Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 19fi9 MALMAR Eins og undanfarið, kaupi ég allan brotamálm, annan en járn, allra hæsta verði. Stað- greitt. Arinco, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur aflt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. BiLAÚTVÖRP Blaupunkt útvörp með fest- ingum í aliar tegundir bíla, 5 mismunandi gerðir. Verð frá kr. 2 985,00 Tíðni hf., Skiphofti 1, sími 23220. GOTT VERÐ Rýapúðar, teppi og hann- yrðavörur. Hof, Þingholtsstræti 1. GARN Ennþá eigum við marga titi á gamla verðinu. Hof, Þingholtsstræti 1. UTANHÚSSMÁLNING Notið hina frábaeru utanhúss- málningu, Perma Dri. Máln- ingin flagnar ekki af. Greiðstu skifmálar. Heilds. Sig. Pálss., byggingam., s. 34472, 38414. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur, leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Útvega stúlk- ur í elcthús og framreiðslu. Veizlustöð Kópav., s. 41616. HÓPFERÐIR Til leigu í tengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bífar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. BÓKHALD - SKATTAFRAMTÖL Munið nýju skattalögin, út- vega tilheyrandi bókhalds- bækur. Bókhaldsskrifstofa Suður- lands. Hveragerði, sími 4290. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur. Súðarvogi 42, simar 33177 og 36699. KONA MEÐ 2 BÖRN vill komast á sveitaheimili. Tllb. merkt: „Sveit 8413" sendist Mbl. fyrir mánaða- mót. KEFLAVlK Forstofuherbergi óskast sem attra fyrst. Uppl. í síma 2601. BIRKIPLÖNTUR til sölu af ýmsum stærðum við Lynghvamm 4, sími 50572. Jón Magnússon, Skuld, Hafnarfirði. KONA vön afgreiðslu og matreiðslu (smurbrauð) óskar eftir at- vinnu nú þegor eða síðar. — Sími 20034. KAFFISTOFAN NORRÆNA HÚSINU er opin kl. 1—6. NORRÆNA HÚSIÐ. DARIO FO Leikármu er að ljúka í Iðnó. Síðasta sýningin á „Sá sem stelur fæti er heppinn í ástum“ eftir Dario Fo, átti að vera á sunnudaginn, en aðsókn var svo mikil að ákveðið var að bæta tveimur sýning- um við á þessum vinsæla leik, á miðvikudag og fimmtudag og verða það alsiðustu sýningar leikársins, en því lýkur sem að venju 20. júní. Leikarar koma svo saman aftur til æfinga 20. ágúst, en tvö ný leikrit eru í æfingu fyrir haustið, Iðnó-revían og Tobacco Road eftir Caldwell. Myndin er af Brynjólfi Jóhannessyni í Dario Fo. FRÉTTIR Kvenfélagskonur Njarðvík Skomrntiferð á vegum kvenfé- lagsims verður farin siummudaiginn 22:6, eí næg þátttaka fæst Uppl. í símum: 2117 og 1716 Nefndin Konur í Styrktarfélagi vangefinna Þær konur, sem tök hafa á að hjálpa til við fjársöfnun fyrir Fæð- inigardeildina 19 júní gefi stg fram á skrifstofu Kvenfélsagiasíunbands- ire í Hallveigarstoðum þann 18 júní Hraunprýðiskonur Hafnarfirði Farin verðu skeimmti’feð á Snæ felisiues, laugardaginin 28. júnl Upplýsingar hjá: Raininveigu í sáma 50290, Guðrúnu í 50231 og Sig- þrúði í 50452 Sunnukonur í Hafnarfirði Förum í flerðaliag sammidagirvn 22 júni Upplýsingar og miðar í Al- þýðuhúsinu fimmtudags- og föstu- dagskvöld kl. 20—22 Sími 50307 Jaðar Börnin aem fara að Jað-ri 18 júní mæti við Ttsnplarahöl! ina. miðvilku dag kl 16 með læknisvottorð og farangur. Tónabær — Tónabær — Tónabær Opið Hús verður í Tómabæ, mið- vikudaginn 18 júni frá kl. 14—18 Skemmtiatriði kl 14:30 Kaffi kl 15 Filit vinma kl 16 Gjöf mánaðarins Dregið hefur verið úr þeim uim- siögum er borizt hafa og kom upp nafnið: Anna Helgadótti