Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 7
MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1969 7 J>ann 17.5 voru geíin saman I Dómkirkjunni af sém Jóni Auð- uns ungfrú Ásrún Amalía Zóphóní usdóttir og Sævar Þór Sigurgeirs- son. Heimili þeirra er að Berg- staðastæti 28 Rvík. (Studio Guðmundar Gaiðastræti 2) >ann 17:5 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjumni afséra Jóni Auðuns ungfrú Ragnheiður Sveinsdóttir ritari og Geir H. Gunn arsson skrifstofumaður. Heimili þeirra eir að Hraunbæ 14 Rvík (Studió Guðmundar Garðaistræti 2) >ann 24—5 voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Ólafi Skúla syni ungfrú Bima Magndís Aðal- steinsdóttir og Guðmundur Haf- steinn Sigurðsson Heimili þeirra er að Breiðagerði 33 Barna og fjölskylduljósmyndir Laugardaginn 24 maí voru gef in saman í hjónaband af séna Ól- afi Skúlasyni, ungfrú Sigurlaug Guðmundsdóttir og Jón Valgeir Guð mundsson húsaismiður. Heimili þeirra er að Dalaliandi 1 Loftur hf ljósmyndastofa 24-5 voru gefin saman í hjóna- band af Sr Braga Benediktssyni í Fríkirkjunni í Hafnarfirði ung- frú Brynja Gunmasdóttir og Bragi Antonsson. Heimili þeirra er að Bröttukinn 33 Hafmarfirði. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar fris 25. maí voru gefin sanvan í hjóna band af séra Óskari J >orláks- syni ungfrú Bergþóna Ólafsdóttir og Sigurjón Jóhannsson Heimili þeirra er að HáaLeitásbraut 129 Loftur hf liósmyndastofa >ann 17. mai sl, voru gefin sam an í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Ingimar Ingimarssyni Margrét K Eyfells og Karl Davíðsson. Heimili þeirra er að Selvogsgrunni 10 Rvík (Ljósmyndari Óli Páll) >amn 24.5 voru gefin saman i hjónaband í Neskirkju af séra Frank M Halldórssyni ungfrú Valdís Jóhanna Sveinbjörnsdóttir Víðimel 21 og Kristinn Jónsson Halletöðum Fellsströnd. Heimili þeirra er í Búðardal (Studió Guðmundar Garðastræti 2) 25 maí voru gefin samau í hjóna band af séra Ólafi Skúlasyni ung- frú Bjarney Ingadóttir og Jörgen Pétursson Heimili þeirra er að Garðaveg 13 B Hafnarifrði Loftur hf ljósmyndastofa Loftleiðir hf Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl 0830. Fer til Glasgow og London kl 0930 Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl 0030. Fer til New York kl 0130 Vilhjálmur Stefáns son er væntanlegur frá New York kl 1000. Fer til Luxemborgar kl 1100 Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl 0145 Fer til New York kl 0245. Bjami HerjólfSson er væntanlegur frá New York kl 2330 Fer til Luxemborgar kl 0030. Eimskipafélag íslands hf Bakkafoss fór frá Nörrköping í gær til Nakskov Brúarfoss fór fá Bayonne 13.6 til Reykjavíku Fjall foss fór frá Gautaborg 14:6 til Reykjavíkur Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith og Kaupmannahöfn Lagarfoss fór frá Hamborg 15:6 til Reykjavíkur. Lax foss er væntanlegur til Oporto I kvöld frá Breiðdalsvík Mánafoss fer frá Gautaborg í dag til Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 146 til Reykjavíkur Selfoss fór frá Ak ureyri í gær til ÓLafsfjarðar, Húsa- víkur, Seyðisfjarðar, Norfjarðar, Eskifjaðar, og Vestmannaeyja. Skógafoss fór frá Reykjavík í gær til Felixstowe, Rotterdam, Antwerp en, Bremen og Hamborgar Tungu foss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Reykjavíkur. Askja fór frá Fel- ixstowe 15:6 til Reykjavíkur Hofs- jökull fór frá Reykjavík í gær til Murmansk. Kronpins