Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1969 11 GEORGES Pompidou, sem nú hefur verið kjörinn for- seti Frakklands til næstu sjö ára er þekktasti stjórn- málamaður landsins, með ólíkindum fróður og auk þess óvenju áhyggjulaus maður. Þegar hann heldur innreið sína í Elsée-höll mun renna upp nýtt tímabil í sögu Frakklands, og senni- lega einnig í sögu Evrópu. Hitt þarf þó ekki að draga í efa, að hann mun hlúa að arfleifð de Gaulle, og áhrifa fyrrverandi forseta mun efa- laust gæta í allríkum ma>Ii í neinium stjórrumálaflokki. Haran forðast að gefa loforð, ef haran sér f.ram á að erfitt verði að efna þau. Eins og Nixon hefur haran kappkostað að fá orð fyrir að vena traustur og áreiðanlegur, en ek'ki hirt um að vera taliran huigmyndaríik- ur. Og haran hefur aldrei not- að sér mátt fjölmiðluiraartaekj- arana eins og Wilson hefur gert. Pompidou er dæmigarf af- spremgi hiras franiska stjóirtniar- far,s. Hanin eir somiansoniuir fátæks í nýlegu blaðaviðtali kvaðst Pompidou telja mamnökilninig sinn höfuðkost, og sú skilgrein- inig felur væntanlega í sér að haran kurani að raota fólk sjálf- um sér til framdráttar. Hvað sem því líður gerði hairan sig fljótlega ómissandi í hópi sam- starfsmararaa de Gaulles, án þess þó að trana sér fram á nokk- um hátt. Á fyrstu árum samvininu sinn ar við de Gaulle fékkst Pompi- dou við miraniháttar rraálefind, nánast fjölskyldumál hershöfð- Georges Pompidou — Lærisvei nn hershöfðingjans sezt nú við stjórnvölinn. Hann mun hlúa að arfleifð de Gaulles næstu sjö ár. En þrátt fyrir að Georges Pompidou er sá stjórramálamað ur, sem Frakkar telja sig þekkja einna bezt, er harain þó að mestu óráðin gáta. Fortíð Pompidouis getur ekki varpað Ijósi á eða gefið raeiiraa raun- sæja vitraeskju um framtíðina. Þó að hann hafi gegnt forsaet- isráðfhemraembætti í sex ár sam fleytt — sem má telja einstakt í Frákklandi um tugi ára hef- ur það fremur aukið á leynd- ardóminin era leyst haim. Á þessum sex árum var fram fylgt möngum af helztu stefrau- málum de Gaulles, þar á meðal má nefna ákefð hans að halda Bi-etum utan Efraahagsbanda- lagsiras, brottvísun aðalbæki- stöðva A11 antáhafsbandalagsine frá Frakklandi, tilraunir vonu gerðar til að hverfa aftur til gullfótarins og afstaðan var mörkuð til Sovétríkjanma. Samt er mjög erfitt að greina hver var pensónulegur þáttur Pom- pidous í öUum þessum málurn og rauraar fleinum. Því að sú stiaðirieytrad er augljós ag vetrður ekki hrakira, að þrátt fyrir all- an frarraa Pompidouis og vel- gengni — sem keranari, banka- stjóri, stjórnimálamaður — þá hefur hanin alltaf verið undir- tylla. Nú reraraur upp sú stuind í fyrsta skipti í lífi haras, að haran er komiran í þá aðstöðu að verða stjómandinn. Hvort sem svo hefur æxlast til eða tækifærið boðist til að skapa og framkvæma eigin stefrau, hefur haran aldrei þurft að taka á sig eradanlega ábyrgð gerða siraraa. Hiragað til hefur fátt komið íram, sem benti til afdráttarlauss fráhvarfs hans frá stefnu de Gaulles, en engu að síður hefur Pompidou hamr- að á því í kosninigabaráttunni, að haran væri ekki bergmél for setans fyrrverandi, og haran gerði sér grein fyrir því að þjóðin vildi breytiragar og úr- bætur án átaka og óróa. Þeg- ar öll kurl koma til grafar sést því, að Pompidou hefur fyxst