Leifsgötu 15 Rvík Er hún viðsamiegaisit beðin um að mhafa samband við skrifetofu Ferða Skrifstofunnar Sunnu, Bankastræti 7 og vitja vinnings síns. Kristniboðssambandið Almenn saonkoma miðvikudags- kvöld kl 20'30 í Kristníboðshúsiniu Dvalið verður að Lauguim í Data- sýsiu 10—20 ágúst 1969. Skri.fstofa verður opin í FélagsiheLmilinu, mið vikudaga og föstudaga frá kl 3—5 frá 1. ágúst Farin verður heligar- ferð laugardag 21 júní Upplýs- ingar í síma 40511, 40922, 41228 fá 11—12 Listaisýning MFÍK. á Hallveigar- stöðum verður opin í dag 17 júní frá kl 4 Sýnd verða málverk, högg myndir, keraimik og vefniaður eftir 12 þekkta listamenm Sýningin er öi'lu m opin Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík mánudaginm 23 júní. Allar upp- lýsingar í síma 14374 og 15557. Kvenfélag Garðahrepps Konur, munið hina árlegu skemmtiferð félagsins dagana 28 og 29. júni Þátttaka tilkynmist sem fyrst í síma 51914 (Guðfinna), s 51098 (Björg) og s 50522 (Ruth) Reykvískar konur Sýnið vilja ykkar í verki og að- stoðið við fjársöfnunina vegna fæðingar- og kvensj úkdómadeilda Landsspítalans. Afhending söfnunar gagna verður í Hallveigarstöðum 16, 18 og 19 júní frá kl 10—6 Frá Stýrimannafélagi íslands Pöntunum á dvöl í orlofsheimili té lagsins í Laugardal er veitt mót- taka á skrifstofu félagsins, mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-18, sími 13417. Kvöldvaka verður 17. júní kl 10 eh, fyrir allt ungt fólk i húsi KFUM og K, við Amtmannisstíg. Fjölbreytt dagsikrá Konur, Keflavík Hin árlega skemmtiferð Kven- félags Keflavíkur verður farin sunnudaginn 22 júlí, ef næg þátt- taka fæst. Upplýsingar í sima 2310, 1618 og 1198. Kvenfélag Langholtssóknar Hin árlega sumarferð félagsins verður farin fimmtudaginn 19 júni Ferðinni er heiiið að Búrfellsvirkj un í Þjórsárdal. Farið verður frá Safnaðarheimilinu kl. 9 árd Uppl, og þáttt.tilkynningar í síma 32646 (Ragnheiður), 36175 (Hrefna) 84920 (Svanborg) Kaffisala Eins og venjulega verður kaffi- sala í Hjálpræðishernum 17. júní frá kl. 3 til miðnættis Ágóðinn Dllu er afmörkuð stund og sér- hver hlutur undir himninum hefir sinn tima (Pred 3:1) • I dag er þriðjudagur, 17. júní Er það 168 dagur ársins 1969 Lýð- veldisdagurinn ísland lýðveldi 1944 Jón Sigurðsson Bótólfsmessa. Ár- degisháflæði er klukkan 7:52. Eftir lifa 197 dagar Slysavarðstofan í Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja- búðum í Reykjavík vikuna 14 júní — 21. júní er í Austurbæjarapóteki og Vesturbæjar apóteki Sjúkrasamlagið í Keflavik 17:6 og 18:6 Guðjón Kiemieinzson 19:6 Kjartan Óiaf.ss'on 20:6 21:6 og 22:6 Arnbjörn Ólaifesoin 23:6 Guðjón Klememzson 16,6 Arnbjörn Ólafsson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl. 9- og sunnudaga frá kl 1-3 Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl 17 og stendur til kl. 8 að morgni Um helg ar frá kl 17 á föstudagskvöldi til kl 8 á mánudagsmorgni sími 21230 t neyð&rtilfellum (ef ekki næst til heimiUslæknis) er tekið á móti vitjarnabeiðnum á skrifetofu lækna- félaganna í síma 11510 frá kl 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á homi Garðastræt is og Fischerssunds, frá kl. 9—11 £h sími 16195 Þar er eingöngu tekið á móti beiðmutn um lyfeeðla og þesis háttar Að öðru leyti vís- ast til kvöld- og helgidagavörzlu Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartimi er daglega kl 