Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 19^9 29 (utvarp) • þriðjudagur • 17 JÚNÍ Þjóðhátíðardagur íslendinga 8:00 Morgunbæn Séra Pelix Ólafsoon flytur 8:05 Hornin gjalla Lúðrasveitin Svanur leikur ætt- jarðariög .Stjórn: Jón Sigurðsson 8:30 íslenzk songlög og hljómsveit averk (9:00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugeinum dagblaðanna) 10:10 Veðufregnir 10=25 „Frelsisljóö"- lýðveldiahátiðarkantata eftir Árna Björnsson Karlakór Keflavíkur Söngstjói: Hebert H Ágúatsson. Píanóleikari: Ásgeir Beinbeinsson 10:45 Frá þjóðhátíð í Reykjavík a Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Séra Heimir Steinsson messar Dómkórinn og Guðmundur Guð- jónsson syngja, Organleikari: Ragniar Björnsson b 11:25 Hátíðarathöfn við Aust urvöll Forseti íslar.ds, dr. Kristján Eld- járn leggur blómsveig að fót- stalli Jóns Sigurðssonair og flyt- ur ávarp Karlaikór Reykjavíku og almenningur syngja þjóðsörng inn undir stjóm Páls P. Pálsson- ar Dr Richard Beck full'trúi Þjóð ræknisfélag íslendinga í Vestur- heimi flytur ávarp 11:45 íslenzk hátíðartónlist Tveir þættir, „Þú mikli, eilífi andi“ og „Rís íslands fáni“. úr Alþingishátíðarkantötu erftir Pál ísólfsson Tónlistarfélagskórinn og Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur flytja Stjórnandi: Dr. Victor Ur- bancic, Einsöngvari: Sigurður Skagfield 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, 12:25 Frétt- ir og veðurfregnir, Tilkynningar Tónleikar 14:10 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Hátíðarathöfn á Laugardalsvelli Ellert B .Scram lögfræðingur for- maður þjóðhátíðarnefndar flytur ávarp Forsætisráðherra, dr Bjarni Benediktsson Qytur ræðu Ávarp Fjall'konunmar, Lúðraisveitir ledka 14=45 íslenzkir miðdegistónleikar a „Islandia" eftir Sveinbjöm Sveinbjörnsson Hljómsveit Rík isútvarpsins leikur: Bohdan Wo diczko stj. J) Sjö Sög við miðaldaikveðs'kap eftir Jón Nordal Karla'kórinm Fóstbræður syngur, Söngstjóri: Ragnar Bjömsson c Norræn svíta um íslenzkt þjóð- lag eftir Ilallgrím Helgason Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur Olav Kielland stj d Fjögur sönglög eftir Gylfa þ Gíslason Erlingur Vigfússon, Kristinn HaJilsson, Guðmund- ur Jónsson og ÓLafur Þ. Jóns- son syngja e Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson Bjöm Ól- afsson og Árni Kristjánsson leika- tf „Hlugleftðin'g" úr Skájhiolitskant ötu eftir Sigurð Þórðarson Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn höfundar 16:00 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: í Laugardalshöll Þættir úr þjóðarsögu — dagskrá tekin saman af Bergsteini Jóns- ayni lektor Stjómendur: Klem- enz Jónsson og PáH P. Pálsson Flytjendur: Hjörtur Pálsson Ósk ar Halldórsson, Óskar Ingimund arson, Sveinm Skorri Höskulds- son, Þorleifur Hauksson Karla- kór Reykjavíkur og Lúðmasveit Reykjavikur. 17:00 Barnatími: Anna Snorradótt- ir stjómar a Minnzt íslenzka Iýðveldisins í ljóðum, söng og lausu máli b „Á eyðley“, leikrit eftir Einar Loga Einarsson: fyrri hluti Leikstjóri: Klemenz Jóneson Persónur og léikendur: Bræð umir Þór og Kalli: Borgar Garð- arsson og Þórhallur Sigurðs- son, foreldrar þeirra Róbert Amfinmissom ag Jóhanua Norð- fjörð, sögumaður: hofundurinm. 18:00 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: fþróttir í sundlaug og á leik- vangi SKULDABRÉF Tökum ríkistryggð og fasteigna- tryggð skuldabréf í umboðs- • sölu. Viðskiptavinir láti skrá sig. Fy ri rg re iðslusk rif stofan Fasteigna- og verðbréfasála Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Sigurður Sigurðsison og Jón Ás- geirsson lýsa keppni Tónleikar. 