og frernst komizt til Elysée- hallar, vegna þess að de Gaulle beið ósigur og sagði af sér fyr- ir fáeinum vikum. Pomipdou er í sumu ekki ó- líkur Harold Wilson, forsœtis- ráðherra Breta. Hamn er um- fram allt meistaralega slyngur og leikirun stjórramálamaður. Haran er einnig ráðríkiur og hann er öðrum snjallari í um- geragni við fólk. En þar rraeð er seranilega upp talið það sem svipað ei' með þessum tveimiur möraraum. Pompidou hefur ekki fyrr en í þessari kosningabar- áttu kastað sér út í iðu og ólgu stjónramálarunia. Þótt furðulegt megi virðast hefur hann aldrei verið félagi Observergrein eftir bónda í Auvergne og foreldr- ar hans voru kenmara/r. Þar sem hornun var gert kleift að ganga merantaveginn, sökkti hanm sér niður í raámið og þótti snerrarraa afburða nemiaradi. Hann flaug í gegraum „agrége“ prófið við Ecole Normale, með sénstökum glæsibrag, en það próf skipar uragum náimismöran- um í röð frerrastu menmtamarana og valdamanma Frakklands. Hanm fókfcst við kennslu í Marseilles í tíu ár og síðam í París. Á því leitour eragiinm vafi, að á þessum árum átti haran þaran metnað einan að standa sig vel í stöðu sirani sem keran- ari, og æðsti draum-ur haras þá virðist hafa verið að hljóta bókavarðarembætti skólaras. Pompidou hefur alla tíð verið bók'hneigður ' maður með af- brigðum, og fróður er hann svo orð er á gert og betur heima í skáldskap t.d. Baudelaire og Apollianaire en flestir aðrir. Það vakti til dæmis eftirtekt í ræðu sem hann flutti fyrir skiemm-aiu í Straissbourg, að haran vitnaði í ljóð sex frairaSkra skálda. Haran hefur gefið út safn ritgerða um bók- menntir og franska ljóðagerð. Haran er mikill aðdáandi André Malraux, og sjálfur hefur hanm alltaf átt þainn draum að fást við ritstörf. I heimisstyrjöldinmi síðari var hanm fótgönguliðsforiragi unz Frakkland féll í hendur Þjóð- verjum árið 1940, en kom lítið við sögu meðan á hernámi þeirra stóð. Þó hafði hann sam- úð með starfsemi frönsfcu neð- an j ar ða hhr ey fi ragar i nna r, og haran gerðist ákafur og heitur aðdáandi de Gaulles. Þegar Frakkland hafði verið frelsað úr klóm Þjóðverja árið 1944 og Pompidou reit René Brouillet, einum helzta ráðgjafa de GauU- es, bréf til að biðja um starf, notaði hanm þá görnlu aðferð, sem tíðkuð er ekki síður í Frakklandi en anrnars staðar, að færa sér í nyt kunniragsskap við gamlan skólabróður til að komast áfram. De Gaulle var að skima í kringum sig eftir peranafærum manni, og Brouill- et og Pompidou höfðu verið góðir vinir, þegar þeir voru sarraan við Ecole Nonmale. Haran fékk starfið, sem hann sótti um, og starfaði í þágu gaullista í tvö ár, aðallega við að semja ræður og gera tillög- ur. Mikið orð fór af gáfum haras, hann vanm gagnlegt starf og gamaU samstarfsrraaður de Gaulles minnist þess að Pampi- dou var alltaf nærstadduir þeg ar á þurfti að halda. John de St. Jorre iragjans. En þannig létti hanin af hönuim mörgum áhyggj'um, og de GauUe og koraa hans hafa aldrei getað fullþakkað homurn að hann tók að sér að stjónrna góðgerðasjóði, sem stofiraaður var í miraningu dóttur þeirra heittelskaðirar, Önnu, sem lézt vanigefin. Engin ástæða er til að ætla að ekki hafi búið heilt undir hjá Pompidou. Hann var mikill aðdáandi de Gaulles og sumir sögðu jafnvel að hamm tilbæði hann. Haran hafði