15:00—16:00 og 19:00-19:30 rennur til starfsins Komið ög styrkió gott málefni. Kvenfélag Árbæjarsóknar hefir kökusölu til ágóða fyrir starfsemi félagsins, í Barnaskóla Árbæjarhverfis, 9unnudaginn 15 þ,m, frá kl 2—7 e,h. Verður þar á boðstólum fjölbreytt úrval al hvers konar kökum Vænta félags- konur þess að hverfísbúar og aðrir Reykvíkingar komi og kaupi sér góðar kökur fyrir sunnudaginn og einnig fyrÍT 17 júní, og styrki með því starfsemi hins unga kven félags. Nefndin. LÆKMAR FJARVERANDI Alfreð Gislason fjarverandi frá 15 jiind ti.1 15 júlí. Stg Þórður Þórð arson Bergþór J Smári frá 1 júní til 13 júlí. Staðgengill Guðmundur Benedik tsson. Bjarni Jónsson til 7.7. Eirikur Bjarnasur. óákv. Borgarspítalinn í Heilsuvernarstöð inni Heimsóknartími er daglega kl 14:00-15:00 og 19:00-19:30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl 9-—19, laugaraaga ki. 9—2 og sunnudaga kl I—3 Læknavakt í Hafnarfirði og f Garðahreppi: Upplýsingar í lög- regluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100 Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar (Mæðradoild) við Barónsstíg. Við- talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl 5 Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl 5. Svarað er i síma 22406 Bilanasimi Rafmag nsveitu Rvík ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230 Geðverndarfélag íslands Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil Munið frímerkjasöfnun Geðvern arfélags íslands, pósthólf 1308 AA-samtökin í Reykjavík Fund ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjamargötu 3c Á miðvikudögum kl. 9 eh Á fimmtudögum ki 9 eh Á föstudögum kl 9 eh í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl 2 e.h í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl 2 eh Skrifstöfa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 6—7 eh. alla virka daga neana laugardaga Sími 16373 AA-samtökin í Vestmatmaeyjum Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl 8:30 e.h í húsi KFUM Grímur Jón9son fjv frá 16:6-1:7 Stg Kristján T. Ragnarsson, sími heima 17292, og á stofu 52344 Guðmundur Benediktsson, lækn- ir verður fjarverandi 16 júní (einn dagur) Stg. Halldór Arinbjarnar og Stefán Bogaison Kristján Sveinsson læknir fjv. frá 9-22 júní. Heimilislækninga- störf: Haukur Jónasson, Þingholts stræti 30. Ríkharður Pálsson, tannlæknix, fjarverandi til 15. ágúst Staðgeng- U1 er Kristján Kristjánsson, tann- læknir, Hátúni 8, sími 72486 Stefán Pálsson, tannlæknir verð ur fjarverandi til 20. júní. Pantanir og upplýsingar i síma 10993. SPAKMÆLI Leiðið þið vaitneflaum á veraid- armörkina, veitið mér sómann að sprertgja upp örkina H. Ibsen (þýð H Hafetein) Nytsamar byltingar eru sjaldgæf ar J.J Rousseau sá HÆST bezti Það var kiomið tiil að talka majnn'ta’], og stúll'kain miumdi ekikd ai- mienm‘ileiga, hvort hún var þrjátíu og átta eða þrjátiíiu og níu ána — svo að ihún sagði bara tutbuigu og fimm. Orð lífsins svarar í síma 10000 SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Múmínpabbiun: Hér, yðar hátign Grofgi: Anðvitað þarfnast nýtenda okkat’ ekki þessa kaffis. Múmínpabbinn: Jæja, þá fæ ég það máski aftur? Groggi: En úr því þið hafið umframbirgðir, skulum við hjálpa ykkur að koma þeim í lóg. Múmínpabbfnn: Það er elnstaklega fallegt af yður, yðar hátign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.