðu fram, myndi stanga- veiðidögum á vatnasvæði hennair geta fjölgað um 7—10 þúsund. Hann svaraði einnig fyrirspurn um árangur af fiskirækt og fisk- eldi, bæði á vegum hans stofn- unar og einkaaðila. Taldi hann, öð naiuimiaisit viærii enini kicnmiin niægli lega löng reynsla til að gefa áflawe*ðin svöcr, en taflidtt að miaingt benti til þess, að hann yrði já- kvæður og nefndi nokkur dæmi því til stuðnings. Guðimuinidiuir Kristj ánssioiL, for- maður Landssambands stanga- miain'na gerði sk iltmenkileg a grein fyrir stefnu og störfum stangaveiðimanna í þessum mál- um, um aukna fiskirækt, um sí- endurteknar aðvaranir þeirra vegna hættu á, að útlendir fiska sjúkdómar berist til landsins og nauðsyn á ströngu eftirliti, um tillögur þeirra um svæðisbund- in samtök veiðiréttareigenda, ekki aðeins á láglendinu, held- ur einnig á hálendinu, um fiski- ræktarsjóð og störf samtakanna ráðstefnan áherzlu á, að þeir, sem annast móttöku erlendra ferðamanna, auglýsi þessar gild andi reglur í bæklingum sínum.“ „Ráðstefnan lítur swo á, aið nýta beri til fullnustu mögu- leika á sölu veiðileyfa til út- lendra ferðamanna í ám og vötn um landsins, og vill í því sam- bandi vekja athygli á ónýttum möguleikum til sjóstangaveiða við strendur landsins en nýting þeirra gæti orðið til að lengja hið árlega ferðatímabil. Hún tel ur brýna nauðsyn á allsherjar skipulagningu á þessum málum og hvetur Ferðamálaráð til að hafa þar forgöngu.“ AKUREYRI OG SUMARHÓTEL Næsta framsöguerindi var „Um uppbyggingu ferðamála á Akureyri" flutt af Heirbert Guð- miumidsisiynii, rdlhsitjóra. Flieiruim en mér mun hafa fundizt, að það hefði verið eðlilegra að flytja þarna slíkt erindi um Þingeyj- arsýslur eða jafnvel um Norð- Austurland í heild frekar en binda það við Akuireyri aðeins. Raunar vék ræðumaður að nauð Gisli Guiímundssoní berts var vakið upp næstum ár- visst þrasmál á þessum ráðstefn um, ádeila á Ferðaskrifstofu rík isins fyrir rekstur hennar á sum 'airlbóltleluim siímuim í samlkapp'ni við hin föstu hótel, og þá sérstak- liaga á Akuneyri. Siuimiuim fiamnist það heldur illa til fundið að hefja þarna deilur um þetta mál, þar sem forstjóri Ferðaskrifstof unnar var ekki viðstaddur til andsvara. Þessi stotfnun hefur verið mikill „syndabukkur" á undanförnum árum og orðið fyr ir óvægilegri gagnrýni, stund- um ósmekklegri. Minnist ég sér- staklegra illskeyttrar ádeilu á ráðstefnunni ‘67 frá forstjóra ferðaskrifstofu, sem skömmu síð ar stóð í rústum sinnar eigin spilaborgar og gufaði svo upp. Þessi stofnun á skilið ádeilur fyrir ýmislegt, en raunar eru sumarhótelin eitt af því þarf- asta, sem hún hefur gert. Um það geta þeir bezt dæmt, sem ferðuðust með hópa um landið áður en þau komu til sögunnar og áttu í fá hús að venda, ekki sízt á Akureyri. Máske hefur Ferðaskrifstofan gengið heldur langt í þessum rekstri, t.d. í Borg ainffiinði, em þá eigia siaimitök igáisti- húsaeigenda að leita samkomu- lags við hana, annað hvort beint eða með milligöngu Ferðamála- ráðs. Slíkt væri vænlegra til ár- angurs en sí endurtekið þras á þessum ráðstefnum. Svona þrasmál eru ætíð til ó- þurftar á fundum og eyðileggja andrúmsloftið, enda fór svo í þetta sinn. Meira að segja var endanleg afgreiðsla málsins byggð á minnihlutasamþykkt, á því að breytingartillaga, sem skipti meginmáli efnislega, var samþykkt með 8 atkvæðum gegn 7 en ráðstefnuna sátu um 50 manns. Á þeim grundvelli var svo ádeiliuiálylktu'n alflgiraidid. Síðasta framsöguerindi ráð- stefnunnar var flutt af undir- rituðum, og birtist það í þessu blaði þann 30. f.m. undirfyrir- sögninni „Tjaldvist og sumar- tbótel". Þalð uiriðiu 'liltfltair uimiræð- <ur 'uim það, emdia gaif það ekíkii tilefni til þeirra, og þar að auki voru fáir fulltrúar á ráðstefn- unni frá þeim aðilum, er helzt komu við sögu. Síðar á ráðstefn unni gaf það þó tilefni til eftir farandi ályktunar: „Ferðamálaráðstefnan — ‘69 beinir þeim tilmælum til Ferða- málaráðs, að það hlutist til um, að gefin sé út skrá og verðlisti yfir hótel landsins fyrir 15. sept. ár hvert, og einnig, að hið fyrsta verði ríáiðizit í að flloklkia niiðiur hótel landsins". ÚTÚRDÚR UM NÁTTÚRU- VERND Jóhann Skaptason, sýslumað- ur Þingeyinga, sat ráðstefnuna fyrri daginn og ávarpaði hana að loknum framsöguerindum, og mæltist vel. Hann ræddi um hina fjölbreyttu náttúru héraðsins og athyglisverða