áraægju af því að starfa fyrir hanm, jafn- vel þótt öranur störf tækju hug hans allan, fyrst í þjórausitu rikisinB og síðar í Rotsehilds- banfca, á áruraum 1946 til 1958, þegar de GauUe hafði eragin af- skipti af fröraSkum stjómmál- uim og dvaildist sem útliagi að s veitaisetri sírau. En eragu að síð ur l'á það í eSli haras að sOofma sifellt hærra og hærra. Og áð- ur en de Gaulle kom aftur til valda 1958 var hanin orðinin eiran raámasti ráðunautur haras. HerShöfðinginm tóik mikið mark á tillögum haras. Það var meðal aninars fyrir áhrif hans að hershöfðinginm ákvað að reyna ekki að endurreisa flokfc gaullista, RFP, eftir klofning hans 1953, þótt ritari flokksiras, Jacques Soustelle, væri því ein dregið fylgjandi. Pompidou var ómissandi ráðgjafi á óróadög- unum er leiddu til þess að de GauUe tók völdin 1958, tiUögu góður og traustur. Pompidou hafði ekki gert sér ljóst, að hvaða rraarki skyldi stefnt. Tveirraur árum eftir að hann hóf störf fyri-r Rotsohild var haran orðinn bankastjóri. Þessi skjóti frami raægði hon- um um skeið og veitti haraum mikilsverða reynslu á sviði bankamála og stjómunar. Á þessum árum hafði haran eiranig yfirumsjón með fjárfestimigu í N.—Frakklandi og endurskipu- lagningu járnbrautarana. Hann hafði góð laum, og hann og Claude, lífsglaða eiginkonan hans, gátu leyft sér mikinm munað. Á fyrstu sex mánuðum bráða birgðastjórnariraraar 1958, var Pompidou námasti ráðgjafi de Gaulles. Hanm neitaði þó til- boði um stöðu aðalritara for- setans í Elysée-höll, sneri aftur til bankaras og starfaði þar í tvö ár í viðbót. Þótt Potmpi- dou væri bankastjóri var hanm alltaf viðtoúinm, ef de Gaulle þurfti á horaum að halda. T.d. bar hann hita og þuiraga við- ræðnanraa við fulltrúa Þjóð- frelsishreyfingarimraar í Alsír 1961, en þær leiddu til undir- ritunar Evian sammingsins, Stjórnarstarfsmaður, sem flutti Skilaboð milli de Gaulles og Pompidous á meðan á viðiræðm- uraum stóð, segir, að Pompidou hafi stálvilja, sé lipur samrn- ingamaður, gætinm og hygginm. Framtíð Pompidous var loks iras ráðin, þegar hamm varð amm ar forsætisráðihenra de Gaulles, 1962. Áður hafði hanm hafmað tilboði um stöðu fjármálaráð- herra í ráðuneyti fyrirretranara síns, Midhels Debres. Sem for- sætisráðherra var Pompidou tryggur þjónm de Gaulles og gegndi embætti sínu óaðfinm- anlega. Haran fjallaði fyrst ag firemst um efraaihaigs- og félagis- mál, en þurfti lítið að skipta sér af utanríkis- og varnar- málum. Það gerði hershöfðinig- inn sjálfur. Eitt afrek má nefna, sem Pompidou varnm á forsætis- ráðherraferli síraum. Honum var feragið það vandasama verk efni að firaraa 800 þús. Evrópu- mönnium, sem fluttu frá Alsír, stað í fröoskiu þjóðfélagi og það tókst horaum með prýði. Hin miklu þjóðfélagsumbrot og óeirðir í Frakklandi í maí á s.l. ári, sem bæði de Gaulle og forsætisráðherra haras báru nofckra ábyrgð á, en hvorugur sá fyrir, leiddu í ljós, að Pompi dou hafði feragið mikimm áhuga á stjórnmálalegum völdum, og mikil hætta var á, að de Gaulle misisti völdin, þótt það væri horaum þvert um geð. Það var Pompidou, sem tókst að lægja öldurraar. Hanin fékk de Gaulle til þess að hætta við nær von- lausa þjóðaratkvæðagreiðshi, og átti mestan þátt í kosniraga- sigri gaullista s.l. sumar. í stað þess að þakka Pompi- dou