18:25 Tilkynningar, 18:45 Veður- fregnir Dagskrá kvöldsins 19:00 Fréttir 19:30 Lýðveldishátíðin á Þingvöll- um fyrir 25 árum Viðburðir dagsins rifjaðir upp i tali og tónum, Haraldur Ólafsson = dagskrárstjóri tekur til atriðin og tengir þau Þulur: Hjörtur Pálsson Á eftir þessari samfelldu dag- skrá syngur Karlakór Reykjavík ur ýmis íslenzk lög Söngstjóri: Páli P. Pálsson 22:00 Fréttir 22:’!ý Veðurfregnir Danslög Fyrstu þrjá stundarfjórðunga kynnir Jónas Jónasson lög, seoi vom vinsæl 1944, — eftir það verða leikin önniur lög við nýja og gamla dansa (23:55 Fréttir í stuttu máli). 02=00 Dagskrárlok * miðvikudagur • 18 JÚNÍ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30 Fréttir .Tónleikar, 7:55 Bæn, 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar, 8:30 Fréttir og veðurfregnir, Tónleik- ar, 8:55 Fréttaágrip, Tóníeikar 9:15 Mogunstumd bamanna: Guðbjörg Ólafsdóttir lýkur lestri „Hetjunm ar ungu“, sögu eftir Stramge í þýðingu Sigiurðar Skúlasonar (5) 9:30 Tilkynningar Tónlieikar 10:05 Fréttir 10:10 Veðurfregnir, Tón- leikar, 11:00 Hljómplötusafnið (ei.durtekinn þáttur) 12=00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikair, Til<kynning ar 12:25 Fréttir og veðurfregni Tilkynningar 12:50 Við vinnuna: Tónleikar 14:40 Við, sem heima sitjum Haraldur Jóhannsson les söguna um „Kristófer Kólumþus" eftir C W Hodgas (12) 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar, Létt lög: Sven-Ok>f Walldoff og féliagar hans Qytja syrpu af sænskum lög um Nancy Sinatra og Lee Hazle- wood syngja fimm lög Billy Munn og hljómsveit hans leika danslög Eydie Gorme syngur þrjú lög. Alfred HauSe og hljóm sveiit hans leika tangódansa 16:15 Veðurfregnir Tónlist eftir Edward Elgar Sinfóníuihljómsveit Lundúna leík ur Inngang og Allegro fyrir strengjiasveit op 47 og „Emigma"- tilbrigðin Hljómsveitarsitjórar: Sir John BarbiolU og Pieme Monteaux 17:00 Féttir Dönsk tónlist Tibor Varga og hljómsveit Kon- ungl leikhússins í Kaupmanrua- höfn leika Fiðlukonisiert eftir Carl Nielsen: Jarzy Semkow stj. Aksel Sohiötz syngur lög eftir Weyse 17:45 Harmonikulög Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19:00 Fréttir Tilkynningiar 19:30 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um útva rpslarnpairua og upphaf rafeindatækninnar 19:50 „Ruralia Hungarica", svíta eft ir Dohnányi Ungverska ríkishljómsveitin leik ur: György Lehel stj 20:15 Sumarvaka a Bjólfskviða hin engilsaxneska Þorsteinn Guðjónsson talar um kvæðið og les hluta þeas í þýð- ingu sirmi. b Lög eftir Bjarna Böðvarsson Sigurveig Hjaltested syngur c Yfir Kletthálsinn Hallgrímur Jónasson kennari flytur annan hluta ferðaþáttar síns d f dögun Elín Guðjónsdóttir les ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi e íslenzk alþýðulög Útvarpshljómsveitin leikur: Þór arinn Guðmundsson atj 21:30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Steypustððin ^41480-41481 VERK Þorsteinn Hannesson les (5) 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tveir dagar, tvær nætur“ eftir Per-Olof Sundman Óliafur Jónsson les þýðingu sína (4) 22:35 Norsk nútímatónlist a Erna Skaug syngur „Andar- takið“, lag op. 52 eftir Kraut Njrstedt b Norski blálsarakvintettinn leók ur Serenötu op 42 eftir Fartein Valen 22:50 Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt 23=25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarpj * þriðjudagur * 17. JÚNf 18:00 Lýðveldishátíðin 1944 Segja má að inngangur þessarar sögufrægu kvikmyndair sé ístand I myndum. En aðalefni myndar- innar er undirbúningur lýðveld- isstofnunarinnar og sjálf lýðveld- ishátíðin á Þingvöllum 17. júní 