Frederik kom til Kaupmannahafna í gær frá Færeyjum og Reykjavík Rannö fór frá Bremenhaven í gær til Zee brúgge, Grimsby, Lysekil og Kaup mannahafnar. Simon kom til Hafn arfjarðar í gær frá Husnes Saggö fer væntanlega frá Kaupmannahöfn í dag til Reykjavíkur Minni Schupp fór frá Hamborg í gær til Hull og Reykjavíkur. Hafskip hf Langá er í Ventspils Laxá er í Hamborg Rangá er í Reykjavík Selá fór frá Vopnafirði 14. þm til Norrköping, Stockholm og Holm- sund Marco fór frá Reykjavík 14 þm. til Rottedam og Middlebough Skipadeild SÍS Arnarfell er væntanlegt tilSvend borgar á morgun, fer þaðan 20 þm. til Rotterdam og Hull Jökul- fell fer vænitanlega á morgun frá New Bedford til Reykjavíkur Dis- arfell fór í gær frá Fáskrúðsfirði til Danmerkur Sviþjóðar og Vent pils Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri Stapafell er í Reykjavík Mælifell fer á morgun frá Point Noire til Bordeaux og Dunkirk Grjótey er á Akureyri Hasting er á Bíldudal Gunnar Guðjónsson sf Skipamiðlun Kyndill losar á norður tJ dshöfn- um Suðri losar á norðurlandshöfn- um Dagstjaman er í Reykjavík. Flugfélag ísiands Gullfaxi fór til Lundúna kl 08:00 í morgun Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupman-nahafnar kl 15:15 í dag, væntanleg aftur til Kefla- víkur kl 23:06 frá Kaupmamnahöfn og Osló Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl 08:30 í fyrramál- ið. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir), Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Skipaútgerð ríkisins Esja fer frá Reykjavík kl 17:00 á morgun vestur um land i hring- ferð Herjólfur fer frá Reykjavík kl 21:00 annað kvöld til Vestmajnna eyja, og Hornafjarðar, Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykja víkur. OSKA EFTIR AÐ TAKA á leigu 3ja herb. rbúð. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilb. sendist Mbl. fyriv föstudag, merkt: „8412". BROTAMALMUR Kaupi allan brotmálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. Hagstœð kaup Einbýlishús með verzlunaraðstöðu til sölu úti á landi. Góðir og hagstæðir greiðsluskilmálar. Fyrirspurnir sendist Morgunbl. merktar: ,,Úti á landi — 75". Den Kongelige Porcelœnsfabrik HÖFUM NÝLEGA TEKIÐ UPP MATAR- OG KAFFISTELL OG STAKA HLUTI I EFTIRTÖLDUM GERÐUM: FRIJSENBORG BRÚN RÓS BLAA BLÓMIÐ DAGMAR RIMMON BLÁKANT JÓHANNES NORÐFJÖRÐ HF. LAUGAVEGI 5 — SlMI 12090. Simfisk tilkynnir Síldveiðiskipstjórar, útgerðarmenn og humarframleiðendur. Þar sem Sigmunds fiskvinnsluvélar s.f. hafa verið afmáðar úr firmaskrá Vestmannaeyja og kæra lögð fram um opnbera rannsókn á hlutdeild og viðskilnaði Árna Ólafsson Hraun- braut 30 Kópavogi og Arna Ólafssonar & Co. eru Simfisk-vörur þeim aðilum algjörluga óviðkomandi. Simfisk-vörur eru aðeins fáanlegar hjá undirrituðum samanber auglýsingu í 31. tölublaði Lögbirtingablaðsins 7. maí 1969, sem hefur fundið upp og séð um framleiðslu á öllum þessum vörum. Hef á lager Simfisk- snurpunótarhringi. Simfisk-humarflokkunarvélar 2 gerðir, Sm- fisk-humarúrtökuvélar. Hef einnig fullkomna varahlutaþjónustu. Sendi viðgerðarmann hvert sem er. Upplýsingar í síma 38227 í Reykjavík og 1553 í Vestmanna- eyjum. Simfisk Vestmannaeyjum Sigmund Jóhannsson Brekastíg 12, Vestmannaeyjum. EINANGRUNARGLER Mikil verðlœkkun et samið er strax Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. BOUSSOIS INSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.