góða frammistöðu, svipti de Gaulle haran embætti. Þrátt fyrir það, hélt forsætisráðherr- ann fyrrverandi áfram að starfa fyrir herSh öfð iragj aran og átti mikiran þátt í að friða upp- reisnargjarnam hluta þirag- flokks gaullista í janúar s.L, þeg ar de Gaulle bannaði vopma- söilu til ísrael. Einnág gtudidi Pompidou forsetamn í kosn- ingabarátturani fyrir hina örlagartku þjóðaratkvæða- greiðslu í apríl. Nýkjömi forsetinn hefur á- unnið sér mjög miklar vinsæld- ir meðal almenmirags. Hann er traustvekjandi, þegax hamn keiraur fram á opinberum fund- um, klæddur léttum gráum föt- um, með sterka andlitedrætti og hrjúfa rödd. Hamm á auð- velt með að gera flókna hluti einfalda og róleg og geðþekk framkoma hamis í sjónvarpi hef ur aukið fylgi hans. Pompidou er hæðinm, en breitt bros og hlýlegur glampi í augum, taka broddirun úr at- hugasemdum haras. Hanm er eft- irlæti skopmyndateikmara, em sjálfur hefur hamm hæfileika þeirra til þess að draga fram galla, á útliti og persómiuleika manna, og ýkja þá. Pompidou reynir að halda opimiberu lifi og eirakalífi eins aðskildu og mögulegt er. Hanm og koma haras kurana bæði betur við sig í hópi listmálara, rithöfunda og kvikmyndaleikaia, en stjórn- málamanmia og eriendra sendi- rraararaa. Fyrsta verk Pompidou, þegar hann tók við skrifstofu forsætisráðherra í Hotel Matig- non 1962, var að fjarlægja drungalegar andlitsmyndir af Ridhelieu, Mazarin og Colbert og setja í staðinn málverk eft- ir Soulages, Max Ernst og Bra- que. Pcmipidiou-ihjóniiin eiga gllæsilaga ibúð í fögnu umlhiverfi í hjarta Parísar, sveitasetur í Carjac og annað, sem þau kalla „Hvíta húsið“, skamimt fyrir vestan Paris. Hverniig mun Pomipidou stjórna Frakklandi? Talið er að hann verði eins valdamikill og die Gaoiile en sveipi sig efktki sama leyradardómsbjúpi og fyr- iirreniraari haras. í kosniragabaráttu sinini lof- aði Pompidou, að útvarp og sjónvarp yrðu frjálsari en áð- ur, og skoðanaskipti forsetams og ríkisstjórraarinnar aranars vegar og þessara tveggja aðila og þingsins hins vegar, yrðu aukin til murnia. Flestir eru þeirr ar skoðuraar, að þessi loforð verði haldin. Erfitt er að gera sér ljósa framtíð fimmta lýðveldisiras, eft ir að hinm sérstæði stofnamdi þess er hættur að stjóma. Pom piidlau raýtur stuðniiingis mulkiiils meirihluta þinigmanma oig stjórniaramdstaðan er margklof in. En þrátt fyrir þetta, verð- ur hanm að taka tillit til sterkra afla í þjóðfélaginu, sem andvíg eru stjórn hans. Það er skoðun fréttamanna, að Pompidou fjalli fyrst og frerrast um efnahags- og félags- mál, eiras og hann gerði sem forsætisráðherra, en haldi ut- anríkismálastefnu de Gaulles nær óbreyttri. Hanm kemst þó ekki hjá því, að endurskoða þegar i stað banmið við vopna- söliu til ísrael. Ekki er tailið að hann aflétti því í heild, heldur heimili aðeins sölu vara hluta í frörask vopn. Frökkutn finnst ekkert liggja á að fjalla um aðild Breta að Efnahags- bandalagi Evrópu, en nýkjömi forsetiran og ráðherrar hans gera sér ljóst, að straumhvörf eru í nánd varðandi samstarf Evrópuríkja. Eirakenmist af- staða þeirra til þessara mála fremur af ótta við efnahags- lega yfirburði V-Þjóðverja, en hugsjóraum eða viðskipta- hagsmuraum. Helztu irananríkisvandamál, Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.