1944 Kvikmynd þessa, sem hér verður sýnd að meginhliuta, gerðu þeir Kjartan Ó. Bjarnason, Eðvarð Sigurgeirsson og D igfús Sigurgeirsson að tilhlutan lýð- veldishátíðarnefndar Þulur er Pétur Pétursson. Hlé 20:00 Ávarp forseta fslands, dr. Kristjáns Eldjárns 20:10 Fréttir 20=35 Þjóðhátiðarræða forsætisráð- herra, dr. Bjarna Benediktsson- ar 20:45 Ávarp fjallkonunnar 20:50 Jón Sigurðsson Sjónvarpið hefur gert kvikmynd um líf og störf Jón Sigurðsson- ar forseta, í tilefni þess, að tutt- ugu og fimm ár eru liðin frá stofnun íslenzka lýðveldisins Lúðvík Kristjánsson rithöfund- ur annaðist sagnfræðihlið þess- arar dagskrár og leiðbeindi um myndaval. Umsjónarmaður Eið- ur Guðnason 21:35 Maður og kona Alþýðusjónleikur, saminn af Emil Thoroddsen og Indriða Waage eftir skáldsögu Jóns Thor- oddsens Leikritið er hér nokkuð stytt Leikstjóri og sögumaður Jón Sigurbjörnsson Persónur og leikendur: Séra Sigvaldi, prestur að Stað: Brynjólfur Jóhannesson Staða-Gunna, bróðurdóttir hans: Inga Þórðardóttir Þórdís, húsfreyja í Hlíð: Sigríður Hagalín Sigrún Þorsteinsdóttir: Valgerður Dan Þórarinn, mágur prests: Þorsteinn Gunnarsson Hjálmar tuddi: Valdemar Helgason Grimur meðhjálpari: Steindór Hjörleifsson. Egiil sonur hans: Kjartan Ragnarsson Hallvairður Hallsson: Borgar Garðarsson Sigurður, bóndi í Hlíð: Jón Aðils Steinunn, kona séra Sigvalda: Margrét Magnúsdóttir Bja.rni, bóndi á Leiti: Guðmundur Erlendsson Finnur, sonur hans: Guðmundur Magnússon 23:05 Dagskrárlok • miðvikudagur • 18. JÚNÍ 20:00 Fréttir 20:30 Hrói höttur Köttur í bóli bjamar Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson 20:55 Ellen systir mín (My si9ter Eileen) Bandarísk kvikmynd gerð árið 1955. Leikstjóri Richard Quine Aðalhlutverk Janet Leigh, Jack Lemmon og Betty Garrett. Þýð- andi Ðóra flafsteinsdóttir 22:35 í upphafi geimaldar 111 — Ókunnar slóðir Greint er frá ýmsum geimrann- •sókr.um undanfarinma ára og tækjabúnaði, sem til þeirra hefur verið kostað Þýðandi Reynir Bjarnaison 23:25 Dagskrárlok Singer verksmiðjurnor leitosf stöðugt við oð bjóða betri kjör og nýjungor. Einu sinni enn bjóðum við vélar undir kjör- orðinu „Singer er spori framor". Með Singer Golden Ponoramic fylgir nú saumastóll og með Singer 677 getið þér saumáð sjólfkrafa 8 gerðir hnoppogato. Singer Golden Panoramic gefur gullna möguleika, meSal annarra kosta: hallandi nál, frjáls armur, lárétt spála fyrir framan nálina, sjálfvirkur nálarþræSari, ásýni- legur faldsaumur, teygjanlegur faldsaumur, keðjuspor, „overlokspor", tveir ganghraSar, 5 ára ábyrgð, 6 tíma kennsta innifalin, auk þess sem hún vinnur sjálfkrafa, allt frá þræSingu upp I 8 gerSir hnappagata. Með Singer Golden Panoramic fylgir sem nýjung, saumastóll. Singer 670, Zig Zag vét saumar nú sjálfkrafa allt frá þræðingu upp í 8 gerðir hnappagata. Singer 237 er ódýrasta Singer vélin. Zig Zag vél I fösku, saumar beinan saum aftur á bak og áfram. Saumar rennilás, festir tölur, faldar, rykkir, feilir og gerir hnappagöt. VerS kr. 11.275,— Allir,sem eiga gamla saumavél.tegund skiptir ekki máli.gcta nú lótið hana sem greiðslu við kaup á nýrri Singer.Kaupum gömlu vélina á allt að 7.000.—kr. Singer sölu- og sýningarstaðir: Liverpoo! Laugavegi, Gefjun Iðunn Austurstræti, RafbúíS SÍS Ármúla 3, Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag ísfirðinga, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga,Kaupfélag Eyfirðinga, Kaupfélag Þingeyinga, Kaup- félag Héraðsbúa, Kaupfélag Skaftfellinga#Kaupfélag Rangæinga, Kaupfélag Árnesinga, Kaupfélag Suðurnesja, Kaupféiag Hafnfirðinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.