Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 196« Einhentur kyltingur vakti óskipta athygli Sýndi að viðstöddu fjölmenni hjá Golfklúbbi Ness á laugardag Á laugardaginn sýndi J. Nichols, einhentur golfleikari hjá Golfklúbbi Ness. Sýning hans vakti mikla athygli enda er næsta furðulegt að sjá þenn- an meistara leika með vinstri hendi. Nichols mássti hægxi hönd í slysi er hann varð fyrir, en áð- ur hafði hann verið í röð beztu kylfinga Bandaríkjanna. Hann lagði ekki árar í bát heldur lagði á brattann og hefur náð meiri ieiikiná með anmianri hemdi en flest ir aðrir geta státað af. Á sýningunni á laugardaginn sem um 200 manns sáu sló Nich- ols margs konar högg og þótti það með eindæmum hversu ör- uggur hann var og hve mikla kunnáttu hann sýndi einhentur. Sýningin vakti sem fyrr segir mikla athygli en að henni lok- inni hófst keppin milli kylfinga úr Golfklúbbi Ness og varnarliðs- manna, en Nichols er hér á vég- um varnarliðsins, sýndi á golf- velli Bianidairíkjiamanmia suður við Keflavík og einnig sýndi hann hjá golfklúbbi Keflvíkinga, Hólmsvelli í Leiru. Þessir fjórir hófu keppnina. T. v. Hart liðsforingi, Nichols, Iladden aðmíráll og Pétur Björnsson - »■ form. Golfklúbbs Ness. Akurnesingar sóttu tvö dýrmæt stig til Eyia langskytta í ísl. knattspyrnu. I heild var þessi leikur skemmtilegur og spennandi og Akurnesingar höfðu heppnina með sér en Vestmannaeying- ar fengu minni uppskeru úr leik sínum en efni stóðu til. Sœnska knattspyrnan: Nichols slær Unnu þar 3-2 — Matthías Hallgrímsson skoraði öll mörk ÍA Akurnesingar bættu enn ein- um sigri við sig á Iaugardaginn er þeir héldu til Vestmannaeyja og sigruðu lið Eyja með 3 mörk um gegn 2. Matthías Hallgrímsson var maðurinn að baki sigri Akurnes inga í þessum leik og skoraði öll mörk liðsins. Með þessum sigri hafa Akur- nesingar enn tryggt stöðu sína og eru nú langhæstir með 7 stig af 8 mögulegum. Akurnesingar eru nýliðar í 1. deild í ár, með Tvisvar hola í höggi Sá einstæði atburður átti sér stað á golfvelli GR í Graf arholti í fyrrakvöld að Ólaf- ur Skúlason, 18 ára gamall kylfingur sló tvívegis holu í höggi á sama hring. Eftir því sem við vitum bezt hefur þetta aðeins gerzt 5 sinnum í sögu golfsins fram til þessa. Ólafur sló 6. holuna sem er 160 m (par 3) í höggi og enn fremur 10. holuna en hún er 300 m að lengd (par 4) Ólafur var að æfingu þá er þetta varð en nægilegur fjöldi manna með honum til að sanna þennan óvenjulega árangur, sem ekki hefur átt sér stað hér á landi áður. ungt en mjög efnilegt lið og virð ist ekki annað sýnna en að þeir ætli að verða sigurstranglegasta liðið á Islandsmótinu í ár. Akurnesingar voru í þessum leik sem ýmsum öðrum í mótinu í ár mjög heppnir. Vestmannaey- ingar sóttu öllu meira en hraði Akurnesinga var þeirra beitta vopn. Matthías skoraði fyrsta mark- ið á 10 minútu með mjög snöggu skoti