Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 19'0<» 17 , LHMQI STÚDEIMT >k ljósm. Mbl.: Ól. K. M.). — skólanám í haust og þá helzt læknisfræðina. Lukkist það ekki, hef ég líffræði eða haffræði í bakhöndinni. estur Sigurðsson, stúdentar frá ikólanum. Valdimar Olsen Guðný Helgadóttir heilanum frá því ég var fimm ára og í haust ætla ég að láta drauminn um að komast þangað rætast. Ég ætla að byrja á að fara í sfkóla itlij aið lœna j'apönsk- una og ef ég verð orðinn nógu góður í málinu í apríl, þegar há- skólaárið byrjar, ætla ég að reyna að komast í háskóla 1 Tókíó og nema leiklistarsögu. f sumar getur komið til mála að ég fari til Svíþjóðar og vinni þar á veitingahúsi. Gísli Pétursson, (M.R.): — Ég verð í Tyrklandi í sum- ar og hugsa mér að reyna að læra eitthvað þar, t.d. ensku og frönsku við staóila sendir'áðlaailnia. Sí@atr miaiir aettta ég í airfciítektór og þair er Firunlllanid elflsit á bdaðli. ☆ Gunnar Gunnarsson, (K.í.): — Ég hefi hugsað mér að læra sögu — og þá ensku með — en það verður alla vega ekki næsta vetur. Ég ætla að kenna og reyna að átta mig betur á hlut- unum. ☆ Gestur Sigurðsson, (K.í.): — Ég reikna frekar með að kenna næstavetur en svo getur vel verið, að ég haldi áfram mámli, það yxðu þá Ihielzt tuinigu- málin, sem til greina kæmu. Haukur Gunnarsson en hvað ég geri í sumar er alveg óráðið. ☆ Alda Ingvarsdóttir: — Ég hef hugsað mér að fara Arnþór Flosi Þórðarson, (M.L.): — Mig langar til frekara náms, í taninillælkiniinigar, en ég haf enga atvinnu fengið í sumar og það þarf peninga til að geta stund- að háskólanám. Kristján Aðalsteinsson ☆ Kristján Aðalsteinsson, (V.í.): — Ég er ákveðinn í að læra meira, en hvort ég sæki frekari menntun í Háskóla íslands eða eitthvað annað er alveg óákveð- ið. ☆ Laugarvatnsstúdentarnir Arnþór Flosi Þórðarson (t.v.) og Við- ar Gunngeirsson. Valdimar Olsen, (V.í.): — Þetta er ekkert smávanda- mál, því ég hef oft velt þessari spurningu fyrir mér en hef ekki ákveðið neitt ennþá. Alla vega verð ég þó að byrja á því að afla mér fjár til frekara náms. ☆ Fimm máladeildarmeyjar úr M.R. vour á göngu í rigning- unni, ánægðar að stúdentsprófi afloknu. Og hvað skyldu þær ætla að gera á næstunni? Elsa Lyngdal: — í sumar ætla ég að vera flugfreyja hjá Loftleiðum, en hvað ég geri síðan er alveg óráð- ið. ☆ Dagný Guðmundsdóttir: — Ég er að hugsa um að fara í Kennaraskólann í haust og taka kennarapróf þaðan, en í sumair ætla ég að vinna í Út- vegsbankanum. ☆ Elísabet Steinarsdóttir: — Það er alveg óákveðið hvað ég geri næsta vetur, en í sumar ætla ég að vinna á Landakoti. ☆ Hrafnhildur Sigurðardóttir: — Að öllum líkindum hef ég enskunám við háskólann í haust, til Noregs í haust og læra upp- eldisfræði en í sumar ætla ég að vinna á „Hressó". ☆ Haukur Gunnarsson, (M.R.): — Ég hef verið með Japan á. Ágúst Ragnarsson s si: i Gísli Pétursson, Árni Ragnarsson og Uggi Agnarsson, allir stúdentar frá M.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.