staði, sem þegar hafa gert það að vinsælu ferða- mannasvæði og með vaxandi möguleikum vegna nýrra fram kvæmda og bættrar þjónustu. Hann ræddi einnig um nauðsyn ina á því, að vernda þessa sér- stæðu náttúru, og hvernig sú vernd yrði æ erfiðari með stór- auknu aðsfcreymi ferðamanna. Sýslumaðurinn var mjög hóf- samur í orðum og deildi á engan, en samt kom það nokkuð greini- lega fram í orðum hans, að hin hatramma deila út af „Kísilveg- inum“ hefur orðið þeim málum tiil tjóns, og í orðræðum við aðra fundarmenn fann ég greini lega, að öldurnar, sem þá risu, hefur enn ekki lægt að fullu. Því geri ég nú þennan ótúrdúr. Það er leitt til þess að vita, að ný þjóðþrifastofnun, skipuð jöfnum höndum mætum áhuga- mönnum og færum vísindamönn- um skyldi lenda í þessum hörðu átökum og tapa þeim. Máske létu þessir menn sverfa til stáls af áisdttu ráðli, til að gruinidivalflia vald sitt í vitund almennings, en til slíks var málið ekki nógu mikilvægt, fjöldinn ekki reiðu- búinn að fylkja sér um það og nokkuð margir í hreinni and- stöðu. Framtíðargengi Náttúru- verndarráðs verður fyrst óg fremst að byggjast á skilningi og stuðningi við baráttumál þess en minna á lagabókstafnum. Því verður engan vegin mót- mælt, að í Reykjahlíð er þessi vegur á óheppilegum stað, á milli byggðarinnar og vatnsins, en að hiraunið hafi orðið fyrir varanlegum spjöllum af völdum 'banis igiet ég mieð ©ngiu mióti stkil- ið. Annars virðist ráðinu mjög annt um eldstöðvar, mér er það raunar einnig, því að í fyrrasum ar stöðvaði það t.d. efnistöku í eldgíg uppi í Svínahrauni en ekki er mér kunnugt um hvort eigandinn fær nokkirar bætur fyrir tekjumissir. í þeirra sporum væri mér nú samt annara um fagurt gróðurlendi, því að það megum við miklu síður við að missa. Sjálfsagt hefur athygliráðs ins verið vakin á hroðalegum spjöllum vestur í Kjálkafirði, vegna vegarlagningar, og þar munu meiri í vændum, en ekki minnist ég að hafa séð mótmæli frá ráðinu út af þeim ófögnuði. Gjarnan vildi ég fórna 2—3 eld gígum til að stöðva slíkt, þar og víðar. Hjá Náttúruverndarráði er nú raunverulegt stórmál á döfinni, verndum Þjórsárvera, og í því á það vísan stuðning þorra þjóð- arinnar. Dálítið finnst mér það samt undarlegt, að baráttan snýst öll um gæsirnar en enginn virð- ist muna eftir sauðfé Arnesinga, sem mundi tapa þarna forláta bit högum. Og myndi þá ekki einn- ig vert að minnast á yfirvofandi uppblástur víða á hálendinu vegna ofbeitar. Ráðið verður að hafa eitt í huga framar öllu öðru, og það er meðalhófið. Nauð synleg náttúruvernd verður að samræmast þörf þjóðarinnar til að hagnýta gæði og auðlindir landsins, jafnframt því sem hún kemur í veg fyrir, að þeim sé ofboðið eða spillt. Þó að þessir ágætu menn, sem í ráðinu sitja, hafi máske ekki enn náð fullu taumhaldi á áhuga sínum, trúi ég því staðfastlega, að þeir eigi eft ir að koma mörgu góðu til leið- ar. Þeir verða að læra að vega og meta og að gæta sín fyrir hinni þröngu afstöðu „púristans“ Þeir mega með engu móti glata hinum nauðsynlega stuðning al- mennings, því síður egna hann til andstöðu, því að þá er ver farið en heima setið. Náttúruverndarráð átti engan fulltrúa á ráðstefnunni, en þyrfti að hafa það í framtíðinni, því að þar ríkir skilningur á baráttu- málum þess eins og eftirfarandi samþykkt ber vott um: „Ferða- málaráðstefnan — ‘69 beinir þeim tilmælum til stjórnarvalda lands ins, að við raforkuframkvæmdir og aðra tæknilega nýtingu lands ins verði ætíð tekið fullt tillit til verðmæta íslenzkrar náttúru frá sjónarmiði náttúruverndar og ferðamála, þannig, að einni tegund verðmæta landsins sé ekki fórnað að nauðsynjalausu í þágu annarra". NOKKRAR ALYKTANIR 7 Ráðstefnan gerði nokkrar 'áílyiklliainiiir friaim yfir þær, sem þeg ar hefur verið getið. Þær voru eftirfarandi, raktar efnislega: „Að dagblöðin í Reykjavík taki upp þann sið að birta helztu fréttir dagsins í útdrætti, á ensku, meðan straumur ferða- manna er mestur.“ „Að gefin verði út skrá yfir sérstalka viðbuirði (sipecial ev- ents), sem í vændum eru yfir flerðamiaminiatóimialbilliiið og Ihenind dreift til ferðaskrifstofa og ann arra aðila“. „ítrekuð voru andmæli ráð- stefnunnar ‘68 vegna lokunnar Almannagjár, talið að reynzlan hafi sýnt að þau séu til óþurft- ar, sér i lagi við móttöku ferða- Framhald á bls. 1S i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.