í vítateig og var Páll mark- vörður Eyjamanna alls ekki við búinn skotinu. Stundarfjórðungi síðar náði Matthías knettjnum af Páli markverði í návígi og flestir voru á þeirri skoðun að þarna heifði ólöglegia verið að farið. En markið var viðurkerint. í byrjun síðari hálfleiks bætti Matthías 3. markinu við með langskoti utan vítateigs eftir glæsilegan einleik. Vestmannaeyingar voru ekki á skotskónum í þessum leik frek- ar en fyrri daginn. Tækifæri áttu þeir mörg en fengu ekki ný'tt nieimia í tveiimiur tálvitoum. Ó1 afur Lárusson bakvörður skor- aði úr vítaspyrnu og Viktor Helgnáon skoraði af löngu færi enn eitt glæsilegt mark, en hann er nú að verða einhver færasta Akureyri vunn Frum 2 -1 Um helgina léku Framarar á Akureyri gegn liði IBA og var leikurinn árlegur minningarleik ur um Jakob Jakobsson knatt- spyrnumann, sem lézt við nám í Þýzkalandi. Akureyringar sigr- uðu 2—1. Hundknuttleiks- mót í Nes- kuupstuð HANDKNATTLEIKSMÓT ís- lands í II. floklkd kvenina, fer fraim í Neistoaiupsitaið 19.—20. júlí n. k. — Það er íþrótitaiféla'gið Þróttuir í Neskiaiupsitaið sem sér um mótið. Þátttökiu stoal til- kynnia Elmiu Guðmiuindisdóttur, Starmýrli 23, Neskaiupstað fyrir 5. júl/í. AlHair mániari upplýsimgar varðaindi mótilð eru veittair í síma 302, Neisikajupstað. AIK sigrar að lokum Kópairnir í sjódýrasafninu. SÍÐASTA umferð sænsku 1 deild arinnar fyrir sumarhlé fór fram 12. júní sl. Þá vann hið þekkta Stokkhólmslið A.I.K. í fyrsta sinn á þessu keppnistimabili. AIK — Sirius 1:0 Göteborg — Elfsborg 2:0 ' Jönlköping — Norriköping 1:3 . Maknö FF — Djurgárden 1:2 Átvidaberg — Óster 5:2 Örebro — GAIS 1:2 Staðan er nú: Átvidaberg 11 8-1-2 24:16 17 Götebong 11 7-1-3 18:9 15 GAI.S 11 7-1-3 18:15 15 Maknö FF 11 5-3-3 16:13 13 Nortoöping 11 5-2-4 17:13 Í2 Djuirgárden 11 6-0-5 20:14 12 Örebro 11 6-0-5 15:12 12 Elfsbarg 11 4-3-4 12:14 11 Öster 11 4-3-4 17:13 11 A.I.K. 11 1-4-6 6:14 6 Sirius 11 1-2-8 5:16 4 Jöruköping 11 0-4-7 4:13 4 Nú verður hlé á 1. deildinni sænslku, en keppnin hefst aftur 14. ágúst. í hléinu leika Sviar 3 landsleiki, gegn Norðmöninum í heiim meistarákeppninni í Osló hinn 19. júrní, gegn Dönum í Norðurlandakeppninni 25. júni í Kaupmannahöfn og gegn Rúss- um í Moslkvu hinn 6. ágúst. Mikil uðsókn uð sjódýrusufninu GIFURLEG aðsóton hefur verið flestar helgar að sjódýra.safninu í Hafnarfirði. Sl. sunnudag heim- sóttu það uim þÚKund manns, og hafa þá uon 19 þúskind komið í safnið frá opnun þess í byrjun mai. Nototour ný dýr biaifa bætet við siaifniið, sv'o sem ntolktoiritr iairadi- delskópair. Saigð'i Jón Giuminiains- som, luimisá óiniarmiaiffiuir, Mbl. í igæir, að .fólto sýinidi saifiniiiniu mátoiimm áhiuigia ,og befiðli þvií tt a. m.. verið geifiniiir yirðfiinigar og hnatfinBumigar, enidia þótlt um sýódýnaisiaifn væiri eð ræðia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.